Morgunblaðið - 03.06.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1933, Blaðsíða 4
4 « O « < ONBLAl'iB | Smá-auglýsingar| 2 herbergi og eldhús, eða að- gang að eldhúsi handa útlendri fjölskyldu, óskast til 15.. júnní. — Tilboð merkt: M. F., sendist til A. S. í. Karlmaðttr óskar eftir fæði og húsnæði á sama stað nm lengri tíma í Austurbænnm. Tilboð ásamt verði sendist A.S.Í. fyrir 6. þ. m. merkt: Reglusamur. Stúlka óskast í sveit, nú þegar. TJpplýsingar kl. 8—10 í'kvöld í Hafnarstræti 23. uoa í 'tffrff tmtg (■«}[ 00) tiui^od 'J>[ l .tBjjoCpí v. .Tn[[o[.iR5[ .TRgoS So n; -píUApA uSa[>[«is.[a[‘s uinjoq §ia Athugið! Hattar og fleira, ný komið í Karlmannahattabúðina Hafnarstræti 18. Einnig gamlir hajtar gerðir sem nýir, sama stað Blómkáls og blómaplöntur til sölu í Miðstræti 6. Sími 3851. Nýtt flflltailfit af ungu. Einnig: Frosið dilkakjöt og1 okkar viðurkenda Hanffikjöt. Ú. Halldórsson & Halstað Garðastræti 17. Sími 2822 Morgunblaðið fæst keypt í Cafö Svanur við Barónsstíg. Stjúpmóður- og Bellisplöntur til útplöntunar, tíi sölu í Suður- götu 18. Sími 3520. Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5 Daglega seldár plöntur til útplönt unar : Levkoj, blómkál o. fl. „EYeia“, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft, Hafið þjer reynt það? Sími 4059. „Freia“ „Delicious“ síld er ó- miss'andi á kvöldborðið. Sími 4059. f Þrastalundi ahgar loftið af ilm bjarkar og ómar af þrastaklið. Danskur matsveinn og" þjónn báðir fyrsta flokks. J Skordýraeitrið K.O. er óbrigðult tíl_útrýmingar á ' iílugum, mel, kakarlökum ofl. lKMOeK^O^aiHelgÍ MaBnísson & Co- (Mokka og Java blandað) Ranðkál þnrktð, alveg eins og nýtt. fflBSt 1 gjLiwrp (W'Cj NIN0N f dag Opið frá 10—12 árd. -og frá 2-*-4 síðd. NIN0N Austurstræti 12, uppi. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Varpræningjar. A miðvikudags- kvöldið seint, var símað til lög- regluvarðstofunnar hjer, að vart hefði orðið við varpræningja í æð arvarpi að Hálsi í Kjós eða þar nærri. Höfðu ránsmenn rotað æð- arkollur og haft á burt með sjer. Var farið út í varpið, en ráns- menn vorn á trilluhát og komust undan. Þeir voru tveir. Tollbátur lijeðan var mannaður og sendur áleiðis til Hvalfjarðar. Mætti bann trillubátnum. Lögreglumenn tóku trillnbátinn með öllu saman. — í honum voru 10 æðarkollur rotaðar og stungnar. En eggjum kváðust ránsmenn hafa fleygt fvrir borð. Þeir hafa játað að hafa stolið 50 egfnum. En óvíst hve marga fugla þeir hafa drepið ©g meitt. Menn- irnir eru danskir, en húsettir hjer. Hafa áður lent í áfengislaga- brotum. Ofsóknin gegn varalögreglu- mönnunum. Hjeðinn Valdimarsson hefir við og við undanfarið verið að fara fram á það við dóms- málaráðherrann, að fá sundurlið- aðan kostnað við varalögregluna, ásamt nöfnum varalögreglumanna. Ráðherrann hefir svarað H. V. því, að honum væri velkomið að fá skýrsln um þetta, ef hann jafn- framt gæfi þá yfirlýsingu, að hann ætlaði ekki að nota þetta til of- sókna á hendur mönnunum í lög- regluliðinu. Slíka yfirlýsingu vildi H. V. ekki gefa, enda vitanlegt, að tilgangnr hans með þessu var armenn koma. Hjónaband. sá einn, að geta ofsótt mennina. Flutti því H. V. þál.till. í Samein- uðu þingi „nm rjett alþingismanna til að athuga fylgiskjöl með reikn- ingum ríkisins' ‘, og kom tillagan til umræðu í Sþ. í gær. Tillögunni var þar vísað frá með svohljóðandi rökstuddri dagskhá frá Jóni Þor- lákssyni: „Með því að eigi þykir hafa komið fram nægilegt tilefni til þessarar ályktnnar tekur Al- tingi fyrir næsta mál á dagskrá.“ Þessi tillaga var samþykt með 18 gegn 12 atkv. Templaralóðin. P. Halldórsson og 8 aðrir þingmenn flytja svo- hljóðandi þáltill í Sameinuðu þingi .Sameinað Alþingi ályktar að fela forsetum að gera samning við reglu góðtemplara í Reykjavík, er Ijúki deilumálum þessara aðila um hús- Ióð við Vonarstræti og Templara- sund hjer í bænum.“ — Var þáltill. samþ. í Sþ. í gær. Innanfjelagsmót K. R. Á 2. i hvítasunnu kl. 10y2 árd. verður kept í 10 km. lilaupi og hástökki. Lækkun vaxta. Fimm þingmenn, þeir POtt., TrÞ. IngBj. BjÁsg. og Stgr.St. flytja svohlj. þingsáltill. í Sþ.: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sjr fyrir almennri vaxtalækkun“. Tillagan var rædd í gær og samþ. með 26 samhlj. atkv. í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Signrðssonar liafa verið kjörnir í sameinuðu þingi þeir Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörður, Matthías Þórðarson þjóðminja- vörður og Barði Gnðmundsson, kennari. Yfirskoðunarmenn landsreikn- ingsins voru kjörnir á fundi í sam- einuðu þingi í gær: Magnús Jóns- son alþm., Hannes Jónsson alþm. og Hannes Jónsson dýralæknir. Stærsti togari heimsins. — í Fredrikshavn á að smíða togara fyrir franskt fjelag, er mnn verða heimsins stærsti; 230 feta langur, 1200 tonn, með 1100 hestafla Diesel-vjel. Útvarpið í dag: 10,00 Veðnr- fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19,05 Barnatími. 19,30 Veður- fregnir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20.30 Upplestur. Sögu- kafli (H. K. Laxness). 21.00 Tón- leikar. (Útvarpstríóið. Fiðlusóló: (Þór. Guðm.) Grammófónsöngur). Rússn. þjóðlög; Zigeunaravagninn, Segðu mjer; Svörtu augun; Kring um heyvagninn; Rússnesk barcar olle, eftir Variamott (Leðurblöku- kórinn). Danslög til 23. Hjónaband. í dag verða gefin samin í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni Karen Antonsen og Janus Halldórsson. Heimili þeirra verðnr á Bræðraborgarstíg 25. Hjónaefni. Opinberað hafa trú- lofun sína ungfrú Valentína Val geirsdóttir, Urðarstíg 8 og Emil Jónsson verslunarmaður, Freyju- götu 10. Skipafrjettir: Gullfoss er á leið til Hafnar. Goðafoss fór frá Ak- ureyri kl. 12 í gærkvöldi. Brúar- foss fór frá Leith kl. 7 í gær- ltvöldi. Lagarfoss er á Seyðisfirði. Dettifoss er í Hamborg. Selfoss fer til Leith og Antwerpen kl. 4 síðd. í dag. Silfurbúðkaup eiga í dag frú Margrjet Björnsdóttir og Guðm. Guðmundsson, Grettisgötu 57. í Varðarhúsinu flytur Sæmund- nr G. Jóhannesson kennari ,tvo fyrirlestra á hvítasunnudag, kl. 3 síðd. „Ritningin getur ekki raskast“ og kl. 8 síðd, „Hvers vegna lífljetu Gyðingar Krist?“ Okéypis aðgangnr. Allir velkomn- ir. Sjerstaklega skorað á vantrú- efasemdamenn að Marian Marsh ('Warner Bros.) segir: „Talmyndirnar heimta mikið be- tra útlit og fe- gurra hörund en allt annað, þvi nota jeg Lux Hands ápuna. Jeg elska hana.“ í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríð- nr Jónsdóttir og Þórðnr Björns- son prentari, Heimili þeirra verður á Þórsgötu 19. Bjarni Björnsson skemti í Iðnó í fyrrakvöld og var þar fult hús. Bjarni var í ágætasta skapi til að skemta, en það er allra mál, að fólkið liafi verið enn betur til í að skemta sjer áður en lauk. Og þá fer eins og vant er, að þegar „maðurinn á leiksvið- inu“ finnur að liann hefir náð tökum á áheyrendum, færist hann allur í aukana og fer stórkostlega fram, hrifst sjálfur með fólkinu, Svona fór í Iðnó í( fyrrakv. Nú ætlar Biarni að endurtaka skemt- anina á art nan í hvítasunnu og verður það seinasta skemtun hans á þessn sumri. — x. Fegurðin eykst dag írá degi HafiS þjer tekiS eftirþví, að filmstjörnnr- nar sýnast því fegurri, J>ví oftar, sern þjer sjáið þær á tjaldinu. „Þær hljóta að nota einhver fergurSarmeöul“ segiS þjer, og það er rjett. Þær nota allar Lux Handsápu. Hið mjúka ilmandi lö'Sur hennar, heldur viS fegur'ð hörund- sins. TakiS þær til fyrirmyndar. LUX HANDSÁPAN Notuð af stjörnunum í Holliwood tEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND X-LTS 230-50 IC Allir ern sammála nm að húsgögn okkar sjeu falleg og óskiljanlega ódýr, — en það er vel skiljanlegt af því allar okkar vörur eru keyptar á rjettum stöðum: Við seljum t. d. ágætis Bedda fyrir 18 krónur. Ágætis Borðstofustóla fyrir 12 krónur. Ágætis Barnakerrur fyrir 15 krónur. öll okkar húsgögn eru seld með rjettu verði. Húsgagnaversl. við Dömkirkiuna , — er sú rjetta — Reglnsamnr maðnr vill lána ca. 5000 kr. gegn góðri tryggingn, með því að fá fasta atvinnu við skriftir, afgreiðslu eða því um líkt. Tilboð merkt: Reglnsamur“, — leggist inn á A.S.Í. Tii Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bifreiðastöðiu Símar 1216 (tvær línur). jJÍEFNAGERÖ REYKJAVÍKUR «, -AXA3A-A-ASASASASA-Í3 Því meira sem notað er af Lillu- eggjadufti í baksturinn því meira er hægt að spara eggjakaupin. Póstbilaferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar verða framvegis þannig: Frá Reykjavík, hvern þriðju- dag og frá Akureju’i hvern fimtu- dag. B kvöldborðið: Barinn steinhítsriklingur, soðinn og súr livalur, afbragðs hankikjöt„ smjör, egg og alslconar ofanálegg_ Bjðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.