Morgunblaðið - 09.07.1933, Page 1
VUrablað: ísafold.
20. árg., 156. tbl. — Sunnudaginn 9. júlí 1933.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
C-Iistinn er listi Siálfstæðismanna
Gamla BIí
Snsan Leiox
Stórfengleg og efnisrík talmynd eftir hinni víðlesnu samnefndri
skáldsögu David Graham Phillips.
Aðalhlutverkið leikur að óviðjafnanlegri snild:
Greta Garbo.
Onnur hlutverk leika:
Glark Gabla, lean Hersholt, lohn Miijan,
Susan Lenox sýnd í kvöld kl. 9.
Á alþýðusýningu kl. 7 verður sýnd:
Dóttir dr. Fn Manchn.
1 síðasta sinn.
Börn fá ekki aðgang.
Sjerstök barnasýning kl. 5 og þá sýnd
Hann Hnn Hamlet.
Hin skemtilega tal- og söngvakvikmynd, leikin af Litla og Stóra
Úftsalan
stendur aðeins fáa daga enn. — Kvenkjólar fyrir ótrúlega
lágt verð, alt frá 5 krónum.
Telpukjólar fyrir hálfvirði.
Mikið af kjólatauum afar ódýrt, o. m. fl.
Verslun Kristínar Sigurðardóttur.
Laugaveg 20 A,
Anglýsið i Hergnnblaðinn
°AT FIAKES
^with
cHINA
3 MINUTE haframjölið er
pakkað í 14 oz. pappabox
og 42 oz. pakka.
I stóru pökkunum er ó-
keypis 1 stk. af einhverju
af neðantöldu.
Bollapar.
Sykurkar.
Rjómakanna.
Kökudiskur (3 teg.).
Kaupið 3 MINUTE hafra-
mjölið í stóru pökkunum
og byrjið strax að safna
ókeypis kaffi- S T E L LI.
Heildsölubirgðir.
H. Úlafssonfi Bernhðft
Oarððburður
hðfnm nn Garðábnrð
(Nitrophoska I. g.
lek á motl
sjúklingum aftur á mánudaginn
10. þessa mánaðar.
Blörn Gunnlaugsson,
læknir.
Heute Nacht
oder nie!
I
Nýja Bið
l
Tell me
To-night!
I Rðtt - eða aldrei!
Stórmerkileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum.
Aðallilutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi pólski
tenórsöngvari JAN KIEPURA.
Sýningar í kvöld kl. 5 (barnasýning). Klukkan 7 (lækkað
verð) og kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Sími 1944
Hjartans þakkir vil jeg færa þeim dömum,
sem í sameiningu sendu mjer hina höfðinglegu
gjöf, útvarpstæki, á sjötugsafmæli mínu, þ. 4.
júlí síðastliðinn.
Bið jeg góðan Guð að launa þeim og þeirra,
þegar mest á liggur.
Guðrún Jónsdóttir, Tjarnargötu 5.
Við þökkum innilega vel hluttekningu við fráfall og jarðar-
för konunnar minnar, Guðrúnar Eyþórsdóttur.
Pyri hönd bama minna og aðstandenda.
Sigurðnr Guðmundsson.
HoiDinn heHn
Hristlnn Binrnsson,
læknir.
Litli drengurinn okkar, Guðmundur Karel, sem andaðist á
Landsspítalanum 4. þ. m., verður jarðaður þriðjudaginn 11. þ. m.
kl. iy2 síðd. frá heimili okkar, Hverfisgötu 35 í Hafnarfirði.
Sveinbjörg Auðunsdóttir. Pjetur Guðmundsson.
Bálför Hrefnu dóttur okkar fer fram í Kaupmannahöfn
(Bispebjerg Krenatorium) mánudaginn 10. þ. m. kl. 10 árd.
Halldóra Halldórsdóttir. Þorkell Bergsveinsson.
Hárgreiðslnstofan verðnr loknð A
morgnn.
Hárgreiðslustofa Hretnu Þorkelsdðttur.
aas
Skrífstofa okkor
er flntt i Hafnarstræti 9, 1. hæð.
Bogi Brynjólfsson. Magnús Thorlacius