Morgunblaðið - 09.07.1933, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.07.1933, Qupperneq 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ Tekjur og skulöir ríkissjóðs. Oft geta menn á einu auga- 1>ragði fengið yfirlit yfir flókin töiukerfi, ef úr þeim eru gerð línurit. Línurit það spm hjer birtist er ;) við góða kenslustund um fjár- málastjórn laudsins undanfarin ár. Línuritið sýnir tekjur og skuldir í'íkissjóðs 1924—1932. Tölur mæli- kvarðans miljónir króna. Stryka- súlumar eru tekjur ríkissjóðs, í miljónum króna en svörtu súl- urnar eru ríldsskuldirnar. Fjármálastjórnin 1924—1927 er þessi: Þegar tekjur verða óvenju- lega háar 1925, eru skuldir látnar læklca. Síðan koma tekjurýr ár, og skuldir lækka samt lítilsháttar. En 'á Framsóknartímabilinu r jútkoman: Tekjumikið ár, 1928, og 'íkuldírnar iiækka saöitímis. Hvert tekjuháa árið kemur af öðru og Iskuldir fara hækkandi uns komið er í nvxverandi ófremdarástand, sem j 'est á ái'inu 1932, tekjur komnar niður í fyrra far, en skuldirnar |upp úr öllu valdi. Fult eins vel sjest á 2. mynd a jbls. 3 hvernig komið er; vaxta- .byrði ríkissjóðs nærfelt þrefölduð, Jen tekjur sömu og fyr á árum. Framtíðarmdl Reykjauíkur og forkólfar sósíallsta Forkólfar sósíalista lijer í bæn- nm hafa sennilega aldrei sýnt greinilegar sitt rjetta innræti í garð Reykvíkinga heldur en nú síðustu dagana, þegai- verið var að taka ákvarðanir í tveimur slærstu framtíðarmálum bæjarins, þ. e. virkjun Sogsins og hitaveit- nnni. Soffsvirkjunin. Sósíalistar hafa mikið skrafað og skrifað um Sogsmálið síðustu árin. En alvöruna sýndu þeir best -' síðasta þingi, og svo aftur núna. Þeir Jón Þorláksson og Jakob Möller fluttu á síðasta þingi frv. það um virkjun Sogsins, sem legið hafði fyrir fyrri þingum, en Fram- sóknarmenn jafnan felt. Aðalfor- ingi sósíalista, Jón Baldvinsson liafði verið meðflutningsmaður að frv. þessu á fvrri þingum. Honum var einnig gefinn koslur á að vera t eðflm. á síðasta þingi. en kemn- un færðht imdan því! SVvIdi ])etta hafa verið af áhuga fyrir málinu? En frv. náði nú samt fram að ganga, og er nú orðið að lögum. f þessum lögum um virkjun Sogsins er svo fyrir mælt, að rík- isstjórnin skuli á árunum 1933— 1934 láta framkvæma nauðsynleg- ar vegabætur, vegna virkjunarinn- ar, en helmingur þess kostnaðar skuli endurgreiddur ríkissjóði af fje Sogsvirkjunarinnar, liegar lán hefír verið fengið til hennar. Á það' var bent í þinginu, og rjettilega, að þessar vegabætur gætu orðið veigamikinn styrkur verkamönnum nú í atvinnuleysinu. Og þetta ættu forkólfar sósíalista að geta skilið. En hvað skeður? Á síðasta 'bæjarstjórnarfundi skýrði borgarstjóri frá því hvað liði framkvæmdum á þessum fyrir- huguðu vegagjörðum. Borgarstjóri gat þess, að hann hefði snúið sjer til rikisstjórnar- innar þegar eftir þinglokin og grenslast eftir fyrirætlunum henn- ar. í málmu. Hún setti þá þau -.kilvi-ð i Pvrir framkvæmdum á þesu ári að bærinn legði fram bað <*í«. ri'i cm<r-v:rk iuninni væri æ+þð rð g-eíða. Einnig hefði orðið nokkur skoðanamnnur um það, hvar vegagerðin skyldi haf in. hvort heídur frá þjóðveginum austan Þingvallavatns, eða frá Grímsnesbraut, uup með Sogi. — Vegamálastjóri hjelt fram leiðinni austan Þingvallavatns, bví hann taldi að Þingvallabraut yrði að- allega notuð til flutninga til Sogs virk.junar. Samkomulag varð svo um það, eftir tillögu vegamála- stjóra, að vegur yrði gerður báð- ar leiðirnar og byrjað frá Gríms- nesbraut, enda mætti þá fara hvora leiðina, sem hentara þætti. — Fjelst ráðherra á þessa mála- miðhln. Vegagerð þessi mun alls kosta um 240 þús. kr., og við það að báðar leiðirnar eru farnar, hækk- ar hlutur Sogsvirkjunarinnar í köstnaðinum um 30 þús. kr. Borgarstjóri lagði fyrir bæjar- stjórnarfund tillögu um, að miðl- unartillaga vegamálastjóra yrði samþykt og að 30 þús. kr. yrði til bráðabirgða Iánaðar ríkis- sjóði af fje Rafmagnsveitu Reykja víkur, sem síðan yrði endurgreitt af fje Sogsvirkjunarinnar, enda skyldi þá byrjað á verkinu nú þegar, og Reykvílringar látnir sitja fyrir vinnunni. Tillaga borgarstjóra var sv,o- hljóðandi: „Bæjarstjórnin heimilar bæjar- ráðinu að leggja fra'm sem lán til ríkissjóðs af fje rafmagnsveitunn- ar alt að helmingi kostnaðar við vegagerð vegna virkjunar Sogs- ins samkvæmt 3. grein laganna um virkjun Sogsins, enda verði bæjarmenn látnir sitja fyrir at- vinnu við þessa vegagerð og byrj- að á verkinu nú þegar.“ Nú mætti ætla, að sósíalástar i bæjarstjórn hefðu fagnað þessari lausn málsins, þar sem hjer var um að ræða eigi litla atvinnubót. En það var öðru nær. Ólafur Friðriksson hafði orð fyrir þeirra hönd á bæjarstjórnarfundi og hafði alt á hornum sjer. Hann vildi ekki að samið yrði við ríkis- stjórnina, eins og borgarstjóri lagði til. Hann vihli ekki að vega- málastjóra yrði falin framkvæmd verksins, heldur bæjarráði og borgarstjóra, enda þótt þá hefði ekkert fje fengist úr ríkissjóði á móti. Hann vildi ekki hfita þeim kaupgreiðslutaxta, sem ríkið greið ir við vegavihnu, heldur heimta Dagsbrúnartaxta. Ef ÓI. Fr. og sósíalistar liefðu fengið vilja sinn í þessu máli, þá hefðu Reykvíkingar orðið af þeirri vinnu, sem þarna er í boði, á þessu sumri. En svo fóru leikar, að Ó. Fr. og sósíalistar urðu undir, og til- 'aga borgarst.jóra samþykt. Verð- ur bá væntanlega byrjað á vega- gerð þessari, í þessari viku. í Hitaveitan. Sennilega er hitaveitan glæsi- I^gasta framtíðarmál Reykjavík- urbæjar. Alment gera menn sj.er ekki Ijóst, hve geysimikla þýð- ingu það hefði fyrir bæinn, ef takast mætti að finna nægilega: mikið af heitu vatni svo nálægt bænum, að það þætti borga sig að leiða til bæjarins og nota til upphitunar og annarar notkunar ' húsum. Þetta hefði menn skilið betur á þeim árum. þegar verð á kolum var hjer 100—200—300 krónur tonnið; og víst er það, að enn geta þeir atburðir komið fyr- ir, að erfitt verði fyrir okkur fs- lendinga að fá kol nema með ærn- um kostnaði. Jón Þofláksson borgarstjóri hefir allra manna bestan skilning á þessu máli. Hann vildi því' Höfum fengið fáein stykki af: „Serva“ handsláttuvjelum 14.“ Þessar vjelar eru búnar til úr prima sænsku stáli og eru með kúlulegum. Þær eru svo Ijettar, og auðveldar í notkun að laver unglingur getui' unnið með þeim. Ef þjer viljið hafa fagran blett við hús yðar þá notið „Serva“ hand- sláttuvjel, með því að nota hana verður bletturinn þjettur og allur jafn sleginn. Sími; 1—2—3—4. Til Ólafsvíkur og Sn»follsness verða framvegis ferðir alla þriðjudaga kl. 9 árd. Frá Ólafsvík hvern fimtudag. Aðalstððin, Sími 1383 (tvær línur). íslenskar afnrðir seldar í umboðssölu. Ullarverðið er sem stend- ur hækkað rnikið. Albert Obenhanpt, Klosterallee 49, Hamburg 37. Símnefni: sykur Hamburg. EattabAðln Austurstræti 14 (uppi). Allir hattar seldir með nið- ursettu verði. Dálítið eftir af 5 og 10 króna höttunum. Onnnlang Brient. Veitingar og gxsting á Reykjnm i Hrntafirði. Þar er tekið á móti dvalargestum, um lengri og skemri tíma. — I húsinu er heit sundlaug, útvarp og sími. Einnig er hægt að fá sjóböð. tryggja Reykjavíkurbæ kauprjett- inn að þeim jarðhita í nágrenni bæjarins, þar sem mestar eru lík- ur fyrir að gagni geti orðið, en það er jarðhitinn í Reykja- og Reykjalivolslandi í Mosfellssveit. >Svo haganlega hafði borgarstjóra tekist að koma fyrir samningum urn þessi kauprjettindi, að bær- inn má hafa þau á bendi í 3 ár og nota þann tíma til rannsókna 4 hitasvæðinu. Ákveðið er hámark 'raupverðs, ef bærinn vill kavipfl að þrem árum liðnum (150 þús.! kr.). Vilji bærinn hinsvegar ekki kaupa jarðhitann að rannsókn lokinni, þá skal hann greiða jarð- eigendum 15 þús. kr. Sósíalistar hafa barist gegn þessu máli á bæjarstjórnarfund- um undanfarið. Ólafur Friðriks- son, Sigurjón Á. Ólafsson og Sig.' Jónasson eyddu löngúm tíma í að : Krlstfn Jacobsen. reyna að sannfæra bæjarstjórn um það, að rangt væri að gera i fyrirfram samning um kaupfh á jarðhitanum, rjett eins og þessir lierrar viti ekki, að rannsókn ein ' getur úr því skorið hvers virði jarðhitinn er; og leiði rannsókn í ljós, að þarna megi fá mikið rneira vatn og heitara með borun heldur en nú er fáanlegt, þá er mikilsvirði fyrir hæinn að liafa trygt sjer kauprjéttinn fyrir á- kveðið hámarksverð. En þetta skilja ekki sósíalistar í bæjarstjchn Reykjavíkur. Þeir gertSu alt sem þeir gátu til að koma þessu máli fyrir kattái’nef. En þeim tókst þnð ekki. Bæjar- stjórn samþykti með atkvæðum Sjálfstæðismanna, að tryggja hæn- um kauprjettinn að jarðhitanum. Sósíalistar greiddu allir atkvæði á móti málinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.