Morgunblaðið - 09.07.1933, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.07.1933, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ framtíðinni að vera einskonar pólitísk hjáleiga sósíalistanna. Með því að greiða þeim manni atkvæði, sem berst fyrir því að gera landið að einu kjördæmi, ætla Hriflung- ar hjer í Reykjavík að sýna hug sinn til sveitakjördæmanna. Yerð- ur mjög fróðlegt að sjá hvernig Hriflungar, hver og einn, haga sjer við þessar kosningar hjer í höfuðstaðnum. - Barnalegar blekkingartilraunir eru það, er engum geta vilt sýn, er þeir Jónas Jónsson og Einar Olgeirsson rífast opinberlega „upp á punt“ nú rjett fyrir kosningar, um sama leyti sem J. J. fer til Akureyrar til þess að jagast í því vúð flokksmenn sína, að þeir hafi engan í kjöri við kosningarnar, svo útlitið skáni fyrir Einari sem frambjóðanda þar. Hldióðaskákliingið i Folkestone. Eftir Elís Ó. Guðmundsson. Nafn keppanda Land C -ö B 52 <o eS 1 Vinningar 1 ■5 -C3 2 ^ «© ET o o C C cð > *o tO K K. Opocensky Tjekko. Slov. IV. 1272 14 89* í Dr. A. Aljechin Frakkland I. 1072 13 808 2 A. W. Dake U. S. A. IV. 11 14 786 3 A. Lilienthal Ungverjaland V. 10 13 76» 4 I. I. Kashdan U. S. A. I. 11 15 73» 5-6 E. Lundin Svíþjóð III. 11 15 73» 5-6 F. Marshall U. S. A. n. 8 11 727 7 R. Feine U. S. A. iii. 10 14 714 8-9 Hans Muller Austurríki IV. 10 14 714 8-9 K. Havasi Ungverjaland IV. 9 13 69» 10 W. Winter ♦.. B. C. F. III. 77s 12 675 11 L. Abramavicius Lithauen IV. 6 9 667 12-15 M. Feigin Lettland III. 10 15 66’ 12—15 S. Flohr Tjekko. Slov. I. 10 15 667 12-15 Dr. S. Tartakover Pólland I. 10 15 667 12-15 P. Frydman Pólland II. 872 13 654 16-17 J. Rejfir Tjekko. Slov. III. 872 13 654 16-17 E. Eliskases Austurríki II. 9 14 64» 18 C. H. 0. D. Alexander. B. C. F. V. 7 11 637 19-20 í. Appel Pólland IV. 7 11 637 19—20 K. Berndtsson Svíþjóð IV. 972 15 63» 21—22 E. Qlass Austurríki III. 972 15 63» 21-22 F. Regedzinski Pólland III. 5 8 625 23 M. Monticelli ftalía II. 8 13 61» 24 B. Nielsen Danmörk IV. 872 14 607 25 V. Mikenas Lithauen I. 9 15 60 26-28 Dr. K. Skalicka Tjekko. Slov. V. 3 5 60 26-28 G. Stoltz Svíþjóð II. 9 15 60 26-28 Dr. A. Vajda Ungverjaland m. 7 12 58» 29 E. Gríinfeld Austurriki i. 772 13 577 30-32 C. Makarczyk Pólland V. 772 13 57? 30-32 Dr. S. Treybal Tjekko. Slov. ii. 772 13 577 30-32 J. Vistaneskis Lithauen iii. 8 14 571 33 G. Stahlberg Svíþjóð i. 872 15 567 34-36 L. Steiner Ungverjaland n. 872 15 567 34—36 V. Petrov Lettland ii. 872 15 567 34-36 L. Betbeder Frakkland • ii. 9 13 53 8 37-39 V. Kahn Frakkland in. 7 13 53» 37-39 P. Vaitonis Lithauen n. 7 13 538 37-39 Sultan Kahn B. C. F. i. 8 15 53» 40 Eirik Andersen Danmörk i. 7 14 50 41-46 W. R. Hasenfuss Lettland IV. 772 15 50 41-46 M. Luckis Lithauen V. 472 9 50 41-46 G. Maroczy Ungverjaland I. 372 7 50 41-46 F. Norcia ítalia V. 6 12 50 41-46 A. C. Simonson U. S. A. V. 3 6 50 41—46 W. A. Fairhurst Skotland I. 7 15 467 47 R. F. Combe Skotland V. 6 13 46' 48 A. Dunkelblum Beigía II. 672 15 43» 49-50 Eggert Gilfer fsland II. 672 15 43» 49—50 A. Compolongo Ítalía IV. 5 12 417 51-53 A. Sacconi ftalía III. 5 12 417 51-53 Sir G. A. Thomas B. C. F. II. 5 12 41 7 51—53 J. Enevoldsen Danmörk II. 5 14 384 54 Fritz Igel Austurriki V. 172 4 375 55 Fr. Apscheneek Lettland I. 572 15 367 56-58 P. Devos Belgía IV. 572 15 367 56-58 Einar Þorvaldsson ísland III. 572 15 367 56—58 R. P. Michell B. C. F. IV. 372 10 35 59 Marquis Rosselli Ítalía I. 472 13 346 60 V. Sultanbeieff Belgía I. 5 15 33» 61 J. E. W. Gemzöe Danmörk III. 372 11 318 62 J. Nielsen Danmörk V. 272 8 312 63-64 A. Voisin Frakkland V. 272 8 312 63-64 Asm. Ásgeirsson ísland I. 472 15 30 65—66 Þráinn Sigurðsson ísland IV. 472 15 30 65—66 M. Engelman Belgía III. 4 15 267 67 M. Duchamp Frakkland IV. 3 13 231 68 D. M. Mac Isaac Skotland III. 2 12 167 69-70 Captain G. Page Skotland II. 272 15 167 69-70 A. J. Mackenzie Skotland IV. 72 5 10 71 B. C. F. er skammstöfun fyrir British Chess Federation (England). íslenskum skákmönnum, og öðr- jeg mjer því skylt, sem farar- B C D E F H í J K L M N O P Q R Vínningar Röö Danmörk B X 2'/i l'/2 172 J/2 '/2 3 3 l'/2 '/2 2 l'/2 '/2 4 '/2 3V2 26'/2 12 ítalia C l'/2 X 2 172 17 2 J/2 3 3 27 2 2 17 2 1 1 4 2 172 287, 11 Lithauen D 2‘/j 2 X 27 2 2 17 2 2 272 27, 2 0 3 27, 4 17, 4 34‘/, 7 Ungverjaland E 27. 2'/2 172 X 17, 37, 3 37, 27, 17 2 17. 37» 2 4 2 3 38 3-5 Svíþjóð F 3'/2 27 2 2 2»/, X l 27 2 3 37 2 2 27, 17, 27, 4 17 2 3'/, 38 3-5 Tjekkoslovakia H 37» 37 2 '27. 7 2 3 X 4 372 172 27, 27 2 2 3 4 2 37, 417, 2 ísland í 1 1 2 1 17 2 0 X 1 17 2 0 7« 1 2 4 17, 3 21 13-14 Skotland J 1 1 172 Va 1 7 2 3 X 7 2 7 2 7 2 7, 7 2 4 l 2 18 15 Frakkland K 2‘/2 17. 17. 17, 7,- 27, 27 2 37, X 17 2 l 3 27, 4 17, 2'/, 32 8 Pólland L 3'/2 2 2 27, 2 17 2 4 37, 2‘/2 X 1 27, 2 4 27, 2‘/, 38 3-5 U. S. A. M 2 27 2 4 27, 17, 17, 37 2 37, 3 3 X 3 3 4 3 3 43 1 Lettland N 27 j 3 1 7, 27 2 2 3 •37. 1 17, 1 X 27, 4 1 2'/, 31'/, 9 England (B. C. F.) O 3'/2 3 17 2 2 17, 1 2 37, 17, 2 1 17, X 4 17, 17. 31 10 Eistland P 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 X 0 0 0 16 Austurríki Q 3'/a 2 27. 2 27, 2 27, 3 27 2 17, 1 3 27, 4 X 3 37'/, 6 Belgía R J/2 27. 0 1 7, 7, 1 2 17. 17 2 1 1 11 1 /2 27, 4 1 X 21 13-14 Ath. Eistlendingarnir mættu ekki á þinginu, og höfðu ekki tilkynnt forföll i tæka tíð. Allar skákirnar voru því taldar þeim tapaðar »á timanum«. varði fyrir íslenska skákmenn að vita. Rúmsins vegna verð jeg að þessu sinni að vera mjög stuttorður, og birtist því ekki nú nema sjálfar löflurnar frá skákþinginu. Fyrri taflan sýnir hvemig vinningar bafa fallið á hina einStöku þátt- takendur, en síðari taflan sýnir hvernig vinningar hafa fallið 4 milli hinna ýmsu þjóða, sem þátf, tóku í þinginu. Síðar, eða jafnskjótt og Morg- unblaðið hefir rúm fyrir það, mun jeg skýra nánar frá því helsta sem Mönnum til leiðbeiningar við athuganir á töflum þeim er birt- ast hjer nú, vil jeg skýra frá þvi hvernig vinningar fjellu á ís- lensku keppenduma. Asmundur Asgeirsson tefldi á borði I. og vann þessa: Fr. Ap- scheneek (Lettland) og V. Sultan- beieff (Belgía). Hann gerði jafn- tefli við þessa: E. Grunfeld (Aust urríki) Marquis Rosselli ('ítalía) og V. Mikenas (Lithauen). Eggert Gilfer tefldi á borði II. og vann þessa: Sir Thomas (Eng- land), G. Stoltz (Svíþjóð), Dr. gerðist.á þessu þingi, og þá að i Vajda (IJngverjaland) og P. sjálfsögðu skýra nánar frá hvað jVaitonis (Lithauen). Hann gerði komið hefir fram á þinginu um jafntefii við bessa: F. Marshall (U. skákstvrk hinna einstöku þjóða og S. A.), J. Enevoldsen (Danmörk), hinna einstöku þátttakenda. !a. Dunkalblum (Belgía). Einar Þorvaldsson tefldi á borðí III. og vann þessa: M. Engelmarr (Belgía), R. P. Michell (England). Hann gerði jafntefli við þessa: E. Lundin (Svíþjóð), J. Vistaneskis (Lithauen), Björn Nielsen (Dan- mörk), V. Kahn (Frakkland) og A. J. Mackenzie (Skotland). Þráinn Sigurðsson tefldi á borði IV. og vann þessa: M. Duchamp (Frakkland) og F. Igel (Austur- ríki). Hann gerði jafntefli við þessa: R. F. Combe (Skotland)r P. Devos (Belgía) og A. Compo- longo (ítalía).- Þessar upplýsingar verða að nægja í þetta skifti, en vonandl verður þess ekki langt að bíða að hægt verði að birta meira una þetta skákþing hjer í blaðinu. FithugaBemö um áfengi5mál. En það er annað atriði í þessarijjeg geri ráð fyrir því að allir grein Alþýðublaðsins er jeg vildi s.jái, að ef víntekjur eru orðnar gera að umtalsefni. Þar segir að |aðaltekjur ríkissjóðs, þá sje þjóðirr j þeim mun meiri tekjur sem ríkis- illa farin og eigi trauðla langa í Alþýðublaðinu er nýlega skýrt sjóður tiafi af áfengi, þá sje það framtíð sem fjárhagslega sjálfstæð frá því að jeg hafi fengið að láni þeim mun betra. ,þjóð. bækur hjá Áfengisverslun ríkisins j Jeg hefi oft lesið lofgreinar um j Jeg- hefi ekki fyr heyrt neinn- til skýrslugerðar fyrir erlenda áfengið, en jeg hefi aldrei sjeð íslencling- halda þessu áfengisflóðí bindindisvini. Eru skýrslur þessar ^aðra eins lokleysu eins og þessa.jfram, og vona að þeir sjeu fáin gerðar til að sjá livert kaup-1 Margir menn eru hjer á landi, jer það vilja. greiðsla hefir áhrif á vínkaup ein- sem eru bannmenn af því að þeir j Nú vildi jeg spyr.ja stjórn AI- staklinganna, vitanlega óviðkom- telja öll kaup á áfengi héimsku j þýðuflokksins: Eru þessi ummælí andi framkvæmdanefnd Stórstúk- eina og að það sje ekki annað en samkvæmt steínuskrá flokksins nú, unnar, sem nú um margt ár hefir tap fyrir þjóðarbúið að flytja inn ! 0g ef svo er ekki, væri þá ekki hugsað einvörðungu um bann og áfenga drykki. Margar eru fleiri rjett að setja aftur á fót ritnefnd- banngæslu. Bækurnar fekk jeg með ljúfu geði forstjórans, og var það marg- kommim rökum, en hitt hefir ver- ástæður bannmanna. Engan hefi ina, ef nýi ritstjórinn kiknaði aft- jeg lieyrt mótmæla þessu með full-:Ur í hnjáliðunum þegar til hans kemur smásveinn frá einokunar- verslunum. Pjetur Zophoniasson. sinnis tekið fram við mig að jeg ið borið fram, að ekki væri unt mætti gera livað sem jeg vildi við (að sjá um að bannlögum sje hlýtt, bækurnar, þeir vildu helst ekki lögbrotin, bruggið o. f]. þess hátt- sjá þær aftur. Mjer fanst fyrri ar gerði það að verkum að það hlutinn mjög eðlilegur, því ekkert jværi hagfeldara fyrir þjóðina að; Englendingar borða mikið af launungarmál er í bókum þessum, Igera ýmsar aðrar ráðstafanir til j brauði sem er gert úr fínasta og sumir útsölumennimir færa að hafa hemil á vínnautninni. þær með snilli, eins og á Siglu-1 Um þessa stefnu hefir verið firði. En mjer datt ekkí í hug að mjög deilt — og verður hiklaust lesa þær með nákvæmni eða nöfn j— en Alþýðuflokkurinn hefir tek- kaupenda, þar sem jeg tók aðeinsiið á stefnuskrá sína aðflutnings-jþið etið, notum við til hestafóð- upp tölu þeirra og áfengiskaup : og tilbúningsbann á áfengum j urs, sagði Englendingur einu sinni fyrir dag hvern. |drykkjum, og þessi samþykt var.við Skota. Jeg hefi heldur ekki orðið var; ítrekuð á síðasta flokksþingi, að j _ Þess vegna eigið þið sterka við neinn ágreining milii mín og því er frambjóðandi flokksins, j hesta, en við sterka menn, svaraði forstjórans um þetta, því hann^Felix Guðmundsson, skýrir frá í, Skotinn. tók það fram að mjer væru bæk- Sókn. hveiti, og þeir draga dár að ná- grönnum sínum Skotum fvrir þaðr að þeir borða rúgbrauð. — Rúgbrauð, eins og það senr ':m sem áhuga hafa fyrir skáklist, stjóra íslenska flokksins, að verða : mn hugleikið að fá nokkrar upp- j við beiðni Morgunblaðsins um að ýsingar um alþjóðaskákþing það, færa í letur, það sem merkast hef- em haldið var í Foikestone í Eng- ir gerst á þessu skákþingi, og þá urnar velkomnar til framhalds- starfs. Deila hefir nú risið upp- Hún er þessu óviðkomandi, en jeg tel rjettast að fresta skýrslunni af starfinu þar til hún er um garð ianai aagana —*o. juni s.x. iei aoaiiega pao, sem jeg íei aö mesín gengui. En nú kúvendir Alþýðublaðið, því þykir ekki nóg að bann sje afnumið ef hömlur eru, heldur vill það láta áfengið flæða svo að ríkissjóður fái sem mestar tekjur a.». pvi, og toiur pci t)Gst a V Cx iOi. Dómari: Þjer sjáið það sjálfur maður minn, að þjer getið alls ekki tekið aftur játningu yðar. Ákærður: Jú, því að verjandi minn hefir sannfært mig um þa5 A* ri 1 o*/-»-*»! n nen QpV. qiiq ,) v- -O <•- o "a— tl.T.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.