Morgunblaðið - 20.07.1933, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Á
Smá-auglýsingar|
Dansk-Islandsk! Undervisning
önskes helst af Pædagok. Willy
Pedersen. Thorsarade 17 f.
Skatthol, stór spegill með slcáp
og piano (Hom. & Möller) til
sölu nú þegar með tækifærisverði
Upplýsingar í Austurstræti 6
(uppi)-__________________________
Tapast hefir, af bíl, á mill
Hafnarfjarðar og Vogastapa, gat-
aí járn (drag undir skip). —
Pinnandi geri aðvart á Landsíma
stöðinni, í Höfnum.
„Toilet“ pappír. Vjer óskum
eftir umboðsmanni eða kaup-
manni, sem kaupir í fastan reikn
ing „Toilet“ pappír, „Draktpoka"
o. fl. Brjef merkt: „Norsk 8488“,
sendist A.S. Höydahl- Ohme, Oslo.
Morgnnblaðið fæst keypt í CafÖ
Svannr við Barónsstíg.
Perðalög. Smurt brauð í nestið
ár Café Svanur er máske ekki
ódýrasta smurða brauðið í bænum,
en áreiðanlega eins gott og mögu-
legt er fyrir það verð.
Kjötfars og fiskfars heimatilbú-
ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi
3, §|mi 3227. Sent heim.
íslensk málverk, fjölbreytt úr-
val, bæði í olíu og vatnslitum,
spo^skjurammar af mörgum
stærðum, veggmyndir í stóru úr-
vali. Mynda- og rammaverslunin,
Freyjugötu 11 Sig. Þorsteinsson.
fá að veiða, þeir sem búa
v- «! í.« Prastalundi, á ea. 2 kílómetra
Butil, fljótandí púður og krem,
passar við allan hörundslit. Hár-
greiðslustofa Reykjavíkur. J. A.
Hobbs, Aðalstræti 10.
: Nýkamið:
•r
: Snndfðt
*
•r
H
Snndtaettnr
Nrihisli.
Sfe*»
Lundúnaftindarínn.
Framhald frá bls. 2.
koma á stað „inflation“, en gull
löndin spyrna á móti því. Þriðji
flokkurinn á Lundúnafundinum er
„Sterling-flokkurinn“ Englend
ingar hafa lengi viðurkent, að
vöruverðhækkun sje nauðsynleg,
en álitið æskilegt, að alþjóða-
ráðstafanir verði gerðar, til þess
að hækka verðlagið. En hvað gera
Englendingar nú, þegar þessi
möguleiki er útilokaður og doll-
ar fellur stöðugt. Pundið kostaði
315 dollara í des., 3.40 í apríl
þegar dollar byrjaði að falla, og
nú (10. júlí) kostar pundið 4.85
dollara. Dollar hefir þannig fallið
svo að segja eins milcið og pund-
ið. Ætla Englendingar að halda
núverandi gengi pundsins gagn-
vart gulli óbreyttu, eða ætla þeir
að láta pundið falla og hækka
vöruverðið í Englandi? Sem stend
ur eru taldar mestar líkur til, að
Englendingar velji hina síðar
nefndu leið. Menn tala því aftur
um þann möguleilca að England,
Norðurlönd og jafnvel Argentína
bindist samtökum um vöruverð-
hækkun innan sinna vjebanda.
Áhugasamur ráðstefnumaður.
Hjer á myndinni sjest, einn af
fulltrúunum á viðskiftamálaráð-
stefnunni í London, og er hann
steinsofandi í sæti sínu. Eftir
iessu að dæma eru það fleiri held-
ur en Hannes, sem þykir gott að
fá sjer blund undir umræðum. —
Frá Horegi.
Oslo, 19. júlí. NRP. FB.
Polarbiörn kom með Grænlands
leiðangur Hoels docents til Kap
Hersehel í gærmorgun.
Verðmæti innflutningsins í Nor-
egi 55.15 miljónir og útflutnings-
ins 46.02 miljónir króna í jviní-
múnuði s. 1. Innflutt umfram út-
flutt 9.13 milj. kr., en i sama mán
uði í fyrra 14.85 milj. kr.
Komist hefir upp um stórfelda
bruggun í Röyken. Þrír mennn
hafa verið handteknir.
1230 erlendir ferðamenn komu
til Noregs í júnímánuði s. 1.
Flestir voru Svíar, þá Danir, Þjóð
verjar og Norðmenn frá Banda-
ríkjunum og Canada.
Dagbók.
Veðrið í gær: Yfir Grænlands-
hafi og íslandi er grunn og nærri
kyrstæð lægð. Vindur er hægur
um alt land, en vindstaða nokk-
uð breytileg. Vestanlands hefir
rignt dálítið í dag. Hiti er 12—
15 stig á S- og V-landi, en a,lt
að 20 stigum á A-landi. — Útlit
fyrir hægviðri næsta sólarhring.
Veðunitlit í Reykjavík í dag:
Hæg SV-átt. Smáskúrir.
Háflóð í Reykjavík kl. 16.15.
Hjálpræðishermn. í kvöld kl.
8koma börnin frá Hafnarfirði
og stjórna stórri sýningu. Mjög
skemtil/egt. Kaffi verður veitt.
Aðgangur kr. 0.50.
ni Borgarffiarðar
00 Borgarness
alla mánudaga og fimtudaflra.
Ný|a Bifreiðastöðia
Símar 1216 ftvær línur).
Borðsiofo
húggö^n; Buffet, borð, stól-
ar,' sem nýtt, til sölu fyrir
háíft verð, og: £Óða skilmála.
Upplýsing-ar í síma 2585.
Höfn í júlí 1933.
Takmörkun
hðskólastúdenta
í Kaupmannahöfn.
P.
Nefnd sú, er háskólinn kaus
til að athuga takmörkun stú-
dentafjölda hefir með samþykki
fjelags háskólakennara og kenslu-
málaráðuneytisins gefið út álit,
þar sem þess er krafist, að stú-
dentar þurfi að minsta kosti að
hafa 6 í aðaleinkunn til þess að
komast að háskólanum, utanskóla
stúdentar sleppa þó með 5.50. —
Enn fremur er lagt til að menn
verði að ganga undir skyldupróf
eftir tveggja ára háskólanám. Sá
sem ekki stenst það próf tvisvar,
verður að hætta námi.
Það er tekið fram að reglur
þessar verði að gilda til bráða-
birgða fyrst, í stað, þangað til
sjeð verði hvemig þær reynast.
(Sendiherrafr jett).
Sjötugsafmæli. A morgun verð-
ur Oddný Þorleifsdóttir, Hverf-
isgötu 6 70 ára.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3. Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.
Samskot, til aðstandenda sjó-
manna, er fórust með Skúla fó-
geta: Fx-á nokkrum skipver jum
á togaranum „Ólafi“ kr. 75.00.
Afhent borgarstjóraskrifstofunni.
Skemtiferð til Gullfoss verður
farin á laugardaginn kemur, að
tilhlutun Kvennadeildar Merkúrs,
lagt á stað frá Lækjartorgi kl.
6 e. h., komið til baka á sunnu-
dagskvöld. Þátttaka tilkynnist
Hárgreiðslustofunni Carmen fyr-
ir föstudagskyöld.
Skólaferð Norræna fjelagsins
til Noregs. Svohljóðandi skeyti
barst ritara Norræna fjelagsins
frá flokknum í gær: „Komum til
Lillehammer í dag. Alt gengur
eins og í sögu, allir hraustir og
í sólskinsskapi. 1 kvöld veisla í
500 ára gömlum bóndabæ í safn-
inu. Til Trondheim á morgun,
bestu kveðjur“. Þegar ungling-
arnir hafa skoðað Trondheim og
aflað sjer mikils fróðleiks um
þann merka bæ, fara þeir á heim-
leiðinni upp í sel í Guðbrands-
dalnum og hvíla sig þar í 3 daga
áður en þeir leggja á haf út til
íslands.
Saga Hafnarfjarðar. 2. hefti
(10 arkir) er nú fullprentað og
verður borið til áskrifenda í dag.
I hefti þessu er verslunarsaga
staðarins frá einokunartímanum
fram að þeim tíma er hann fekk
kaupstaðarr jettindi; ennfremur
æfisaga B.jarna riddara Sívert-
sens. Menn geta gerst áskrifendur
að bókinni í bókaverslun Hafliða
Helgasonar í Hafnarstræti.
Gs. Botnía kom til Leith á mið
vikudag kl. 12 á h.
Skipafrjettir. Gullfoss var
gær á Isafirði. Goðafoss fór
fyrradag frá Hull áfeiðis hing
að. Brviarfoss kom í gær til Kaup
mannahafnar. Dettifoss fór kl. 8
í gærkvöldi til Hull og Hamborg-
ar. Lagarfoss var í gær- á Akur
eyri. Selfóss kom í gærkvöldi.
Innanfjelagsmót Glimufjelags
ins Ármann fer fram á sunnudag
inn kemur og hefst kl. 10 árd. á
íþróttavellinum. Verður kept í
100 m. hlaupi, kúlukasti, lang
stökki, þrístökki, spjótkasti og
1500 m. hlaupi fyrir drengi inn
an 19 ára aldurs.
Kosningarnar. Nú hafa atkvæði
verið talin í öllum kjördæmum
nema Eyjafjarðarsýslu og Norð
ur-í safj arð arsýslu. Kosnir hafa
verið 17 Sjálfstæðismennn, 13
Framsóknarmenn og 3 jafnaðar-
menn. — Atkvæði verða talin í
Eyjafjarðarsýslu í dag.
Ferðafjelagið. Farmiðar að för
inni til Eyjafjalla og Þórsmerk
ur fást í dag og á morgun.
Majúa Rúmenadrotniing hin
fagra, Ueana dóttir hennar og
erkihertogarnir Anton og Stefan
eru meðal farþega á skemtiskip-
inu „Resolute“, sem er væntan
legt hingað á laugardaginn.
Álafosshlaupið fer fram í
sunnudaginn kemur og hefst kl.
3 á íþróttavellinum. Keppendur
eiga að gefa sig fram við Þór-
arinn Magnússon í dag.
Golfströmmen heitir lítill vjel
bátur, sem kom hingað í fyrri
nótt. Á honum er sænsk stúlka,
ein síns liðs. Hefir hún siglt hing
að alla leið frá Stokkhólmi.
Farþegar með Dettifoss til út-
landa í gær: Guðm. S. Guðmunds-
son, Balduin Ryel frá Akureyri,
hr. Mortari, Jón Kristófersson,
Þórður Hjartar, frk. Kristín
Bernhöft, frk. Ingibjörg Bern-
höft, Eiríkur Magnússon, Marteinn
Einarsson og frú, Björgúlfur
Stefánsson og frú, Helgi Briem,
Jón Þorláksson borgarstjóri, Ax-
el Ketilsson, frk. Þorbjörg Guð-
jónsdóttir, 22 skátar til Hamborg-
ar frk. Karólína Jónsdóttir, 9 sjó
menn til Hamborgar, Axel
Kaaber.
Fánalið Sjálfstæðdsflokksins. 2
sveitir fánaliðsins fóru í gær-
kvöldi fylktu. liði til heimilis
Thor Thors alþm. og hyltu hann,
sem fyrsta þingmann ungra
Sjálfstæðismanna og hinn glæsi-
legasta foringja þeirra, fyrir
frækilegan sigur fyrir málefnum
Sjálfstæðisflokksins. Thor Thors
þakkaði með snjallri ræðu, og bað
fánaliðið hrópa ferfalt „húrra‘“
fyrir Snæfells og Hnappdæling-
um. Þá hylti liðið formann
Sjálfstæðisflokksins, og þakkaði
Ólafur Thors, sem er varafor-
maður flokksins, með ræðu, og
bað menn hrópa ferfalt húrra
fyrir foringja flokksins, Jóni
Þorlákssyni, sem hefði fært Sjálf
stæðisflokkinn fram til svo glæsi-
legs sigur. Að lokum hrópaði
fánaliðið ferfalt húrra fyrir Ólafi
Thors. Síðan gekk fánaliðið um
nokkrar götur borgarinnar.
Heimdallur. Að öllu forfalla-
lausu fer fjelagið skemtiför til
Þingvalla á sunnudaginn kemur.
Böðvar Pjetursson kennari fór
Þeir,
aem kaupa trúlofunarhringa
hjá Sigurbór verða altaf
ánægðir.
befir verið og er eingöngu
framleitt úr jurtaolíum og:
auk bess blandað rjóma,.
smjöri og eggjarauðu. Þrír
bílar flytja bað daglega ný-
strokkað til kaupmanna bæj-
arins. Notið bað besta!
Biðjið um Svana - smjörlíkL
Veitið því at-
hygli hve fæging-
in er björt og
endingargóð úr
Fjallkonufægi-
leginum.
Samanburður
æskilegur um
þetta
H.f. Efnagerð Reykjavfkur.
Hlion-kldlar
fyrir sumarleyfið:
seljum við ca.
1 ð Já fimtíu kjóla
ci *S -g s fyrir 15—20 og 255
.5, Jtí krónur,
1 -h áín tiffits til verð'-
M mætis.
Austurstræti 12, upp.i
Opið frá 2—7.
Knattspyrnan í gærkvöldi fór-
áannig að Danir unnu Fram með
6:3
Jamboree. Af vangá fell niður-
•rifn Haraldar Sigurðssonar,
Freyjugötu 42 á lista þeim, er
með Brúarfossi til útlanda aðjbirtist hjer í blaðinu í gær yfir
kynna sjer skólamál, kemur með||ní, sem fóru á Jamboree í Ung-
haustinu aftur. íverjalandi..