Morgunblaðið - 27.07.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1933, Blaðsíða 1
XiknblaB: Isafold. 20. árg., 171. tbl. — Fimtudagiim 27. júlí 1933. íaafoldarprentsmiðja h.f. Bamia Bíð Stórt tvöfalt program í kvöld. — Tvær afarspennandi myndir. Eldrannin, æfintýri 9 ungra stúlkna. Afarspennandi talmynd í 8 þáttum. Dnlarinlla grafhvelfingin dularfull og hugmyndarík saga í 7 þáttum, eftir Rúfús King. Aðalhlutverk leika: Lilyan Tashman — William Royd. Börn undir 16 ára fá ekki aðgang. Hjartans þakkir sje öllum þeim, sem auðsýndu okkur sam- úð og hjálpfýsi við fráfall og jarðarför hróður okkar og tengda- bróður, Rögnvaldar Rögnvaldssonar, járnsmiðs, Systkini og tengdabræður. Þeim mörgu, fjœr og nœr, er sýndu mjer uina- hót á sjötugs afmœli mínu, þ. 24. þ. mán., sendi jeg mínar bestu þakkir og hlýjar kueðjur. ÓLAFUR STEPHENSEN. Vðriur og Heimdallur. Fundur í kvöld klukkan 8y2 síðd. í Varðarhúsinu. Dagskrá: Kosningarnar og viðhorfið. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefja um- ræður. — Sjálfstæðismenn allir eru velkomnir á fundinn. Mætið stundvíslega! Stjðrnir Varðar og Helmdallar. KartQflumjfli f 50 kg. pokum, fvrirliggjandi B. Benediktsson & Go. Simi 1228. Allir mnna A.S.I. M.s.«Dronning Álexandrine fer föstudaginn 28. þ. mán. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ákureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farbes-ar sæki farseðla í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. Skipaaigreiðsla Jes Zimses. Tryggvagötu. — Sími 3025. HÚ8 tíl sðlú. Nýtt hús við Laugarnesveginn, með öllum nútíma þægindum og góðri stærð. Yerðið mjög sann- g.jarnt. Aðeins eittaán áhvílandi. Upplýsingar í síma 2091. ni Rsðifstsða alía þríðjtidaga, fimtti- daga og laagardaga. Símí 1545. HBODlð: Blátt og bleikt sængurveraefni á kr. 4.20 í verið. Einnig óbleiað lakaefni á kr. 2.50 og kr. 3.00 í lakið. Versl, Manchester. Laugaveg 42. Sími 3894. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Blfreiðastöðln Símar 1216 ttvær línur). mmmmmM Nýja Bíó Orlög ráða. Stórfengleg frönsk tal og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur einn af bestu skapgerðarleikurum nútímans Harry Baur. Önnur hlutverk leika hin fagra Par- ísarieikkona Jackie Monnier og Jean Bradin. Fólk þarf ekki að skilja málið, sem talað er í þessari mynd til þess að verða hugfangið. Því leiklist Harry Baur í hinu erfiða hlutverki sem auðkýfingurinn David Golden, er svo stórfengleg, að áhorfandinn mun gleyma stund og stað. Börn fá ekki aðgang. v Aukamynd: frsk náttúrufegurð og þjóðsöngvar. Söngvamynd í 1 þætti. Sími1544 ItolhifoMgH Fengnn meðle.s. Selfoss allar stærðir af Þakjðrnl, nr. 24 og 26 og sljett járn 8’ nr. 24 og 26. Símí: í—2—3—4. Nokkur hundruð kíló nýr lax til sölu. - Upplýsingar í síma 2496. Kjöttnnnnr. r Þeir, sem ætla að panta hjá okkur kjöttunnur fyrir haustið, ættu að tala við okkur sem fyrst. Eggert Kristjánsson & Ce. Sími 1400 (3 línur). HnioiOror. Framkölium, kopiering og stækk- un. fljótt og vel af hendi leyst, af útlærðum myndasmið. Amatördeild Laugavegs Hpðteks. Kanpnm Húlfllöskúr hán verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.