Morgunblaðið - 08.08.1933, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
JHorgtusMaMft
: H.f. Árraknr, litUtTlki
lUtatJörar: Jön KJaxtanaaoa.
Valtýr Btaf&nMOBi,
SJtatJörn or afcralSala:
Austuratmtl g. — llaal XIII.
Aaclýalnaaatjörl: M. Hafbors.
Amalf aínaaakrlf atofa:
Auaturstraetl 1.7. — Blaai 1701
Kalaaaalaamr:
Jön Kjartanaaon nr. 1741.
Valtýr Stef&naaon nr. 4111.
B. Hafberc nr. 1770.
AakriftaaJald'
InnanlanÆa kr. 1.00 & aaAaBVL
Vtanlanda kr. 1.10 & aa&naBL
1 lansaaðlu 10 aura olntahlB.
20 anra aao« UlMk
Kommúnistar.
* Kommúnistaflokkur íslands
; g'erist æði uppvöðslusamur á Siglu-
firði um þessar mundir. Þar nýtur
hann sín best. Þar kemur „stefn-
an“ greinilegast í Ijós, enda er
það ekki ný bó.la, að Siglufjörður
sje um síldveiðatímann vettvang-
ur þeirra manna, s-em á lægsta
menningarstigi standa í þjóðfje-
lagi voru. Er þetta ekki sagt til
að niðra íbúum Siglufjarðar, enda
væri slíkt órjettmætt. Þeir hafa
mesta skapraunina af því haft,
ihvaða srip bæjarlífið fær þar oft
*og einatt, þegar flest er þar um
. aðkomumenn.
Pyrir skömmu gerðu kommúnist-
;ar á Siglufirði alvarlega tilfaun
tii þess að hleypa þar allri. síldar-
. alvýmu i strand.
Þetta mistókst. Og þó náðu þess-
ir óaldarseggir að nokkru leyti. til-
:gangi sínum, er Armann Svejnsson
■ sagði upp starfi sínu á síldarstöð
Jngvars Guðjónssonar.
Það mun hafa þótt dýrt spaug,
að hleypa síldarútgerð Siglfirð-
inga í tvísýnu, eins og þá stóð.
En það er augijóst mál, að sam-
viskuiausir fjandmenn hins ísl.
] þjóðf jelags, kommúnistadrengir,
færa sig upp á skaftið, þegar und-
; an er látið.
Atburðirnir á Siglufirði á sunnu
'daginn, eru eðlileg afleiðing af
;«ndahlátssemi þeirri, er ltomm-
; únistum var þar sýnd um daginn.
Þeim tókst ekki að stöðva síld-
;aratvinnuna í það sinn. Þá taka
þeir upp nýja aðferð.
Til Siglufjarðar koma þýskir
■ verslunarerindreltar. í þeim erincl-
Kiii að kynna sjer íslenska síldar-
verkun og framleiðslu.
Það er vitað, að afkoma síldar-
útgerðarinnar nú. sjómanna, verka
mamia og útgerðarmanna, er mjög
undir því komin, hvernig tekst
:með viðskiftin við Þjóðverja.
Þetta vita kommixnistapiltarnir
■eltki síður en aðrir.
Þá grípa þeir til þess bragðs,
að sýna þýsku þjóðinni þá frek-
ilegustu og strákslegustu móðgun,
sem götudrengir á annað borð geta
sýnt.
Þeir skera niður þýska stjórn-
arfánanu, og viðhafa um leið ým-
iskonar ókvæðisorð í garð þess-
:arar viðskiftaþjóðar vorrar, í von
um, að með því megi takast að ó-
frægja svo þjóðina í angum útlend
inga, að miður takist nm væntan-
Teg viðskifti. ,
Mikil síldveiði var fyrir norðan
:ó sunnudag og í gær símaði frjetta
rritari blaðsins á Siglufirði.
Siglfirskir kommúnistar
svívirða stjórnarfána Þjóðverja.
Þeir skera fánann niður af húsi þýska ræð-
ismannsins, rífa hann í tætlur, og hrópa
um leið ýms ókvæðisorð.
Svohljóðandi skeyti barst frjetta
stofu blaðamanna á sunnudaginn:
Siglufirði, PB. sunnudag.
Kommúnistar rjeðust í dag að
bústað þýska ræðismannsins og
skáru niður fána þýska stjórnar-
flokksins með hakakrossinum, sem
ræðismaðurinn hafði dregið á
btöng í fyrsta sinni í tilefni þess,
að margir Þjeðvei’jar eru nú í
bænum. Rifu kommúnistar fánann
í tætlur og tróðu hann niður í for-
ina og hrópuðu ýms ókvæðisorð
um Hitler og ræðismanninn. —
Iljelt svo flokkurinn á braut. —
Kona ræðismannsins var ein heima
er óspektirnar voru gerðar.
Samtal við Sophus Blöndal.
í gær átti blaðið ta] við ræðis:
mann Þjóðverja á Siglufirði,
Sophus Blöndal útgerðarmann.
Honum sagðist frá á þessa leið:
Það er venja lijer á Siglufirði,
að ræðisménn erlendra þjóða
draga fána á stöng úm helgar,
um síldveiðatímann, til leiðbein-
ingar fyrir útlendinga er hingað
koma. Þyí um helgar eru hjer að
jafnaði mörg erlend skip á höfn-
inni.
Samkvæmt nýrri tilskipun er
jeg hefi fengið, eiga þýskir r^ðis-
menn að hafa tvo fána, þjóðfán-'
ann og stjórnaríáuann, með þórs-
merkínu. En jeg hafði ekki fyrri
en í gær tvær fánastengur á íbúð-
arhúsi mínu. Þótti mjer sjerstak-
lega vel til fallið á sunnudaginn,
að draga stjórnarfánann upp í
fyrsta sinni, því hjer voru inargir
Þjóðverjar nýkomnir til bæjarins,
m. a. nokkrir síldarkaupmenn, er
hafa í hyggju að kaupa hjer síld.
Jeg var heima við eina klukku-.
stund eftir að jeg hafði dregið
upp fánana, og bar ekkert til tíð-
inda- Fór jeg síðan suður á bryggj
ur. Þangað frjetti jeg, að 30—40
kommúnistar hefðu komið heim
að húsi mínu og skorið niður
þórsliamarsfánann. Sneri jeg strax:
heimteiðis. En er jeg kom lieim
voru kommúnistar á bak og burt.
En tætlur lágu nálægt húsinu af
fánanum, og hirti jeg þær.
En sjónarvottar utan kommún-
ista hópsins segja svo frá, að fyr-
irliði koinmúnista þarna hafi verið
Þóroddur Guðmundsson.
Pánann skáru þeir niður af
stönginni, og síðan skáru þeir og
rifu hann í sundur.
Meðan á þessu stóð hrópuðu
þeir ýms ókvæðisorð um Hitler
og nazismann.
En síðan sneru þeir brott. Stað-
næmdust þeir aðeins fáar mínútur
við húsið.
— Höfðu kommúnistar á Siglu-
firði ekki hótað því fyrr, að skera
niður fánann?
— Eitthvað heyrði jeg um það
í vor, sagði S. B., en jeg taldi
enga ástæðu til að skifta sjer neitt
af því.
—- Hvað hefir verið gert í mál-
i inu ?
Jeg' tilkynti til aðalræðismanns-
ins í Reykjavík hvað gerst hefði.
Stjórnin tók síðan málið í sínar
hendur. Rjettarhöld byrjuðu á
sunnudag, og er ekki lokið enn.
Er búist við að þeim verði lokið í
kvöld.
Frá rjettarhaldinu.
(Einkaskeyti).
Siglufirði, mánudag.
Rjettarliöld út af árás komrnún-
ista á þýska konsúlatið stóðu yfir
í gær til miðnættis, eða samfleytt
11 12 stundir. Halda þau áfram í
daga og mun verða lokið í kvöld.
Rjettarprófin verða síðan send
ráðuneytinu suður.
Margir voru yfirheýrðir í gær,
því að fjöldi fólks í nærliggjandi
húsum horfði á er ofbeldismenn-
irnir brutust inn á friðhelgan reit
umliverfis bautasteininn sem Norð
menn reistu til minningar um Haf-
liða heitinn Guðmundsson, en
steinninn stendur framan við bú-
slað ra‘ðismannsiiis, Sophusar
Blöndal, tengdasonar Hafliða.
Kommúnistar játuðu á sig
verknaðinn og hafa í hótun-
um að endurtaka hann.
Pjórir sakborningar voru yfir-
heyrðir í gær, þeir kommúnistarn-
ir Þóroddur Guðmundsson, Gunn-
ar Jóhannssou, Aðalbjörn Pjeturs-
son og Eyjólíur nokkur frá Isa-
firði. Hefir kommúnista a?singa-
sk.ríll safnast hingað hvaðanæfa
af landinu og er ísfirðingurinn
einn þeirra.
Sakborningarnir játuðu tregðu-
laust verknaðinn og kváðust reiðu-
búnir að endurtaka hann ef tæki-
færi byðist.
23 bolsa-spæjarar
teknir fastir í Fínnlandi.
Hinn 17. júlí kom sú fregn til
sænskra blaða 'frá Helsingfors, að
lögreglan í Pinnlandi hefði veitt
vel. Hún hefði sem sje náð í
mann, sem Nieminen heitir, og
var njósnari fyrir Rússa i Finn-
landi og forstjóri leynifjelags, er
stendur fyrir njósnum þar, eftir
fyrirskipunum Sovjet-stjómarinn-
ar. Og eftir þvi náði lögreglan
1 22 af þessum njósnurum, og hef-
ir þeim öllum verið st.efnt, fyrir
dómstólinn í Vasa.
Þegar Nieminen var tekinn fast-
ur fundust á lionum fölsuð vega-
brjef, útbúin af Sovjet-stjórninni.
Árið 1929 bafði hann farið huldu
höfði frá Finnlandi yfir til Rúss-
lands og gengið þar á njósnara-
skóla stjórnarimjar. Að „námi“
loknu hafði Sovjet-stjórnin feng-
ið honum of fjár í finskum mörk-
um og fór hann þá til Finnlands
aftur til þess að stjórna njósn-
unum þar. Stofnaði hann þar
margar kommúnista-„cellur“, sem
hjeldu njósnunum uppi undir yfir-
stjói’n hans og samkvæmt f.yrir-
mælum Sovjet-stjórnarinnar.
Flug Griersons.
Hann kom hingað laust fyrir
kl. 3 í gcer.
Á sunnudagsmorgun kom hing-
að frjett um það, að enski flug-
maðurinn, John Grierson, hefði
lagt á stað frá Scapa Flow kl.
9.45 og ferðinni fyrst heitið til
Pæreyja, en ef veðurútlit væri
sæmilegt þegar til Þórshafnar
kæmi, var það ætlan hans að halda
áfram til íslands.
Veðurliorfur voru þá ekki góð-
ei'. — Um morguninn hafði verið
þrumuveður og ofviðri í Scapa
Flow og tafði það burtför flug-
mannsins. Og þótt það veður
lægði, voru horfur ekki góðar,
vestan og norðvestan vindur all-
hvass í hafinu alla leið, en þó
talsyert hvassara milli Pæreyja og
fslands heldur. en milli orkneyja
og Færeyja. Mikil rigning var í
Færeyjum um það leyti, sem flug-
maðurinn lagði á stað.
Um miðjan dag á sunnudag
frjettist, að flugmaðurinn hefði
komið til Þórshafnar í Færeyjum
kl. 12,50 eftir hádegi. Varð liann
að fljúga nokkra, hringa yfir bæ-
inn og höfnina til þess að átta sig
á lendingarskilyrðum, áður en
hann þyrði að setjast.
Beið hann nú eftír veðurfregn-
um hjeðan um það hvort hann
skyldi halda áfram lengra þann
daginn, en kl. um 3 var hann á-
kveðinn í því að halda kyrru fyr-
ir í Færeyjum, það sem eftir var
dagsins, og freista ekki flugsins
fyr en í gær.
Veðurútlit var lijer ekki gott í
gærmorgun, rigning mikil og
dimmviðri, en fremur horfur á því
að birta mundi.
Kl. 5 fekk Grierson veðurfregn-
ir hjeðan, og kl. 7 var hann enn
ófarinn frá Færeyjum. Þótti þá
bera til beggja vona um það hvort
hann mundi fljúga þann daginn,
en svo mun veður hafa tekið að
birta í Færeyjum og kl. 8.30 lagði
flugmaðurinn á stað þaðan.
Veður hjelst dimt hjer með
rigningu, þó heldur tæki að ljetta
þegar fram á daginn kom. Sím-
stöðvar á Súðurlandinu, þar sem
liklegt þótti að verða mundi vart
við flugmanninn, er hann kæmi að
landinu, höfðu verið beðnar að til-
kynna þegar hingað til Reylrjavík-
ur, þegar vart yrði við hann.
Um hádegi kom símfrégn frá
Vík-i Mýrdal um það, að þar væri
svo mikil þoka og dimmviðri að
öldungis væri óvíst að flugmanns-
ins jn-ði vart þegar hann færi þar
fram hjá.
Þegar kl. var rúmlega eitt frjett
ist þó að hann hefði farið, fram
hjá Hjörleifshöfða, og skömmu
síðar að hann væri kominn fram
lijá Vík. Kl. 1% varð hans vart
hjá Vestmannaeyjum, en síðan
frjettist ekkert til hans langa hríð.
Og þegar kl. var langt gengin
þrjú, fóru menn hjer að gerast,
órólegir og óttuðust að eitthvað
hefði orðið að honum. Beið fjöldi
fólks víða þar sem helst myndi
líkur til þess að sjá til hans fyrst.
Bjuggust flestir við, að hans væri
f'ð vænta úr vesturátt, eins og ann-
ara flugmanna, sem hingað hafa
komið, og störðu því þangað út í
þok'una og súldið. En þegar kl.
vantaði eitthvað 10 minútur í þrjú
sast til hans í ausfri og virtist
sem hann kæmi stefnuna frá Þing-
ivöllum. Hann bar þá hratt yfir og
var ekki neitt að tvínóna við það
að lenda. Flaug hann einu sinni
yfir bæinn og skelti sjer svo nið-
ur á ytri höfnina, skamt frá
belgiska skemtiferðaskipinu. Þar*
var hafnarbáturinn fyrir og leið-
beindi flugvjelinni inn á innri
höfnina- Fór hann fyrir en hún á
eftir vestur í krikann hjá Örfiris-
ev. þar sem flugyjel Ahrenbergs
lá forðum. Var þarna útbúið akh-
erisdufl fyrir hana og tókst flug-
manninum að leggjast að því og
festa flugvjelina við það, enda.
þótt hann væri einn síns liðs.
Fjórir bátar voru á sveimi í
kring um hann og ætluðu að að-
stoða hann ef með þyrfti, en hann
þóttist einfær um það sem gera
þurfti, að ganga frá flugvjelinni
að öllu leyti. En þegar hann hafði
lokið því, steig hann á hafnar-
bátinn og fór í land. Lenti bátur-
inn við bryggju hjá nýju upp-
fyllingunni vestan við Grófina. —>
Þar beið bíll flugmannsins og ók
með hann til Hótel Borg, þar sem
hann dvelur meðan liann stendur
hjer við. En óvíst er, hve löng sú.
dvöl verður. Það er ákveðið að
draga flugvjelina upp í Slippinn,
athuga hana þar og gera við hana,
ef með þarf.
Grierson br ungur og gjörfu,-
legur maður, aðeins 24 ára gamall.
Hann vill ekkert segja um flug-
fvrirætlan sína, og sem minst tala
um sjálfan sig.
En í ensku blaði er stuttlega
getið um þennan flugleiðangur
hans og sagt frá manninum sjálf-
um. Hann ætlar að fljúga alla leið
til New York og er í mjög lítilli
flugvjel, sem Englendingar nefna
,.moth“, eða mölflugur, og vann
hann það sjer til frægðar fyrir
tveimur árum að fljiiga í þessari
sömn flugvjel alla leið frá Kar-
aclii í Indlandi til Englands. Nú er
flugvjelin betur búin að ýmsura
nýtísku tækjum, svo sem Marconi
miðunarstöð, og tekur flugmaður-
inn stefnu eftir þeim miðunum,
sem hann fær frá loftskeytastöðv-
um á leiðinni.
Flugvjelin biluð.
Skömmu eftir að Grierson fór
frá Færeyjum, varð lianu var við
einliverja bilun í hreyfli flugvjel-
arinnar og varð hann því að fara
hægt.
I gær var flugvjelin dregin upp
í Slipp. og í dag verður farið
með hana inn í Vatnagarða ef
veður leyfir. Verður hún dregin
þar inn í flugskálann og þar ætl-
ar Grierson að taka hreyfilinn
sundur og vita hvað að honum er.
Enn er óvíst hve löng töf verður
Irjer vegna þessa, en búast má við
að hann verði hjer nokkra daga.
Áheit á Helgafell kr. 2.00 frá,
N. N. 12. júlí 1933. S. Ó. L.