Morgunblaðið - 13.08.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.08.1933, Blaðsíða 1
FRAM og K. R. keppa I kvöld kl. 7'|2. Verð aðgöngnmiða 0.25 fyrir bðrn innan 12 ára og 1.00 almenn. Sappdrætti Iþróttaskólans á Álafossl. Vegna þess að mikið er óselt af happdrættismiðum, verður, samkvæmt fengnu leyfi, frestað að draga til næsta vors. Sala happdrættismiða heldur áfram. Þeir sem vilja styrkja íþróttaskólann kaupa miða í Alafoss útbúi Bankastr. 4. Bamla Bíi ToitiYiiy lioy Gullfalleg og skemtileg talmyiul á ensku í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE — MADGE EVANS - ERNEST TORRENCE og TOMMY BOY. Myncl jafnt fyrir börn og fullorðna. Myndin sviul á öllum sýiiingum kl. ö, 7 og 9. Tilkynning. Þriðjudaginn 15. þ. m. verður opnuð ný kjötbúð undir nafninu n Hiriubreið” við Fríkirkjuveg 4 (íshúsið Herðubreið). Búðin verður undir forstöðu lir. Kjartans Milner, sem Reykvíkingum er að góðu kunnur og hefir auk þess unnið við kjötverslanir í Bandaríkjunum og Englandi undanfarin ár. Hann hefir því óvenjugóða þekkingu á öllu því er að kjötverslun lýtur. HÝkomið: Vattteppi. Drengjablússi^ stórar.| ManchettskyWur. Axlabönd. Ermabönd. Sokkabönd. Sportsokkar. Vinnufatnaður, allsk. og margt fleira. „Oeyslr". Komin hein Slgríðnr Snæland nuddlæknir, Hafnarfirði. Teiknistofu mina hefi jeg aftur opnað í Berg- staðastræti 6. - Sími 3188. Guðm. Guðjúnsson. byggingameistari. Nýkomnar NYTT! Norðl. Dilkakjöt, Nautakjöt, Kjötfars, Hakkað kjöt, Miðdags- Jarðepli, Rófur, Hvít- pylsur, — Vínarpylsur kál, Rauðkál, Gulrófur, Bjúgu. íslenskt smjör, smjör-Púrrur, Tómatar. Allskonar líki. Egg, ostar og allskon-uðursuðuvörur, ávaxtamauk ar álag. on- sósur. N Ý T T! peysur með stuttum og löng- Grænmeti, Appel- um ermum, pils margar teg- sínur, Epli, Cítrónur, undir. Crepe du chine, marg- ir litir 4 kr. pr. mtr. Öll munstruð sumarkjólaefni seljast með miklum afslætti næstu daga. Þingholtsstræti 2. Rík áhersla verður IL'gð á að hafa aðeins fyrsta flokks vörur á boðstólum. A. S I. sími 3700, Hölmfríður Hristiánsd. Til leigu frá 1. október, 2 stór, björt sam- liggjandi skrifstofuherbergi, Lækj- artorgi 1. P. Slefónsson. Nýja BU mmH Vökunætur. Bráðfjörug ensk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Samin og sett á svið og leikin af enska skopleikaranum S T A N L E Y L U P I N O, sem öllum kemur í gott skap með sínum fyndna og fjöruga leik. Önnur hlutverk leika: POLLY WALKER — GERALD RAWLINSON o. fl. í myndinni eru fjörugir og skemtilegir söngvar, sem brátt munu komast á hvers manns varir. - Börn fá ekki aðgang. Sýningar kl. 7 (alþvðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Föðurhefnd. Spennandi tal- og liljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðallilutverkið leikur Cowboykappinn Ken Maynard. Aukamvnd: Miðnætti. Teiknimynd í 1 þætti. Sími1544 Jarðarför konu minnar elskulegrar, Elínar Magnúsdóttur, fer fraro þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili mínu, Kirkjustræti 8 B, kl. iy2. Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. Sveinn Jónsson. Jarðarför litla drengsins okkar, Kristjáns Þóris, hefst með bæn kl. 11 árd. á heimili okkur. Hverfisgötu 64 A, þriðjudaginn 15. þ. m. Áslaug Gísladóttir. Lárus Eggertsson. Rank§ soðnu maismjölsteningar (Maismjöls- blanda) er afburðagott kúafóður. Biðjið um RANKS því það nafn er trygging fyrir vörugæðum. Allar RANKS vörur eingöngu með Eimskip. $U|«vh54 1300 Pullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu ofni. Þaulvant starfsfólk. 10 ára reynsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.