Morgunblaðið - 13.08.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.08.1933, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 13. ágúst 1933. 5 I Reykjavikurbrjef. 12. ágúst. Veðuryfirlit. Tíi'i hofir verið votviðrasöm síð- ustu viku. einkum á S-landi. A mánudag gekk lœgð austur fyrir sunnan land, on næstu þrjá daga lijelst grunn- lægð yfir landinu samfara hægviðri um land alt. Síð- asta daginn var veður þurt og víða b.jart noma um miðbik S- lands. A föstudag kom ný lægð suðvestan af hafi og olli þá rign- ingn á V-landi, en á A-landi hjelst veður þurt fram á laugardag. í RVk var hiti mestur 15.3 st. á miðvikudag og fimtudag, en minst- um 7—8 st. aðfaranótt föstudags. Fiskverkunin sunnanlands- Samkvæmt því sem sjoð verðnr af af'laskýrslum og útflutnings- skýrslum er nú búið að verka um 12500 tonn af fiski Jteim sem á land kom á síðustu vertíð við Faxaflóa, að meðtöldum afla í Grindavík, Stokkseyri og Evrar- bakka. En alls er afiinn á þessu svæði i ár 39.756 tonu. Rúmlega % aflans hefir enn ekki náðst að þurka. Nýlega átti þlaðið tal við Jón Magnússon yfir- fiskimatsmann um fiskverkunina. llann sagði: Aðalatriðið er, að sem stendur liggur elrkert af fiski undir skemd um. Til þess að fullþurka þanb fisk. sem uú liggur á fiskstöðvunum, sagði Jón Magnússon ennfremur, þurfa stöðvarnar 20—30 þurkdaga. En brogðist ]>að. að svo margir þurlidagar komi verðá menn að nota þurklnisin. Þó þarf að minsta kosti alt að þó mánaðar þurk til þess að liægt sje að fullþurka í híisum til áramóta það sem eftir væri af fiskinum. Verri óþurkasumur til fiskverlt- unar man Jón Magnússon, svo hann er ekki voulaus um, að fisk- verkunin geti enn lánast sæmilega. Þó sólargangur lækki, og þurkur verði linari, er þess að gæta, segir hann, að fiskurinn lækki þá meira staðinn orðinn. Og svo mikið hafa menn saltað fiskinn eftir þvottinn í slikri óþurkatíð, sem í ár, að úm skemdir er ekki að ræða, þó fisk- urinn bíði lengi þurks. Saltfiskframleiðslan. I nýiitkominni ársskýrslu um saltfiskframleiðslu og saltfisk- verslun í heiminum, er gefið yfir- lit yfir alla framleiðsluna undan- farin 4 ár. Sjest þar hve salfisk- framleiðslan liefir verið geysilega mismunandi. Arin 1929 og 1930 var framleitt af saltfiski um 303.- 000 tonn á ári, en árið 1931 að- eins 210.000 tonn og 1932 219.000 tonn. Venjulega tala menn um, að saltfiskur sje að verða úrelt fæða í markaðslöndunum, og fari neysla ])ví minltandi, eða við því megi búast. Er vafalaust varlegast. að vera við slíku biiinn. En sem betur fer er ekki sýni- legt að neyslan sje að minka. T. d. liafa Norður-ítalir aukið salt- fiskneysluna frá 16 þús. tonnum 1930 f 23.400 tonn árið 1932. í Portúgal hefir neyslan og aukist á þessum árum úr 41 þús. tonn á ári í 45 þús. tonn. Fiskútflutningurirm til Englands. Samkvæmt auglýsingu frá Htjói-narráðiim verða fiskútflytj- endur þeir, sem ætla að flytja fislt lil Englands eftir 21. ágúst, að sækja um leyfi t-il ]>ess til Stjórn- arráðsins. Þá ganga í gildi ákvæði samn- 'ngsins við Breta nm fiskútflutn- ing vorn þangað. Samkvæmt þeim samningi mega slendingar flvtja lil Englands 354.000 vættir af fiski á ári. Eru það um 18.000 smálestir. Af þessu itflutningsmagni mega 250.000 vættir (12.700 smál.) vera nýr fiskur, ísfiskur, en 104.000 vættir (5.300 smál.) saltfiskur. Þá óska Bretar eftir því, að aldrei sje meira flutt inn á mánuði hjeðan frá landinu, on 2.300 smál 6.f nýjum og söltuðum fiski. Stjórnarráöið liei'ir hjá fjelagi botnvörpuskipaeigenda fengið til- 'ögur um það, hvernig úthlutun 'itflutningsleyfa á fiski til Bret- !ands skuli haga. Með umsóknum um útflutnings- leyfin eiga menn að senda skýrsl- ui um fiskútflutning sinn síðustu 7 árin. IJmsóknimar fyrir árið í áv verða að vera komnar til Stjórn arráðsins fyrir 20. ágúst. svo frest- urinn er æði stuttur. Kartöflusýkin. 0]mrkarnir í snmar lijer sunn- anlands munu eiga sinn þátt í því, að kartöflusýkin mun að þessu sinni valda óvenjulega miklu tjóni. í ]ieim plássum, ]>ar sem mest er u» kartöflurækt, svo sem á Akra- nesi og- Stokkseýri, verða menn í ár fyrir stórtjóni af völdum kavt- öflusýkinnar. Og ein.s er hjer í Rþykjavík. Blaðið liefir átt tal um ]>etta við Einav Ilelgason gavðyrkju- stíjóra. Hann segir, að margir garðaeigendur hafi reynt að verja kartöflugarða sína með því að sprauta á þá hinni venjulegu blá- stfeinsupplausn. En það hafi í ár, sem endranær, viljað brenna við, að menn hirði ekki um að sprauta í jgarðana fyrri en vernleg brögð sjeu orðin að sýkinni, og þá er íilt Um seinan. Til þess að verjast veikinni næsta ár er þá þetta: Að velja heilbrigt útsæði og síðan taka fipp varnavráðstafanir nægilega ,snemma að sumri. Þetta er nú búið að brýna fyrir mönnum i 30 ár, segir Einar Helga son. — Bráðapestar- bólusetningin. Því liafði Magnús heitinn Ein- arsson dýralæknir veitt eftirtekt þann langa tíma, sem hann hafði umsjón með bólusetning sauðfjár við bráðafári, að mest var pestar- hættan í miklum grasárum. Er snemma spratt, og . gras fór snemma að spretta úr sjer, greip pestin fjeð snemnia á liaustin, og var þá svæsin. Þessa reynslu ættu bændur að hafa á hak við eyrað í hanst, og láta ekki undir höfiið leggjast, að bólnsetja sem allra fyrst að þeir geta. Talsambandið við útlönd. Tnnan skamms verða tilboð þau opnnð, sem Landssíminn fær, urn að lroma upp talsímasambandi hjeðan til útlanda. Er búist við því, að liið þráð- Lusa talsambaud geti verið komið eftir svo sem ár. En mjög er það enn óvist livern- ig taltækjunum verður hagað, og þarf ýmsar tilraunir og athuganir að gera í því efni, áðnr en byrjað verður á verkinu. Þá er það enn óráðið við hvaða ;org við fáiun talsímasambandið lijeðan. Hefii- aðallega verið talað um Kaupmannahöfn eða London. Sennilegt, að talsímataxtar til Nor- 'gs, Svíþjóðar og Þýskalands verði lægri, ef Höfn verður valin. En vafalaust hentugast, ef því yrði við komið að geta talað hjeðan hvort heldur væri til London eða Ilafnar. Skátamir. Fyrir fám dögum fór lijeðan i’yrsti erlendi skátahópurinn, er iiingað liefir komið til landsins. ’linir slrosku skátar er hjer voru í 10 daga ljetu svo vel af komu íinni liingað, að foringi þeirra taldi víst, að þessi fyrsta skátaför hingað myndi leiða af sjer fleiri slrkar lieimsóknir. Er augljóst, að Island er tilvalið land fvrir ferðalög og út.ilegur skáta. Hin aðlaðamli fjölbreytni íslenskrar náttúru gefur þessum „útilegumönnum“ nútímans æ ný og ný athugnnar- og viðfangsefni. Kommúnistarnir. Rannsókn út af fánaniðurskurði kommúnistanna á Siglufirði á sunnudaginn var, er nú lokið. Eni það aðallega 5 þeirra er hiifðu liaft. sig í frammi í þessum alvarlegú strákapörum. Þrír þeirra fói’ii' inn í garðinn fyrir framan bústað ræðismánnsins til að skera nfður fánann, og ser Þóroddur Gúðmnndsson talinn fvrir ]>eim. Hknn skar fánann niður, en ]>eir Eýjólfur Árnason frá ísafirði og Steinn Steinar hjeðan úr Rvík voru honum til aðstoðar. En tveggja þeirra er voru utan garðs er sjerstaklega minst í rann- sókn málsins, sem örfandi t.il verkn aðarins. Eru það þeir Aðalbjörn Pjetursson og Gunnar Jóhannsson. ;Mál mun verða höfðað gegn þfessum mönnum. Er líklegt að ekkert verði liikað við þá máls- meðferð, og eigi þurfi þessir menn lengi að bíða dóms. Dómur almennings um framferði ívommúnista hjer sem í öðru þeirra sfarfi, er hvarvetna á einn og sama veg. Forsætisráðherra mun liafa i tilefni af atburði þessum borið fram afsökun við aðalræðismann Þjóðverja hjer í Reykjavík. Breytt um tón. Fyrir tæplega ári síðan var byrjað á því að rita greinar lijer í blaðið um live nauðsynlegt það væri, að stofna til allsherjar rann- sóknar á hag bænda um land alt. Erfiðleikar bænda væru svo mikl- ir. að ríkisstjórnin yrði að sjá um, að yfirlit fengist. yfir fjárhag þeirra, svo Alþingi liefði einhvern grundvöll á að byggja, til þess að gera sínar ráðstafanir til viðreisn- ar. — Tíntinn brást hinn reiðasti við tillögu þessari. Birtist hver and- ófsgreinin af annari um málið. Töldu þeir Tímamenn rannsókn slíka alóþarfa. Álitu þeir að það væri kaupfjelögum landsins sjer- lega skaðlegt, ef upp kæmist um skuldirnar. Rannsóknin yrði sett á stað kaupfjelögunum til bölvnnar. „Bændur í kaupfjelögum vita vel sjálfir um skuldir sínar“, skrifáði ritstjóri Tímans. í þrjá mánuði þumbaðist Tíminn gegn ]>ví að nefnd yrði skipuð. En síðan þeir Timanmenn ljetu undan, og gengu inn á, að stofnað yrði iil vernlegra viðreisnarráð- stafana fyrir bændnr landsins, er sem ]ieir hafi gersamlega gleymt sínu upprunalega fruntalega and- ófi. — „Mussolini“. Á þeim dögum, er Jónas Jóns- son sat í landsstjórn og jós út miljónum úr ríkissjóði, að Alþingi forspurðu, liafði liann tekið sjer siði og háttu þeirra nianna, sem einræðisvald liafa. Þá þóttist hann vera eins konar „litli Mussolini“ á íslandi. En stjórnartíð lians varð ekki löng, því liann vantaði stjórnar- hæfileikana. Fyrirliyggjnn engin. Fjármálavit ekkert. Engin grein- armunur gerður á rjettu og röngu. Með lygum og ódrengskap barðist liann, og laðaði fram það smá- skítlegasta og versta sem í þjóð- areðli fslendinga er. Síðan f.ylgismönnum bans fækk- aði og hann er vonlaus um endur- reisn síns veldis, talar hann með mikilli skelfing um spilling oin- ræðiftins. Man hann það ekki lengur, er hann sjálfur reyndi að apa eftir pitivaldsherrum álfunnar, þó hann vantaði til ])ess vitið og rnáttinn, er á reyndi. Hýtt iðnfyrirtœNi. Færaspunavorksmiðjao í vikunni senr leið tók til starfa hjer í bænum nýtt iðnfyrirtæki, „Veiðarfæragerð lslands“, og er hún til liúsa á Laugaveg 42.. Stofn andi hennar er Skúli Pálsson frá Oímndarfirði. Hann byrjaði fyrir tveimur árum á því að undirbúa þessa atvinnugrein hjer. Sótti hann einu sinni um styrk til Alþingis, en því þótti ekki taka því að veita styrk til slíks. Skúli gafst þé elcki upp og hefir efnalítill brotist i því að koma færaspuna- verksmiðju þessari upp og hefir hann notið til þess. stuðnings ým- ssa góðra manna, sem sjeð liafa hver nauðsyn er hjer á slíku fyr- irtæki. Það eru nú nær 200 ár síðan Árni Magnússon stofnaði færaspuna hjer i Reýkjavík. Sá hann þar lengra en samtíðarmenn lians. Honum var það ljóst, að íitgerð hlaut að verða aðalatvinnu- \egur landsmahna, og að þá var nauðsynlegt, fyrir þá að búa upp í hendurnar á sjer og læra af reynsl unni hvað hagkvæmast væri um veiðarfæragerð hjer. Ennfremur vakti það fyrir honum að skapa u m leið aukna atvinnu í landinu. „Tnnrjettingarnar“ og, færa- spuninn fell niður, sem kunnugt er, og í nær tvær aldir hafa ís- lendingar keypt, öll sín veiðarfæri, fvá því smæsta til liins stærsta, frá útlöndum — látið aðrar þjóðir búa upp í hendurnar á sjer og liirða arðinn af þeirri atvinnu sem ,við það er. Vonandi fer þetta nú að breytast, og er þessi nýja verk- smiðja fyrsta sporið í þá áttina. Verlcsmiðjan framleiðir nú fyrst fiskilínur af misnuinandi stærð. Eru þær svipaðar útlendum fiski- iínum, en nýung er það hjer, að NV SVlð. • - -!(•?• r.'-'-y.s KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudajra. Nýja Biireiðastöðiu Símar 1216 ítvær línur). Til Rkureyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu- daga og föstudaga. Afgreiðsluna í Reykjavík hefir Aðalstöðin. Sími 1383. Blfreiðastðð Rkureytar. Sími 9. Karlmanna- Hattar linir og harðir. Mikið úrval. — -- Gott verð. Vfiruhúsii. Hann er altaf stálfrískur núna. Hann er aldrei „lasinn“ og kem- ur alt af til vinnu. Hann er aldrei í „kreppuskapi“, því að hann neyt- ir Kellogg’s All-Bran og hann er stöcugt við bestu heilsu, af því, að hann er laus við hin óþægilegu og skaðlegu áhrif meltingarleysis. í Kellogg’s All-Bran er kjarna- efni sem styrkir meltingarfærin. Það er énnfremur auðugt af B- fjörefnum og járni, tveimur efn- u.m sem byggja upp og styrkja líf- færin, auka lystina og auðga blóðið. All-Bran er 100% korn, og á- hrifin því 100%. Ljúffengt mjög. ef borið er fram með kaldri mjólk eður rjóma. Neytið tveggja mat- skeiða á dag, Engin suða. Fæst í næstu matvöruverslun í rauðu og grænu pökkunum. sem vinnur bug á meltingarleysi. 180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.