Alþýðublaðið - 11.02.1929, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 11.02.1929, Qupperneq 2
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ SamtSIdn. FundaBF Sjómaiinafélagsins I fyrrakvöld tel- nr bnktjnldamakk íltgerðarmanna ekki svara vert og heimtar reikningana á borðið. Á annað hundrað nýir félagar bafa gengið í „Dagsbrún“ á ssðustu prem viknm« | ALÞÝÐUBLAÐIÐ | < iemur út á hverjum virkum degi. | 2 ÍJgreiðsla í Alpýöuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. • 3 ai kl. 7 siðd. 5 Sferilstofa á sama stað opin kl. : J 9‘/j—101/* árd. og kl. 8—9 síðd. ; < Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 : * (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á : mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; | hver mm. eindálka. Psentsmiðja: Alpýðuprentsmiðian (í sama húsi, simi 1294). Kaupdeila útgexðarmaima og sjómama mm mú hafa náð til allra þeirra skipa, sem á arnað b-orð stöðvast við deiluna. ‘ Praman af voru flest skipiim á veiðum. Síðan muiniu þau hafa uotað tímann til smærri aðgerðá og ræstingar, sem tíma hefði þuxft til, þótt um kaupdeitu hefði ,ekki yerið að ræða,' Sjómenninnir ■munú að voraum h'afa orðið fegmir nokkurri hvíld, og vísast ekki veitt af henni. En nú er vSVn- komíð, að stórfelt tjón hlýzt af stöðvun togaraflotamis með degi hverjum. Viðgerð og ræsting skipamna er lokið, sjómennirnir hafa hlotið hvfld. Bölvun skipu- lajgsógallanna um togaraútgeröiaia legst nú á þjóðina með öllum sínum þunga. Hverjir eiga á þessu aðalsök? Undan hverju lét ofstæki hinna ítUtölulega voldugu manna, sem réðu þvj, að skip Eimskipafélags- ins voru buindin til þess eins að v,spara" nokkra aura á dag af kaupi, hvers há(seta og kyndara, samtals að eins brot úr því tjóni, sem Eimskipafélagið daglega hlaut að verða fyrir meðan, skipin lágu í lægi ? Undan almenningsálitinu, sem -slcildi hvjlíkt gerræði og fásinna þetta var. En eru nú kaupkröfur sjómann- anna á togurunum ölliu meira vandamál en kaupkröfur stall- hfæðra þeirra á Eimskipafélags- akipunum? Þótt þedr fengju þeim að fullu ffamgengt, yrði kaup þeinra ekki tdl jafns við kaup það, sem ýms- um okkur iðnaðarmanna, svo sem trésmiðum, múrurum, málurum og prenturum, er golddð. I>ó vita allir, að sjómönnunum er skylt að viuna 16 kLst. á sól- arhring fyrk sínu kaupi, en okk- ur iðnaðarmönnum eigl nema 8 —10. iá, en iðnaðarmennimir hafa þurft að leggja á sig fjögra ára nám, segja menn. Þetta er rétt. En til uppjafnaðar mun þeim á námsárunum vera ®éð fyrir fæði', húsrræði, þjónustU', Ijósi og hita. Og enn er annars að gæta. Fundur Sjómannafélagsins í fyxra kvöld var afar-fjölsóttur, FundarsaJurinn, anddyri og for- stofa, alt var troðfult. Voru fund- armenn um fimm hundruð. Formaður feiágisins,; Sigurjón Á. Ólafsson, skýrði frá tilraunum útgerðarmanna til að komast fram hjá samtökum isjómanna. Kvað hann ýmsa skipstjöranna hafa haft tal af skipverjum sínum á laugardaginn, einum eða fleir- um í eimu, og skýrt þeim frá því, að útgerðarmenn myndu fáanleg- ír til að hækka tfflboð sitt upp í 205 króna mánaðarkaup á salt- fiskveiðum og 220 á íisfiskveiðum •og iifrarpremíuna upp í 25 krónur. En englnn sjómannanna var fáanlegur iil að ganga að þessu Iboði. Alimiklar umræður urðu um þetta tiltæki útgerðarmanna, að fara á bak við réttan samningsað- Ila, Sjómannafélagið, o-g reyna að svíkjast aftan að samtökum sjó- manna. Voíru ailir á einu nfaili um það, <að folrdæma sljkt bak- tjaldamakk, og eins hitt, að ekki gæti komið tffl nokkurra má'la að iita við þessu svokailaða tilboði útgerðarmanna. Formaður Dagsbrúnar, Héðinn Valdimarsson, sýndi fram ál hversú hagsmunir sjómainna og verkamanna í landi færu saman. Dagsbrún myndi standa við hlið Sjómannafélagsins í deiiumni, hún hefði aldrei verjð jafn öflug og nú, á annaÖ hundTað nýir félagai' hefðu bæzt við ‘á síðustu þrem vikum og mætti mú hedita, að al'lir fastir hafnarverkamenn væri Hvað láta sjómennirnir mðrg ár af æfi sinni fyrir það eitt, að fá að vinna fyrir vesulu kaupi sínn? Lágt reiknað 4 ár. Hve mikið munu hánar tíðu drukknanir stytta meðalæfi sjó- maninarina? * Hvað mun hin harða vinma, kuldi, vosbúð og vökur stytta æfi þeirra mi'káð? Hvað endast sjómennirnir lengi? Hvað skyldu hásetar vera elztir á togaraflotanum ? Mér er kunnugt um, að eitt skipið setti) alfarjð í land hóp af mönmum um fertugsaldur fyrir það, að þeir voru farnir menn, taugaslappir, kulvjsir, hættir. að „þola stöður“. Þessir menn voru úrval anmara að hreysti, þegar sjá um, að, ekkert skip fengi af- greiðslu í höfninni, hér í forboöi Sjómannafélagsins. Að þessum umræðum Ioknimn samþykti fundurinn með öHum atkvæðum ályktun þess efnis, að víta það tiltæki útgerðarmanna, aðfara á bak við Sjómannafélag- ið með sanmingaumleitanir og reyna að ráða sjómelnn einn og einn og að félagið áiiti tilboðið „ekki svara vert“. Enn fremur, að engum tilboðum skuii sjiint, ,sem ekki eru send til félagsptns eða stjórnar þess. Síðan bar félagsstjórnin fram svofelda tilliögu: „Sjómannaféiagið skorar á Alþingi að skipa tafarlansf nefnd (samkvæmt 35. gr. stjórnar- skrárinnar) til að rannsaka hag og rekstnr togaraútgerðarinn- ar“. Þessi tillaga var eánnig sam- þykt með öllum atkvæöum. Síðan var rætt um þingmái, einkum þau, seni varða verka- lýðton beinlínis og telja má víst að fram verði borin á þsnginu i vetur. Þingmenn Réykjavíkur, Héðinn og Siguxjón, og Jón Bald- vinsson, forseti Alþýðusambands- ins, fluttu þar ræður og svöruðu fyrirspurnum. Fundinum var slitiö skömmu Fyrir miðnætti. Aldrei hefir íslenzk alþýða átt meira undir styrkleák verkiýös- samtakanna hér en einmitt nú. Aldrei hafa þau verið svo sterk og öflug sem nú. Fundurinn í fyrra kvöld sýndi það. Qg reynslan mun sanna það. • þeir voru upphaflega skráðir á skipið. Þeir unnu allmörg ár áð- ur en tókst að koma fyrri vöku- lögunum á, það slcal játað, en halda menin, að æfi sjómannanna sé ekki ærið óblið enn, þótjt með herkju tækást að tryggja þeim nokkurra stunda svefnfrið á sól- arhring? Er það sanngjamt að ætla þeim lægra kaup en iðnaðarmömnum? Er það heilbrigð skynsemi að iáta binda togaraflotann við haín- argarðania mánuðum saman, með- an kröfur sjómannanna urn kaup- gjald ekki fara fram úr þvf, sern iðnaðarmönnum er goldið í landi ? En eru togarahásetarnir ekki sérfræðingar í sinn,i grein? Mér væri sem ég sæi múrara eða trésniið fletja fisk á/togara- þilfari til jafns við miðlungs tog- araháseta, og það þótt í sléttuns sjó væri. Eða eru sjómennirair í vitund almennings einhvers konar óæðri verur ? Ef úrval- einstaklingsframtaks- ins hefir ekki heppnast svo vel þegar um stjórn stórútgerðarinnaE er að ræða, að hún þoli það fjár- hagslega að borga togarahásetum til jafns vjð iðnaðarmenn, þá virð- ist fullkomlega tímabært, að það sé tekið til yfirvegunar, hvort ekki sé annað skipulag hagkvæm- . ara en það, sem nú er. Og litil- þægni væri það af hendi þieirra manna í landinu, sem settir hafa verið til þess að ráðstafa sparife almennings til reksturs atvlnnu- fyrirtækja, ef þeir sættu sig tff lengdar við slika „útkomu“. Það, sem bjargaði Eimskipafé- laginu frá óstjórn sérgæðingamna, sem í „góðri trú“ höfðu veriði valdir til þess að veita því for- stöðu, var heilbrigði almenmdngs- álitsins. Félagið er í þjóðarmeðvitund-- inni almenniiingseign. Einatt kall- að „óskabam þjóðarinnar". En hví skyldi ekki almennings- álitið miklu fremur taka í taum- ana þegar allur togarafiotinn e* bundinn við festar fyrir þá sök eina, að fáeinir „fésýslumennb, sem hlotið hafa s'érstaka náð fyrh’ augum þeirrja manna, sem settír eru til þess að ráðstafa sparifé þjóðarinniar, vilja ranglega draga sér viÖbótargróða með því að klípa af kaupi hvers sjómannS' nökkra aura á dag, miðað 'viðj kaup það, sem goldið er í Landi fyrir hliðstæð verk og þó máikl'u skemmri vin'nutíma. Trúnaðarstarfinu um úthluitun sparifjárins ætti' að ,fylgja sú1 skylda að skapa nokkurt aðhaHdl um, að ekki sé stefmt til þjóðaró- gæfu í skjóli þeirrar rangsLeirtnf, sem hér á sér stað. Almenningsáli'tiö leysti skiþ Eimskipafélagsins úr læðingh Það má ekki þola það, að togara- flotinn verði bundirm váð festar. lengur en orðið er. Þjóðin hefir á umdanförnunS' áratugum gerbreytt lifnaðarhátt- um sínum. Hún hefir flutt sig á sjávarströndina til þess að geta fremur notið auðsældar fiskiimið- anna umhverfis landið. Hún hef- ir haft útgerðarmennina að millá- liðum. Þeir hafa gefist misjafn- Jega. Fjártjón hafa orðið stór- vægileg. Þjóðin stynur nú undírv þvi að bæta bönkum það tjón, sem misstigin spor undanfarinna ára valda. Aflaárin eru misjöfh, verðlagið einnig. En glögt auga verður eigi vart teljandii umbreyt- inga á eyðslúlífi stórútgerðar- manmanma. Þeir lifa fLestir í vel- Jystingum pragtuglega, hverhig sem árar fyrir fiskhringum óg öð|um þess komar fyrirtækjum. Og ekki hafa milljónatöpin orð- Ið til svo mikils sem að fækkai framkvæmdarstjóruim og skrif- gengnir í Dagsbrún. Hún myndi <■"

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.