Morgunblaðið - 25.08.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1933, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Bsrðtta lögreglunnar. Leynilögreglutalmynd í 8 þáttum. Leikin a£ þýskum léikurum. Aðalhlutverkin leika: Gustaf Griindgens — Dorothea Wieck — Gustav Diessel. Börn fá ekkí aðgang. Nýju kven-vetrarkápumar komnar. Fegursta tíska. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. Sími 3571. fltkomið. Ht verðlækkun. Tómatar Hvítkál Rauðkál Agúrkur Persille Gulrætur Rauðbeður Sítrónur Appelsínur Melónur Blómkál Selleri Laukur Púrrur Epli. Ágætar íslenskar gulrófur og jarðepli. ...Dilkakjöt í heilum kroppum kr. 0.60 pr. y2 kg. Matarverslun Tómasar lonssonar. Laugaveg 2- Sími 1112. Laugaveg 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Simi 2125. Kartöflur. Nýkomnar, ágætis tegundir. Sjerstaklega ódýrar. Eggert Kristjánsson]l& Ce. Simi 1400 (3 línur). I Nýtt diikakjöt, ny verðlækkun. K [Hakkað kjöt og galrófar.' mn Nordal§-í§hús. Sími aoo7 Laxinnfliitiiiiigur til Englands. Stórt. fyrsta flokks, ríkt, enskt innflutningsfirma, óskar eftir góðum samböndum á íslandi í nýjum laxi. Góð meðmæli. Svar óskast frá útflytjendum, sem óska eftir reglulegri sölu til: Hans Gade, Excel Co- Ltd., 52 St. Jolins Street, West Smith field, London E. C. 3. Allir nrana A.S.I. Berlatfnslo og dan§- skemtun á Geithálsi á sunnudaginn kemur, í tjaldbúðum. Ferðir frá Vörubílastöð Reykjavíkur, eftir kl. 1 síðd. L I N E S R O S — Stólkerrur. — Barnavagnar. Vatnsstíg 3. Húsgagnav. Reykjavíkur. íþróttafjelag Reykjavíkur fer í berjaferð til Þiiigvalla sunnu- daginn 27. þ. m. Odýr fargjöld. Skemtilegt að vanda. Farmiðar hjó Guðmundi Sölvasyni c/o H. Andersen & Sön og Ariu- birai Jónssyni c o Timburverslun Arna J'ónssonar. Vðrublll í góðvi standi, til sölu. Yerð kr. 500.00. Upplýsing-ar í síma 4335. Fjaltkonu Q Illí sverta Æí skó- svertan L ber/ W/ft' Efinigerð ReyhjtW' óv Nýja Bíó Ástarþrá Amerísk tal og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aukamynd: Jimmy, sem lögregluþjónn. Teiknimynd. Slðasta slnn. Sími 1844 Jarðarför Jórunnar Þorvaldsdóttur (frá Sauðlauksdal) fer fram laugardaginn 26. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar,, Vesturhamri 1, Hafnarfirði, kl. 130 síðd. Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Fossvog. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist, að jarðarför Helgu Þorkelsdóttur, Göt- húsum, Akranesi, er andaðist 20. þ. m. fer fram frá heimili hinn- ar látnu, þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 1 síðd. Aðstandendur. ' "■ ? —— Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, Gísli Þorvarðsson, andaðist 23. þessa mánaðar að Laufási á Miðnesi. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda, Sigurður Gíslason. Hínar albektu Golmann’s vörur: Karry 1 og 2 oz. Mustarður 1 og 2 oz. xá og y2 lb. do. Savora í glösum. Línsterkja 63—125—250 og 500 gr. eru ávalt fyrirliggjandi. Sími 1234. Hýjar isl. Hartðllur á aðeins 15 aura y2 kg., í 50 kg. á 11.50. Óbrent kaffi á 1.30 pr. i/2 kg- Jöhannes Jöhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Sjándepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- ____tími: Kl. 10—12 og 8—7. F. A. Thiele. Austurstiæti 20. NýJar íslenskar kartðflnr ó aðeins 28 aura kílóið. Kartöflur útlendar á 25 aura iílóið. íslensk- ar gulrófur á 30 aura kílóið. Af- bragðs pressaður saltfiskur 4 40 aura lcílóið. Allar matvörur mjög ódýrar í Versl. Biðmlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091. íslenskt blómkál. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.