Morgunblaðið - 25.08.1933, Page 3

Morgunblaðið - 25.08.1933, Page 3
M ORGTJNPLjAÐIÐ s jnorgmtHaM^ Út*ef.: H.f. Árvakur, Re;k](Tlk. Rltatjörar: Jðn Kjartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rltstjðrn og afgrelOsla: Austurstræti 8. — Slnii 1600. AUKl^slnKastjðrl: E. Hafber*. AusrlÝsinaaskrif stof a: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimasímar: Jðn Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnt Óla nr. 3046. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 A mánuOl. Utanlands kr. 2.60 á m&nuOL f lausasðlu 10 aura eintaklO. 20 aura meO Hesbök. Lindbergh - flugið. Londori 24. ágúst. United Press. FB. Lindbergh lenti í Leirvík á 'Shetlandseyjum kl. 3.55 síðd. — (breskur sumartími). fiualaueiöar Horðmanna i Faxaflóa. Að undanförnu hat'a tvii norsk hvalveiðaskip, verið að veiðum hjer í Faxaflóa, skamt undau Gróttu. Heitir annað þeirra ,.1’i- -oneer“ frá Ósló, en liitt ,.Esper- anze‘‘ frá Sandat'irði í Noregi. Hefir hið síðarnefnda skip aflað • ágætlega. fekk t. d. 40 hvali stóra og smáa. vikuna sem 1 eið- Ymsir bátar liafa farið hjeðan út að skipinu og keypt af |»ví hval. og liefir hann verið seldur hjer í bænum undanfarna daga. Iíingað kom til Reykjavíkur í gæ.r, noi'skt /lutningasldp, sem „Sylvi“ heitir. Hafði það komið með kolafarm til ,,Pionéers“, en ' kom hingað til þess að sækja vatn fyrir það. Fór það hjeðan í gærkvöldi, en er væntanlegt aft- ur í dag. — Það hefir frjest, að hvalveiðaskipið „Esperance“, liafi í vor verið að livalaveiðum lijá Labrador, en lítið veitt þar. Hjer í flóanum fekk það sex hvali 'SÍnn daginn. Uielstjóri huerfur af enskum botnvörpung. 1 fyrradag kom enskur togari .„Scarron“ að nafni, til Norðfjarð- :ar. Hafði fyrsti vjelstjóri togar- :ans horfið þá um morguninu, er togarinn var að veiðum austur á Hvalbak. Elíki er getið um nafn Ihans. Vjelstjóri var á „frívagt“. — Hafði fyrsti stýrimaður tal af iionum klukkan tíu um morgun- inn. Þá kvartaði vjelstjóri um, að ’hann væri lasinn. Klukkan 11. átti að kalla á vjelstjóra til matar. En þá fanst hann livergi. Yar Jians þegar leitað um alt skipið- Skipverjar telja líklegast, að ■vjelsíjóri liafi fengið aðsvif, og dottið fyrir borð. Blóa liðið þuerskallast og ætlar að fara kröfugönga á sannudaginn. O’Duffy hershöfðingi og h.elstu „blástakkar“ hans. Dublin 24.’ ágúst. United Press. FB. Þrátt fyrir það, að fríríkisstjórn- in hefir bannað bláa liðið, hefir O ’Duffy tilkynt á fundi manna úr liðinu, sem allir voru í einkennis- skyrtum sínum, að liðið færi i fjöl- menna líröfugöngu í Cork á sunnu daginn. Fundur þessi var haldinn í CootehilJ og var margt lögreglvt- manna við. en engin þeirra skifti sjer neitt af þjóðvarnarliðsmönn- um. O’Duffy brýfur ákvæði örvggisiaganna. Duhlin, 24. ágiist'. United Press. FB. Allmikil æsing virðist vera í lntgum fríríkisbúa þessa dagana, þó'tt alt megi heita með ltyrrum kjörum. O’Duffy sagði í viðtali við blaðamann í dag, að hann mundi vissulega verða á fundi þeim, sem boðaður liefir verið 1 Waterford í kvöld. Einnig kvaðst lann gera sjer vonir um að geta rerið viðstaddur kröfugönguna í Corlc á sunnudaginn, en þjóðvarn arliðsmenn 'ætla þá að mæta ein- kennisklæddir. Tal-ið ’ er að með ummælum sínum, setn lijer liafa verið tilgreind, hafi O’Duffy brot- ið á móti ákvæðuni öryggislag- anna, vsem ríkisstjór-riin hefir á- vveðið að beita. Mrtgfhússbruninn. Leipzig 24. ágúst. United Press. FB. Opinberlega tilkynt, að rjettar höld í máli þeirra, sem ákærðir eru fyrir að vera valdir að þing- hússbrunanum þann 27. febrúar s-1. hefjist þ. 21. september. Minnismerki í Dublin um írsku sjálfstæðishetjurnar Collins, Griffith og O’Higgins, sem „Bláa liðið“ tekur sjer til fyrirmyndar, og hafa blástakk- arnir heitið því að feta í fótspor þeirra. Fárviðri í Bandaríkjum. Norfolk 24. ágííst. United Press. FB. Feikna fárviðri geysar á austur- strönd Bandaríkjanna, en mestu tjóni ltefir fárviðrið valdið [ Nor- folk og grend, Hafa 8 menn beð- ið þar baUa af völdum óveðurs- ins, en fjöldi meiðst og tjónið er áætlað 3(4 miljón dollara. — í þeim hluta Norfolk, sem skrif- stofubvggingar og verslanir eru er tveggja metra djúpt vatn á ölluiú götum. Mikil flóð hafa einn- ið komið í aðrar borgir á strönd- inni, bæði í Delaware og austur- hhita Maryland- Iðnaður í Kanada. Montreal í ágúst, United Press. FB. Samkvæmt skýrslum verslunar- ráðsins í Montreal hefir færst mik- ið fjör í iðnaðinn í landinu frá því er breska alrikisstefnan ATar hahlin í Ottawa í fyrra. Kanada- menn sjálfir eru að færa út kví- arnar á þessu sviði og Bandaríkja- menn og Bretar eru að koma sjer upp verksmiðjum í Kanada. Banda víkjamenn, sem. reisa verksmiðjur i Canada, standa betur að vígi en heima fyrir, vogmi hlunninda þeirra sem framleiðendnr í Canada eru aðnjótandi. Lóð Kvennaheimilisins Hailveigarstaðir við Lindargötu, er til sölu. Lóðin er 1379 □ metrar að stærð. Semja ber við Garðar Porsteinsson. Vonarstræti 10. amerískan flugleiðangur austur um haf, eigi minni heldur en flug- leiðangur Balbos. Er sagt að flug- ( og óskandi að svo verði- Þegar Jón Pálsson hafði lokið ræðn sinni, stóð einn maður úpp leiðangur þessi eigi að fara öfuga . og þakkaði fyrir móttökurnar fyr- lcið við Balbos-leiðangurinn til ir hönd gestanna, og þakkaði sjer- Rómaborgar, og þakka þannig fyr- staklega fyrir liið mikla og óeig- ir heimsókn ítölsku flugvjelanna í ingjarna starf sem þarna væri Ámeríku. Verði úr þessu áformi rekið. mega Reykvíkingar eiga von á Alt bar vitni um það, að þarna nýrri heimsókn stórs flugleiðang- urs. En það getur varla orðið fyr en að sumri. Heimsókn uið 5iiungapoll. Frá barnaverndarstarfi Oddfellowa. Loftskipasmíð í Bandaríkjum. Washington í ágúst. Unifced Press. FB. Flotamálastjórn Bandaríkjanna áformar að lála smíða tvö idsaloft- för lianda flotanum, annað í stað loftskipsins Akron, sem fórst, en liitt í stað loftskipsins Los An- geles sem er orðið nærri átta ára gamalt og verður ekki notað mik- ið lengur úr þessu. I ráði er að minna loftskipið verði bygt fyrst þ. e. það sem á að koma í staðinn fyrir Los Angeles. Nýjung er ]iað, að í ráði ev að þekja belginn með „málmdúk", nýju efrií, sem und- angengnar tilraunir hafa leitt í ljós, að hefir mikla yfirburði yfir þau efni sem hingað til liafa verið notuð. Það er nú vérið að endur- nýja herskipaflotann og er varið til þess 77 milj. dótturum fyrst um sinn, en undir eins' og húið er að gera brýnustu enduvbæturnar á hei'skipaflotanum verður liafist handa um loftskipasmíðina, Amerískur flugleiðanffiir til Evrópu? I „Berlingske Tidende“ 18. ág. birtist skevti frá New York um það, að í ráði sje að gera út Síðastliðin sunnudag var for- eldrum og aðstandendum barna þeirra, sem eru í sumardvöl við Silungapoll, á vegum Oddfellowa boðið upp eftir til að sjá börnin og hitta þau. Lagt var af stað frá Lækjartorgi kl. 12y2 og komið upp eftir kl. rúmlega 1. Þegar bílarnir rendu í hlaðið, stóðu börnin öll í röð á flötinni fyrir framan lmsið, og veifuðu klútum til heimsækjenda. Var gaman að sjá þennan frjálslega hóp barn- anna, brún í andliti og útitekin, iðandi af fjöri og lífsgleði. Varð nú mikill fagnaðarfundur. Eftir að hafa heilsast var farið út í hraun að tína ber. Nú var svo sem nóg að tala um, öll börnin Ijetu mjög vel af verunni þarna. ,,Hjer væri voða skemtilegt“, sögðu þau. Allir væru hjer góðir við sig, en ,við verðum að gegna', bættu þau við. Stundum segir Jón Pálsson okkur skemtilegar sögui’, og þá er nú gaman. Kl, 31/2, var flaggið dregið upp og þá áttu allir að koma heim og drekka kaffi, Þegar heim kom, var öllum hoðið inn í stóran sal. Heimsækjendur voru milli 50 og 60, Þegar allir voru sestir, komu börnin. Gengu þau í röð, hvert á sinn stað, við borðið og voru stilt og prúð.Síðan var farið að drekka Þá lívaddi Jón Pálsson sjer hljóðs og bauð gestina velkomna. Skýrði liann frá hvað livert, barn hefði þyngs't síðan þau komu á sumar- hælið. Höfðu þau þyngst um riím 2 kg. að meðaltali og má það einstakt lieita á sjö vikum. Tvp börn höfðu þyngst rúm 4 kg. Hann sagði, að alls væru börnin 42. 32 úr Reykjavík á vegum Oddfellowa, en 10 úr Hafnarfirði, fyrir atbeina kvenfjelagsins þar. Síðan lýsti hann starfinu mjög ílarlega og tilgangi þess, og að endingu sagði hann fallega sögu. Auðsjeð var á öllu, að þarna er það eitt haft um hönd, sem er gott og holt fyrir bömin, og hugs- ast gæti, að endurminningin frá þessnm stað, gæti orðið þeim til bléssunar þegar út í lífið kemur, er unnið í anda kærleikans og* mannúðarinnar, og er það mikil gæfa fyrir börnin að fá að um- gangast þetta fólk og læra af því góða siði og háttprýði, því það er óJiætt að fullyrða það, að svo er það samvalið, að á betra verður eklii kosið. Að endingu hugheilar þakkir frá öllum heimsækjendum til starfsfólksins við SilungapoH, og allra þeirra, sem á einn og annan hátt styðja þessa starfsemi. 22. ágúst. 1933. Eiirn heimsækjandi. Dagbók. Veðrið í gær: Djnp lægð (735 mm.) um 1000 km. suðvestur af Reykjanesi. Samkvæmt .skipaskeyt- um, er stormur og regn í grend við lægðarmiðjuna. Illviðri þetta hefir færst dálítið norður eftir í dag og má því bú- ast við að veður spillist hjer á landi á morgun. Alllivass A og SA. Rigning öðru hvoru. HáJFlóð í dag kl. 7.45 og 20.05- Jarðarför Árna Bergþórssonar fer fram í dag, og var það mis- sögn í blaðinu i gær, að jarðar- förin færi þá fram. Eru aðst.and- endur beðnir velvirðingar á mis- sögn þessari. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir- 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Tilliynningar. Tónleikar. — Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleik- ar: Haydn: Klukkusymphonia. — (Hallé orkestrið, Sir Hamilton Harty). 20,30 Upplestur (Arnór Sigurjónsson, skólastjóri). 21.00 Frjettir. 21-30 Grammófónsöngur. „lslaud“ liom til Kaupmanna- liafnar kl. 8‘í gærmorgun. Egill Carlsen, danskennari, var nieðal farþega á „Drotningunni'‘ lifngað. Hann verður kennari við dansskóla frú Helenu Jónsson, er hún ætlar að byrja þ. 1. október. Dansskóli þessi á að starfa bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Þjórsárdalsvegurinn. Lokið er nú við viðgerð á Þjórsárdalsveg- inum, svo hann er nú öllum bílum fær. Unnu 10—20 manns að við- gerðinni í tvo daga- Var ný braut' rudd á þriggja kílómetra svæði. Þórarinn Jónsson frá Hjalta- bakha og kona hans eru stödd hjer í bænum. Rnattspymumót annars flokks- í kvold kl. 7,15, keppa Fram og Víkingur. Á sunnudaginn kl. 5, verður úrslitakappleikur milli K. R. og Vals.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.