Morgunblaðið - 30.08.1933, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
r i
ISmá-auglýsingarf
mmmmmmmmmm mmmasazisami'
Miðdagsmatur (2 heitir rjettir)
fæst daglega heimsendur. Kristín
Thoroddsen, Fríkirkju’-eg 3. —
Til Borgarfjarðar
og Borgarness
áila mánudaga og fimtudaga.
Kýja BifreiðastSðia.
Sími 1216 (tvær línur).
;
TTínar margeftirspurðu
ljósu
: liarlm. regnkðpur
5
n eru nú komnar aftur
• og kosta aðeina
? kr. 12.00.
VOrahúsli.
NV rúllupylsa og kœfa
KLEIN.
Baldursgötu 14. Sími 3073.
Til flkurevrar
aii&. mánudaga, þriðjudaga, fimtu-
daga og föstudaga. Afgreiðsluna í
Beykjavík hefir Aðalstöðin. Sínu
1383.
BlfreiðastSð Hkureyrar.
Sími 9.
Bflferðlr til Borgarfiarðar
Frá Reykjavík alla fimtudaga, en
tii Reykjavíkur alla miðvikudaga.
Viðkomustaðir': Hreðavatn, Arn-
bjargarlækur, Norðtunga, Reyk-
holt o,. fl. Ódýr fargjöld. Upplýs-
ingar á afgr. hjá
Ferðaskrlfstofa Islands
InsrólfshvolL-----Sími 2939.
Hllstyrkur.
Umsóknum urn ellistyrk úr
ellistyrktarsjóði Reykjavík-
ur skal skilað hin^að á skrif-
stofuna fyrir Iok september-
mánaðar næstkomandi.
Eyðublöð undir umsóknir
fást hjá prestunum og; hjer á
skrifstofunni.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
29. ágúst 1933.
fiarðar Borstelnsson
settur.
Landflótta rithöfundar.
Yínarborg, 28á ágúst.
United Press. PB.
Austurríski P. E. N. klúbburinn,
sem liefir á stefnuskrá sinni að
gæta hagsmuna austurrískra rit-
höfunda, hefir farið þess á leit
við stjórnina, að hún veiti borg-
ararjettindi þýskum rithöfundum,
sem sest hafa að í Austurríki og
glatað borgararjettindum sínurn í
Þýskalandi.
Dagbóh.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5):
Lægðin sem var vestur af Reykja-
nesi á mánudagskvöldið er nú við
SA-strönd íslands. Er vindur því
yfirleitt norðanstæður og veður
bjart á V- og N-landi. Hinsvegar
er þykkviðri og lítils háttar rign-
ing austan lands.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-
kaldi. Bjartviðri.
Háflóð í dag kl. 13.55.
Áheit til Hallgrímskirkju í Saur
bæ frá Gr. Ó. 5 kr., frá Jónu 5 kr.
Afhent af Sn. J. 22. ágúst 1933.
Ól. B. Björnsson.
Togaramir. Belgaum kom frá
Englandi í gær og fór á ísfisk-
veiðar. Geir kom af veiðum í gær
með 1600—1700 körfur, Kári Söl-
mundarson með 1200 körfur. Báðir
heldu áfram áleiðis til Englands.
Max Pemberton fór á ísfiskveiðar
í gær.
Skagatind, norskt flutningaskip,
kom hingað í fyrradag. Það kom
með pípur til vatnsveitunnar nýju
og sement til H. Benediktsson &
Co.'
Nordkap, norska rannsóknaskip-
ið, fór heðan í gær áleiðis til Nor-
egs.
Kona bíður bana af permanent-
hárliðun. Fyrir skömmu vildi það
til í Noregi, að eldri kona andað-
ist, er hún hafði fengið hár sitt
permanent-liðað. Hafði hún liaft
hjartasjúkdóm og ekki þolað það.
Hinn sorglegi dauðdagi konunnar
fjekk svo á mann hennar, að hann
tapaði sjer alveg.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00. Klukkusiáttur. Tónleikar:
Einsöngur: (Daníel Þorkelsson).
20.30 Frjettir. 21.00 Erindi: Frá
útlöndum. (Síra Sig. Einarsson).
21.30 Grammófóntónleikar: Bach:
Sonata í D-moll fyrir fiðlu án und-
irleiks. (Adolf Buseh).
Jarðarför Ragnhildar Benedikts-
dóttur stúdents fer fram í dag og
liefst kl. 1% með húskveðju að
Skólavörðustíg 11.
Sambandslaganefndin hóf fundi
sína í gær í -Kristjánsborg í Kaup-
mannahöfn. íslensku fulltrúarnir
eru, svo sem kunnugt er, Jóhann-
es Jóhannesson fyrv. bæjarfógeti,
Einar Arnórsson hæstarjettardóm-
ari, Jón Baldvinsson hankastjóri
og Jónas frá Hriflu. Dönsku full-
trúarnir eru dr. Krag, H-alfdan
Henriksen þjóðþingmaður og
Arup prófessor. Fjórði danski
nefndarmaðurinn, Hans Nielsen
þjóðþingmaður, getur ekki tekið
þátt í störfum nefndarinnar,
vegna þess að hann er veikur.
Skipafrjettir. Gullfoss er í Kaup
mannahöfn. Goðafoss fer hjeðan í
kvöld kl. 8 til Vestmannaeyja,
Hull og Hamhorgar. Brúarfoss er
í Reykjavík. Dettifoss fór frá Hull
um hádegi í fyrradag. Lagarfoss
fór frá Siglufirði í gærmorgun
áleiðis til Haganesvíkur. Selfoss
fór frá Aherdeen í fyrrakvöld.
Filmai sem ekkl svfkur.
Dag hvern, árið inn og árið út, hefir Kodak-filman verið
notuð í hverju einasta landi veraldarinnar. Filmu-notend-
ur hafa lært af reynslunni að þeir geta
treyst á Kodak-filmuna. Þeir vita að þeim
er óhætt að reiða sig á hvað hún er altaf
eins, hvað hún er fljótvirk, hvað birtu-
munur hefir undursamlega lítil áhrif á
hana og hvað hún geymist vel.
Notaðu filmuna sem ekki svíkur — film-
una sem staðist hefir prófraun tímans —
notaðu
KODHH flLMU
óbrigðulu filmuna í rauðu ög gulu
hylkjunum.
Aðalumhoðsmaður:
HANS PETERSEN
Bankastræti 4, Reykjavík.
Fæst líka hjá öllum þeim, sem
Kodak-vörur selja.
Karlakór Reykjavíkur heldur
fund í kvöld kl. 8V% í K. R.-húsinu.
Jón Þorláksson borgarstjóri var
ftieðal farþega á Brúarfossi, sem
kom liingað í gærmorgun.
Síra Ragnar E. Kvaran, frú hans
og 3 börn komu hingað með Brú-
arfossi í gær. Þau eru nú komin
alfarin hingað frá Vesturheimi.
EfnkasSln eða nmboð
veitum við á Islandi 1. flokks firma eða duglegum sölu-
manni í okkar vörugrein.
Knapfabriken „R0SC0‘,
Roskilde — Danmark.
Stúdentar eru beðnir að koma j
saman við Háskólann kl. 1 e. h. í
dag vegna jarðarfarar Ragnhildar
Benediktsdóttur háskólastúd'ents.
Farþegar með Brúarfoss frá
Kaupmannahðfn og Leith í gær:
Páll OddgeirSson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Ránnveig Sturladóttir,
Mrs. B. E. johnson, frú- Guðrún
Indriðadóttir og dóttir, Asgeir
Guðmundssori og frú, Jón Bene-
diktsson tannlæknir og frú. Sveinn
Tngvarsson, Ámi Þorvaldsson og
frú, G. J Foisberg kaupm., Krist-
inn Markúsáon kaupm., ungfrú
Anna Sigurðardóttir, 20 skátar frá
Jamboree í Gödöllö, Júlíus Magn-
ússon, Jakob Sveinsson, Arni
Skúlason. (
Úr óbygðum komu nýlega til
Akureyrar i>eir Pálmi Hannesson
rektor, Steindór Steindórsson kenn
ari og Magnús Björnsson cand.
phil; voru |>eir í rannsóknaleið-
angri. Lögðu upp frá Möðrudal
21. júlí og fylgdu öræfaflokki
landmælingamanna og höfðu altaf
samflot með þeim. Farið var um
svæðið milli Jökulsár á Fjöllum
og Jökulsár á Brú og upp að
Vatnajökli. Löngst viðdvöl var í
Hvannalindum, 9 dagar. Pálmi
rektor fekkst við jarðfræðirann-
sóknir, Steindór við grasafræði og
Magnús við fuglarannsóknir. Þeir
komu aftur til Möðrudals .19. ág.
(Eftir íslendingi).
Björgunarsýning fór fram nv-
lega við Torfunefsbryggju á Ak-
ureyri að tilhlutan Slysavarna-
sveitar Akureyrar, en Undir for-
ystu Jóns E. Bergsveinssonar og
með aðstoð skáta. Var björgunar-
línu skotið frá innri álmu bryggj-
tmnar yfir í tógara er lá við ytri
álmuna og þangað síðan dreginn
, kaðall með björgunarstól frá innri
bryggjunni Fór svo skáti úr skip-
inu í stólinn og var dreginn á línu
yfir eyðið milli bryggjuálmanna.
Tókst þetta vel. Nokkrar aðrar
björgunaraðferðir voru einnig
sýndar. Formaður Slysavarnasveit-
arinnar, Steingr. Matthíasson lækn
ir, talaði nokkur orð á undan sýn-
ingunni, en fjöldi fólks horfði á.
(Eftir Islendingi).
Hvítkál.
Rauðkál.
Gulrætur.
Selleri.
Rauðróf ur.
Rabarbari.
Gulrófur.
Kartöflur.
Knatfspyrnumót 3. flokks hófsf
:á sunnudagiim. Fóru kappleikai"
þá svo að Iv. R. vann Víking með-
4:1 og Valur sigraði Fram með-
■8:2, 1 dag kl. 2 heldur mótið á-
'írarn og keppa þá Franr og Vík-
ingur, en á morgivn Id. 2 keppas
K. R. og Valur.
Fánalið Sjálístæðismanna. Liðs
mejm eru mintir á að fjölmennæ
á æfingn stundvíslega kí. 8% n
kvöld. Fundur á eftir.
22
petur Þú fyrlrgeflð ?
„Ágætt“. —— „:Má jeg sjá þar
innf' Hann.hneygði sig. „Hvenær
sem vera skal“, svaraði hann,
„þegar þjer) komið einar.“
„Og án allrar verndunar ?“ —
„Algjörlega.þ ---- „En unnusti
minnf ‘ Hatjn hristi höfuðið, „get-
ur ekki fengið aðgang“.
„Það freistar mín mikið“, sagði
hún.
„Miðvikudag eða fimtudag, er
minst hætta á, að þjer verðið
sprengdar íJoft upp“, sagði hann,
„og ráðskonan mín býr til te kl.
fjögur“.
„Nú gengúr það alt saman svo
vel. Jeg hefði ekki þurft að gera
mjer það ómak' að hjóða yður
heim.“
„Nei, það var hreinn óþarfi“,
fullvissaði hann hana, „þjer hefð-
uð getað hlíft mjer við því. Jeg
fer ekki til svona miðdagsverðar,
eins og þessa, tvisvar á ári.“ —
„Þjer sýnið okkur mikla virð-
ingu“, sagðí hún lágt.“
Hann snðri sjer snögglega við
og hofði á hana, og hún fann, að
aldrei hafði hún verið athuguð á
sama hátt.
?,Áð- einu |íe,yti, vissulega, „sagði
hann. „Þjer eruð eina konan, sem
jeg mundi hafa þegið heimhoð af‘.
Hann talaði fullkomlega rólega og
1 án nokkurar hrifni eða ákafa. Þó
i fann Judith að hann sagði satt.
Hún varð hálfvandræðaleg, og
vildi helst hætta þessum orðaleik.
Hún sneri sjer því til Clareon lá-
í varðar, og fór að tala við hann í
; ákafa, en hann eyðilagði strax
i þann möguleika, -að halda uppi al-
mennu samtali-
„íTeg frjetti einmitt núna, hver
hann er, þessi maður, sem situr
vinstra megin við yður,‘ ‘ sagði
hann lágt. „Vitið' þjer ,að hann er
einhver undursamlegasti maður á
1 þessari jörð?“
„Er hann það?“ spurði hún, í
óþarflega kæruleysislegum mál-
róm, „jeg*veit bara að faðir minn
metur vinnu hans mjög mikils“.
.„Sjálfur er jeg ekki vísinda-
maður“, hjelt lávarðurinn áfram.
„En bróðursonur minn var með
honum á háskólanum, og þreyttist
ekki á að tala um hann. Eftir að
Paule var búinn að fá allar hugs-
anlegar viðurkenningar, gaf hann
til kynna, að áður en hann yrði
fertugur, ætlaði hann að vera
húinn að leysa gátu tilvernnnar,
og takmarkalausa framlengingu;.
lífsíns, Vel sagt af tuttugu ogr
þriggja ára pilti“.
„Hann liefir varla gert það enn:
þá“, sagði hún þurlega.
| „Hann er ekki fertugur enn‘
'svaraði Clareton lávarður, en 'lief—
| ir þó framkvæmt dásamlegustm
i hluti“.
„Judith laut áfram, og drakk:
1 eitt glas með FrécTrik Amberley,.
! svo sneri hún sjér að nágranna*
sínum til vinstri. „Clareton lá-
, varður segir mjer, .ac þjer liafið
skuldbundið yður til, að leysa
| gátu tilverunnar, og finna u p|>
eilífðardrykk, áður en þjer verðiði
! fertugur ?‘ ‘
„Sennilega mun jeg gera livort
tveggja“, sagði hann þurlega. —
é „Jeg get nú þegar framlengt líf
sæmilega heilbrigðs riianns, um 30'
ár, ef það þá er ómaksins vert,,
sem sjaldan er“.
„Gætnð þjer framlengt mitt?“'
spurði hún.
„Mjög auðve[dlega“, fullvissaði
hann liana, „til hnndrað ára. En
þjér eruð of skynsamar til að
biðja um slíkt“.
„Er það eltt af þeim viðfangs-
efnum, sem þjer stundið í töfrar