Morgunblaðið - 31.08.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1933, Blaðsíða 1
jpGkiblaS: Iiafold. 20. árg., 201. tbl. — Fimtudaginn 31. ágúst 1933. íaafoldarprentsxniCja hJ. 2. flokknr. Úrslitakappleikurinn verður í kvSld kl. 6. GAMLA BÍÓ Bræðralag. Lærdómsrík og áhrifamikil þýsk talmyn.d í 9 þáttum, eftir Þjóðverjann G. W. Pobst, sami sem bjó til myndina „M“ í fyrra. — Myndin er leikin af 1. flokks þýskum og frönskum leikurum. — Myndin byggist á sönnum viðburði, námuslysinu í Courriéres við landamæri Frakklands og Þýskalands 11- mars 1906, þar sem 1200 námumenn urðu inniluktir. -— Fjöldi erlendra blaða liafa mælt með myndtnni sem bestu mynd síð- asta árs. Börn fá ekki aðgang. Hattabuðin Anstnrstræti 14. Hðfnm fengið nokk- nr stykki af hQtium með Brnarfossi. Gunnlaug Briem. I kvöld kl. 7% i Gamla Bíð Rozsi Cegledl og Karoly Szénássy. H1 jómleikar. Nýtt prógram! Aðgöngumiðar fást hjá Katrinu Vi’ar og Ey- mundsen til kl. 6 og við innganginn frá kl. 6V2 Haustvörurnar komnar. Silkiklæði Astracan, Káputau, Kjól-pils mjög ódýr, Dívanteppi, Regnblífar, daglega teknar upp nýjar vörur. EDINBORG, Hðfnm ieniið íiína margeftírsparðtt 6 wolta „MELAS“ dína- moa, sem tramleíða sjerstaklega sterkt ljós og erti óvenjttlega sterkir. Tveggja ára ábyrgð frá verksmíðjanní. Lvg. 8. Símí 466Í. Oriiimi. Vestarg. 5. Lvg. 20. Símí 4Í6Í. Fengnm með e.s. „BrAarfoss“: Epli, Gravensteiner, Appelsfnnr 150, 176, 200 og 252 stk. Lank. Kartðflnr.! Eggerl Kristjánsson'A: Gn. Sími 1400 (3 línur) Asta lásefsdóttir (messosopran) syngur á Café „Vífill“ í kvöld kl. 9y2. - Emil Thoroddsen aðstoðar. Pantið borð í síma 3275. KonHnn hein. Krfstján Sveinsson, íæknír. Pfanokensla byrjar aftur 1. sept. Elín Anderson, Þingholtsstræti 24. Sími 4223. / Nýjn Bfó Ðjákonan. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum frá Columbia Film. Aðalhlutverkin leika Adolphe Menjou. Barhara Stanwyek og Ralph Bellamy. Bfnisrík og prýði- lega vel leikin mynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Ankamyndir: Furðuverk heimsins. Mickey Mouse og fuglarnir. Fræðimynd í 1 þætti. Teiknimynd í 1 þætti. Sími 1544 Fv. hóieleigandi J. G. Halberg andaðist í fyrrakvöld, F. h. aðstandenda. Anna Georgson. Elsku litli drengurinn okkar, Steingrímur, sem and- aðist 17. þ. m. verður jarðaður frá Dómkirkjunni í dag. Jarðarförin hefst með bæn á heimili okkar Freyjugötu 24 uppi kl. iy2. Guðný Gilsdóttir. Guðjóin Sigurðsson. Jarðarför litla drengsins okkar, Karls, fer fram föstu- daginn 1. sept. kl. 3. og hefst með hæn frá heimili okk- ar Lokastíg 10. Kiarl og Ingibjörg NielseU. Lík Andrjesar Jónssonar verður flutt með Brúarfossi í kvöld til Sands. Kveðjuathöfn hefst kl. 5 síðd. frá Laugaveg 76. Ólafur og Magnús Andrjessynir. Jarðarför mannsins míns, Kjartans Magnússonaj* fer fram föstudaginn 1. september kl. 1 y2 frá dómkirkjunni Kransar afbeðnir. Kristín Oddsdóttir. Okkar hjartkæra dóttir, unnusta og dótturdóttir Ein- ara Magnúsdóttir andaðist a® Vífilstöðum 29. þ m. Kristín Guðmundsdóttir, Magnús Magnússon, Karl Gústav Hamarström, Þórnnn Einarsdóttir. Buglýsið I Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.