Morgunblaðið - 06.09.1933, Side 2
2
MORGÚNBLAÐIÐ
•v Sími 1234.
HöSnm fyrirliggjandi:
Lauk í ks. og sk.
Appelsínur 252 stk.
Kartofiur þýskar, hollenskar
Til Akureyrar
fer bíll á föstudaginn n.k. Nótið tækifærið, því að sætið
verður aðéins kr. 20.00 fyrir mann, vegna sjerstakrá
ástæða. Upplýsingar á
B.§. Heklu.
Símar 2 línur 1515.
ÚTBOÐ.
Þeir er gera vilja tilboð í byggingu húss fyrir Rann-
sóknarstofu Háskólans, vitji uppdrátta etc. á teíknistofu
húsameistara ríkisins.
Tilboð verða opnuð 13. þ. m.
Reykjavík, 4. sept. 1933.
Gnðjúu Samúelsson.
Velrarfrakkaefni.
Fallegt nrval nýkomið.
0. Bjarnason & Fjeldsted.
Fengnm með e.s. „Brfiarfoss":
Epli, Gravensleiner,
Appelsinnr 150, 176, 200 og 252 stk.
Lank. Kartðflnr.
Bggert Krtstj&nssen 4k Ce.
Sími 1400 (3 línur).
Oúminístígvjel
lyrtr
Mrn og nuglinsa
Stórt og ódýrt firviL
Hvannbergsbræðnr.
Nýkomlð
Ftskverslimin.
Jeg var alveg nýlega að lesa í
Moi-gunbl’aðinu stutta 'skýrslU um
í'isksöluna á þesstf ári, býgða á
nþþlýsingum sem blaðið ' Kafði
fenojið hjá Sölusambandi íslenskra
fiskframleiðanda, eða Fisksölu-
nefndinni, eins og hún er kölluð í
daglegu tali. t grein þessari er
sagt frá því að fiskverðið sje 72—-
74 kr. fyrir fullverkað skipd., og
þykir blaðinu verðið lágt. Því verð
ur heldur ékkí neitað, þegar mið-
að er við framleiðslukostnaðinn
hjer á landi, að verðið má eltki
lægra vera- En það má þá kannske
alveg eins segja að framleiðslu-
kostnaðurinn sje hár eihs og fisk-
verðið sje lágt.
Því þegar að því kemur að finna
rjéttá niðurstöðu um það Kvort
fiskverðið sje lágt 'eða ekki, þá
verður á fleira að líta en fram-
leiðslukostnaðinn einaíi. Það verð-
ur að líta á málið frá tvéim hlio-
um; þeirri sem að framleiðandan-
um veit og hinni, sém veit að
neytandanum. Ef framleiðandinn
væri einn um að ákveða verðlag
vörunnar, væri vandinn ekki ann-
ar en sá, að ákveða það nógu hátt.
Neytandinn hinsvegar spyr ekki
um framleiðslukostnaðinn. Af hans
hálfu ákvarðast verðið fyrst og
fremst af almennri kaupgetn og
samanburði á verðlaginu við áðrar
vörutegundir. Jeg held, þegar lit-
ið er á þessa hlið málsins, að því
verði ekki með rjettu haldið fram
að fiskverðið sje lágt á yfirstand-
andi ári. Jeg held þvert á móti
eins og verðlag er nú, þá megi
segja að fiskurinn haldi velli móts
Við aðrar vörutegundir.
Eins Og menn vita, þá er fisk-
,markaður okkar bundinn við að-
eins' fá neyslnlönd og kaupgeta al-
mennings í þessum néyslulöndum
hvergi ríkuleg. Þegar svona stend-
tu á vérðúr frámleiðaudinn'fýrst
og fremst að gæta þess að fram-
boðum vörunnár sje ávalt hagað í
rjettu hlutfalli við þörf neytend-
ahha. Ef þeSs er ekki gætt, þá er'
altaf híetta á verðsveiflum og
glundroða, með þarafleiðandi vand
ræðum og tjóni fyrir framleiðend-
nrna. Það er alvég óþarfi að fjöl-
yrða um hvað tvístringur í þess-
um efnum ’getur valdið gífurlegu.
tjóni, því fyrir því eru margfaldar
sannanir. Enda er mi svo komið,
fyrir endurtekna og dýrkeypta
reynslu, að allur fjöldinn af fisk-
framleiðendum hjer á landi mun
liallast á þá skoðun, að heppileg-
ast sje, eins og við horfir í neyslu-
löndunum, að framhoðin sjeu ekki
á altof mörgum höndum, og þess
er jafnframt gætt að umsjá fisk-
sölunnar sje í höndum manna sem
bæði hafa víðtæka þekkingu á
fiskverslun og eiga auk þess sömu
hagsmuna að gæta og aðrir is-
lensir fiskframleiðendur.
Með stofnún SÖIusámlags ís-
lenskra fiskframleiðenda nú fyrir
ári síðan, var gerð' stórfeldastá
tilraunin hjer á lándi til þess að
halda iippi verðlagi á aðalfram-
leiðslnvöru landsmanna, fiskinum.
Hin skamma reynsla sem ennþá
er fengin af þessum samtökum,
bendir eindregið í þá átt, að
sjávarútveginum muni heppilegast
að éfla þaú og ktyrkja, enda -ei*
þégar svb komið að þorrinn af ís-
lenskum fiskframleiðendum hefir
gengið í samtökin. Árangurinn
hefir orðið sá, að auk þess sem
íískverðið hefir stórlega hækkað
frá því sem var á'ðnr en sariitökin
hófust,' þá hefir skaþast miklu
ihéiri 'festa í verðlagið, og þar xúeð
oi-yggi fyrir átvinnuvegihn. Og
þ.oð er óhætt að segja, að það muni
vera almenn skoðun þeirra, sem
hafa veitt Fisksölunefndinni sölu-
umboð, að henni hafi tekist að
leysa af liendi hlutvérk sitt fram-
ar öllum vonum- Það er lílcá næsta
fðlilégt; að menn telji afUrðásöl-
unni best borgið í höndum íslensra
fi'amleiðenda sjálfra. Hjá þeim
hlýtur hvötin að vera ríkari en
nokkrum öðrum, að halda í verði
þeirri vöru, sem öll afkoma þeirra.
byggist á.
Það er ekkert undarlegt þótt
ýméir útlendingár, sem hafa mist
spón úr askinum sínum v’ið þessi
samtölt ísl. framleiðenda, líti þau
ó'hýfu auga, og leitist við að
sundra þeim með ýmsum ráðum.
En varla geta þeir láð íslending-
um að þeir ltjósa helst sjálfir að
vérsla með sínar afurðir. Á þess-
um tímum verður hver þjóð að
bjargast sem mest af eigin ramm-
leik. Jeg held t. d. að Englending-
um þætti það alveg misskilningur,
ef útléndingár hjeldu því fram að
kolaverslun Breta væri betuf h'org-
ið í þeirra höndum en landsmanna
sjálfra. Jeg efast um að nokkur
þjóð eigi eins mikið undir frám-
leiðslu einnar einstakrar vörutek-
undar eins og við Islendingar 'ufld-
ir fiskinum. Óg jeg er helst á þvi
að ef okknr tekst ekki sjálfum að
halda upp verðinu á fiskinum okk-
ai . þá muni útlendingum ekki tak-
ast það bétur.
Útvegsbóndi.
Vinnuleysi
i Rússlandi.
Stjórnin rekur menn úr
vinnu þúsundum saman.
Siðan í jaimarmánuði hefir rúss-
neska stjómin verið að reka menn
úr vinnu í hópatali. Hilm 18.
mars tilkynti Roisenman, sá sem
hefir umsjón með þéssu, að opin-
berum starfsmönnum hefði verið
lækkað um 153.639, og á þennan
Ii’átt mundi stjórnin spara á ári
um 380 miljónir rúbla í verka-
laun. Auk þess fengi hún nú meiri
húsakynni til umráða, þareð allir,
sem atvinnu missa, eru reknir úr
íbúðum sínum. Hann ljet þess enn
fremur getið, að þetta væri að
eins byrjunin, enda hefir stjórn-
in nú nýlega tekið þá ákvÖrðun
að hreinsa betur til og hafa þús-
undir manna rnist atvinnu sína
síðan í. júlílok, þá er hinar nýju
teglur stjórnarinnar um þetta
efni gengu í gildi.
Bamt. sem áður viðurkennir
stjófhin ekki að at.vinnuleysi sje
I landinu.
* Stjórnin hefir tekið það ráð að
skifta öllu landinu niður í ákveð-
in svæði. Mörg af þessum svæðum
hefnast banhsvæði, og þar mega
ékki aðrir dvelja en þeir sem
njóta sjerrjettinda. Þegar einhver
missir atvinnu sína, missir hann
hm leið rjett til þess að fá mat-
seðla og dvélja innan bannsvæðis.
Sá, sem sviftur er atvinnu án þess
Til Hkurevrar
é ■ í | ‘A '
alla mánudagá, þriðjud’ága, fimtu-
daga og föstndaga. Aígreiðsluna f
Reýkjavík hefir Aðalstöðin. Sím)
1383.
Bifreiðastöð Rkureyrar.
Sími 9.
Nýjar islenskar
kartiflnr
á aðeins 20 aura kílóið. Kartöflur
útlendar á 20 aura kílóið. Islensk-
ar gulrófur á 30 aura kílóið. Af-
bragðs pressaður saltfiskur á 40
áura kilóið. Allar matvörur mjög
ódjh’ar í
Versl. Biðreinn.
Bergstaðastræti 35. Sími 4091.
Rykfrakkar
teknír ttpp
i gær.
VBrubúslð.
fsleaskar ka tðflnr
10 áura Áa kg. íslenskar rófur
10 aura i/2 kg. Kirsuherjasaft,
fláskan 1 kr. Fægilögur, flaskan
1 króna.
Versl. Einars Eyjúlfssonsr
Týsgötrf T. Srmi 3586.
að það sje honum sjálfum að
kenná. fær stundum matséðla í
hálfan mánuð þai- á eftir, en alls
ekki' lenghr, og 'þá Vérður' Iiaim
að flytja út af bannsvæðinu með
filla fjölskýldu sína, Utan bann-
svæðis má hann ferðast og flytja
sig, en jafnán verður hann að
tilkynna lögreglunni breytingar á
lieimilisfangi sínu. Og inn á bann-
svæði má Iiann eklti fara.
Það eru hörmulegar fregnir, er
berast af því fólki, sem svift liefir
verið atvinnu sinni, en þær fregn-
ir mega ekki birtast í rússneskum
blöðum. Sumir hverfa heim í
sveitaþorpin, þar sem þeir áttu
áður Jieima, en eru þar engir au-
fúsugestir, því að sultur er í sveita
b'ygðúnum. Fjöldinn allur af þeim
m önnum, sem sviftir hafa verið
vinuu, og 1‘eknir úr hannhjeruð-
unnm, lenda á vergangi með fjöl-
skyldur sínar og Hafa hrunið nið-
nr úr hurigri á veguhum.
(Að mestu eftir „Times“ 17. ág.)
Ástin sigrar. Enskum hlöðum
verðúr um þétta leýti tíðrætt um
giftingu ungrar stúlku, sem hefir
afsalað sjer hálfri miljón króná.
Gamall auðkýfingur hafði arfleit.t
hana að þeim, en með því skilyrði,
að hún aldrei giftist, Hún stóðst
ekki freistinguna, giftist elskhug-
anum — en varð af peningUhum.