Morgunblaðið - 06.09.1933, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
' i
| Smá-auglýsingarj
Hafliði Baldvinsson ei- vel birgr-
ur af nýjum fiski- Sími 1456 (2
línur) og 4456.______________
Saltfiskbúðin er vel birg af
nýjum fiski. Sími 2098.
'Nýkomið afarfallegt úrval af
ullarefnum í kjóla og kápur. —
Eittíivað fyrir alla. Chic, Banka-
stræti 4. ___________________
Flauel, einlit og mislit, afar
hentug í ungbarnakápur, skóla-
kjóla, dag-„Pyjamas“, svuntur og
floira nýkomið, mjög ódýr. Chie,
Bankastræti 4.
Húsnæfði fyrir vinnustofu
óskast 1. október. Tilboð, merkt
„vinnustofa“, afhendist A. S. í.
fyrir 8. þ. m.
Miðdagsmatur (2 heitir rjettir)
fæst daglega heimsendur. Krístín
'! ..croddsen, Fríkirkju'-eg 3. —
Hvítkál.
Rauðkál.
Gulrætur.
Selleri.
Rauðrófur.
Rabarbari.
Gulrófur.
Kartöflur.
Gamlir kvenhattar
gerðir sem nýir
á Vesturgötu 15.
Ingitijörg Oddsdðttlr.
■9 rðllupylsa og kœfa
KLEIN.
Baldursgötu 14. Sími 3073.
Til Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Nýja Bifreiðastððia
Sími 1216 (tvær línur).
Því nota þeir, sem
ætíð biðja um það
besta, og mesta
þekkingu hafa á
vörum til bökunar,
ávalt
Lillu-bökunardropa
Af.því þeir revnast
bestir og drýgstir.
Dagbók.
V.eðrið í gær: í dag hefir komið
lægð snnnan af hafi og valclið SA
átt og mikilli rigningu á S- og
Y-landi. Lægðarmiðjan er nú
skamt suður af Reykjanesi og
mun fara norður yfir landið vest-
anvert í nótt. Hiti er 10—13 stig
á Suður- og Vesturlandi, en alt
að 14—15 stig á Norður- og Aust-
urlándi.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Vestan eða NV-kaldi. Skúrur.
Jarðhitinn á Reykjum. Bæjarráð
hefir samþykt að fela borgarstjóra
að gera ráðstafanir til þess, að
rannsóknir á hitasvæðinu á Reykj
um geti byrjað sem fyrst.
Vatnaskógur K. F. U. ,M. Ailir
þeir, sem bæði fyr og síðar hafa
clvalið með flokki frá K.F.U.M. í
Vatnaskógi, eru beðnir að mæta
á fundi hjá Skógarmönnum í
kvöld kl. 8%.
„ísland'1 er væntanlegt hingað
í dag.
Verbúðir. Hafnarstjórn hefir
verið leyft að byggja 10 verbiiðir
á uppfyllingu hafnarinnar við
Tryggvagötu, austan Ægisgötu.
Jón Sveinsson bæjarstjóri á Ak-
ureyri dvelur hjer í bænum.
Ekki lengur þjóðvegur. Vega-
málastjóri hefir tilkynt bæjar-
stjórn, að Laugarness- og Klepps-
vegur sje tekinn úr tölu þjóð-
vega og því muni ríkið ekld
framar annast viðhald vegarins.
Útboð í leiðslur. Bæjarráð hefir
samþvkt að taka tilboði Á- Ein-
arsson og Fnnk. í hita-, vatns-
og skólpleiðslur í kynsjúkdóma-
deild Landsspítalans, 5920 kr„
þetta var lægsta tilboðið.
Jónas Kristjánsson læknir á
Sauðárkróki er staddur hjer í
bænum.
Bæjarstjórnarfundur verður
haldinn á morgnn klukkan 5 síðd.
í Kaupþingssalnnm.
Gamla Bíó sýnir um þessar
mundir skemtilega mynd, „Bifreið-
arstjórinn."
Meðal farþega á Dettifossi til
Vestur- og Norðurlands í gær
voru: Páll Sigurgeirsson. Lárus
Jakobsson. Guðmundur Guð-
mvtndsson. Pjetur Sigurðsson.
Halldór Kristinsson læknir og frú.
Helga Jóakimsdóttir. Áslaug Árna
dóttir. Þórdís Katarínusdóttir.
Örnólfur Valdimarsson og frú.
Óskar Norðmann. Jóhannes Reyk
27 Setur Dú fyrlrgefið ?
„Jeg get ekki sagt að jeg eigi
nokkra ættingja“, svaraði hann.
Og lífið hefir krafist of mikils af
mjer, til þess að jeg mætti eignast
vini. Jeg sje sjálfsagt einhvern
tíma eftir því. Eins og er mundi
jeg vera óstiltur yfir hverju sem
ætti einhverjar kröfur á mjer, og
tefði fyrir starfi mínu“.
„Haldið þjer þaðf1
„Sumar skyldur“, sagði hann,
„og einkum sú, er okkar litli heim-
ur álítur þá stærstu, gæti ekki taf-
ið mig. Það sem tapast mundi af
tíma, vnnist aftur með aukinni
andagift“.
' Judith henti vindlingsbútnum
og kveikti í öðrum. Hún var óró-
leg. Að lokum gekk hún í áttina
til dyranna, þó var eins og eitt-
hvert ósýnilegt afl hjeldi henni til
baka. Hún fór að dunda við kulu-
spilið. „Jeg fletti upp í tímaritinu
„Hver er hann“, í gær, sagði hún.
„Hvers vegna?“
„Jeg vildi bara sjá hvort það
væri satt að faðir yðar hefði verið
skólastjóri.“
Feouriin hfinr vli dvrnar hií hler.
Langir Ijósir dagar og litfríð snmarkvöld — —
aldrei eru skilyrðin betri til þess að taka fagrar
myndir. — Alt í kringum þig, hjerna í Reykja-
vík og lengra í hurtu, við fjallalæk og í fiski-
verum, er endalaust myndaefni, sem bíður eftir
að þú komir með Kodak-
Taktn myndina með Kodak - á Kodak
iilmu- sve að eaga skeiki
ACalumboðsmaður 8 íslandi
■ H A N S P E T E;R S E N f
Bankasiræti 4. Reykjavík.
Fæst líkahjá ölium þeim, semjKodakjvörurjselja.
clal. Jóhannes Teitsson. Árni Auð-
unns.
Karlsefni kom af veiðum í gær
með 1000 körfur.
Mótorbáturinn Þórir kom hing-
að í gær.
Skagtind norskt flutningaskip,
er hjer núna-
Bygging hafnarinnar. Hafnar-
stjóri skýrði nýlega frá því á
fundi hafnarstjórnar, að mikil
eftirspurn væri eftír plássi í
geymsluhúsi hafnarinnar, sem nú
er í smíðum. Lagði hann til, að
haldið yrði áfram með byggingu
suðurhluta hússins, sem ákveðið
var áður að fresta. Hafnarstjórn
felst á þessa Jillögu.
Skipafrjettir: Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gærmorgun. —
Goðafoss fór frá Hull í fyrrakv.
áleiðis til Hamborgar. — Brúar-
foss var á Önundarfirði í gær. —
Dettifoss fór vestnr og norður í
gærkvöldi. -r- Lagarfoss var á
Akureyri í gær. — Selfoss er í
Antwerpen.
Lögreglan. Dómsmálaráðuneytið
hefir skrifað bæjarstjórn erindi
um aukning hæjarlögreglunnar og
yaralögreglu í sambandi við lög-
in hjer að lútandi frá síðasta
þingi. Bæjarráð samþykti að
leggja til við bæjarstjórn, að hið
fasta lögreglulið verði fyrst um
sinn skipað 48 mönnum. Enn-
fremur samþykti bæjarráðið að
leggja til, að höfð verði vara-
lögregla í hænum, og verið síðar
Utboö
Þeir, er gera vilja tilboð í hitalögn í hús V. Long í ’
Hafnarfirði, vitji uppdrátta til undirritaðs.
Reykjavík, 5. sept. 1983.
Einar Erlendsson.
ákveðið um mannfjölda og til-
högun.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur. Tónleikar.
Fiðlusóló. (Þór. Guðmundsson).
20.30 Erindi: Frá útlöndum. (V.
Þ. Gíslason). 21-00 Frjettir. 21.30
Grammófónsöngur. Islensk lög.
„Morgunn lífsins“. Nýja Bíó er
um þessar mundir að sýna
kvikmynd, sem tvímælalaust
má teljast meðal þeirra mynda, er
sýna og sanna á hye hátt stig kvik
mvndaframleiðslan er komin. —
Mynclin gerist öll í sama um-
hverfi: á fæðingarstofnun í stór-
borg, og efni hennar er í raun og
veru eingöngu það, að sýna mis-
munandi viðhorf móðurinnar til
barnsins, sem hún á að ala, og
föðursins til konunnar og barns-
ins. En endalokin skera úr um
tilfinningar föðnrsins, þegar hann
. er spurður um, hverju eigi fremur
að fórna, móðurinni eða barninu.
Efnið er ekki jafn víðtækt og í
sumum stórmyndum, en umbúnað-
ur og leikur Loretta Young og
Erik Linden er þannig, að mynd
þessi liefir orðið ógleymanleg þeim
sem sjeð hafa.
Hjónaefni. Þann 2. september
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Sigríður Hulda , Einarsdóttir og
kaupm. Þorbjörn Jóhannesson.
Síldveiði Norðmanna við ísland
nam um síðustu helgi 97.080 tn„
en 174.635 tn. á sama tíma í fyrra.
Hjer er ekki meðtalin sú íslands-
síld, sem Norðmenn hafa flutt
heint til annara landa en Noregs.
I
Fiskbirgðirnar námu hjer 1.
sept, 39.500 smáh, miðað við full-
verkaðan fisk. Fislcsölusambandið
liefir nú 8 fisktökuskip lijer við
land og 'er búist við, að þau flytji
út 8000 smálestir af fiski.
„Þjer efuðust um skólameistara-
skyldleikann ?‘ ‘
„Wert á móti, jeg kannaðist við
liann“.
Hann varp öndinni- „Á meðal
minna, fáu hæfileika, er jeg sjer-
staklega góður prófmaður. Jeg
lærði aldrei nema helminginn af
því, sem jeg fekk verðlaun fyrir.
Ö11 mín svör komu eins eg án lær-
clóms. Það er því engin furða þó
að jeg sje hjátrúarfullur“.
„Erifð þjer í raun og veru hjá-
trúarfullur ?“ spurði hún.
Hún ljek sjer með eldinn, og
hún vissi það sjá.lf. Einu sinni var
Iran nærri þvi búin að brenna sig.
Þá heyrðust' aftur háværar raddir,
og í þetta skifti fétatak sem nálg-
aðist, Amb'erlev og Joyce komu
inn.
„Heyrðu,“ hrópaði sú síðar-
nefnda. ,,Jeg færi þjer Freddy,
hann er fallinn í ónáð við spila-
horðið; sveik lit tvö skifti, engin
vill spila við hann framar“.
Amberley horfði á hið óhreyfða
kúluspil. „Eftir alt hafið þið þá
ekkert slipað“, sagði hann dálítið
byrstur ........ Judith gekk til
hans, og tók eina kúlu. „Ekki enn,
kæri Freddy,“ svaraði hún, „við
vorum einmitt að byrja, en nú er
best, að viS spilum, en Sir Law-
renee taki þitt sæti við spilaborð-
ið eða þá hjali við Joyce, hvað sem
hann vill heldur“.
„Jeg er viðvaningur í hvoru
tveggja“, sagði hann, og leit efa-
blandinn á Joyce-
„Joyce er útfarin í annari list-
inni“, reynið að komast að hvað
það er“.‘
„Byrjaðu Freddy“ -— —. ^
11. kapítuli.
Daginn eftir veisluna í Park
Lane tilkynti Samuel Fernham
komu sína til verksmiðjunnar. En
þangað kom hann mjög sjaldan.
Hann fekk hjartanlegar viðtök-
ur hjá hróður sínum Joseph, og
syni sínum, Samuel yngra, sem var
nýkominn heim frá Bandaríkjun-
um- Sá síðastnefndi stakk upp á
því að þeir settust niður í borð-
stofu þeirra í verksmiðjunni —
fögru herbergi, með dýrindis gólf-
dúkum og mörgum málverkum af
meðlimum verslunarinnar.
Samúel varpaði öndinni og
rnælti: „Er elckert að frjetta?“
„Hreint ekkert“, var hið dapur-
lega svar.
„Og hefir Scotland Yord engu
getað áorkað ?‘
„Ekki nokkrum hlut. Þeir halda
: því fram, að þeir geri það sem
þeir geta. Það hefði jeg sagt! Slíkt
getur ekki átt sjer stað í nokkru
1 öðru landi. Jeg er yfir mig reiður.
Eina svarið sem jeg fæ, er:, ,Við
gerum alt sem við getum“.
! • „Ef þeir gera það, þá er kominn
, tími til að þeir verði reknir“,.
sagði Samuel yngri. „Enginn get-
ur. verið öruggur. Röðin getur
komið að mjer á morgu'n' ‘.
1 Faðir hans lagði höndina ástúð-
| lega á öxl hans. Samuel yngrl
t hafði. elckert sjerstakt við sig.
Hann var lágvaxinn og fremur
þrekinn, með snöturt skegg og*
hár, en þó var hárið farið nokkuð
að þynnast.
Hann var ekkert Irkur móður'
sinni, sem var Gyðingaættar frá,
Andálúsíu. Eigi að síður var hann
eftirlætisgöð föður síns.
| „Jeg get sagt ylikur það báð-
: m“j, hóf Samuel eldri mál sitt.u
1 ..