Morgunblaðið - 06.09.1933, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.09.1933, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIB tj Útgref.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjörar: Jön KJart&nsnon. Valtýr Stef&nsaon. Rltstjörn og afgrelBsla: Austurstræti 8. — Sfmi Í600. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Auglýsinsraskrlfstofa: Austurstræti 1*7. —'sfml 3700, Heimaslmar: Jön Kjartansson nr. 3742. Vaítýr Stefánsson nr. 4220. Árni Ól’a nr. 3046. E. Hafbérg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuBi. Utanlands kr. 2.50 & mánuBb I lausasölu 10 aura eintaklB. 20 aura meB Lesbök. Skrípaleikur kommúnista. Eskifirði 5. ágúst 1933. Arnfinnur Jónsson skólastjóri, ásínnt Jireni ö8rum óg nokkurum skólapiltum, gerðu i gær tilraun til a8 hefta útskipun fiskjar i þýska fisktökuskipið „Diana' ‘ ,en þar blakti þýski st'jórnarfáninn vi8 hxin. Yeður var mjög hvast og komst. skipið því ekki upp að bryggju um daginn. En á mánudagskvöldið var forsprökkum kommúnista til- kynt að liðsafnaður væri til taks •ef þeir gerðu sig líklega til að framfylgja hótunum sínum. Þetta hafði þau á.hrif að kommúnistar lögðu a’lveg niður skottið óg var skipið afgreitt í dag, án þess að til frekari aðgerða kæmi. í morgun Ijet. Arnfinnur skóla- drengi sína, fest.a á símastaura í bænum einskonar harmagrát út af : gönuhlaupi sínu, og huggaði sig með því, að hafa t.a.fið fyrir skip- Ínu í einn dag, en ekkert annað •«n óveður tafði skipið. Glíman við Ford. Chieago 5. sept, IJnited Press. PB. Johnson hersliöfðingi, yfirstjórn sandi viðreisnarframkvæmdanna, hefir tilkynt, að ríkisstjórnin áformi engar ráðstafanir gegn Henry Ford, svo fremi að hann brjóti ekki ákvæði samþyktarinn- ar til viðreisnar bifreiðaiðnaðin- um. Ríkisstjórnin bíði fvrst um •silin átekta til þess að sjá hvað IHenry Ford geri. Grænlandsför Devolds. Osló 5. sept. FB. Devold er kominn til Alasunds. Jfrá suðaustur-Grænlandi á selveiði skipinu Signalhorn. Devold hefir 'komið á. fót, þremur aðalveiðistöðv tim í suðaustur-Grænlandi og 24 taukastöðvum. Árangurinn af refa veiðunum varð langtum minni í •suðaustur-Grænlandi en Landi Ei- níks rauða, Devold telur mjög ó- heppilegt, að Finnbu loftskeyta- ötoðin verði lögð niður. Atvinnulysið í Englandi.. London 5. sept, Uníted Press. PB. ’Verkamálaráðuneytið tilkynnir, •nð tala atvinnuleýsingja hafi í ágústmánuði verið 2.411.137 eða '57.000 færri en í júlímánuði og '648.000 færri en fýrir einu ári. 1 h öfuðiðngreinunum evkst at- vinnan, en í klæðagerðar og skó- fatnaðariðngreinunum hefir at- winrm mimkað. við sjálfstæðismálið? i. Það liefir verið fremur hljótt um sjálfstæðismá'l'ið nú 'ltlh skeíð, ög stafar það eingöngu af því, að meöfí hugðu að allir flokkar væru einlægir í því máli. Að vísu er það kunnugt, að til eru stjórnmálanienn í liði sósíal- ista og Hriflunga, sem láta sig engu skifta livað verður um sjálf- slæðismálið á sínum tíma. En þess- ir menn hafa ekki þorað að ganga í berliögg við eindreginn vilja þjóðarinnar. Þess vegna skárust þeir ekki úr leik á Alþingi 1928, þe'gar kom til kasta stjórnmála- flokkanna að segja til, liver væri stefna þeirra í sjálfstæðismálinu. Allir flokkar lýstu þá yfir því, að þeir væru því fylgjandi, að sagt yrði upp sambandslagasamningn- um við Dani eins fljótt og lög stæðu til. II. Sjálfstæðismálið hefir jafnan verið fyrsta málið á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins. Þegar flokk- urinn var myndaður í maí 1929', gaf hann út svohljóðándi yfirlýs- ingn í þessu máli: „Aðalstefnumál flokksins eru: 1. Að vinna að því og undirbúa það, að ísland taki að fullu og öllu sín mál í sínar eigin hendur og gæði landsins til afnota fyrir landsmenn eina, jafnskjótt og 25 ára samningstímabil sambandslag- anna er á enda“. Sjálfstæðisflokkurimi hefir sið- an við ótal tækifæri sagt þjóðinni skýrt og afdrát.tarlaust hver væri hans stefna í sjálfstæðismálinu. Þetta hefir haft þau áhrif, að aðrir flokkar hafa einnig við ým- is tækifæri lýst yfir því, að þeir væru sömu stefnu fýlgjandi. III. Einmitt vegna þess sem á undan var gengið í sjálfstæðismálinu, • vakti það undrun martna, að ný-i lega skyldi í ritstjórfíargrein í ,.Framsókn“, þlaði Ásg. Ásgeirs- sonar, vera ráðist með forsi mikl- um á Sjálfstæðisflokkinn fyrir það, að hahn hefir uppsögn samhands- laganna á stefnuskrá sinni. Þar se'gir m. a. svo (sjá Framsókn 19. tbl.): „Sj álfstæðisflokkurinn hefir gert sjálfstæðismálið að argasta hjegómamáli. — — Það sjest meðal annars á því, að hann hefir gert það að aðalatriði sjálfstæðismálsins, að sundur væri sagt stjórnmálasambandi við Dani 1943. En slíkt er full- komið hjegómamál. — — — Fyrir sjálfstæði þjóðarinnar skiftir það litlu sem engn hvort sagt er í sundúr því sambandi, sem nú er við Dani eða eigi“. (Auðk. hjer). Andstæðingar Sjálfstæðisflokks- ins liáfa stundum vítt flokkirin fyrir það, að hann hefir tekið upp- sögn sambandslaganna á stefnu- skrá sína; þetta væri stefnumál allra flokka, sögðu þeir. Þessn hefir Sjálfstæðisflokknrinn svarað þannig’, að þet.ta mál væri svo mik- ilsvarðandi, að sjálfsagt væri fyrir flokkana að láta stefnuskrárnar geyma ákvæði um það, hvérs þeir krefðust í sjálfstæðismálinu. En nú færa andstæðingarnir sig nþp á s'káftið. Nú bj-ggja þeir ásakanir sínar — ekki á því, að þetta mál (sjálf- stæðismálið) sje mál allra flokka — heldur á hinu, að það sje „full- komið hjegómamál'1. Þeir segja, að það skifti' eugu fyrir : sjálfstæði þjóðarinnar, hvort sagt verður í sundur sambandinu við Dani eða. ekki! HáTfur mánnður rúmlega er lið- ( inh síðan „Framsókfí“ kvað tipp iir með þessa liáskalegu skoðun í Sjálfstæðismálmu.. En ekkert hefir enn heyrst frá útgefendum blaðs- ins um það, hvort þeir sjeu sam- mála blaðinu eða ekki. Er vissu- lega fylsta ástæða til að spyrja þá háu herra, sem að hlaðinu standa, hver sje. þeirra skoðun á þessu máli? Morgunblaðið ætlar í lengstu lög að vona, að skoðun sú í sjálf- stæðismá.linu, sem fram kemur í „Framsókn“, sje ekki í samræmi við stefnu Franlsóknarflokksins í lieild, ■ heldur sje þetta hjáróma rödcl manns, seni laögar eitthvað að segja í stjórnmálunum, en hef- ir í rann og vera ekkert að segja. FjóriUstúdentar hrapa til bana í Alpa- fjöllum. Fjórir enskir stúdentar frá Eton liáskólahum, fórust nýlega í fjall- •göngn í ölpunúm. Þeir lögðu á Stað frá Samaden í Sviss og var ferðinni fyrst heit- ið til sæluhúss í fjöllunum, sem þeitir Tschierva. Fengn þeir á- gætt veður og náðu sæluhúsinu fyrir sólarlag. í ferðahók, sem þar er, höfðu þeir skrifað að þeir legðu á stað þaðan klukkan 4 um nótt- ina og ætluðu sjer að ganga á fjallstindiftn Piz Roseg, sem er 11:000 feta liár. Annar ferðamannaflokkur kom til sæluhússins um nón þennan dag. Voru fjórir þaulvanir fylgd- armenn með honum. Leist þeim illa á ferðalag stúdentanna, því að komin var þoka á. Piz Roseg og þótt.i þeim stúdentunum seinka. Lögðu þeir þá á stað allir fjórir að leita þeirra, og eftir langa leit fundu þeir lík þeirra allra hundin saman með reipi. Höfðu stúdent- arnir lirapað í fjallinn- Fundust /líkin nm 900 fetum neðan heldur en fjallstmdurmn er. Foringi léitarmaima sagði. að þetta væri gamla sagan, Englend- ingar vöruðu sig aldrei á sólþráð- linni á daginn. Vegna þess að snjór inu í fjöllunum væri harður og gott að ganga hann á nðttu, þætti þeihi óþarfi að höggva spor í hatin. En þegar þeir ætti svo að ganga niður hjarnið í sólbi’áð, værí það flughált og ekki þyrfti nema einum þeirra að Verða fóta- skortur til þess að hann kipti öll- um hinum með sjer niður snar- hrattann. er bæði fróðleg og framtir- skarandí skemtíleg bök. — Ef þjer hafið ekkí enn lesið hana, þá kaupíð bana i dag. Huað ðuelur? Á síðasta Alþingi var samþykt svohljóðandi þingSályktun: „Neðri deíld Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina: 1. að rannsaka og safna skýrsl- um um fjárhagsástæðnr og af- komuhorfur sjávaiuitvegsmanna um la-nd alt. 2. að undirbúa tillögur til úr- lausnár á vandamálum útvegs- manna, einknm um ráðstafanir af hálfu hins opinbera til að fii’ra þá vandræðum vegna yfir standandi krepputima. 3. að athnga leiðir til þess að treysta betur en nú er sameig- inlega liagsmnni vinnnþiggj- enda og vinnuveitenda, þeirra, er vinna að sjávarútvegmum, hæði á sjó og landi, og gera. tillögur til að draga úr fjár- hagsáhættn útvegsins. 4. að rannsaka skilyrði fyrir bættum og fjölbreyttari verk- unaraðferðum. 5. að gera tillögur um fram- kvæmdir til aukins markaðar1 fyrir fisk, fiskiafurðir og aðrar innlendar framleiðslnvornr. 6. að undirbúa. rekstrarlánsstofn un fyrir bátaútveg landsmanna. Að því er snertir rannsókn á hag stórútgerðarinnar, þá sje leitað samvinnu við nefnd þá, er af bæjarstjórn Reykjavíkur . hefir verið falið að rannsaka hag og afkomn togaraútgerðar-; innar. Til þess er ætlast, að svo sje hagað framkvæmdum þeim, er að ofán getur, að ríkisstjórn- iri geti lagt tillögur nm þessi mál fyrir næsta Alþingi.P Þar sent enn þá ekki hólar neitt á því, að ríkisstjórnin sje farin að sinna þessu máli og veitti þó ekkert af því, ef málið ý, 9,8 fá þann undirbúning, sem þafV þarf, verður nú mörgum að spyrja: . Hafa ástæður sjávarútvegsins breyst svo til batnaðar síðan þings ályktunin var samþyltt, að rann- sólmarinnar sje ekki þörf? Eða: Er ríkisstjórnin sömu skoðunar og síðasta blað' Tímans að „sjávanitvegurinn hafi ekki enn liðið af ltreppunni" ? Eða: Era það stjúpbörnin, sem í hlut eiga? Reykjavík, 5. sept. Kr. Bergsson. Heimkoma Balbos. Þegar flugvjelaflóti Balbos kom . til Ostia, var fallbyssum skotið, ,öll skip þeyttu eimpípur sínar og hftndrnð þúsunda manna stóðu á báðum bökkum Tihers og æpti hver í kapp við annan af fögnnði. Balbo og- flugsveit hans helt til Rómaborgar og gekk inn í | borgina undir Constantine sigur- bögann til Palatine-hæðar. Göt- ui’nar, sem þeir gengu eftir voru allar þakta-r lárviðargreinum. Á Palatine-hæð. hjá rixstum hallar Cæsars, beið Mussolini til að taka. á móti þeim. Hann faðmaði Balbo að sjer, og sagði, að slíkt þfek- virki og það, sem hanxi*og flug- sveit hans hafði af hen£lL,leyst, hefði Róxnverjar ekki unnið um 20 alda skeið. Síðan 3as Mussolini upp konnngs boðskap þess efnis, að í viðnr- kemiingarskyni fyrir afrelt þetta væri Balho gerðnr að marskálki í flugliðinn. Mnssolini setti Sjálf- ur marskálkshúfuna á höfuð Bal- bos, og þvf næst festi hánn grill- örn á hrjóst hans. Síðan tilkynti Mussolini það, að allir þeir flugmenn sem ekki hefði tekið þátt í fyrra hópfluginu, skyldi hækka að virðiugu um eitt stig, ög allir, sem 1 þessit flngi hefði verið; ætti að fá heiðufts- peninga iir gullí eða silfri. Suðurpólsför Byrds. Þa.ð mun nú ákveðið að Byxrd leggi á stað í Suðurpólsför hinn 15. septemher. Hann hefir leigt tvö stór skip t.il fararinnar. Er aririað þeirfa 10.000 smál., en hitt 17.000 smál. Auk þess hefir hann | margar flugvjelar, sem eiga að ifljúga vfir hin ókunnu svæði suð- urh eimskauts-1 andsins. Byrd hefir beðið norskan skip- j stjóra, Hj. Pr. Gjertsen, að vera, með sjer í þessum leiðangri. Er hann manna kunnugastur sigling- urn í wuðuríshafinu. Briining gengnr í klanstnr. Sú fregn kemnr frá Þýskalandi, að Briining, fyrveraftdi ríkiskansl- ari og foxúngi miðflokksins, áetli innan skaihms að segja af sjer þingmensku og ganga í klaustrir. Þar ætlar hann sjer, fjarri skark- ala heimsins, að vinna að vísinda- riti, sem hann hefir lengi verið að safna drögum að- Bolz, fyrverandi forsætisráð- herra í Wiirtemberg, hefir nýlega gengið í klaustrir. Línuveiðariim Andey frá Akra- nesi kom af síldveiðum í gær. Forvextir lækka í Finnlandi. Helsingfors 4. sept. Uniteá Prefes. PB: Forvextir hafa verið lækkaðir Hvalhein. í Fjörtoft, fjrrir utan Álasnnd, hafa fundist óvenjus'tðr hein úr dýri, er 'gráfið vai' í sarið1- lagið undir haug- Hafa béiniri verið send til fornminjasafnsmri 4 Bergen, til rannsóknar. Á seirvni árxim hefir frindist töluvert af stein.tldannuuum í FjÖrtoft. — t einum ha ug fundust t. d. 68 tinnn- stykki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.