Morgunblaðið - 07.09.1933, Side 3
MORGUNBLAÐI®
I
3ftor0ttnHato$
Otcef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk.
Rltetjörar: Jön KJartanaaon.
Valtýr Stef&naaon.
Rltstjörn og afgrrelBsla:
Austurstræti 8. — Slmi 1600.
AuKlýslngastJörl: E. Hafbergr.
Ausrlí'sinKaskrif stof a:
Austurstrætl 17. — Slmi 3700.
Heimasimar:
Jón Kjartansson nr. 3742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Óla nr. 3045.
E. Hafberg nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 3.00 & mánuBl.
Utanlands kr. 2.60 á mánuBL
I lausasölu 10 aura elntaklfl.
20 aura meB Lesbök.
Tvö skip stranda
við Melrakkasljettu.
1 fyrradag strönduðu tvö skip
tskamt frá Ásmundarstöðum á Mel-
rakkasljettu. Annað skipið var
-,,öeysir“ frá Bíldudal, hitt danskt
■og heitir „Niörd“.
„Geysir'1 strandaði fyrst og gat
hann gefið „Niörd“ aðvörunar-
merki áður en hann fór upp á
flúðirnar. Hægði „Niörd“ þá á
sjér, en lenti þó í strandi. Losn-
«ði liann aftur með flóðinu og
Itomst til Raufarhafnar. Mun hann
vera eitthvað brotinn.
„Geysir“ lá enn fastur á strand-
staðnum í gær, en „Oðinn“ var
Ikominn þangað og var biiist við
því að hann mundi ná skipinu
út. Er talið að „Geysir“ muni vera
•óskemdur
Allir menn björguðust af báðum
•skipunum, og voru þeir komnir
Ttíl Raufarhafnar í gærkvöldi.
Bátur fundinn
frá vjelbátnum „Gunn-
ari“, sem fórst í rokinu
fyrri sunnudagsnótt.
Vjelbáturimi „Gunnbjörn“ frá
-Isafirði hefir fundið bát á reki
út af Horni. Var báturinn á
livolfi þegar h-ann fanst. „Gunn-
björn“ hirtí liann og kom með
hann til ísafjarðar. Þektist þá
báturinn, að liann var frá vjel-
bátnum „Gunnari“, sem mun hafa
íarist með 5 mönnum einhvers
staðar í nánd við Horn í rokinu
mikla fyrri sunnudagsnótt-
„Rðalatriði“
Tryggva Þórhallssonar.
Bfwopnunarmaiin.
Plymouth, 6. sept-
United Press. FB.
Þegar Norman Davis kom hing-
.að í morgun frá Bandaríkjunum
ræddi liann við blaðamenn. Sagði
hann m. a., að Bandaríkin væri
fús til þess að gera samþykt við
önnur ríki um að hefja ekki árás-
arstyrjaldir, en hins vegar hefði
amerísku stjórninni ekki borist
neinar tillögur í afvopnunarmálinu
nú. Roosevelt forséti væri búinn
að gera grein fyrir stefnu stjórn-
arinnar í þeim málum og sú stefna
væri óbreytt og ekkert til fyrir-
stöðu, að samkomulag næðist, sem
bygðist á tillögum Breta. Davis
áleit nauðsvnlegt að stofna ráð
eða nefnd, sem liefði stöðugt eftir-
lit með vígbúnaði þjóðanna. Loks
Ijet hann þess getið. að Banda-
ríkjamenn leg'ði enn áherslu á það,
ao skuldamálunum og afvopnunar-
málunum væri ekki blandað sam-
an. —
Það mun vera örðugt að hugsft
sjer öllu innantómari glamuryrði
en greinina „Aðalátriði" í síðustu
„Framsókn“.
Höfundurinn byrjar á því, að
skrökva upp heilum reifara frá
síðasta þingi. Þar 'eiga að liafa
verið mikil átök milli Sjálfstæðis-
fJokksins og Framsóknar, og orðar
rI'r. Þ. friðarsamningana á þessa/
leið:
„Úrslit mála á síðasta þingi urðu
þá líka þau, að bá.ðir flokkarnir
fengu afgreiðslu þeirra mála, sem
þeir livor um sig gerðu að aðal-
atriði.
Sjálfstæðismenn fengu stjórnar-
sltrármálið, en urðu að slá miklu
af. Framsóknarmenn fengn kreppu
lög landbúnaðarins. .
Þannig hafa flokkarnir fengið
hvor sitt. Og með lausn þessara
m/ála er grundvöllurinn farinn und
an samstevpustjórninni' ‘.
Aumingja samsteypustjórnin!
Hún liefir þá svifið í lausu Jofti
síðan þingi laulí!
Þessi reifari liefir þann smá-
galJa, að í lionum eru ósannindi,
eins og öðrum reifurum.
Um stjórnarskrána urðu átök.
Það er sannleikur, enda ber hún
þess helst til skýr merki.
En um ltreppuráðstafanirnar
var ekki ágreiningur milli Sjálf-
stæðisflokksins og Framsóknar.
Frumvörpin voru afgreidd á-
greiningslaust frá milliþinganefnd.
Þau voru Jíka afgreidd ágrein-
ingslaust af hálfu þessara flokka
frá þingnefndum.
Þingmenn begg.ja floklía lögðn
starf í þessi miál og afgreiddu þau
endanlega frá þinginu. Heiður og
ábyrgð af þessum lögum verða’
því að koma niður á báðum þess-
þm flokkum.
Það getur vel verið satt, sem
Tr. Þ. segir að Framsókn hafi alt-
af lá.tið landbúnaðarmálin sitja í
öndvegi og að þeir liafi gert það
fyrir landbúnaðinn að vera í fje-
lagsskap við Jafnaðarmenn um
alla ógegnd áranna 1927—1931.En
þetta afsakar þá lítið þegar litið
er á árangur þessa starfs. Hvernig
er liögum landbúnaðarins liáttað
eftir faðmlog þessara ára?
Bændur verða kannske svo hlá.-
legir að spyrja meira um stað-
reyndir en gaspur, og livar er
Framsókn þá stödd f
Það mun verða óafmáan-
legur liður í sögunni að mesta
plágan, sem yfir ísland hefir geng-
ið á þessari öld, og þótt lengrai
væri leitað, er kosningin til Al-
þingis 1927. Ef Sjálfstæðisflokkur-
inn liefði þá fengið að halda áfram
yiðreisnarstarfi sínu, væri öðru
vísi umhorfs í landinu en nú er.
Þá væri ríkið sennilega um það
bil skuldlaust, og shattar að sama
skapi ljettari. Þá væri liagur okk-
ar sennilega sá út á við, að banlt-
arnir gætu annast allar greiðslur
án hafta. Og þá liefði verið hægt
að gera alt öðru vísi kreppuráð-
stafanir en þær, sem nú hefir orð-
ið að grípa til, því að þá hefðu
verið til peningar og gjaldþol.
Nei, Tryggvi Þórballsson! Eng-
inn stjórnmálaflokkur lifir lengi á
einu saman gaspri, heldur á því
að gera rjett og stjóma viturlega,
hvort sem það mælist vel eða illa
fyrir í svip hjá þeim, sem kosn-
ingum ráða.
Framsólin Jiefir haft óbifanlegt
traust á trúgirni bænda og sýnist
hafa það enn, eftir því livernig
hún talar. En sannleikurinn er sá,
að allur þorri bænda sjer nú prýði-
'lega vel, að einhliða landbúnaðar-
' gaspur er versti f jandi landbún-
I aðarins- Allur þorri bænda sjer nú
jvel, að atvinna þeirra þrífst elvki
á óförum annara atvinnuvega,
skömmum nm kaupmenn, en
j skjalli um kaupfjelög, rógi um
Kveldiilf og aðra útgerð og ó-
j sannindum um kaupstaðabúa. —
Hann þroskast aðeins með einu
móti: Með heilbrigðu samstarfi við
hina bræðúrna á heimilinu.
Þetta sjá bændur engu síður en
aðrir landsmenn. Og því liafa þeir'
nú snúið baki við hóp gaspraranna
og munu gera þeim betri skil þeg-
ai þeir lcoma næst. M. J.
Scotland
Yard
er bæði fróðleg og framár-
skarandf skemtííeg bók. —
Ef þjer hafið ekkf enn lesfð
hana, þá kaupíð hana i dag.
Fimtugsafmceli.
Tómas Jónsson
kaupmaður á 50 ára afmæli í dag.
Tómas mun liafa verið hinn
fyrsti sem stofnaði matarverslun
lijer í bæ sem sjerverslun. Var
það árið 1909. Hefir liann rekið
þá verslun síðan með hinum
mesta dugnaði og fyrirhyggju og
er talinn meðal hinna fremstu
kaupsýslumanna borgarinnar.
Afnám bannsins í
Bandaríkjum.
Montpelier, 6. sept.
United Press. FB.
Atkvæðagreiðsla hefir nú farið
fram uin bannið í Vermontríki. Er
Vermont 25. ríkið, sem samþykkir
afnám bannsins. Fullnaðarsltýrslur
úr átta borgum og 240 bæjum eru
fyrir liendi. Greiddu 41.026 at-
kvæði með afnámi, en 20.633 með
banni.
Járnbrautarslys.
Binghamton NY 6. sept.
United Press. FB.
hin af hraðskreiðustu farþega-
lestum Bandaríkjarina rakst á
flutningalest skamt frá Bingham-
ton í dag. Seinustu fregnir herma,
að 16 menn liafi beðið bana, en
25 meiðst. Sennilegt er, að mann-
Jjón hafi orðið miklu meira.
Innflutningsbann á þýskum
vörum til Svíþjóðar.
Stokkhólmi 6. seþt.
United Press. FB.
j Sænsku verkalýðsfjelögin hafa
' lýst yfir banni (boycott) að því
jer þýskar vörur snertir.
Óeirðir í Bergen.
Oslo 6. sept. FB.
i Quisling fyrvérandi ráðherra
lijelt fyrirlestur í Bergen í gær.
|Á eftir lenti í óeirðum á götunum
og áttust þar við sumir fundar-
manna og kommúnistar. Lögregl-
an 1-uddi lóks götuna og varð að
beita kylfunum.
Fiskinnflutningurinn
til Bretlands.
Svo sem liunnugt er. liafa Bret-
ai nú skamtað liinum ýmsu lönd-
>im Jivaða magn fiskjar þau megi
flytja inn í Stóra-Bretland og ír-
land- Fer hjer á eftir skýrsla
yfir innflutninginn frá ýmsum
löndum, eins og hann má mestur
vera á ári:
Belgía
Danm. og
Grænland
Finnland
Frakkland
Þyskaland
Island
ítalía
Holland
Noregur
Rússland
Spánn
Svíþjóð
Bandaríkin
Færeyjar
3.600
20.900
500
100
1.270
35.200
18.000
173
2.080
37.600
660
865
2.180
95
smál.
smál.
smál.
smál.
smál.
smál.
smál.
smál.
smál.
smál.
smál
smál.
smál.
smál.
ll.s. islanfl
f'er annað kvöld klukkan 6
til ísafjarðar, Siglufjarðai*,
Akureyrar.
Þaðan sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla
í dag.
Fylgibrjef yfir vörur
komi í dag.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. Sími 3025.
Ný
blöð
ensk, dönsk og þýsk
komu í gœrkvöldi.
BókUfaÍát*
Lækjargötu 2. Simi 3736
íslensfc stúlka
giftist auðmanni.
Haustmót 3. flokks. Síðastliðinn
mánudag var háður úrslitakapp-
leikur mótsins- Endaði hann með
jafntefli milli Fram og K. R. (2:2)
Fram vann þar með mótið; hlaut
5 stig og hlaut að lokum haust-
bikar 3. floltks, og er það í annað
sinn er Fram vinnur þennan
bikar.
Af fiskimagninu frá Danmörku
(og Færeyjum) eiga að vera 1000
smál. saltfiskur, frá Þýskalandi
1370 smál. síld, frá íslandi 5300
smál. saltfiskur og frá Noregi
25.400 smáb síld.
Takmörkunin á fiskinnflutningi
til Bretlands hófst þann 2L ágúst
síðastliðinn. og fá löndin að
flvtja inn á þessu ári hlutfallslega
miðað við heildarskamt hvers yfir
árið.
Skamtur sá, sem Island fær frá
21. ágúst til áramóta nemur 7520
smálestum, en ekki er þess getið,
að þar í þurfi að vera neinn
saltfiskur.
Hinn 9. ágúst giftust þau Sig-
ný Steplienson og John David
Eaton. Fór brúðkaupið fram á
sumarbústað móður' brúðgumans
hjá Rosseau-vatni í Kanada. —
Hjónavígslan fór fram úti undir
beru lofti í lystigarði sumarbú-
staðarins og var þar mikil við-
höfn.
John David Eaton er talinn
meðal 'auðugustu manna í Kanada.
Signý er dóttir FriSriks Frið-
rikssonar frá Málmey í Skagafirði.
Friðrik er framkvæmdastjóri Col-
umbia Press Ltd. í' Winnipeg. —
Hefir hann tekið sjer ættarnafnið
Stephenson.
Svefnsýki. — Frá St. Louis í
Bandai'íkjunum er símað þ. 29.
ágúst að um 300 manns liefði á
undanföraum vikum veikst af
svefnsýki, en 41 dáið af völdum.
hennar. í,FB).