Morgunblaðið - 17.09.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1933, Blaðsíða 1
tríáftteiað: ls*folá. 20. árg., 216. tbl. — Sunnudaginn 17. september 1933. íaafoldjtrprentsmiSja h.f. SIór tíðindi! flokkar berjast í dag I miklum móð, að komast á hina stóru og ágætu Hlutavelfu sem Knattspymufjelag Reykjavíkur heldur klukkan 5 eftir hádegi í dag í K. R.-húsinu. f eioum drætti: 1 ks. sykur, 1 sekkur hveiti, 1 sekkur haframjöl, 1 sekkur kartöflur, 1 sekkur rófur, 3 kroppar kjöt. Að telja upp alla hina ágætu drætti yrði alt of langt mál, en nefna má: Mikið af vefnaðarvörum, margskonar bús- áhöld, leirvöru, nýja ávexti, alls konar brauðvöru, gos- drykki og öl, mikið af kolum, smjörlíki, stólum, sementi, hveiti, skilvindu og alls konar kornvöru og yfirleitt alt sem fáanlegt er hjer í verslunum. — Eitthvað fyrir alla. ... - - •- 'Ti •-^ Far til Kaupmannahafnar á 1. farrými með ágætu skipi Mikið af saltfiski 1 eínum drætti í einum drætti. til 1 tonn 1 tunna.. vetrarins. kol. sólarlj óssteinolía. Ekki mð gleyma |ivf að hin fjOruga hljömsveit P. 0. Bernburg ekemtlr meðan ð hlutaveltunni stendur. Hlje milli 7 og 8. Aðgangur kostar aðeins 50 aura. Drátturinn 50 aura. Eitthvað af núllum sem gera alla hlutaveltuna meira „spennandi“.-Heimsækið happið og gæfuna í dag, hvort tveggja bíður yðar í K. R.-húsinu í dag. \ irðingarfylst. Knattspyrnufjelag Iieykjavíkur. I Enskuskðli mlnn fyrir börn, tekur til starfa um miðjan næsta mánuð. — Einnig námskeið fyrir unglinga og fullorðið fólk — stofnenska —. Nánar í síma 3991. Anna Bjaruardótttr, Grundarstíg 2. frá Sauðafelli. Rjetta- dansleiknr verðar haldínn í Hótel ValhöII, ÞíngvöIItím, i dag. -■ I Nýkomið: Baruakjólar, kjólakópur, föt og frakkar. Verslunin Snót Vestargöta 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.