Morgunblaðið - 17.09.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Það gíídír eíntt hvort sólín skín, eða mánínn er hátt á lottí. — Hiiin speglliagrf glái, sem Fjallkonugljáwax setur á gálfin, ber sem sól ai mána. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, Kemisk tekn. verksmiðja. Flensborgarskólinn. Fyrir skömniu setti kenslumála- ráðherrann Dagbjart Jónsson kennara við Plensborgarskólann; er Dagbjartur kandidat í guðfræði frá Háskólanum hjer, en á nú að kenna ensku, dönsku og, ef til vill, eitthvað fleira. Dagbjartur varð stúdent árið 1927 og hlaut í aðaleinkunn 6,12 stig. Um embættið við Flensborgar- skóla sótti móti Dagbjarti Björn Bjarnason frá Steinnesi; varð hann stúdent vorið 1926 og hlaut í aðaleinkunn 6,76 stig; er það syo góð einkunn, að Björn þótti þ>ess verður, að styrktur væri af cpinberu fie til náms erlendis. — Hfinn sigldi til Kaupmannahafn- ;u. lagði þar stund á ensku og þýsku, og lauk kandidatsprófi i þeim greinum með góðum vitnis- burði. Dönsku talar hann svo vel, s;ð Danir hafa gert orð á því. Þá hefir Björn haft á hendi kenslu 5 skólum hjer einn vetur, og þótti ley a það starf prýðilega.af hendi. Ekki er mjer kunnugt um, að Dagbjaríur hafi haft á hendi kenslu í skólum hingað til. Mjer er sagt, að skólastjóri Flensborgarskóla, Lárus Bjarna- son, liafi eindregið mælt með Birni, enda fer það að vonum, því a5 Lárus er manna vandað- ítstur til orðs og æðis, frábær kenn ari. og rnjög ant um skólann- ■— Honum mun og liafa þótt vand- fylt liið auða sæti, er áður skip- jaði frú Anna Bjarnadóttir, B. A., þaulvanur kennari og eftir því vél að sjer. En þegar kenslumálaráðherrann » að velja um þessa tvo umsækj- endur, sem að ofan eru nefndir, hefir hann tillögur skólastjórans að éngu, en 'setur umsvifalaust g'tiðfræðiskandidatinn, sem lítt eða < kki hefir lagt stund á ensku og aldrei átt dvöl í Danmörku, en lítur ekki við hinum umsækjand- anum, sem hafði þó búið sig sjer- staklega vel einmitt undir þetta ■embætti, enda verið kostaður til þets af landsins fje, og hefir að auki á sjer gott orð sem kennari. Til hvers er verið að veita mönn- um styrk af opinberu fje til sjer- náms, ef sjernámið er svo að engu metið? Æskilegt væri, að þeir, sem þessa setningu hafa ann- ast, þ.e.a.s. kenslumálaráðherrann og skólanefnd Hafuarfjarðar, skýrðu opinberlega frá þeim ástæð um, sem setningunni rjeðu. Mjer er sagt. að enginn geti fengið kennarastöðu við barna- skóla hjer á landi, nema hann hafi lokið prófi við Kennaraskól- ann í Reykjavík eða við annan skóla hliðstæðan. Sje umsækjandi stúdent eða kandidat, verður hann að taka próf í uppeldisfræði og skólasögu; að öðrum kosti fær hann ekki stöðu við barnaskóla. Eftir þéssu hefði Dagbjartur ekki getað, að svo komnu, fengið kenn- ai'astöðu við nokkurn barnaskóla k landi hjer, — ekki einu sinni, þó að hann hefði átt að kenna eina saman guðfræði; mun þó fáum blandast hugur um, að hann sje betur að sjer í þeirri grein en velflestir barnakennarar, enda ekki furða, þar sem hann hefir lagt stund á guðfræði árum saman og gengið námið vel. Það er síst að lasta, þótt barna- ikennarar reyni að hlynna að sjer 1 eftir megni, — ekki eru kjöb þeirra of glæsileg samt- En þeir, : ?m við aðra skóla kenna, og búið hafa sig undir það starf, eru því vei- komnir en barnakennararnir, að þá vernda engin lög að þessu leyti, og getur því stjórnin notað sjer það, og sett eða skipað, hvern ])ánn, sem henni í þann og þann svipinn þvkir nauðsynlegt að sjá fyrir uppékli, öldungis án tillit.s itil ]iess, hvort sá maður er starf- ir;u vaxinn eða ekki. 15. sept. ’33. B. Ó. Tutti TsindurtSufl frá stríðsárunum. Seint i ágústmánuði fann vjel- I átur frá Malmö tundurdufl á reki skamt frá Palsterborey. t— Það var þýskt íundnrdufl frá ó- i'riðarárunum. Höfðu verið á því 5 íkveikjutakkar, en þeir voru allir brotnir af, svo að tundur- duflið var ekki svo ýk.ja hættu- iegt. Sjóliðsforingi var nú sendur í flugvjel frá Karlskrona til þess að sprengja duflið. Varð hann að sprengja það í tvennu lagi, fyr.st ytra hylkið og síðan setti hann sprengiefni inn í hólfið þar á riiil-Ii og tundurhylkisins. Þegar kveikt var í því. flaug tundur- duflið í loft upp með ógurlegum hvelli. og mátti af því marka að tundurhleðsla þess var enn jafn kraftinikil og hún hafði verið upphaflega. Utanríkisverslun Portúgals. Lissabon 16. sept. United Press. FB. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um, nam innflutningur í Portú- gal á fyrra misseri yfirstand- andi árs 1.350.241.000 esqudos, en útflutningurinn 412.514.00. „Við, sem vinnum eldhúsverkin". Margir hafa ef- laust lesið skáldsögu norsku skáldkon- unnar, Sigrid Boo, ,Vi, som gaar Kökk- envejen“, og hafa dáðst að því hvað bókin er skemtileg. |Nú hefir henni verið ibreytt í talmynd í Svíþjóð, undir hand- leiðslu Gustaf Mo- lander. Myndin er komin hingað og sýnd í Nýja Bíó þessi kvöldin. Það er flestra mál, sem söguna hafa Berntzen. Jegjg, ag hún hafj ekki tapað sjer neitt, síður en svo — myndin sje enn skemti- iegri heldur en bókin. Það er vegna þess, hvað hún er vel ieikin, og ber þá sjerstaklega að nefna hina norsku leikkonu, Tutti Berntzen, sem leikur að- alhlutverkið afbragðs vel. Aðr- ir leikendur eru líka ágætir, t. d. Karin Swanström. En það sem mest er í varið, er hvað leiknum er vel stjórnað, hve blátt áfram og eðlilega sögunni er brugðið upp fyrir manni. Hvergi er neitt yfirdrifið, hvergi neitt fum nje skrípalæti. Þess vegna verður myndin svo undursamlega hlýleg og jafn- framt svo brosleg, að það er dauður maður, sem hún get- ur ekki komið í gott skap. Herbúnaður Belga. Brússel 16. sept. United Press. FB. Nefnd sú, sem fyrir nokkru var skipuð áf belgisku stjórn- inni, til þess að athuga land- varnarskilyrðin á belgisk-þýsku landamærunum, hefir nú skil- að áliti, og leggur hún til, að bygt verði nýtt vígi fyrir norð- austan Barchow og einnig vjel- byssuvígi að nokkru niður graf- in, á ýmsum stöðum við landa- mærin. Áætlaður kostnaður við landvarnir þessar er 600 milj- ónir frankar og mun stjórnin fara fram á það, er þing kem- ur saman, að þessi upphæð verði veitt. S jómannakveð j a. North Sidney Nova Scotia, 16. sept. — FB. Vellíðan allra. Kærar kveðj- BidfeiiowHlsii. I DAG M. 2 siðd. •Z i verður 'opinbert veitingahús opnað i Od(lfellow*liú§inu. Inngangur um austurdyr. I dag miðdegsverður frá kl. 6—9 síðdegts. Tektð á mótí pönttmum á borðtim i síma 3552, frá kl. 12 á hádegt. Drekkið efiirmlðdagskaffið f Oddfellow-húsinu. ► Sorðlð miðdag f Oddfellow-hdelnu- Vírðíngarfyllst. Theodór Johnson. Hoyang H. S. Hordisk Hluminiumindustri. Flestar hvismæður hafa tekið eftir hvað alu- miniumvörur yfirleitt eru ákaflega misjafnar að gæðum. encla furðar sig enginn á því, því að .til landsins flyst mikið af því miður mis- jöfnum aluminiumvörum. Við viljum því vekja athygli yðar á, að við höfum nú fengið Hoyangs alþektu aluminium vörur, sem hafa fengið mörg fyrstu verð- laun fyrir gæði á vöruheimssýningum víð.s- vegar um heim til dæmis í Rio de Janeiro 1922, gull rnedal. Kaupmannahöfn 1921. -Berg- en 1928, Trondelagelagsudstillingen 1930, Drammen 1930, og Grand Prix í Antwerpen lOSO^ o. fl. o. fl. Af þessu mega allir sjá, að Hoyangs vörur eru gæðavörur, sem engann svíkja. Fást eins og margar aðrar góðar vörur, í Járnvörudeilð Jes Zimsen. ur. MUr hibr A. S. I. Islendingarnir á Euskal Erria. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.