Alþýðublaðið - 11.02.1929, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
iMHTfflM & OLSEM ((
Þetta
ræstlduft
er paðbezta.
Fæst
allstaOar.
50 ðra afnæli
st'ofum, - sem til Jiessa munu hafa
reynst ærinn kostnaðarliður. Á
þaip garö er ekki ráðist, hvorki
af hluthöfum n,é lánardrottnum.
Heldur er margra vikjna afla fórn-
að fyrir það eitt, að geta Ineð
sem mestri fólsku ráðist á garð-
inn þar sem hann er lægstur,
gaxðinin, sem sízt skyldi, að draga
úr kaupi sjómainjnsins, sem gefur
mörg ár af æfi sinpi við hina,
höxðu vinmu á togurunum og ber
þó eigi úr býtum meir en það,
að hanm vexður að láta fjöl-
skyldu síma lifa menningarsmauðu
(sultarljfi í einmi' eða tveimur her-
bergiskytrum.
Sú kynislóð, þeir bo;rgarair í
þjóðfélaginu, sem fallast á að hér
sé rétt að staðið, eru illu heiilli
settir til þess að drottna yfir fíisk-
um sjávarims á auðsælustu fiski-
miðum veraldajrinmar.
Islemzkt almemnimgsálit leysti
Eimskipafélagsskipdn frá hafrnar-
görðumum. Það á eimnig að leysa
togaraflotamn þaðan og það jafm-
vel þótt það kosti það, að leysa
þurfi mokkra memn frá aðstöðu,
sem þeir mismota.
Moðrnvalla-og Ahureyrar-skóla
I gær héldu um 70 mean og
koimr, sem. öll hafa lokið prófi
við Möðruvalla- eða Akureyrar-
skóla, fumd . í Bárunni uppi. Var
fumdarefnið að ráðgast um það, á '
hverrn hátt skyldi minnast 50 ára
afmælis skólans, en það er næsta
ár, 1930. Matthlas ólafsson gjald-
keri var þar elstur að námsárum,
stýrði hann fundinum. Sigurður
Guömundsson skólameistari hóf
umræður. Taldi hann, að afmæl-
isins yrðá bezt minst með því að
gefa út veglegt minningarráit um
skólann og efna til nemendamóts
á Akureyri vorið 1930. Var þetta
hvorttveggja samþykt. og kosin
nefnd, 7 manma, til þess að sjá
um framkvæmdir þar að lútandi.
Var svo ráð fyrir gert, að Akux-
eyringar kysu aðra 7 menn í
nefnd í isama skyni og Sigurður
Guðmíundsson skyldi síðan vexa
oddjamaður, þegar nefndimar
ynnu báðar saman. I nefndina
voxla kosnir: Ásgeir Sigurðsson
aðalxæðismaður, Pétur Zóþhóní-
asson, Páll Steingrímsson, Jónas
Þoibergsson, Valtýr Stefánsison,
Áxni Jónsson og Haraldur Guð-
mumdsson. Er Ásgeir Sigurðsson
formaður hemnar.
Frá Vestrnannaeyjum.
Vestm.eyjum, FB., 8. febr.
Að undam förnu hefir oft verið
farið til fiskjar, em sjósó'kjn ekki
almenm. Slæm sjóveður. Afli yfir-
leitt xýr.
Nýlega skemdist eystri háfnar-
garðurinm af völdum sjógangs.
Stór spilda, steypt í surhar á
eystri hlið garðsims til hlífðlair,
hefir sprungið, og um 13 metra
ktykki losmað frá gárðim-
um. Sumir óttast, að stykkið muni
berast út í inmsigliinguma.
Línuveiðaxi hefir verið keyptur
hingað. ,Á Helgi Benediktsson
kaupmaður hann.
Fjöldi verkamanma kom hingað
með síðustu ferðum. Margir
þeixra eru óráðnir.
Una áaginn og veginn.
I. O. G. T., annað kvöld kl. 8.
, VERÐANDI-fundiur í Glojod-
templarah.úsinu við Vonarstræti.
Á eftir fundi sprengidagsfagnaðui'
með öskupokmm og öðrumt gleð-
skap.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur Jónsson, sírni
959..
Bjarni Bjamason,
skólastjóri í Hafnarfirði, fer ut-
am í dag með „Gullfossi“. Fær
hann nokkuð af utanfararstyrk
þeim, sem barnakennumm. er
veittur í fjárlögumum. Verður
styrkmum, sem er 3000 kr. alls,
skift að jöfmu milli Bjarna, Hall-
gríms Jónssonar, kennara í
Reykjavík, og Hervalds Björns-
somar, skólastjóra í Borgarnesi,
sem báðir fóm utan á árinu, sem
leið. Bjarni ætlar einkum að
dvelja í Svikjóð og kynna sér
skólamál þar. Mun hann k'oina
heim aftur í vor í maí. Á meðan
hann er í burtu fer ' Friðrik
Bjarnason kénnari með stjórn
barnaskólans.
Sáttasemjari
hefir bpðað samninganefndir
sjómannafélaganna og Félags ís-
lenzkra botnvörpuskipaeigenda á
Surid kl. 5 í dag.
Fulltrúaráðsfundur
verður haldinn í Kaupþingssaln-
rim annað kvöld kl. 8V2- Mörg
merkileg mál á dagskrá. Sjá aug-
lýsingu í dag.
Fyrirlestrar séra Gunnars.
I fyrirlestri sínum í giær lýstl
séra Gunnar þeirri skoðim sinmi,
að síðasta för Jesú til Jerúsiaj-
lem hafi veiíið til þess ger að
steypa kúgumnum — yfirstéttun-
um — af stóli og stofna guðs-
ríkið, sem Gyðingaþjóðim hafði
lengi þráð. Benti harrn m. á. á,
að Jesú sendir lærisveima á unid-
an sér til að boða hið komamda
ríki. Þegar Jesú riður inn í Jerú-
salem, hrópar fólkið: „Blessað sé
hið komanda ríki.“ Telur séra
Gtinnar sterkar líkur benda til,
að Jesú og flokkur hans
hafi náð musterimu á sitt
vald um stund og lfklega
talsverðum hluta horgarinnar.
Ellfl hefði hann ekki getað
rekið þá út' úr musterinu, sem
verzluðiu þar með fórnardýr í
fullm leyfi pxestanma. Sakargift-
in gegn' Jesú, að hann væri kom-
un,gur Gyðinga, bendi til hins
sama. Lærisveinamir hafi miinst
þessarar tilraunar til að stofna
guðsrjki á jörðinmi, þegar þeir
spyrja Jesú eftir uppmuma:
„Herra, ætlar þú á þessum tíma
að endurreisa ríkið handa ÍSTael ?"
— Séra Gunmar kvaðst vera að
semja rit um þetta efni, sem fyr-
irlestramir eru útdxáttur úr. Verði
þar gerð enn ítarlegri grein fyri»
skoðun hans á lífsstarfi Jesú og
baráttu hans fyrir stofriun sam-
eignarríkis.
St „Daniulsher“
biður félaga s.'fia að mæta í
Templaxahúsimu kl.. 12i/» e. h. á
morgum vegma jarðarfarar st. Vig-
dísar Jónsdótlur.
Karlakór Reykjavikur
hélt samsöng í Nýja Bíó i gær-
dag kl. 3. Húsið var, þéttskipað
áheyrendum. Karlakórinn vakti
aðdáun áheyrenda jafnt með léttu
lögunum sem hinumi, er voru
sterkari, og mörg laganma urðu
söngmennimir að endurtaka.
Til Strandarkirkju,
afhent Aiþýðublaðinu, gamah á-
he’it frá S. V. kr. 5.
Mannslát.
Nýlega lézf híéi! í bænum ungur
maður, Þórir H. ÞorvaTÖsson frá
Skriðu, til heimlMs að Hveþfis*-
S. M.
(iðnaðarmaður.)