Morgunblaðið - 19.09.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1933, Blaðsíða 1
<vJEnb}«3: ZsafoM. IrafoléarprentsmiQja h.f. 20. árg., 217. tbl. — Þriðjudaginn 19. september 1933. GAMLA BÍÓ ó A O „Pensacola V.U.O. kallar“. Stórfengleg og- hrífandi talmynd í 9 þáttum. Saga þessi gerist að miklu leyti í suðurheimskautslöndunum, en er um leið afar spennandi og hrífandi ástarsaga. Aðalhlutverkin leika: JACK HOLT — RALPH GRAVES — FAY WRAY — HOBART BOSWORTH. Hópflug Ifalanna. Myndin sýnd í kvöld klukkan 9. HELENE JÓNSSON EIGILD CARLSEN Danssýning í Iðnó miðvikudaginn 20. septem- ber, og fimtudaginn 21. september klukkan Sl/2 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag ld. 2—6 og miðvikudaginn 20. kl. 10—12 og við innganginn. Miða má einnig panta í síma 3191 á sömu tímurn. Tilkynning. Meðlimir Fjelags íslenskra stór- kaupmanna hafa samþykt að synja hjer eftir öllum beiðnum um vörur og muni á hlutaveltur. Stjórnin. I Lnndrjetiir Skeiðarjettir og Fljótshlíðarrjettir. Lág fargjöld! Akið í okkar ágætu bifréiðum. Bifreiðast. íslands. $ími 15 4 0. Sölubúð óskast til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð með til- greindum stað og leigu, merkt „Kolonial“, sendist A. S. 1. fyrir 25. september. Fangi á Djöfl^ey er spennandi frá upphafi til enda. — Hun er sönn og Sýsir glæpamannaiífmu á þessari illræmlu eyju. Flostar aðeins 3 krónur. SS Nýja Bíó BBB Við sem Tinnnm elðhnsstöriin. Sænsk tal- og hljómkvik- mynd í 10 þátt- um. Sýnd í kvöld kl. 7 o s kl. ©. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sfcðiissli. Okkar árlega haustútsala stendur nú yfir. _ Seljum með gjafverði eftir- farandi: Kvenskó frá kr. 7.00 parið- Strlgaskó á börn frá kr. 2.00 par-ið. C- Ámmístígyjel á börn frá kr. 3.00 parið. Karlmaimaskór frá kr. 9.00 parið. Sýnishorn ýmiskonar og lítií númer af allskonar skófatn- aði selt fyrir mjög lítið verð. Pörður Pjetursson H Go Fæst hjá hóksöltim. Bankastræti 4. Ak Spaðkgðtlð er valið og metið af löggiltum matsmönnum. Eins og undanfarin haust seljum vjer spaðsaltað dilka- kjöt úr bestu sauðfjárhjeruðum landsins. Þeir, sem óska eftir að fá kjötið tímanlega í haust, ættu að panta það sem fyrst. Kjötið fæst í heiltunnum, hálftunnum, kvartilum og kútum. — Samband isl, samvinnuljelaga. •Æ&ýg&i&toi S í m I 1080. Lítið sfeinhús hefi jeg undirritaður til sölu. Lágt verð og lítil útborgun. Til viðtals næstu daga á Bárugötu 29 kl. 6—7 síðdegis. — Sími 4922. Kristján Gutflaugsson. lögfræðingur. A. S I. simi 3700. Nýkomið: Ullaikjólaefni, einlit og köflótt. Kápuefni og Kápufóður. Filsaefni. svört og mislit. Eftirmiðdagskjólar í mörgu.m litum. Silkisokkarnir möttu, og margt fleira. Uerslun Karolínu Beneöiktz Laugaveg 15, sími 3408. Svlð, lifrar, hjörtu og mör. iMlslshis Símí 3007.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.