Morgunblaðið - 26.09.1933, Side 3

Morgunblaðið - 26.09.1933, Side 3
I Otref.: H.f. Arvakur, RtfkJkTlk, Kltatjörar: Jön Kjartanaaon. Vultýr Stafánaaon. Rttstjörn og afgrelOsla: Auaturstræti 8. — Slml 1800. Auarlýslngaatjörl: E. Hafberr. AuarlýalnKaakrlfatofa: Austurstrætl 17. — Slmi 8700. Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 3742. yaltýr Stefánsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. | Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 A. m&nuBL Utanlands kr. 2.60 & aaánuBL. | t lausasölu 10 aura eintakiB. 20 aura meB Lesbðk. Irlandsmálin. London, 25. sept. United Press. FB. Roscomnion, varaforseti Samein- aða frlandsflokksins, hjelt ræðu í gær, og lýsti því yfir, að þegar flokkurin kæmist til valda yrði það fyrsta hlutverk hans að hefja samningaumleitanir við bresku ■stjórnina um fjárhagsdeilumálin, en einnig um endurskoðun ann- nra samninga, t. d. yrði lagt til, -að feldar væri úr samningum all- ar skuldhi'ndingar um það, að Ir- landi skyldi vera innan Breta- ■veldis, því að írar ætti að velja •sjer stöðu innan þess af frjálsum ^vilja. Frá Norðfirði. Norðfirði, 25. sept. Nokkrar konur úr Slvsavarna- -deildinni hjer heldu dansleik á Jaugardagskvöldið og þlutaveltu í '* :gær til ágóða fyrir starfsemina. Alls komu inn Uin 1200 krónur. Nettó ágóða mun verða skift jafnt ,á milli Slysavarnafjelagsins og -sundiaiigarbyggingar hjer. Flugsamgöngur. London í sept. United Press. PB. Unnið er því, að innan ‘tveggja ára verði búið að koma ;á reglubundnum farþegaflugferð- um milli London og Siam, Hong- Kong, Shanghai og Tokio. LTndir- búningi undir reglubundnar far- íþegaflugferðir milli Bretlands og Astralíu er lángt komið. Þær eiga :að hefjast í mars 1934. Indlands- ■endastöð á flugleiðinni milli Bret- 'lands og Indlands er Kalkútta, en í lolt þessa mánaðar verður flug- feiðin lengd til Rangoon. í árs- lok verður biiið að koma á reglu- bundnum farþega flugferðum frá London til Síngapore. Því næst tekur ástralska stjórnin að • sjer flugferðirnar frá Singapore til Port Darwin og Sidney, Flugvjel- ar þær, sem nötaðar verða, geta flutt 20 farþega og flogið með 135 km. liraða á klst. með alls 23 þús. punda þunga. Farsóttir og manndauði í Reykja vík, vikuna 3,—9. sept. (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 36 (35). Kvefsótt 65 (49). Kveflungnabólga 4 (4)- Gigtsótt 3 (2). Iðrakvef 24 (26). Skarlatssótt ■0 (1). Munnangur 0 (9). Kossa- geit 0 (2). Mannslát 6 (5). Land- læknisskrifstofan. (FB.). Lyra kom hingað um hádegi í •gær. Fimtán farþegar komu með henni frá útlöndum. MORGUNB^AÐIÐ Starfsmannahalö ríhisins og launagreiðslur. Hvenær verður komið á samræmi og rjettlæti í launagreiðslum ríkisins? Laun og aukatekjur. Það sjest greinilega af skýrslu þeirri, sem birt var í síðasta blaði, að launin samkvæmt launalögun- um frá 1919 eru yfirleitt miklu lægri en laun þau, sem ákveðin hafa verið við ríkisstofnanirnar nýju- Og það dylst engum, sem liafa kynt sjer launalögin frá 1919, að laun eru þar yfirleitt langsam- lega of lág. Til þess að ráða nokkra bót á þéssu, hafa ríkisstjórnirnar verið að bæta ýmsum starfsmönnum upp liin lágu laun, með því að láta Embætti og stofnanir SI rifstofustjóri í Stjórnarráðinu .. Skrifstofustjóri í Stjórnarráðinu .. Skrifstofustjóri í Stjórnarráðinu .. Fulltrúi í Stjórnarráðinu ........ Fulltriii í Stjórnarráðinu ....... Fulltrúi i Stjórnarráðinu ........ Aðstoðarmaður í Stjórnarráðinu .. Aðstoðarmaður í Stjórnarráðinu .. Aðstoðarmaður í Stjórnarráðinu . . Skrifari í Stjórnarráðinu ....... Lögreglustjórinn í Reykjavík .... Landssímastjórinn í Reykjavík .. Simastöðvarstjórinn í Reykjavík Prófessor við Háskólann .......... Prófesror við Háskólanh ......... Fcrstjóri Efnarannsóknarst, ríkisi Fulltrúi í Veðurstofunni ......... Búnaðarmálastjóri (M. Stef.) .... Fulltrúi á Skattstofunni ........ Fangavörður í Reykjavík ......... Landlæknirinn .................... Relctor Mentaskólans............. þá hafa launuð aukastörf við lilið aðalstarfsins. En við þetta hefir skapast nýtt misrjetti gagnvart öðrum hliðstæðum embættismönn- um, sem enga slíka uppbót hafa fengið og því orðið að búa við sín lágu laun. Skýrsla sú sem hjer fer á eftir er lítið sýnishorn af því, hvernig þessum launauiipbótum er háttað. Hún sýnir liver vpru hin föstu laun ýmsra starfsmanna árið 1932 og hvaða aukagreiðslur þeir fengu frá því opinber a. \ Laun Auka- Laun samkv. greiðslur samtals launalögum. 6.690 10.000 16.690 .... 6.290 3.900 10.190 .... 6.690 . 2.100 8.790 5.190 1.900 7.090 4.385 2.400 6.785 4.729 1.800 6.529 3.500 5.3L80 8.680 3.500 '3.000 6.500 3.500 5.000 8.500 3.000 4.884 7.884 8.990 3.600 12.590 9.590 3.600 13.190 .... 7.5j>2x) 4.000 11.552 6.690 8.700 15.390 6.690 7.£00 13.890 ns.. 4.810 5.735 10.545 6.190 2.200 8.390 6.190 3.500 9.690 5.610 6.072 11.682 2.400 6.465 6.690 2.550 9.240 7.359x) 1.500 8.859 x) Hjer eru meðtalin hlunnindi fyrir ókeypis húsnæði, ljós og hita. Hvað sýnir skýrslan? Skýrslan sýnir fyrst og fremst að hin föstu laun, sem margir embættismenn fá samkvæmt launa lögum, eru ekki orðin nema hluti af því, sem ríkið greiðir þessum mönnum. Skýrslan sýnir enn fremur, að ýmsum störfum er búið að hlutf í sundur og skifta, svo að hægt sje að greiða sjerstaklega fyrir þann hluta starfsins, sem í eðli sínu heyrir undir embættið sjálft. Mikil brögð eru að þessum auka- greiðslum í stjórnarráðinu. Að því er snertir lægri launamenn þar' (fulltrúa, aðstoðarmenn o. fl.), siafar þetta af því. að föstu launin eru svo lág að ómögulegt er að lifa af þeim einum. Hærri launamennimir í stjórnarráðinu hafa sennilega fengið launuðu aukastöi-fin til þess að komast hvað heildarlaun snertir í samræmi við forstjóra ríkisstofnananna. — Af sömu ástæðum munu einnig ýmsir aðrir embættismenn hafa fengið uppbót á sinum launum. Annars sýnir skýrslan, að á- kvæði launalagann frá 1919 eru ekki til nema á pappírnum að því er snertir , all-marga embættis- menn. Þetta skapar stórfelt rang- læti gagnvart öðrum embættis- mönnum, sem eklci hafa fengið neina uppbót á sínum launum og hafá þess vegna ekki annað en það sem launalögin skamta þeim. Til þess að sýna hve herfilegt misrjetti kemur hjer fram, skal tekið dæmi af prófessorum Há- skólans. Nýir prófessorar við Há- skólann fengu samkvæmt launa- lögunum síðastliðið ár 5.190 kr. í laun. Þessi laun hafa prófessor- arnir orðið að sætfa sig við, ef þeir ekki urðu svo hepnir að detta í lukkupott stjórnarvaldanna. En við hlið þeirra sitja svo aðrir pró- fessorar, sem liafa fengið 7—8000 kr. uppbót á sínum launum. — Það getur elcki verið hagkvæmt fyrirkomulag, að hafa föstu laun- in svo lág, að nauðsynlegt þyki að bæta mönnum upp, ýmist með launuðum aukastörfum eða með borgun fyrir aukavinnu við em- bættisstörfin- Sem dæmi upp á það, út í hvaða öfgar má komast með þessu fyrir- komulagi slcal þess getið, að fvdl- trúinn á Skattstofunni í Reykjavík hafði síðastliðið ár föst laun 5610 kr., en fyrir aukavinnu á sömu skrifstofu fekk hann 6.072 kr. í skýrslu þeirri, er skattstjóri sendi Alþingi um launagreiðslur, var þess getið að fulltrúi hans ynni mikla eftirvinnu mánuðina des- ember—júlí og nam eftirvinnu- stundafjöldinn 2024 klst. Það mun láta nærri, að fulltrúinn hafi unn- ið í eftirvinnu 10 tíma á dag. En hvenær hefir hann þá unnið fyrir fastakaupinu ? Niðurl. Er hœgt að bera gestum sinum lostœtari góðgerð- ir en brauð, sem smurt er eftir „kúnstarinnar reglum“, t d. með humar i mayonnaise, krabba, hangikjöti, buffi, lambasteik, suo og allskonar salati? Áreiðanlega ekki. ,,En þetta er svo dýrt“, hugsar mörg húsmóðirin, þvi að flest af þvi, sem með þarf til ofanálags geymist illa i heimahúsum og vill fara forgörðum áður en tœkifœri er til að nota það aftur. Kaupið smurt brauð hjá okkur í stað þess að smyrja það heima. Með þvi sparið þjer kostnað og fyrirhöfn og fáið það eins gott og fallega út- búið og völ er á. Jafnt litlar pantanir og stórar sendar heim. Virðingarfylst HEITT & KALT, Simi 3350. Sigrid Boo: Við, sem Yiiiiiiin eldhússtörfin. (Með 4 eða 5 myndum úr filmunni). Sagan sem Nýja Bíó hefir verið að sýaa undanfarnar vUcnr, verðpr þýdd á íslensku ef nógu margir kaupendur fást. Sagan er töluvert fyllri en myndin og ábyggilega eins skemti- leg aflestrar, enda hefir hún verið seld í Noregi og Svíþjóð í 86 þú»- unda eiptökum á 2. áram. _ Verð fyrir áskrifendur kr. 4.00 og verður tekið á móti áskriftujn á afgr. Morgunblaðsins til mánaðamóta, og í Bókhlöðunni, Lækjar- götu 2. Sími 3736. — Ef áskrifendur verða. nogu margir kemur bókin út í næsta mán- Börn þan, sem ætlað er nám í æfingabekk Kennaraskólans, komi til viðtals í dag, þriðjudag 26. þ. m. kl. 2 í Giænuborg. Steingrímur Arason. Dagbók. Veðrið. Lægð yfir Grænlands- hafi á hreyfingu norðaustur eftir. Hjer á landi er SV-kaldi og hefir rignt mikið í dag á S- og SV- landi- Mest hefir úrkoma verið mæld á Hæli í Hreppum: 32 m.m. frá kl. 8 í morgun til kl. 17. Þar næst í Hveradölum 28 m.m., en í Reykjavík 13 m.m. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi. Skúrir. Börn þau, sem eiga að nema í Æfingabekk Kennaraakólans, komi til viðtals í dag kl. 2 í Grænu- borg. Nokkur KftOtllð orgel tíl sölu með tæki færisverði. Hljóðfæraverslun. Þjófnaður. Komist hefir upp, að stað þess, eins og vera ber, að einn af starfsmönnum veðdeildar greiða gjaldkera bankans pening- Landsbankans hefir dregið sjer | ana, þá hafa þeir afhent þessum mikið fje, sem ganga hefir átt manni þá og hann síðan afhent upp í greiðslu veðdeildarlána. Eigi þeim ófullnægjandi kvittanir á þar er enn fyllilega upplýst, hve mikil til gerð eyðublöð veðdeildarinnar, brögð eru að þessu, en talið er sem hann einn mun hafa skrifað að fjárdrátturinn geti numið 40—: undir. Mál þetta. er undir rann- 50 þús. króna eða jafnvel eitthvað sókn. meira. Þessi fjárdráttur mun hafa Trúlofun. 24. þessa mánaðar op- átt sjer stað síðan 1930 og verið inberuðu trúlofun sína í Kaup- framkvæmdur þannig, að ýmsir mannahöfn ungfrú Bengta Ander- viðskiftamenn veðdeildarinnar, í son og Kristján Grímsson lækpir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.