Morgunblaðið - 26.09.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1933, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ t Innfl'aitninggiir erlendrn bóka síðastliðin lO ár. Eftir GtiHmund Gamalíelsson. Útlendar bækur, timarit og blöð innllutt um 10 ára bil. 1922 1223 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 gía 1931 Samtals Kg- Kr. Kg. Kr. Kg. Kr. Kg. Kr. Kg- Kr. Kg. Kr. Kg. Kr. Kg. Kr. Kg. Kr. Kg. Kr. Kg. Kr. Danniörk 22,209 220,700 14,927 88,070 17,534 103,450 21,368126,071 25,656 151,370 25,480 150,320 31,843 187,874 31,414185,343 27,008 130,699 41,515164,650 258,954 1,510,547 Bretland 2,830 21,900 2,734 16,130 1,587 9,263 2,593 15,298 3,579 21,116 3,447 20,337 3,574 21,087 5,098 30,078 6,295 31,148 4,536 22,703 36,253 209,051 Þýskaland 1,157 3,587 382 1,954 222 1,310 511 3,015 2,691 15,877 1,673 9,871 2,237 13,198 4,489 26,485 3,779 20,295 4,498 23,233 21,639 117,827 Noregur .... 552 3,257 544 3,210 604 3.564 1,043 6,143 574 3,387 664 3,918 664 3,918 664 3,918 664 3,918 664 3,918 6,637 39,151 Svíþjóð » „ 67 395 » „ » » 156 938 100 590 271 1,599 203 1,198 365 2,686 1,206 10,945 2,368 18,351 Spánn » » » » » » » » » » » » » » » 180 1,386 » » 180 1,386 Bandarikin ..... » » » » » » » » » » 197 1,162 » » » » 1,279 7,057 » » 1,476 8,219 Canada 160 1,581 » » ' 1,435 8,466 191 1,127 495 2,920 » » » » 221 1,304 132 1,003 » » 2,634 16,401 Önnur lönd. . . . . 69 407 38 225 101 596 77 454 34 201 82 484 68 401 35 206 6 54 324 1,580 834 4,608 26,977 251,432 18,692 119,984 21,483 126,649 25,783 152,108 33,185! 195,809 31,643 186,682 38,657Í228,077 42,124 248.532 39,688199,226 52,743 227,029|340,975 1,925,541 ]• Meðalvei'ð pr. kg. er reiknað kr. 5.90. 2. Prá Danmörku er innflutning- ui'inn lang mestur, enda koma að jafnaði með sendingum þaðan bækur. blöð og' tímarit frá Eng- landi, Þýskalandi, Prakklandi, Xoregi, Svíþjóð og öðruna löndum. Árið ]922 er innflutningurinn mjög liár, mun ástæðan vera af- borgunarsala danskra bóksala. ■—■ Xæstu í) ár (1923 til 1931) hæltkar innflutningurinn jöfnum fetum því ær um .helming, úr kr. 88.070 upp í kr. 164-650. Bókag'jafir koma að staðaldri til Háskólans og Landsbókasafnsms og eru þær ekki taldar hjer með. 3. Prá Bretlandi er innflutning- urinn nokkurn veginn jafn, að meðaltali hjer um bil kr. 21.000 á ári. 4. Frá Þýskalandi er árið 1922 verð kg. aðeins kr. 3.10 vegna iiins lága gengis. Árin 1926 1927, 1928, 1929, 1930 og 1931 er inn- flutningurinn tiltölulega hár, en ástæðan mun að iniklu leyti vera prentun á íslenskum bókum í keipzig. 5. Frá Noregi helst innflutn- ingurinn því nær jafn þessi 10 ár, sem taflan nær yfir. Atlittgavert er þó, að árin 1927 til 1931 er kílóþungi áætlaður hvert ár 664 kg. Ástæðan er þessi: í fyrsta lagi er árið 1927 inn- flutt ísl. doktorsritgerð prentuð í Oslo og er hún dregin frá í þunga og verði. í öðru lagi koma þessi ár, 1927 til 1931 allmiklar bókagjafir bæði til Háskólans og Landsbókasafns- ins, sem einnig eru dregnar frá. Frá Svíþjóð koma litlar beinar bókasendingar, en verðmætar gjaf- ir sjerstaklega 1930. 6. Frá Bandaríkjunum koma bókasendingar aðeins 2 ár 1927 og 1930, munu það aðallega vera bæk ur á íslensku prentaðar þar vestra. 7. Frá Canada koma aftur á móti bókasendingar í 6 ár af þe.ss- um 10 árum og munu það senni- lega vera bækur á íslonsku prent- aðar í Winnipeg. 8. Frá Spáni kemur bókasend- ing aðeins 1 ár, 1930, aðallega til Verslunarskólans ? Ekki hefir mjer tekist að fá upþlýsingar um hve mikið inn Iiefir verið flutt af bókum tíma- ritum og blöðum í krossbandi. — Erlendar bækur, sem endur- sendar eru til Norðurlanda og ver- ið hafa hjá íslenskum bóksölum í umboðssölu nema alls 179.629 kr., | og hefi jeg áætlað að það komi | á móti krossbandssendingum, þótt | varla muni það nægja. Loks vantap algjörlega upplýs- ' iugar um bækur þær, sem þrívat- j menn árlega koma með í farangri ! sínum frá útlöndum, en það mun I ' • . r era allmikið. i ykrá jiessi nær ekki yfir síðast- liðið ár, 1932, en það má fullyrða, i að innflutningur útlendra bóka og rita hefir það ár aukist mjög mikið. Ekki hefi jeg gefið mjer tíma til ! að gjöra samanburð á því, sem \ við Islendingar höfum flutt inn ! af erlendum ritum og því, sem inn hefir verið flutt af útlendum rit: ! um til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar, en þar sem jeg hefi hjer við hendina skrá yfir útlendar bækur og rit innflutt til Svíþjóðar síðastliðin 3 ár, set jeg- hjer meðal- tal innflutnings og er hann kr. 1-542.815, á ári má ætla að inn- flutningur erlendra rita til Dan- merkur og Noregs sje þar í rjettu lilutfalli miðað við fólksfjölda. Af ]>ví, sem hjer að ofan er sagt, sýnist það vera ljóst að við íslend- ir.gar kaupum miklum mun meira af útlendum ritum miðað við fólksfjölda on aðrar Norðurlanda- þjóðir. Að endingu skal þess getið, að herra liagstofustjóri, Þorsteinn Þorsteinssön, hefir gefið mjer upp- lýsingar og bendingar viðvíkjandi samningu töflunnar og kann jeg lionum þakkir fyrir. Guðm. Gamalíelsson. II tfi I ð Á Skjaldbreið. HorHið ék Skjaldbreið. Fyri rli j m íí «11: Ep!i í kössum Gravensteiner. Appelsínur. Laukur. Kandís. Flórsykur. Haframjök Hveiti. Eggfirt Ki ís^íbsmi m G* *. Sími 1400 (3 linur). Þelr, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Siífurbór verða altaf ánægðir. HreinlæMrur: Persil 60 aura pk. Flik Flak 55 aura pk. Rinso, stór 50 aura pk. Rinso, lítill 30 aura pk. Allar vörur með tilsvarandi lágu verði. löiiannes lóhannsson, Grundarstíf? 2. Sími 4131. Bifreiðsstðð Islaids Sími 1540. flár Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslensan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5- Simi 3436. • 9 9 9 • • 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 • Fallegt úrval af kven- aftttiitam nýkornið. Oruhúsið e Barnavinna, börnin og skólarnir. Afnám barnávinnunnar í Banda- ríkjunum var bæði merkileg og gleðileg frjett. En það má þræla börnum út á fleiru heldur en vinnu- Jeg get ekki sjeð, að það sje forsvaranleg meðferð á börn- um og unglingum, að láta þau ganga í skóla 8—9 mánuði úr ár- inu. sex daga í viku og eiga að bvrja livern dag klukkan átta að morgni, og vera rifin upp klukkan sjö. Þetta er Sjerstaklega tilfinn- anlegt í bæ eins. og Reykjavík, jiar sem menn komast aldrei í ró á 'kvöldin og fara seint á fætur, nema ])eir sem mega til, eins og til dæmis námslýður og verka- menn. — í Ámeríku hefir ])eáfeu verið breytt fyrir löngu og er þar kent aðeins fimm daga í viku og námsdagurinn byrjar ekki fyr en klukkan nítt. — Nú nálgast vetur ;i ný hjer hjá oss. Nú er hentugur tími til þess að athuga þetta, og því, ekki gera snögga breytingu til bóta á þessu sviði, og fara að dæmi Ameríkumanna og birtda enda á alla barnaþrælkun, sem spiilir heilsu þeirra og gerit' bjarta æskudaga að þreytandi skólavist. Pjetur Sigurðsson. Spönsk sögusögn. Einu sinni fórti stúdentar tveir fótgangandi frá Halamanca til Segovia. Á leiðinni komu þeir að gröf. Á legsteininn var let.rað: „Hjer hvílii' sál Pedros Domiugos liins auðugaA — „Þvættingur“, sagði annar stúdentinn, „eins og hægt sje að grafa sál‘. Síðan gekk Ensk-íslensk nrðabðk kom út s.l. sumar, í 3. útgáfu. Geir T. Zoöga, rektor, hafði lokið við að endurskoða hana og búa undir prentun skömmu áður en hann dó 1928. Þessi 3. útgáfa er mikið aukin, bæði að orðaforða, nýjum þýðing- um og einkum skýringardæm um, setningum og talsháttum, enda er hún mun stærri en 2. útgáfa, eða rúml. 44 arkir en 2. útgáfa var 35 arkir. — Verð bókarinnar í vönduðu shirtingsbandi er kr. 18.00 og er það mjög ódýrt sje tillit tekið til eldri útgáfu bókar þessarar. Nokkur eintök liafa verið bundin í skinn og kosta þau kr. 23.00 eintakið. Bókin fæst hjá bóksölum og í Bókaverslun Síg. Krístjánssonar. Bankastræti 3. — Reykjavík. hann blístrandi leiðar sinnar. En hinn stúdentinn nam staðar við gröfina. Fór hann að velta fyrir sjer, hvort ekki kynni að iggja önnur merkitig falin í þess- um orðum. Hann færði legsteininn til og tók að grafa með báðum höndum. Og ekki leið á löngu, áð- ur en hann ralist á málmskrín. Hann dustaði af því moldina. —- ■ Ejer til mikillar undrunar sá liann ]>á, að á það var let.rað: „Þu, sem skilur þessa grafskrift, hirtu þenna fjársjóð eftir nirfil og not- aðu hann betur en hann megn- aði“. Stúdentinn varð himinlifandi, ])egar hann sá, að skrínið var fult af gullpeningnm. Skundaði hann EGGERT CLAESSEN hæstar j ettar málaflutningsmaöur. Skrifstofa: OddfellowhúsiC, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. ammmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmrm Verðlskkui: Matarstell 7 teg. 6 m. frá 17.50 Matarstell 6 teg. 12 m. frá 30.00 Kaffistell 28 teg. 6 m- frá 10.00 Kaffistell 19 teg. 12 m. frá 16.50 Ávaxtastell 26 teg- 6 tn. frá 3.75 Ávaxtastell 18 teg. 12 m. frá 6.75 Mjólkurkönnur ótal teg. frá 0.60 Sykursett margar teg. frá 1.35 Diskar afar margar teg. frá 0.30 Kökudiskar ýmiskonar frá 0.50 Skálar margskonar frá 0.25 Bollapör 44 teg. postulín frá 0.50 iBorðhnífar ryðfríir frá 0.80 ] ÍSkeiðar og Gafflar ‘2ja turna 1.85 Skeiðar og Gafflar ryðfrítt 1.00 Dömjadtöskur ekta leður frá 9-50 Vekjaraklukkur ágætar frá 5.00 Aldrei hefir úrvalið hjá okkur verið eins mikið og nú eða verðið eins lágt. Bankastræti 11. IIn» iniin—isiiiim iii—ni» ii ■■ ii i'» ni't glaður leiðar sinnar, með sál Pedros Domingos i handarkrik- anum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.