Morgunblaðið - 26.09.1933, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Kjötútsala
Hauptjelags Borgfirðinga
verður að þessu sinni á Vesturgötu 3 kjallaranum (áður
versl. Liverpool). Verður þar daglega selt kjöt í heilum
kroppum, mör og svið og ef til vill kartöflur, — alt gegn
staðgreiðslu.
Tökum ílát til ísöltunar ef óskað er.
Verð á kjöti hefir áður verið auglýst.
Sendið pantanir yðar sem fyrst og við munum kapp-
kosta að uppfylla óskir yðar eftir því sem föng eru til.
SÍMI 4433.
MiðbæiarskfiiinD.
Börn, sem eiga að ganga í Miðbæjarskólann í vetur, komi í
sbólann til viðtals eins og bjer segir:
Pimtudag 28. sept. komi börn, sem voru í Miðbæjarskólanum
síöastl. ár. Þau sem voru í 7. eða 6 bekk, kom kl. 8 árd. Þau, sem
voru í 5. bekk, kl. 10, í 4. bekk M. 1, í 3. bekk kl. 3, í 2. eða 1. bekk
kl. 5, —
Föstudag 29. sept., kl. 9 árd., komi ný börn, sem prófuð voru
inn í skólann í vor.
Sama dag komi til innritunar ný börn, sem ekki voru prófuð
lijer í vor, stúlkur kl. 1, drengir kl. 4. Þessi börn liafi með sjer
prófseinkunnir frá í vor, ef þau hafa tekið próf einhversstaðar.
Laugardag 30. sept-, kl. 9 árd., komi öll börn, sem ætlast er til
lað sæki skóla í Skildinganesi í vetur.
Sama dag, kl. 5: Kennarafundur.
Sjeu börn forfölluð frá að koma eins og nð ofan greinir, sje
það tilkynt á sama tíma.
Skólastlúriiin.
Litlar þriggjapelaflSsknr
frá Áfengisverslun ríkisins, með álímdum miðum frá
henni, keyptar hæsta verði.
Reykjavikar Bar.
Drengir eða stúlkur
óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda á Laugar-
Jxolt cg; | í grend, og einnig á Selstjarnarnes frá 1. okt.
Það er ekki nægilegt
að kaupa
Húsgögn
þau þurfa bæði að vera góð og ódýr, og greiðslu-
skilmálar þannig, að fólk geti eignast hlutina á
hægan hátt.
Alt þetta fáið þið uppfylt ef þið verslið við
Húsgagnarersl. vlð Dómkirkjnna.
SVENSKA SKINNKLÁDER. Pörsaljare antages föv försáljning
tiU privatpersoner av Damskinnjaekor, skinntröjor, samt Motor-
kláder m. m. Malungs Skinnskrádderi, Malung. (Sverige).
Tilkynning
frá aðalumboði THULE til
hinna trygðu.
Arsskýrsla Thule fyrir siðast-
liðið ár er komin.
Verður hún afhent á skrifstofu
aðalumboðsins, eigi aðeins þeim
trygðu, heldur og hverjum öðrum,
er þess óskar..
Skýrslan er að vanda mjög ná-
kvæm, 33 síður að stærð, og inni-
heldur mjög mörg stórmerk at-
riði og skal hjer drepið á örfá
þeirra.
Nýtryggingar fjelagsins á árinu
hafa, þrátt fyrir kreppuna, orðið
meiri en árið þar á undan, eða
kr. 54.213-323. IJm þennan vöxt
segir í skýrslunni: „Það er eng-
um efa undirorpið, að aðalástæð-
an til þessarar merku sóknar á
svo erfiðum krepputímum, er á-
vöxtur trausts þess, sem Thule
alveg sjerstaklega er aðnjótandi
sem sparifjárstofnun almennings á
þessum alvörútímum' ‘..
Þá er bent á það (í sambandi við
bónus fjelagsins), að trygging-
arnaf gefi 'af sjer hreina vexti,
einnig þegar þær útborgist fyrst
við enda tryggingartímabilsins, er
hinn trygði heldur lífi og heilsu
allan tryggingartímantf.
Þá er þess getið, að rúmlega
fimti liver maður sem hafi trygt
sig á árinu í Thule, hafi áður átt
tryggingu í fjelaginu, og sje það
svo mikill hluti, að það beri
sjerstaklega skýran vitnisburð
trausts þess, sem fjelagið nýtur.
Skýrt er frá því, sem jafnan
er getið í auglýsingum fjelags-
ins, að Thnle sje stærsta lífs-
ábyrgðarf jelag ’ Norðurlanda, en
þar með er það stærsta lífsábyrgð-
arfjelagið sem á íslandi starfar,
því að öll fjélögin hjer á landi
eru Norðurlandafjelög.
TJm það atriði er, í sambandi
við tryggingarstarfsemina á ár-
inu, sagt frá því, að tryggingar-
uppliæð fjelagsins nemi í árslok
kr. 759.505.857, eða rúmum 200
miljónum meira en hjá því Norð-
urlandafjelagi hjer, sem næst
Thule gengur að stærð. — Þá segir
í skýrslunni (bls. 10), um þetta
atriði: „þ. e yfir 3/4 miljarður
króna. Með þessari tryggingarupp-
liæð, sem jafnvel mæld á Evrópu-
mælikvarða er mjög mikil, skipar
Thule, þannig að eigi verður um
deilt, sætið sem stærsta lífsábyrgð-
arfjelag Norðurlanda („Nordens
stör sta Livför sákringsbolag “).
Þá er skýrt frá því, að af á-
góða fjelagsins hafi, eins og á-
kveðið er, verið greitt hluthöfun-
iim, sem hámarksupphæð, kr.
30.000, en öllum ágóðanum að
þeirri upphæð frádreginni varið
í bónus til hinna trygðn, og nam
sú upphæð kr. 4.901.905,94, en það
er sem næst 99.4 af hundraði af
ágóðanum, sem hinir trygðu þann-
ig fá.
í bókinni eru töflnr og línurit
er sýna þessa samanburði og
marga fleiri.
Að endingu er þess getið, að
Tliule eigi meiri liluta hlutafjár
í brunatrvggingarfjelaginu „Norr-
land“, alt hlutafjeð í brunatrygg-
, ingarf jelag'inu ,,Victoria‘‘, og
rneiri hluta hlutafjár í bruna og
þessari miklu þátttöku í bruna-
tryggingarstarfseminni, hefir
Thule m. a. enn bætt áðstöðu sína
til viðskifta, og er þessa getið hjer,
enda þótt brunatryggingarstarf-
semin sje vitanlega án áhrifa á
upphæðir þær sem Thule liefir í
líftryggingu, enda eru þær svo
sem sljálfsagt er, eigi taldar með
í þessum % miljarð líftryggingar-
upphæðar Thule.
Okkur er óblandin ánægja að
skýra hinum trygðu frá hinum
sífelt áframháldandi góða árangri
ai' starfsemi fjelagsins. Thule
hefir enn bætt við sig einu ári
sigursælu fyrir sjálft sig og far-
sælu fyrir tryggjendurna, því að
Öndvegissæti það, er Thule skipar,
ei fyrst og fremst því að þakka, að
ágóði Thule er ágóði hinna trygðn.
Reykjavíli, 22. sept. 1933.
Carl D. Tttlíníus & Co.
Barnaheimilið
Sólheimar
Flestir munu kannast við barna-
heimili það, sem ungfrú Sesselja,
Sigmundsdóttir (Sveinssonar, dyra
varðar Miðbæjarskólans) hefir haft
undanfarin ár austur í Grímsnesi.
Ungfrú Sesselja kom hingað til
landsins árið 1930. Hafði hún þá
verið 6 ár erlendis, ýmist í Dan-
mörku, Þýskalandi, eða Sviss, og
lagt stund á og kynt sjer barna-
hjúkrun á barnaheimilum. Hafði
ungfrú Sesselja mikinn hug á að
koma upp barnaheimili lijer og
miðla þjóð sinni af þekkingu sinni
og kunnáttu í þessum greinum.
Er Prestafjelag íslands <raf jörð-
ina Hverakot til barnáheimilis, var
þegar farið að byggja. Lagði rík-
ið og bærinn til styrk nokkurn. í
nóvembermánuði 1931 var húsið
tilbúið, svo að hægt var að taka
á móti börnum þangað, og hefir
ungfrú Sesselja síðan verið for-
stöðukona fyrir barnaheimilmu.
Um daginn fóru nokkrir hlaða-
menn og skoðuðu barnalieimilið.
Er húsið nú að mestu fullgert,
aðeins eftir að fága og mála hjer
og þar, og skortir aðeins fje til
framkvæmda.
Öllu er þar vel fyrir komíð. —
Húsið liitað með hveravatni og nóg
af heitu og köldu vatni. í sumar
hafa verið 38 hörn á Sólheimum,
fjögur á 1. ári,-fjögur á öðru ári,
en flest á aldrinum 3ja til 6 ára,
og 5 fávitar, stúlkur á aldrinum
8—20 ára. Nú eru nokkur farin
heim, því að jafnan eru færri á
vetrum.
Var ánægjulegt að sjá, hve feit
og sælleg börnin voru. Voru þair
glaðleg og frjálsleg, og .var auð-
sjeð á öllu, að þau hafa hina bestu
aðhlynningu, og að vel er um þau
hugsað að öllu leyti. Hefir þeim
ekki orðið misdægurt, síðan þau
komu austur. Þau sem komið hafa
lasin, hefir batnað. Enda er stað-
urinn vel til fallinn og hveraloftið
heilnæmt. Ágætt er og fyrir hörn-
in að liafa ákveðnar reglur livað
mataræði og annað snertir. Einu
sinni á mánuði kemur læknir (OI-
afur Einarsson hjeraðslæknir,
Laugarási) og skoðar hörnin.
Hefir forstöðukonan komið upp
töluverðri garð- og túnrækt. Hef-
slysatryggingarfjelaginú „Skandi- ic hún haft nóg af grænmeti fyrir
navien“, alt stór fjelög. — Með heimilið frá því í júni og ágætis-
Súðin.
Sú breyting hefir verið
gerð á áætluninni, að skipið
fer hjðan tveimur dögum fyr
en áætlað var, eða laugar-
daginn 30. þ. m.
Yörum verður veitt mót-
taka fram á föstudag1.
jarðepli frá því í júlímánuði. Hef-
ir hún nú mikinn hug á að koma
upp gróðurhúsi, svo að hixn geti haft
grænmeti allan ársins hring. Er
þar helst f járskortur til fyrirstöðu,
en (skilyrði eru góð. Leggur liún
sjerstaka ákerslu á að börnin fái
nóg af grænmeti og mjólk. Þau
yngstu fá og lýsi.
Kl. 8 fara börnin á fætur. Borða
þau þá hafragraut mjólk og hrauð.
Kh 12 borða þau miðdegisverð.
Kl. 3 kakao og hrauð. Kl. 7 kvöld-
verð, Hátta þau kl. 8.
Eru þau úti a.lla daga, hvernig
sem viðrar. Sje gott veður eru
þau yngstu látin sofa úti. Sje
slæmt veður geta börnin leikið
sjer í leikherbergjum í kjallara
luissins. Stúlka, útlærð í bama-
hjúkrun,. hefir altaf umsjón með
eldri hörnunum, 3ja til 6 ára.
Kennir hiin þeim og ýmsa leiki
söng og handavinnu. Á veturna er
;og fenginn sjerstakur kennari til
þess að kenna þeim. Ein stiilka
gætir bama þeirra, sem eru á 1-
ári, önnur þeirra sem eru á öðru
ári. Ein eða tvær stúlkur gæta fá-
vitanna. Eru þeir hafðir alveg
sjer.
í vor var byrjað á að byggja
nýtt hús, sem ætlað er fyrir fá-
yitana og veikluð börn, sem ekki
geta fylgst með öðrum hörnum. Er
búist við að neðsta hæðin verði
tilbúin rtú í haust. ,
Á hæðinni er eitt herbergi fyrir
hjúkrunarkonu, borð- og dagstofa,
2 herbergi, eitt sjúkraherbergi og
baðherbergi. Ennfremur er lítið
húr og geymsla. Matur vex-ður all-
ui fluttur frá hinu barnaheimilinu.
Byggingu alla á hixsinu hefir
annast bróðir forstöðukonunnar,
Lúðvík Sigmundsson vjelstjóri, en
Einar Ex-Iendsson byggingarmeist-
ari teiknaði.
Það er mikið og þarft verk, sem
ungfrú Sesselja Sigmundsdóttir
hefir telvíst á hendur. Þó aðeins á
byrjunarstigi sje, er drjiigt spor
stigið í áttina. Hefir starfsemi
hennar þegar látið mikið gott af
sjer leiða. Á hún miklar þakkir
skilið fyrir þá rækt og alxið, sem
hún hefir sýnt þessn góða og göf-
uga starfi, sem hún hefir gert að
æfistarfi sínu.
Sem von er til hefir hún átt við
ýmsa erfiðleika að stríða. En henni
hefir þá viljað til, að foreldrar
hénnar og systkini hafa reynst
hennir hinir hestu hjálparmenn,
Eins liafa ýmsir aðrir stutt hana
með ráð og dáð og reynst henni
og harnaheimilinu vel. Mætti þar
nefna sr. Guðmund Einarsson á
Mosfelli og Sigurbjörn Þorkelsson
í Vísi.