Morgunblaðið - 01.10.1933, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
SkíðaskálinnB
Tveggja krónu peningar streyma að StcíSaskálanmn.
Senn líður nú að því, að byrj-
að verður á byggingu Skíðaskál-
ans. Mun hann sennilega reist-
ur í Hveradölum og hitaður upp
með hveravatni og raflýstur einn
ig. Þetta verður miklu stærra
hús heldur en upphaflega var
gert ráð fyrir. Hann verður um
23,5 mtr. á lengd og 10 metra
breiður, með tveimur arinstof-
um, lokaðri verönd 2 X 10 mtr.,
stóru og rúmgóðu eldhúsi og
búri. Þama verða auk þess 8—9
svefnherbergi með rúmum fyrir
70—80 manns. I kjallara verða
m. a. bað og salerni fyrir karl-
menn og annað bað og salemi
fyrir kvenfólk. I stuttu máli þá
á þessi skíðaskáli að vera svo
vel út búinn að öllu leyti, að
hans líki finnist varla þó leitað
sje um alla Norðurálfuna. Skál-
inn mun standa um 1100 fet yfir
sjávarmál, en þar er alt um
kring hið besta svæði sem hugs-
ast getur til þess að æfa skíða-
hlaup, hvort sem um gamla eða
unga, byrjendur eða æfða skíða
menn er að ræða.
Sjerstakur umsjónarmaður
verður ráðinn til skálans, til
þess að halda þar öllu hreinu
og þrifalegu, og jafnframt á
hann að hafa veitingar á boð-
stólum með vægu verði fyrir
gesti.
Það lætur að líkum, að skál-
inn muni verða nokkuð dýr þeg-
ar hann er upp kominn, eins
og vandað verður til hans að
öllu leyti. En þegar hann er
fenginn, er þama kominn bráð-
nauðsynlegur samkomustaður og
gistihús þeirra æskumanna og
þrjá menn og svo koll af kolli.
Sá, sem, fengið hefir áskorun,
fer sama daginn, eða daginn
eftir inn í búð L. H. Miillers,
formanns Skíðafjelagsins, borg-
ar 2 krónur (eða meira eftir
geðþótta) og skýrir frá nöfnum
þeirra þriggja, sem hann eða
hún hefir skorað ,,á hólminn“.
Nöfnin verða svo birt jafnharð-
an í Morgúnblaðinu, og þar
geta menn því sjeð, hvemig á-
skoranirnar gerast og hvemig
„Krónuveltan“ gengur. Skyldi
einhver verða fyrir áskorun tví-
vegis, þarf hann auðvitað ekki
að verða við seinni áskoruninni
fremur en hann vill.
Auðvitað er þetta alt af frjáls
um vilja gert, en þess er vænst,
að borgarar bæjarins taki þess-
ari nýbreytni vel og styðji gott
málefni með því að verða við
áskorunum og skora síðan á
þrjá menn aðra að taka þátt í
þessu. — Verður nógu fróðlegt
að sjá hvort nokkur, sem áskor-
un fær, sjer svo í skildinginn,
að hann verði ekki með í
„Krónuveltunni".
„Króntiveítan“.
(í gær byrjuðu þessir veltuna.
— Nöfn áskorenda eru prentuð
með feitu letri, en nöfn þeirra,
er þeir skoruðu á, með grönnu
letri).
Ásgeir Ásgeirsson, forsrh.:
J. Bay ræðismannsfrú.
Fr. de Fontenay sendiherra.
L. H. Muller kaupm.
Fontenay sendiherra:
kvenna, sem vilja iðka hina
|
hollu og skemtilegu skíðaíþrótt. i
Má því segja, að hjer sje um
menningarmál að ræða fyrirj
Reykjavíkurbæ.
Gert er ráð fyrir því, að skál-,
inn muni kosta 30 þús. kr. að
minsta kosti. Hefir þegar safn-i
ast nokkurt fje, bæði frá Skíða-|
fjelagsmönnum og ýmsum, sem
eru fjelaginu hlyntir og við-
gangi skíðaíþróttarinnar hjer á
landi. T. d. gaf Friðrik ríkiserf-
ingi 500 kr. í byggingarsjóð j
skálans, er hann var hjer á ferð-;
inni í sumar.
En mikið fje vantar þó enn til
þess að skálinn geti komist upp, j
og því hefir nú Skíðafjelagið
byrjað fjársöfnun með nýju
sniði. Er hún kölluð „krónu-
velta“, og reið Ásgeir Ásgeirs-
son forsætisráðherra á vaðið í
gær, sem fyrsti maður í þessari
fjársöfnun.
„Krónuveltan“ er í því fólg-
in, að einhver skorar á þrjá
menn að taka þátt 1 henni, hver
þeirra þriggja skorar aftur á
Lárus Fjeldsted hrm.
L. Kaaber bankastjóvi.
Jón Hermannsson tollstjóri.
L. H. Miiller:
Frú M. Ellingsen.
H. Bay ræðismaður.
dr. Guðm. Finnbogason.
J. Bay aðalræðismannsfrú:
Dóra Þórhallsdóttir forsrh.frú.
Frú Anna Klemensdóttir.
Frú S. Thorarensen, Laugav. 16.
Bay aðalræðismaður:
Frú M. Múller, Stýr. 15.
T. Haarde verkfræðingur.
H. Faaberg skipamiðlari.
Othar Ellingsen:
Ólafur H. Ólafsson heildsali.
Salomon Heiðar verslm.
Friðrik Dungal Stýrim.skóla.
Frú Didda Ellingsen:
Ólafur H. Jónsson, Bergst. 67.
Friðþjófur Ó. Johnson, Öldug.
Ólafía G. Jónsdóttir, Laufásv.
Skólatöskur
Stílabækur
Skrifbækur
Blýantar
Strokleður
Pennastokkar
Litir, Pennaveski,
Teiknipappír og blokkir.
CONKLIN
þar á meðal skólapennarnir góðu,
Ollaua og All-Aixiericaii.
Verðið lækkað að mun.
Ennfremur: Ffölbreytt úrval af ódýrum
lindarpennum og blýöntum skrúfuðum.
lindarpennar
og blýantar.
RITFnnfiHOilLD
Lubbe játar sekt sína.
Leipzig, 29. sept.
United Press. FB.
Van der Lubbe játaði á sig að
hafa kveikt í ríkisþinghöllinni.
Einnig játaði hann, að í engu
hefði verið hallað rjettu máli er
játning hans var lesin upp í rjett
inum í dag.
Frá Vestmannaeyjum.
V estmannaey j um,
30. sept. FB.
Skipstjórinn á enska botnvörp-
ungnum Ossia var dæmdur til
þess að greiða 6000 kr. hlerasekt.
Undanfarnar þrjár vikur hef-
ir ekki verið leiði til suðurstrand-
arinnar og kemur það sjer mjög
illa, því að flutningar milli lands
og eyja eru vanalega miklir á
þessum tíma árs.
Dýravinuxinn 5. og 6. tölublað
þessa árgangs eru komin út. í
fyrra blaðinu er löng grein eftir
Magnús Friðriksson frá Staðarfelli
um skjóttan hest sem hann átti.
Þar eru og frásögur um heimþrá
hesta eftir Ingunni Pálsdóttur frá
Akri, Svívirðilegt fugladráp o. fl.
í seinna hlaðinu er löng grein eftir
Jón Guðnason, Hólmum í Land-
eyjum um hund, sem „Nero“ hjer,
nokkrar greinir upp úr öðrum
blöðum, Rauðskjónavísur Eyjólfs
bónda Jóhannssonar, Sveinatungu,
grein um hund á Rauðará, sem
Hringur hjet o. fl.
Hirðing trjágróðurs. Hjer um
daginn flutti Hákon Bjarnason út-
varpserindi er fjallaði að mestu
um hausthirðing trjágróðurs. —
Hann tekur að sjer hirðing trjá-
Heimiliskennara
(karl eða konu) hefi jeg verið beðinn að útvega á ágætisheimili á
Vesturlandi. Þarf að geta kent flestar námsgreinar Verslunarskólans,
þar á meðal bókhald. Snæbjörn Jónsson, bóksali. Sími 2436.
feíknlskdli mím
byrjar 1. október. — Væntanlegir nemendur gefi sig fram
sem fyrst.
TRYGGVI MAGNÚSSON.
Njálsgöu 72. — Sími 2176.
Skrifstofa mín
er flutt úr Bankastræti 7 í Vonarstræti 2.
Ásgelr Ólafsson.
Skólabækur, orðabækur, stílabæður
og allskonar ritföng í bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar.
garða fyrir bæjarbúa. Ættu þeir,
sem gróðursett hafa trje við hús
sín, að sinna leiðbeiningum hans,
og nota sjer aðstoð hans. Víða er
það t. d. mjög aðkallandi að menn
lagi vöxt trjánna, með því að
klippa af þeim greinar, sem lýta
vöxtinn.
Leikfjelag Reykjavíkur byrjar
starfsemi sína á þessu leikári með
Galdra Lofti (J. S.). Árið 1927—
1928 var hann sýndur á Akureyri
og ísafirði, með Har. Björnssyni í
aðalhlutverki. í fyrra var hann
sýndur á Kgl. leikhúsinu í Khöfn
með Eyv. J. Svendsen í Lofti og
Onnu Borg í Steinunni. Hjer hefir
leikurinn ekki verið sýndur síðan
1914, þegar Jens Waage ljek Loft
og Stefanía Guðmundsdóttir Stein-
unni. — Nú leikur Indriði Waage
Loft, Soffía Guðlaugsdóttir Stein-
unni, Arndís Björnsdóttir Dísu,
Gestur Pálsson Ólaf. — Haraldur
Björnsson leiðbeinir og annast um
uppsetningu leiksins. Freymóður
Jóhannsson málar tjöldin. Tryggvi
Magnússon teiknar búningana.