Morgunblaðið - 01.10.1933, Page 5
Smmudaginn 1. október 1933.
liHwöttttlblaöií*
GAMLA BÍÓ
Tðki krossins.
Heimsfræg stórmynd í 12 þáttum
frá dögum Neros keisara.
Aðalhlutverkin leika:
Charles Laughton. Claudette Colbert.
Frederic March- Elissa Landi
— Börn fá ekki aðgang! —
Tákn krossins synd kl. 9 og á alþýðusýningu.
Sjerstök barnasýning kl. 5 og þá sýnd:
I eyðimerkurhernum,
Gamanleikur og talmynd í 9 þáttum Aðalhlutverk elika:
„Gög og Gokke '.
Ekki tekið á móti pöntunum í síma.
1933
í$len§ku plötiirnar
sem teknar voru hjer upp í vor fást nú hjá okkur.
KÓRPLÖTUR:
Karlakór K. F. U. M.
Karlakór Reykjavíkur.
Blandaður kór (stjórn. Sig. Þórðarson).
Dómkirkjukórinn (stjórn. Sigfús Einarsson).
Sólóplötur sungnar af Einari Kristjánssyni, Kristjáni
Kristjánssyni, Daníel Þorkelssyni, Sveini Þorkelssyni, Er-
ling Ólafssyni, Maríu Markan, Guðrúnu Ágústsdóttur og
Ástu Jósefsdóttur.
.atnnVioai!
H1 j óðf æraverslun,
Lækjargötu 2.
Helene Jónsson.
Bansskðli
fyrir börn og fullorðna hyrj-
ar 4. október. — Allar nán-
ari upplýsingar á Skólavörðu
stíg 12. Sími 3911.
Eigild Carlsen.
Nýtísku dansar — BalLet —
Plastik — Akrobatik —• og
Step.
1934
Fimlelkaæf ii? gar
hefjast fimtudaginn 5. september og verða sem hjer segir:
1. flokkur karla:
Mánudaga og Fimtudaga kl. 7y>—8y>.
2. flokkur karla:
Þriðjudaga og Föstudaga kl. 8y>—9y>.
1. flokkur kvenna:
Mánudaga og Fimtudaga kl. 8y2—9y>.
2. flokkur kvenna:
Þriðjudaga og Föstudaga kl. 7y>—8y2.
Frúaflokkur:
Mánudaga og Fimtudaga kl. 4—5.
Old Boys:
Mánudaga og Fimtudaga kl. 6—7.
Nýtt! Jiu-Jitsu (japönsk glíma) og Kraftleikfimi verður
kend hjá fjelaginu í vetur. Tímar ákveðnir síðar.
Kennari verður hr. fimleikastjóri Benedikt Jakobsson, sem
er nú best mentaði fimleikakennari hjer í bæ.
Nýir fjelagar, leitið upplýsinga hjá honum, til viðtals dag-
lega kl. 3—5 í í. R.-húsinu. Sími 4387.
Iðkið fimleika hjá í. R. í vetur.
Sljórn Iþróttafjelags Beykjavíkiir.
Sigurliði Kristjánsson. Jón Kaldal.
Anna Guðmundsdóttir. Jón Jóhannesson.
Tryggvi Magnússon. Reidar Sörensen.
Helgi Jónasson.
Jxjslí tal ofi
Soudvaniynd meSheillaudi
„musih eftip ftobertBtolz
Q óalnluroir\
Ittane Jiaid. cg G.wJáfJr’ZUuh.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og
kl- 9. Barnasýning kl. 5:
f landi
æílntýraiind.
Spennandi og fjörug æfintýra tal-
og hljómkvikmynd í 8 þáttum.
Sími 1544.
*» ; Nfjir vörnri : g • • • : i
Nýfar virnr! • : ° • •
J Ballkjólaefni, Spejlflauel. • • •
Georgette í svuntur, margir litir. •
J ^Köflótt ullarkjólatau, ótal tegundir. : i
1 Regnhlífar. Hanskar :1
; Púður. Krem. 9 « _
• MUNIÐ: Spönsku ilmvötnin. o r 0
Edinbor • 8- > « t*
UTSALA.
A morgun og næstu daga seljum við neðangreindar vörur
með og undir innkaupsverði:
KJÓLAR frá því í fyrra, þ. á m. nokkrir ljósir ballkjólar,
lítilsháttar velktir, sem auðvelt er að hreinsa eða lifea.
UNDIRKJÓLAR, sem nú eru ekki lengur móðins, en sterk-
ir og ekkert við að athug# að öðru leyti-
SOKKAR úr ísgarni og gljá-silki, ágætar tegundir, sem nú
verða að víkja fyrir möttu sokkunum.
SILKIEFNI, sem reynst hafa of stórgerð í kjóla, en eru
tilvalin í gluggatjöld o. fl.
VETRARHANSKAR, tvær ágætar tegundir, sem nú eru
aðeins til í brúnum lit. Ennfremur svartir skinn-
hanskar, gallaðir. Svartir tauhanskar, ógallaðir.
larkjóla- og blússuefni, ullartau, ullartreflar og hyrnur,
lítið eitt af krögum, BÚTAR.
CHSC.
Tal- og framsagnarkeosla
Einkatímar og sjertímar fyrir börn og unglinga.
Har. B|§russon.
Sími : 2348.
Helene lónssnn
Eigild Garlsen
Dsnssvníng
— í Goodtemplarahúsinu í
Hafnarfirði, þriðjudaginn 3.
okt. kl. 8y2.
Aðgöngumiðar fást í Good
templarahúsinu þriðjudag-
inn 3. okt frá kl. 2.
Verð: 0.75—1,00—1.50.
Piiníkensii.
Er byrjuð að kenna.
Hanna Guðjónsdóttir.
Laufásveg 25.
li’ SIÍISSÖB,
læknir
er fluttur í Lækjargötu 4
(uppi).
Teiknlkensia
Teikniskóli Finns Jónssonar á
Laufásveg 2A tekur til starfa nú
eftir mánaðamótin. Get tekið 4
móti nokkrum nemendum ennþá.
Finnur lónsson,
inálari Laufásveg 2 A.
Til viðtals kl. 8— 9 síðd.