Morgunblaðið - 01.10.1933, Síða 8
8
M0RGUNBLAÐ2Ð
á merkilegt þjóðfjelagsfyrirbrigði.
Að Tryggvi Þórhallsson skyldi
geta verið þeim hœfileikum gædd-
nr, sem hann lýsir í bók sinni,
og vera þó sonur biskupsins Þór-
halls Bjarnarsonar og alinn upp á
heimili hans í Laufási við Reykja-
vík.
Og komi eittbvað misjafnt fram
í fari Tryggva Þórhallssonar, hef-
ir ritstjórinn og kenslubókarhöf-
undurinn Arnór, bent á, af hverju
slíkt stafi. Það sje alt saman ætt
hans og uppeldi að kenna(! !!)
Skilningur Arnórs á atvinnu-
málum, eða rjettara sagt skiln-
ingsleysi, kemur vel fram í þessari
setningu á bls. 359.
„Skipulag síldarútvegsins hefir
verið bætt með stofnun Síldar-
einkasölu íslands“.
Þvílík endurbót(!)
Leikfjelag Reykjavfkur.
Halldóra Þ. Jakobsdóttir
frá Ögri.
Fædd 28. desember 1877. — Dáin 20. janúar 1933.
Nú stormurinn helgreipta harmafregn ber,
því höggvið er skarð sem óbætanlegt er.
Hvað eru brennandi hrygðartár mín,
hjeraðsins missir er andlátsfregri þín.
Gott er að vita að gekstu þín spor,
í grandvarleik sönnum með sannleikans þor.
Lánleysi annára löngum þig skar,
að liðsinna öðrum þitt hlutskifti var.
Nú Ogur er hnýpið sem aflvana borg,
því aldrei það rís undan þessari sorg.
Að fornu og nýju, þar frægðar ljós skín;
en fegurst af öllu er minningin þín.
Og sveitin þín fátæka syrgir þig nú,
hvert sækir hún ráð, fyrst að horfin ert þú.
Já! Dauðinn er grimmur og gröfin er köld,
en geislablik slær um þinn fágaða skjöld.
Greinargerð um þriggja ára
starfsemi.
Eins og kunnugt er, sameinað-
ist leikflokkur Haraldar Björns-
sonar og Leikfjel. Reykjavíkur
árið 1930, til samstarfs á þeim
grundvelli, að 3 menn úr L. R.
og 4 úr hinum flokknum tækju
að sjer rekstur fjelagsins. —
Þessum mönnum — sem flestir
voru aðalleikendur þessa samein-
aða leikflokks — var nú falið að
reka fjelagið næstu 3 ár, og
skyldi þeir taka við skuldum þess
og eignum, og bera persónúlega
ábyrgð á starfseminni. —
Síðastliðið vor var starfstíma-
bili þessa ábyrgðarmannafjelags
lokið. — Það þykir því hlýða,
að gera í örfáum dráttum litla
grein fyrir starfi fjel. á þessu
tímabili.
Þegar þessir 7 menn tóku við
fjelaginu, voru skuldir fjelagsins
röskar 23 þúsundir — auk eigna.
Þegar þeir skiluðu af sjer störf-
um og öllum fjármálum í hend-
ur leikf jelagsins s. 1. sumar höfðu
skuldirnar lækkað ofan í 10 þús-
undir. Auk þess voru allmiklar
eignir: leiktjöld, búningar, hand
rit o. fl. — Opinber fjárstyrkur
hafði lækkað um 10 þús. kr. á
2 síðustu árunum. Auk þess hafði
hin almenna heimskreppa, langt
samkomubann, og fleiri örðug-
leikar þjakað starfseminni á þess
um árum.
Fyrsta árið byrjuðu leiksýning-
ar ekki fyr en um miðjan nóv-
ember, — eða nærri 1% mán-
uði seinna en venja er til, —
vegna viðgerðar á Iðnó. Það ár
urðu þær 61 (52 í Reykjavík, 9
úti á landi).
Annað árið komst tala leiksýn-
'inga upp í 100 (86 í Reykjavík,
14 úti um land). Eru það miklu
fleiri sýningar en Leikf. Reykja-
víkur hefir nokkurn tíma haft
á einu leikári. —
Þriðja og síðasta árið urðu þær
50 (allar í Reykjavík). 4 leikrit
voru sýnd eftir ísl. höfunda, 6
eftir þýska, 4 ensk leikrit, 2
dönsk, 2 frönsk, 1 amerískt, 1
norskt og 1 eftir færeyskan höf-
und. —
Sú nýbreytni var tekin upp á
þessum árum, að L. R. fór með
Með sársaukans liluttekning hugur minn fer,
til hennar, sem einmana og ráðþrota er.
Það er aleinn, sem skilur þá örmagna kvöl,
með elskandi hendi, hann læknar hvert böl.
Felum því Guði vor framtíðarmál,
finnur þar athvarf hver líðandi sál.
Skapadóm þennan þó skiljum ei vjer,
vjer skynjum að best drottins ráðstöfun er.
Vinkona.
mikla hylli landsmanna, sem ið því tekið upp sína fyrri starfs
margir hverjir eiga þess sjald- aðferð og kosið sjer stjórn, sem
an kost að sjá leiksýningar, enjannast framkvæmdirnar, þó án
sem þó unna leiklist, ekki síður
en þeir, sem betur eru í sveit
settir.
Aðsókn að leikhúsinu getur
talist mjög sæmileg þessi ár, að
öllum jafnaði. — Mörg leikritin
hafa hlotið ágæta aðsókn, og það
þó ekki síður sum hin alvarlegu
og bókmentalegu rit, þegar þau
hafa fallið í smekk almennings.
Auðvitað er valið á „gangstykkj-
fjárhagslegrar ábyrgðar.
Vil jeg enda þessa lauslegu
greinargerft með því að benda
þingi og bæjarstjórn á það, að
mjög æskilegt væri, að fjárveit-
ingavald þessara tveggja aðila
sæu sjer fært að hækka fjár
framlagið fil Leikfjelagsins aft-
ur upp í það sem áður var, 1931.
Eins og nú standa sakir, er fje-
um“ úr þeirri grein leikritagerð- • ia^ið 1 raun °S veru styrklaust,
arinnar vandasamara og tvísýnna 1 skemtanaskattur (sem nú fer
en þegar um hin ljettari rit er!ekki 1 IeikílússJóð, heldur í ríkis-
að ræða. * j SJ'óð) og aðrar kvaðir á fjelagið,
Það er eftirtektarvert að af!-ieta UPP Þann styrk> sem fjelagiS
, . , , hefir a pappirnum — og meira
þeim 21 leikritum, sem syncl
hafa verið á þessum þrem árum - ,í .
eru aðeins 3 eftir ísl. höf. (auk H. B.
eins barnaleiks). Það er eitt af ^ ___
erfiðleikum ísl. leiklistar, hvað
lítið birtist af boðlegum íslensk-
um leikritum. Það hefir jafnan
talist tvísýnt um menningargildi
og tilverurjett þeirra þjóðleik-
húsa, sem næstum eingöngu
bjóða áhorfendunum útlend verk.
Gæti þetta ekki verið umhugs-
Flug í háloftin.
Rússar setja nýtt met.
Moskwa, 30. sept.
United Press. FB.
Hin áformaða flugkúlu-ferð
unarefni fyrir íslensk skáld og Upp í háloftin var farin í dag í
rithöfunda, eldri sem yngri? 1 flugkúlunni „U. S. S. R.“. Voru
Reynslan hefir á margvísleg- í henni þrír menn og hófst flug-
an hátt sýnt það og sannað, að kúlan af jörðu kl. 8,43 f. h. Kl.
það hefir marga kosti að einn 9,35 sendu þeir frá sjer loftskeyti
eða fleiri menn beri persónulega þess efnis, að flugkúlan væri kom
ábyrgð á rekstri og afkomu in í 17.500 metra hæð eða hærra
þess fyrirtækis er þeir standa en Piccard komst. Haldið var á-
að- — J fram upp á við, uns komið var —-
I þetta sinn bendir reynslan í samkvæmt opinberri tilkynningu
sömu átt, því eflaust hefði af- — í 18.500 metra hæð, en að því
koma L. R. orðið önnur, og lakari er áður hafði frjest í 19.000
eftir þessi 3 óvanalegu slæmu ár, metra hæð. — Kl. 12.50 fór flug-
ef þessir 7 menn hefðu ekki fund kúlan að Iækka sig og lenti heilu
ið til þeirrar persónulegu ábyrgð- og höldnu nálægt Kolomna um
ar, sem hvíldi á þeim um allan 100 kílóm. frá Moskwa skömmu
rekstur fjelagsins. — Svo tvísýn eftir kl. 5 e. h. — Þátttakendun-
er þessi starfsemi, að það skal
engum láð, þó ekki fengjust menn
leikrít til sýninga út um land.'til að reka fjelagið áfram með
— Hafa þessar leikferðir hlotið! sama hætti. — Nú hefir fjelag-
um í háloftsfluginu varð ekkert
meint við ferðalagið.
WMMgjJJIUMUI.UIWII.IM .n—II...SB,
Hatta og Skermabúðin.
Austms rætí 8.
Fallegt úrval af Kven- og Barnahöf-
uðfötum. —
Borðlampar og — Lampaskermar —
í miklu úrvali,
Ingíbjörg Bjarnadóttir.
flelíun. laugaweg 10. Simi 2838.
Kvenkápur. Drengjafðt.
Á morgun verður opnuð sjerstök saumastofa fyrir drengjafatn-
að svo sem: rennilásablússur, pokabuxur, stuttar og síðar buxur. —
Drengjafötin verða afgreidd með mjög stuttum fyrirvara.
Ennfremur saumum við telpu og kvenkápur.
Höfum ávalt fyrirliggjandi allskonar fataefni, kápu og frakkaefni.
Verslið við Gefjun, með því móti fáið þjer mest fyrir peninga yðar.
Geffti ii.
sölubúð og saumastofa Laugavegi 10. Sími 2838..
Alrikisstefnan
eftir Innvar Signrðsson.
„Öflug Alríkisstjórn, sem hefir velferð allra jarðar-
búa fyrir augum og ber þeirra allra gagn fyrir brjósti, á
að vinna að framtíðarmálum heimsins, með tilstyrk bestu:
manna allra þjóða og ríkja jarðarinnar“.
(Blaðsíða 166).
Tilkynnifii||.
Er fluttur af Laugaveg 19 á Laugaveg 4, inngangur frá Skóla-
vörðustíg, þar sem jeg frá þriðjudegi 3. okt. mun afgreiða allskonar
málningarvörur frá lager. — Hefi einnig flutt málaravinnustofu og;
skiltagerð mína á sama stað.
Amgnst Hiknnsson.-
málari.
ðdýra vikaa.
Ljereft frá 65 au. mtr. Flónel frá 65 au. mtr.
Tvisttau stórt úrval frá 70 au- mtr.
Sængurveraefni hvít og mislit. Sængurdúkar undir og yfir..
Kvensloppaefni, vinnufataefni, brúnt, blátt og grænt.
Karlmannanærföt frá 3.50 settið.
Drengjabolir frá 1.00.
Kvenbuxur og bolir afar ódýrt.
Athugið verðið nú hjá Georg-
VORUBÚÐIN.
Laugaveg 53.
IGólfdúkar
nýkomnir, afar ódýrir.
Edinborg.