Morgunblaðið - 01.10.1933, Side 12
12
M O R G r N R 1 4 n i m
Hefi
fyrirliggjandi
í margar tegundir bílar, hina
heimsfrægu „Specialloid“ Stimpla
og útvega með mjög stuttum fyr-
irvara yfirstærðir í hvaða tegund
af bílum sem er.
Hefi mjög fullkomin áhöld til
að bora með bílmótora, unnið af
þaulvönum fagmanni. Ábyrgð tek-
in á verkinu.
Egiil Vilhiálmsson.
Laugaveg 118.
Sími 1717.
Til Hkureyrar
alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu
daga og föstudaga. Afgreiðsluua
Reykjavík hefir Aðalstöðin, Sím
1383.
Biíreiðastöð Hkureyiar.
Simi 9.
Éslenskar
afnrðir
seldar í umboðssölu,
Albert Obenhaupt.
Hamburg 37, Klosterallee 49
Símnefni: Sykur.
Lifurog hjörtu.
Lækkað verð.
KLEIN.
Baldursgötu 14, Sími 3073.
VHiiatkii:
Matarstell 7 teg. ?8 m. frá 17.50
Matarstell 6 teg. 12 m. frá 30.00
Kaffistell 28 teg. 6 m. frá 10.00
Kaffistell 19 teg. 12 m. frá 16.50
Ávaxtastell 26 teg. 6 m. frá 3.75
Ávaxtastell 18 teg. 12 m. frá 6.75
Mjólkurkönnur ótal teg. frá 0.60
Sykursett margar teg. frá 1.35
Diskar afar margar teg. frá 0.30
Kökudiskar ýmiskonar frá 0.50
Skálar margskonar frá 0.25
Bollapör 44 teg. postulín frá 0.50
Borðhnífar ryðfríir frá 0.80
Skeiðar og Gafflar 2ja turna 1.85
Skeiðar og Gafflar ryðfrítt 1.00
Dömudtöskur ekta leður frá 9-50
Vekjaraklukkur ágætar frá 5.00
Borðhnífar ryðfríir.. 0.75
Aldrei hefir úrvalið hjá okkur
verið eins mikið og nú eða verðið
eins lágt.
,á móti dómsúrslitunum í Leipzig.
Þj'ska þjóðin getur því ekki ann-
að en fyrirlitið skrípaleikinn í
London.“
Ríkisrjetturinn í Leipzi?-
Þeir eru 5, sem ákærðir eru
j' þessu máli, fyrir íkveikju og
landráð: Hollendingurinn van der
Van der Lubbs.
Lubbe, Torgler foringi þýskra
kommúnista og þrír búlgarskir
kommúnistar Popoff, Dimitroff og
Taneff.
Þegar rannsókn hófst hjá ríkis-
rjettinum í Leipzig var blaða-
rnönnum frá 31 þýsku blaði og
82 erlendum blöðum leyfður að-
innar fer sem sagt fram í Leip-
zig og er búist við að honum
verði lokið milli 5. og 9. október.
Síðan flyst rannsóknardómurinn
til ríkisþinghallarinnar í Berlín
og þar hefst annar þátturinn og
tekur álíka langan tíma. — Svo
flyst dómurinn aftnr til Leipzig
og þar fer seinasti þátturinn
fram. Búist er við að rannsóknin
standi í sex vikur. 120 menn hafa
verið kvaddir til að bera vitni í
málunum. Verjendur eru skipaðir
þrír, dr. Seuffert fyrir Lubbe, dr.
Saeh fyrir Torgler og dr. Teichert
fyrir Búlgarana þrjá. En ákær-
,andi er aðalákærandi ríkisins dr.
Werner.
Ættingjar Lubbe höfðu farið
fram á það, að hollenski málaflutn
ingsmaðurinn dr. Stomps yrði
verjandi hans, en Lubbe afþakk-
aði það boð sjálfur. En ríkisrjett-
urinn hefir boðið dr. Stomps að
vera við rannsóknina og enn
fremur tveim hálfbræðrum Lubbe.
Skip frá víkingaöld fundíð
skamt frá Gauteífi.
Nýlega var verið að grafa
skurð í Starrkárrs-sókn, skamt frá
Gautelfi. Er þar bláleir og í hon-
nm komu menn niður á 16 metra
langt skip, sem talið er að vera
muni frá víkingaöld. Skipið er úr
eik og enn heillegt, því að það
liefir geymst vel í leirnum. Ekki
er enn vitað hvað við skipið verð-
ur gert. Þykir það ærið kostnað-
asamt að setja það á safn, því að
það þyrfti þar stóran sal út af
fyrir sig.
KJ
Bankastræti 11.
Dr. Sach málaílutningsmaður,
v.erjandi kommúnistans Torgler.
gangur að rjettarhöldunum. Dóm-
endur eru fimm og einn til vara,
sem á að taka sæti í dómnum, ef
einhver hinna skipuðu dómenda
skyldi forfallast meðan á. mála-
rekstrinum stendur. En það er bú-
ist við því að hann taki all-lang-
an tíma. Fyrsti hluti rannsóknar-
Dr. Werner saksókuari.
jBtur Du tynrgelið ?
einu frammí. „Hann sjer ef til vill
þá hluti, sem eru huldir fyrir
þjer“.
Nú varð þögn, sem öllum fanst
svnilega óþægileg. Þjónamir stóðu
| teinrjettir bak við stólana.
I Samuel hafði þótt miður.
„Pabbi getur ómögulega vitað
meira en hver annar“, sagði hann
dálítið aulalega. „Ef það er jafn-
jaðarmensku — ræningjahreifingin,
sem þú átt við, þá hefir hxin nú
verið nokkuð lengi á leiðinni- Auð-
vitað getur maður sagt, aðvörun
er aðvörun, þú skalt heldur ekki
lialda að jeg eigi nokkuð á hættu,
þjónninn minn sefur í fataher-
I berginu og jeg hefi ekki notað
|leigubíl svo mánuðum skiftir".
Frænka hans hlustaði á hann án
minstu svipbreytingar.
„Þú ert mjög hyggínn, Sam-
úel“, sagði hún. „En þú mátt ekki
ímynda þjer að þú sjert eins kænn
eins og sá, sem hefir lagt á ráðin
móti drengnum mínum, og tekið
hamn frá okknr — án minstu vís-
bendingar um hvað orðið hefir
af honum. Heldur þú að vits-
munir þínir þoli samanburð við
þá visku, sem vefur öllum Scot-
land Yard um fingur s.ier. Ef sá,
sem tók Ernst frá okkur óskar
eftir því — þá hverfur þú líka“.
Aftur varð óþægileg þögn —
sem var rofin af þjóni, er kom
með nýjan rjett á borðið.
Samúel og frændi hans voru
óttaslegnir og drættirnir um var-
ir Paules voru lítið, eitt meira
bogamyndaðir en vanalega, eins
og honum væri skemt- Samúel
tæmdi rauðvínsglas, og fann hit-
ann af hinu sterka víni streyma
um æðar sjer.
„Jeg á enga óvini“, sagði hann
þrjóskulega. „Jeg hefi ekki gert
neitt ilt af mjer, og jeg lifi eins;
og mjer sýnist“.
natao0l«5l!)auite
fahiíitcitífutt 0$ útm
í£au£6»<tS 54 1100 JleiitiaiM'ii.
Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk-
10 ára reynsla.
Kaupmenn
og kaupfjelög.
Nýjar og mjög góðar
Kóiiir
Seljum viö mjög lágu verði.
H. Benediktsion & Co.
Símí 1228.
Rúðngler
fyrirliggjandi. Útvegum það einnig beint frá Belgíu.
Eigert Kr£ttt|ftassm áfe Gc.
Bimi 1400 (3 iínur).
llakel . virtist hafa mist allan
áhuga, og vera aftur niðursokkin
í sömu deyfðina.
„Hið góða býður hinu illa hyrg- j
in“, sagði Judith með töfrandi
brosi. „Mig undrar að engin skuli
vera hræddur um mig. Ef það er
nokkur í þessari fjölskyldu, sem
vert er að nema á brott, finst mjer
að jeg hefði mesta ástæðu til að
vera hrædd“.
15. kapítuli. i
Judith var nýlega komin heim
frá því að ríða um skóginn —
nokkrum viknm eftir að Paule
kom til Park Lane til hádegisverð-
ar, — þegar nafnspjald Rodes var
sent inn til'hennar. Hún tók strax
á móti honum í litlu móttökuher-
bergi sem lítið var notað-
„Jeg bið yður að afsaka, að
jeg var svo djarfur að koma“,
sagði hann um leið og hann stóð
upp til að heilsa. „En jeg hefi-
ekki getað gleymt því, sem þjer
sögðuð í St. James stræti“.
„Það virðist ekki hafa orðið til
mikillar hjálpar“, sagði hún.
„Ekki enn“, samsinti hann.
„Þjer ernð ekkert nær ráðningn
gátunn ar ?“ spurð i h ún.
„Jeg er hræddur um að við
sjeum það ekki“. var svar hans.
„Aðferð okkar með lausnargjaldið
— eða fundarlaunin — hefir ekk-
ert gert að verkum. Þessi tuttugu
þúsund sterlingspund hafa verið
boðin árangurslaust mánuðum
saman'1.
Judith leit á úrið á arinhillunni.
„Jeg vildi fegin tala við yður
klukkustundum saman, ef það
væri til einhvers gagns, en jeg er
tímabundin — og *er að verða of
sein.“
„Jeg skal vera fáorðnr, lafði
Judith", lofaði leynilögreglumað-
urinn.
„Þætti yður leitt að segja mjer
hvort það muni vera til Ijósmynd
af Israel afa yðar." Hann beindi
um leið athygli hennar að stóra
málverki sem var á einum veggn-
um í herberginu:
Hún leit kæruleysislega á það_
„Já, það er af honum"'.
„En haldið þjer ekki, að tiL sj&
mynd af honum frá því hann var
tiltölulega ungur maður, svona iim
þrítugt V ‘
Judith starði undrandi á hann..
,,Hvað í ósköpunum viljið þjer
gera með það?“
Maðurinn hugsaði sig stundar-
kom um. Það leit út fyrir að hanu
væri að yfirvega hvort hann ætti
að trúa henni fyrir Imgsunum sín-
um.
„Jeg hefi gert nokkrar eftir-
grenslanir viðvíkjandi barni Ce-
cils heitins frænda yðar og stúlk-
unnar — dóttir Heggs. Og hefi
ixngið nokkurn veginn trúlegar
sannanir fyrir dauða þess. En, ef
nú drengurinn, þrátt fyrir alt
væri á lífi, gæti hann auðveldlega
\ erið leynilegur óvinur fjölskyldtt
yðar."
Judith hugsaði málið um stund.
„Það er óneitanlega nokkuð
langt sótt, — en þó gæti það auð-
vitað hugsast", viðurkendi hún.
„Jeg hefi altaf skilið það svo-
að bamið hafi dáið, ásamt móður-
inni".
„Eitthvað barn dó um sama
leyti og var grafið með dóttur
Heggs. En sannanirnar fyrir því
að það bafi verið dótturbarn
Beggs, eru að mínu áliti, ekki
nærri nógu ákveðnar. Fjölskyldu
Heggs var mjög umhugað um að
þetta mál gleymdist sem allra
fyrst".
„Látum okkur sjá“, sagði Ju-
dith. „Ef hann hefði lifað, væri
hann eitthvað um þrjátíu ára".
„Já, eitthvað þar um kring“r
svaraði leyniögregluspæjarinn. —
„Afi yðar hafði mjög skarpa and-
litsdrætti og var atkvæðamaður.
Það er ekki ólíklegt að sonarsonun
hans líktist honum. Jeg hefi ýms-