Morgunblaðið - 13.10.1933, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
»
Söngkeaslu
byrja jeg aftur frá 15. ]>. m.
Til viðtals hvern virkan dag
frá 1:1. 10—11 árd. og 7—8
síðd.
Iðhanna Iðhannsdðttir-
Grundarstíg 8. Sími 4399.
ScilHan
Stór gegnsær blekgeyniir.
Engin gúmmíblaðra. —
Fyltur meS harð-gúmmí-
dælu.
Lögverndaðar blekdreifi-
rennur, klessir aldrei.
P E L I K A N er tilval-
in tækifærisgjöf.
Fæst í sjerverslunum.
Regnfrakknr
nýtt úrval.
Arni l Bjarní.
Þýskur
stúdent, sem les norræn mál við
Háskólann hjer, veitir tilsögn í
þýsku. Kennir málfræði og hljóm-
fræði og æfir menn í samtölum.
Upplýsingar, Grettisgötu 36 B. —
Simi 2069-
Saumastefa
sem saumar aðeins barna-
kjóla og kápur af öllum
stærðum, tekur til starfa nú
kegar á Vesturgötu 5. Líka
verða seldir bar kjólar og
kápur, eftir pöntun.
Iljer með
er vakin athygli þeirra manna í
i o íísagna ru mdæm i Keykjavíkur,
sem þurfa að leita hjálpar Kreppu-
Jánasjóðs, að snúa sjer til Einars
Helgasonar garðyrkjustjóra.
Hjeraðsnefnd Kreppulánasjóðs.
Oddur Gíslason.
Jónína Jónsdóttir.
Gullbrúðkaup.
í dag, 13. október eiga gullbrúð- en í Noregi. Sigríður er látin.
kaup merltishjón hjer í bænum, Hólmfríður gift Guðjóni Jónssyni
Oddur Gíslason bókbindari og stýrimanni og Gunnþórunn gift
kona lians frú Jónína Jónsdóttir á iXIarinó Sigurðssýni bifreiðastjóra.
Barónsstíg 33. | Þetta er í fám orðum æfiferill
Oddur er 76 ára; fæddur á þessara merku lijóna og gjörist
Leiti í Dýrafirði 16. júní 1857, Imargt á svo löngum tíma. Þau
sonur Gísla bónda Jónssonar, og
konu lians Marenar Oddsdóttni’.
En hún var systir Gísla bónda í
Lokinhömrum, föður Odds sýslu-
manns á ísafirði, og Rósamundu
konú Guðmundar Hagalíns á Mýr-
um, er voru foreldrar Guðnýjar
móður Guðm. Hagalíns skálds;
eru það Mýra- og Lokinhamraætt-
ir, sem mörgum eru kunnar. Frú
hafa lifað á mesta framfaratíma-
bili þjóðarinnar og ekki ofsögum
segt í hálfa öld lagt sinn drjúg-
an skerf til þess. Þau trúa á fr-am-
tíð landsins og fylg.jast vel með
því. er gjörist og til framfara má
verða.
Þau búa hjá dóttur sinni áður-
ncfndri, Hólmfríði, og manni henn
ar, Guðjóni Jónssyni, á Barónsstíg
■iónína er fædd að Hnausum í 33 og una vel hag sínum í ágæt-
Húnavatnssýdlu 8. apríl 1863;
dóttir sr. Jóns tTónssonar, er síð-
st var prestur á Stað á Reykja-
nesi, hálfsystir frú Margrjetar1
konu Jón.s Auðuns fyrv. alþingis-
mann á ísafirði og þeirra systkina.
um híbýlum, sem hituð eru upp
með laugavatni og njóta þar ást-
ríkis og umhyggju dóttur sinnar
og barna. Árin bera þau vel og
einkum má tæpast á honum sjá,
að hann hafi þtiu svo mörg á baki-
Þau Oddur giftust 13. október:Jpg f]yt þeim kveðju á þessurn
1883 og bjuggu fyrst 8 ár á Ket- jtímamótum frá mörgum ættingj-
ilseyri í Dýrafirði, þar sem und-jum og vinum og óskir, sem jeg
irritaður fyrst kyntist þeim og sjálfur tek af alhug undir, að æfi-
hefir síðan átt vináttu þeirra. — kvöldið verði enn hjart og fagurt.
Frá Ketilseyri fluttu þau að Sæ-
bóli á Ingjaldssandi við Onundar-
örð og bjuggn þar í 18 ár á
báðum stöðum myndarbúi. Einkum
er Sæból stór jörð, sem þarf dugn-
að og atorku til að nýta vel. —
Stundaði Oddur þar sjóróðra jafn
framt landbúnaðinum og var hepp-
inn og feng.sæll formaður. En
Kristinn Daníelsson.
Fascismi í Austurríki.
Vínarborg, 12. okt.
United Press. FB.
Dollfuss kanslari hefir tilkynt,
að Stalu-emberg liafi verið út-
Sjómannadeila í írlandi.
hann hafði og numið bókband og nefndur varafoi-maður ættjarðar-
mun hafa stundað það ‘áValt með flokksins. Ennfremur hefir hann
fram í tómstundum frá aðalstörf-^ tilkynt, að lieimwehrliðið alt hafi
um sínum, og eingöngu er þau verið innlimað í þennan flokk. Er
hjón eftir 26 ára dáðríkt starf alment litið svo á, að með þessum
fluttust 1909 til ísafjarðar og ráðstöfunum hafi verið stigið stórt
síðan hingað til Reykjavíkur 1922 (skref í áttina til algers fascisma-
og liefir Oddur enn ekki lagt fyrirkomulags í Austurríki.
fyrir óðal iðn sína þótt aldraður
sje orðinn, en fer myndarlega úr
lendi.
Þau hjón geta í dag með ánægju
itið yfir hina löngu förnu leið. Dublin, 12. okt.
Lífsstarfið, samvinnan og sam- uníted uress. pb.
búðin öll hin farsælasta. — Þau Fjelag ískra sjómanna og hafn-
hafa eignast 7 börn, öll hin mann- arverkamanna hefir tilkynt „The
vænlegustu; 3 syni og 4 dæturJ British and Irish Steam Packet
Synirnir vönclust sjó snemma með |Co.“, að fjelagsmenn geti ekki
föður sínum og urðu þeir allirjlengur unað við þau launakjör,
skipstjórar á botnvörpuskipum og t scm þeir nú búi við. Jafnframt
afburða dugnaðar og aflamenn. jliigð niður viuna á tveimur skip-
Tón er nú stórútgerðarmaður í^um fjelagsins, en utanfjelagsmenn
Hull, en sjálfur hættur sjómensku. unnu að hleðslu þeirra. Var þeim
Gísli var annar afburða aflamaður því næst siglt til Birkenhead af
skipstjóri á Leifi hepna, er fórst yfirmönnunum. Fjelagið Iiefir
í aftakaveðrinu 5. febrúar 1925-1 einnig tilkynt að meðlimir fje-
Hinn þriðji er Hagalín skipst.jóri lagsins, sem liafa haft störf lá
í Boston í Bandaríkjum, líkur hin- hendi í Liverpool, hafi lagt niður
um bræðrum sínum að atorku. —, vinnu.
Dætumar eru Maren gift í Berg- i
FsBgllOgar.
In&leud framleiðsla.
Fullkomnuð eftir raargra ára reynslu.
Pessi fcegilögur er notaöur af öllum,
er einu sinni hafa reynt hann, viður-
hennöur fyrir yfirburöi sína, auðuelöur
í nothun, fljótuirkur og óöýr.
HauÖsynlegur ö huerju heimili.
Til þess að gera heimilum hœgra fyrir
uerður sölustöðum fjölgað og fcest hann
nú í þessum uerslunum:
Verslun Einars Eyjolfssonar, Týsgötu 1.
Verslun Halldðrs Gunnarssonar, Hðalstræti 6.
Verslun Blðrns Iðnssonar, Vesturgffitu 27.
Verslun Einars Eylðlfssonar, Baldursgðtu 10.
Uerð 1 fcróna hölfflashan,
Óðýrari í 5 og lO kíló brúsum.
Einar Eyjólfs§on,
Símar 3586, 2896.
Vesturgala 3,
áður Liverpool.
Húseigiiin Vesturgata 3, ásamt 2ur mjög stórum og
öðrum minni geymsluhúsum, er til sölu.
Upplýsingar hjá herra Lárusi Fjeldsted hrmflm., og
undirrituðum.
Geir Tborsteinsson,
Vesturgötu 3.
I Dms-oortín
er seldur nvr fiskur frá botnvörpungnum Geysir.
Það er besti fiskurinn sem fæst í Reykjavík. Skipið
kemur á hverjum morgni með veiðina.
Kaupið aðeins þennan fisk; hann er mikið betri en
fiskur sá, sem er fluttur á bílum langar leiðir.
Xýbók:
Guðni Jónsson: Forn-íslensk lestrarbók.
367 bls. Með skýringum og orðasafni. Verð ib. kr. 10.00.
Fæst hjá bóksölum.
Bókaverslnn Sigf. Eymnndssonar
og Bðkabúð Ausrturbæjar BSE Laugaveg 34.