Morgunblaðið - 13.10.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ð JpftorgmtHatoft ©t*e£.: H.£. Aryakur, Reykjavlk. Kltatjörar: Jön KJartanason. Valtýr Stefknaaon. Tlltstjörn ok a£g:rel6sla: Austurstræti 8. — Slml 1600. AuKlýsingastjörl: E. HafberK. AuKlýslnKaskrifatofa: Austurstræti 17. — Slml Í700. Heimasfmar: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3046. E. Hafberg nr. 3770. ÁskrlftaKjald: Innanlanda kr. 2.00 á. m&nnCl. Utanlands kr. 2.50 á asánuCL. 1 lausasölu 10 aura elntaklB. 20 aura meO Lesbök. Zita keisaraekkja gerir tilkall til ríkis í Ungverjalandi fyrir hönd Otto sonar síns. Rómaborg, 12. okt. United Press. PB. Zita fyrvérandi keisaradrottning leitar nú aðstoðar páfastólsins til þess, að Otto sonur hennar verði settur á valdastól í Ungvef jalandi. Zita hafði mikið hoð inni í gær í 'konungssalmmi á llótel hnperial og var þar saman kominn. mikill tfjöldi austurrískra og ungverskra Otto prins. saðalsmanna. Hefir eúgin slík sam- fkoma, sem þeir hafa tekið þátt í verið lialdin með eins miklum há- ttíðabrag og glæsileik og þessi, fná því heimsstyrjöldin hófst. Talið •er, að páfinn sje hlyntur því, að •Otto vei'ði konungur í Ungverja- htndi, ef það geti orðið með al- Iþjóða samþykki. • Málverkastuldurinn í Berlín. Fyrir nokkru var sagt frá því :að verslunarmaður hjá listversl- 11111 í Berlín hefði stolið þar fjölda málverka og síðan strokið. Nú Ikemur fregn um það frá Marseille í Frakklandi, að í skipi þar í 'höfninni sem átti að fara til ’Konstantinópel, hafi fundist 43 af málverkum þeim, sem stolið var í Berlín. Bn ekki hefir verið 'hægt að hafa upp á þjófnnm að Sheldra*. Hit,Ierskveðjan.\ Eftir því sem ,,Vossische Zeit- mng“ segir frá hefir dómsmála- i’áðuneytið í Mecklemburg lagt ‘bann við því, að II itlerskveðjan sje notuð í fangelsum, hvort held- nr er milli fanga og fangaverða, eða milli fanganna inubyrðis. í •tilkynningunní nm þetta segir að Hitlerskveðjan sje kveðja liinna frjálsn Þjóðverja, en ekki annara- Haftastefnan og þjóðin Boðskapur Tímans. I Tímanum 7. október birtist grein el’ neftxist „Kanpmanna- hagsmunir og þjóðarhagsmunir“. Fyrst er þar mikill lofsöngur um ágæti haftanna. Þjóðin á að hafa grætt miljónir króna á þessum ráðstöfunum „ráðuneytis Framsóknarflokksins“. Fjeð hef- ir safnast fyrir í bönkunum; en ef engin höft hefði verið, þá liefðu miljónirnar farið út úr landinu fyrir óþarfa, segir Tíminn. Þegar Tíminn er búinn að lýsa þeirri miklu blessun, sem af hafta stefnunni hefir hlotist, sendir liann kaupmannastjettinni vinar- kveðju af gömlurn vana. Kaup- mannastjettin 'ð að vera eina, stjett þjóðfjelagsins, sem er and- víg þessum bjargráðum Fram- seknarflokksinS. Og auðvitað eru það eigin hagsmunir, sem öllu ráða um afstöðu kaupmanna- stjettarinnar, því að „kaupmanna hagsmunir og hagsmunir þjóðar- heildar“ fara ekki saman, segir Tíniinn. Þegar Tírninn hefir lýst hinni eigingjörnu kaupmannastjett og þeirri skaðsemi, sem hún vinnur í þjóðfjelaginu, varpar hann fram þessari spurningn: „Og’ hvað lengi hefir þjóð- fjelag’ið ráð á því, að lialda uppi slíkri stjett og því verslunar- fyrirkomulagi, em svona kröfur gerir — kröfur um aukna eyðslu, kröfur um sóun gjaldeyrisrns, kröfur um að veíkja fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar út á við á hinum erfiðustu tímum?“ Bogskapur Tímans er því þessi: Þjóðin hefir ekki ráð á, að hafa kaupmannastjett, sem er andvíg haftastefnunni. Hún verður að taka upp annað „verslunarfyrir- komulag“ og er hjer auðvitað átt við að ríkið taki alla utanrik- isverslun í sínar hendur. V erslunar jöf nuðurinn og höftin. Tíminn getur þess, að bankarn- ir hafi bætt stórlega hag sinn er- iendis vegna haftanna. Hvað er liæft í þessu? TJm mánaðamótin ágúst óg sept- ember voru lausaskuldir bankanna við útlönd 10.8 miljónir króna, og hafa því aukist síðan um ára- mót um ca. 2 miljónir króna. Þá er það verslunarjöfnuðurinn, sem innflutningshöftin áttu einn- ig' að bæta. Hann stendur þannig 1. septemher: Innflutt ca....29.2 milj. kr. Útflutt ca.....25-0 milj. kr. Mismunur 4.2 milj. kr., sem innflutningur hefir orðið meiri en útflutningur þessa átta fyrstu mánuði ársins. Þetta eru ekki glæsilegar tölur. En að sjálfsögðu má gera ráð fyr- ir að verslunarjöfnuðurinn eigi eftir að lagast mikið til áramóta, því að mikið fer út af framleiðsl- unni þá mánuði sem eftir eru. En tölurnar sýna þó, að innflutn ingshöftin hafa ekki komið að þeim notum, sem formælendur þeirra gerðn sjer vonir um í npp- liafi. Tíminn og aðrir formælendur haftanna miinu vafalaust svara þessu þannig, að útkoman hefði orðið enn verri, ef engin höft liefðu verið. Um þetta má að sjálfsögðu deila. En eins og Jóhann Ólafsson stór- kaupmaður tók fram hjer í blað- inu, hafa innflutningshöftin orð- ið til þess, að verslanir sem aðal- lega höfðu bannvöru á hoðstólum, breyttu til og fóru að versla með vörutegundir, sem auðveldara vari að fá innflutningsleyfi fvrir. — Þessar vörur eru yfirleitt dýrari í innkaupum en bannvaran og hefir það vitanlegá áhrif á versl- unarjöfnuðinn. Hjer hafa höftin beinlínis orðið til þess að auka verðmæti innflutningsins. Þá ber og að líta á það í þessu sambandi, að höftin hafa einnig á annan liátt orðið til þess að auka mjög innflutning fjölmargra vara. Menn liafa verið { sífeldri óvissu um, hvað þeir fengju að flytja inn og þess vegna sótt um innflutn- ingsleyfi fyrir miklu meira en þeir ella hefðu gert, ef valið hefði ver- ið frj'álst. Afleiðingin hefir svo orðið sú, að inn í landið hafa hrúgast ósköpin öll af sumum vörutegundum. Höftin off dýrtíðin. Tíminn fræðir lesendur sína um það, að innflutningshöftin hafi ekki að neinu leyti komið hart niður á lífskjörum almennings í landinu. Það er sjálfsagt aukaatriði í augum Tímans, að höftin hafa svift liundruð versiunarmanna at- vinnu. Þau hafa þannig orðið til þess að auka atvinnuleysis-bölið. Allir vita, að höftin hafa orðið til þess áð viðlialda dýrtíðinni í landinu. Þau hafa komið í veg fyrir, að þjóðin gæti notið þeirr- ar almennu verðlækkunar á er- lendri vöru, sem heimsmarkaður inn hafði að bjóða. Þau hafa einn- ig beinlínis orðið til þess að hækka verð erlendrar vöru. Þessi afleið- ing haftanna hefir komið hart nið- ur á almenningi og e. t. v. harð- ast á bændum í verðfallinu mikla. þeim var gert ómögulegt að kaupa liina erlendu vöru því verði sem samsvaraði verðlagi þeirra eigin framleiðsluvöru. Um bjísifjar þær, sem ríkissjóð- iir hefir oi’ðið fyrir af völdum haftanna er óþarft að fjölyrða; því máli er ríkisstjórnin sjálf knnnugust. AfstaÖan út á við. Þegar Tíminn er að fræða lands- meiin um blessun haftastefnunpar, lokar hann alveg augunum fvrir þeim háska, sem þjóð vorri er hú- in af þessari ófrelsis stefnu í versl- unarmálum, sem óðum rvður sjer nú rúm í heiminum. íslenska þjóðin í heild getur aldrei haft annað en bölvun af verslunarófrelsi, í hvaða mynd sem er. Þetta stafar af legu lands- ins og atvinnuháttum. Þess vegna má slík þjóð aldrei, vitandi vits, slrapa sjer ófrelsi að ástæðulausu- Gerum okknr Ijóst hvaða afleið- ingar það hefði fyrir þjóðarheild- ina, ef hafta- og ófrelsisstefnan yrði ofan á í Suðurlöndum, þar sem aðalmarkaðurinn er fyrir salt- fisk okkar. Það yi’ðj rothögg á okkar sjávarútveg og þar með væri sjálfstæði þjóðarinnar glatað. Tímamenn, sem nú gaspra mest um liafta- og ófrelsisstefnu í versl- unarmálmn, geta ekki vænst þess, að við getum til langframa búið við þá sjerstöðu, að segja við okk- að viðskiftaþjóðir: Kaupið okkar vörur; við bönnum ykkar! Þetta er sú hlið haftastefnunn- ar, sem snýr út á við. Hún er háskalegust fyrir okkur. Og af um mælum þeim, sem forsætisráðherra leyfði eftir sjer að hafa hjer í blaðinu á dögunum, er svo að sjá, sem ríkisstjórnin sje nú farin að skilja þessa hlið haftastefniumar. Uestur-lslensku blöðln elga erfitt uppdrðttar. Reynslan af banninu. Finnur Jónsson. frá Melum segir frá- Hingað kom um daginn frá \>sturheimi, Finnur Jónsson fyr- verandi ritstjóri Lögbergs. Hefir Morgunblaðið haft tal af Finni. Barst blaðaútgáfa Yestur- fslendinga í tal. H^jiú sagði, að vestur-íslensku blöðin Lögberg og Heimskringla, ættu erfitt upp- dráttar, vegna þess að, uppvax- andi kvnslóðin meðal Vestur-ís- Iendinga sinti blöðunum lítt, og gamla fólkið, sem haldið hefði ástfóstri við blöðin fjelli nú óð- um í valinn. Þar við hætist, að auglýsinga- tekjur hefðu minkað mjög þessi kreppuár. Ujn fyrirkomulag blaðaútgáf- unnar sagði Finnur m- a.: Það eru tvö prentsmiðjufjelög sem blöðin eiga, sín prentsmiðjan livert blaðið. „Viking Press“ á Lögberg, en „Columbia Press“ á Heimskringlu. Er sú prentsmiðja stærri. En báðar prentsmiðjumar anna niargfalt, meiri prentun, en prentun blaðanna. Meðan betra var í ári þar vestra, munaði prent- smiðjurnar ekki mikið nm það, þó rekstrarhalli væri á blöðunum. Forseti „Columbia Press“. er Hjálmar A. Bergmann, en forseti . Viking Press“ er dr. M. B. Hall- dórsson. Síðan tekjur prentsmiðjanna ha-fa rýrnað, eiga þær fult í fangi m'eð að halda blaðaútgáfunni á- fi’am. Tel jeg víst. að útgáfa blað- anna haldist eliki lengi í -«ma horfi og nú. annað hvort verði blöðin minkuð, ellegar þau liætta að koma út. En mörgnm Vestur-lslendingum tæki það mjög sárt, ef íslensku blöðin vestra liðu undir lok. Því án þeirra væri alt fjelag«líf og samheldni fslendinga stórum erf- iðari en nú er. — Hafa prentsmiðjufjelögin, ed blöðin gefa lit einskis stvrks not- ið frá öðrum fjelagskap Vestur- fslendinga? — Nei, og liefir ekkert slíkt komið til orða, það jeg veit. Að svo mæ'ltn var talinu vikið að revislunni af banninu í Kanada- — Um það hafa áðnr margir spurt mig síðan jeg. fvrir f!áum dögum, kom til íslands, segir F. J. Þess er þá fyrst að geta, að áfengismálið er sjermál fylkjanna- Hvert fylki hefir sína eigin lög- ————WWiWliiL-ÚJiJdS j gjöf um þetta mál og hún er töhi- vert mismunandi í hverju fylki um sig. Sum fylkin liafa im tíma bannað allan tilbúning og attlu áfengis, en sum ekki. Kanada hef- ir aldrei verið algerlega ,,þurt“ land. Nú er þár hvergi vínhann. Jeg hefi um langan tíma 'átt heima í Manitobafylki, en hvergi annars staðar í Kanada. Það llfla sem jeg liefi að segja um hannið á aðeins við í Manitoba- Bannið var lögleitt á stríðsár- unum og má sú ráðstöf'im sjáM- sagt að einhverju leyt: skoðard sem stríðsráðstöfun. Svo að segja strax eftir að bannið va: lögfeitt fór að bera á heimabrtiggi og á- löglegri vínsölu hjer og þav,' og hafði jeg aldrei lieyrt getið um það áður. Eitthvað af þessa hvoru tveggja lielst enn við, en áreiðan- Mcgða hefir það minkað mikið sí'ð- an banninu var af ljett fyrir nokk urum árum. — Heimabruggið var stundað á ýmsum stöðnm, en einna mest úti um sveitir og þá helst í skógunum, því að þar var hægast . að fela það. Voru ýmsar skrítuar sögur sagðar af því á þeim árum. Stundum komust kýrnar í það, og komu heim úr haganum töluvert kendar. Það fjell eigendum kúnna ekki mjög vel og þótti heima- bruggið heldur spilla mjólkinni og allir vildu heldur hafa kýrn- ar ófullar, hvað sem mfthnunnm leið. Ekki þótti heimabruggið góður drykkur nje hollur, en míkið mun þó hafa verið drukkið af því. í aðalatriðunum mun það þó hafa komið að tilætluðum notum; menn gátu vel orðið fullir af því eins og sjá má af vísu éftir einn aí löndum vorum þar vestra, Valrli- mar Pálsson: Gyðingurinn gaf mjer hrugg götuhornin fóru á rugg 1 í fyrsta sinni fyrir vís- fann jeg þá að jörðin snýst. Óhætt er að segja að áfengis- bannið í Manitoba hafi ekki kouúð að tilætluðum notum. Ekki skal jeg þó fortaka, að menn liaTi kannske ekki drukkið eitthvað minna meðan það var í gildi, held- ur en áður. eða síðan. Um það er ómögulegt að segja méð viásn. Um ólöglega vínhruggun og vín- söln ern vitanlega engar skýrsáur. Áfengisbannið í Manitoba stóð aðeins stutta stund, tug ára eða þar um bil. Það var afnumið sam- kvæmt atkvæðagreiðslu kjósend- anna og það eru engan sjáanlegar líkur til að því verði komið á aft- ur fyrst um sinn. Það er litið úm það mál talað mi, en þó veit jeg til að ýmsir góðir bindindismonn eru vínbanniuu enn mjög hlyntir. Vínsölnlögin í Manitoba eru ini alt önnur heldur en þau voru fyrír stríðið. Fylkisstjórnin hefii einSa- sölu á vínföngum og hefir á und- anförnum áiaim haft miklar tejLj- iii af þeirri verslun. Annars sjtal jeg ekki fara út í það, að lýsa því hvernig áfengissölunni er háttað. Jeg veit ekki betur og fæ ekki betur sjeð, en bannið ha.fi §Ski reynst vel í Manitoba og «®<i komið að tilætluðum notum. Morgunblaðið er 8 síður í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.