Morgunblaðið - 05.11.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.11.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Brjefs- efna- kassar mikið og skrautlegt úr- val komið. BdkUiaiúH Lækjargötu 2. simi 3736 Glímubelti fyrir drengi og fullorðna. Skólatöskur. Alls konar töskuaðgerðir. Sendisveina- og rukkara-töskur. Stalímúlar og liestateppi. Best og ódýrast hjiá Gfsla Sigurbjörnssyni söðlasmið. Laugaveg 72, Sími 2099. Hanglkifitlð viðurkenda og grænar baunir í dósum og þurkaðar. Fyrirliggjandi í Kfólíi- efni margar tegundir, verða teknar upp á morgun og margt fleira. Verflna Karállnn Beneiikts. Laugaveg 15. Sími 3408. ítalska þirigið verður rofið eftir jól. Rómaborg, 4. nóv. United Press. FB. Mussolini hefir ákveðið að rjúfa fulltrúadeild þingsins að afloknu .jólaleyfinu. Adventkirkjan. Samkoma verð- nr haldin í Adventkirkjunni í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Þingtíðlndi. Kosning fasíanefnda. Framsókn lánar sósíal- istum atkvæði, svo hægt sje að fella einn Sjálf- stæðismann úr hverri nefnd. í Efrideild var enginn þing fundur í gær. En í Nd. fór fram kosning i fastanefndir samkv. ^þingsköp- um. Flokkaskiftingin er þannig i Nd., að Sjálfst.flokkurinn hefir 13 þingmenn, Framsóknarfl. 11 og sósíalistar 4. Fastanefndir eru 8 talsins og allar skipaðar 5 mönnum, nema ein, fjárveitinganefnd, sem skip uð er 7 mönnum. Ef hrein flokkskosning hefði orðið, þá hefðu allar fimm manna nefnd- irnar verið þannig skipaðar, að Sjálfstæðismenn hefðu fengið 3 fulltrúa, Framsóknarfl. 2, en sósíalistar engan. í sjö manna nefndir hefði Sjálfst.fl. fengið 3 menn, Frams.fl. 3 og sósíalist- ar 1. En Framsóknarfl. sá um, að ekki varð hrein flokkskosning í nefndirnar. Hann lánaði sósí- alistum atkvæði, svo að þeir gátu komið fulltrúa í allar nefndir og jafnframt felt einn fulltr. fyrir Sjálfstæðisflokkn- um. Með því fekk Framsókn og sósíalistar meiri hluta í allar nefndir. N efndarskipun, Þessir voru kosnir í fasta- nefndir: Fjárhagsnefnd: ÓlafurThors, Jakob Möller, Halldór Stefáns- son, Hannes Jónsson og Hjeð- inn Valdimarsson. F járveitinganefnd: Pjetur Ottesen, Jón Sigurðsson, Þorst. Þorsteinsson, Ingólfur Bjarnar- son, Tr. Þórhallsson, Þorleifur Jónsson og Haraldur Guðmunds son. Samgöngumálanefnd: Gísli Sveinsson, Jón Pálmason, Þor- leiður Jónsson, Hannes Jónsson og Finur Jónsson. Landbúnaðamefnd: Jón Sig- urðsson, Jón Pálmasin, Bjarni Ásgeirsson, Bemharð Stefáns- son og Haraldur Guðmundsson. (Hjer lánaði hinn svonefndi „bændaflokkur" atkv. til þess að koma Haraldi í nefndina í stað Pjeturs Ottesen. Har. G á sennilega að koma í fram- kvæmd stefnumálum sósíalista í landbúnaðarmálum, taka jarð- irnar af bændum o. s. frv.). Sjávarútvegsnefnd: J óhann Þ. Jósefsson, Ólafur Thors, Bergur Jónsson, Eysteinn Jóns- son og Finnur Jónsson. Iðnaðamefnd: Guðbr. ísberg, Jakob Möller, Bjarni Ásgeirs- son, Ingólfur Bjarnason og Hjeð- inn Valdimarsson. Mentamálanefnd: Pjetur Hall dórsson, Guðbr. ísberg, Bernh. Stefánsson, Halldór Stefánsson og Vilmundur Jónsson. Allsher jarnefnd: Jón Ólafs- son, Thor Thors, Bergur Jóns- son, Eysteinn Jónsson og Vil- mundur Jónsson. hefst í Lífstykkiabúðinni mðnudaginn 6. növnmber. Þar selst með afar lágu verði ýmsar vörutegundir, svo sem: Lffstykki, Sokkar, Nærföt, Borödnkar, Barnafðt og margt fleira. Komið og skoðið, það borgar sig og þið munið kaupa. Lif§tykkjabúðfn, Hafnarstræli 11. I Ferming í d ag : ° l í dómkirkjunni. Aðalsteinn Maack. Emil Hjálmar Þorsteinn Bjarnason Finnur Sigurjónsson. Guðmundur Gísla.son. Guðmundur Nikulásson. Gunnar Gíslason. Hans Georg Andersen. Höskuldur Steindórsson. Jón Ragnar Kjartansson. Magnús Lárnsson. Olafur Alexandersson. Sigurjón Sigurjónsson. Thor R. Thors. Valdimar Lárusson. Þórður Guðmundur Sveinbjörnsson Stúlkur: Ellen Bjarnadóttir. Guðrún Finnborg Jónsdóttir. Hulda Óskarsdóttir. Málfríður Steinunn Bjarnason. Rósa Þórðardóttir. Sigríður Hannesdóttir. Sigríður Anna Sigurðardóttir. Sigþrúður Davíðsdótti^. Sveiney Þormóðtedóttir. í fríkirkjunni. Drengir: Bjarni Valdimarsson. Edvard Kristinn Kristensen. Einar Kristjánsson. Eyjólfur Eiríksson. Guðmundur I. Helgason. Guðmundur Jónssón. Gnnnar Steindórsson. Iljalti Ármann Ágústsson. Ketill Kristvinsson. Ólafur Hafsteinn Sigurjónsson. Pjetur Gunnar Ágústsson. Ragnar Sigurðsson. Sigfiis Jónsson. Sigurþór Sigurðsson, Selbrekku. Sigurþór Sigurðsson, Laugav. 24 b. Vilhjálmur Þorláksson Bjarnar. Þórður Steindórsson. Innilegar þakkir til vina og venslafólks fyrir auðsýnda vináttu á níutíu ára afmæli mínu. Sigurður Jónsson, járnsmiður, Laugaveg 27 B. Stúlkur: Ágústa Ágústsdóttir. Ástríður Helga Kristinsdóttir. Bemódía Sigríður Sigurðardóttir. Guðfinna Vilhelmína Hallgrímsd. Hulda Guðríður Ágústsdóttir. Hulda Sigríðuj- Guðmuudsdóttir. Kristín Magnúsdóttir. Maja Kjartansdóttir Örvar. María Kristín Nielsen. Ólöf Jóna Þorgrímsdóttir. Salvör Ásta Sigurðardóttir. Sigríður Maríusdóttir. Sigrún Halldórsdóttir. Innilegt þakklæti til allra sem sýndu okkur vinarþel silfurbrúðkaupsdegi okkar, 31. október. Guðríður og Eiríkur Filippusson, Skólavörðustíg 20. Jarðarför föður míns Jakobs Eiríkssonar, fer fram fimtu- daginn 9. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Hofu- stöðum M. 11 y2 árd. og frá Hafnarfj arðarkirrkju kl. 1 síðd. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Gísli Jakobsson. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar Ástu, fer fram mánudag- inn 6. nóv. kl. 1 frá heimili okkar, Njálsgötu 14. Lilja Guðmundsdóttir. Ástráður Jónsson. rn'nii*Tiii*TMJrT-ii'*~fcTií~r(ir~nj~tirT>inii'inir nTTMniæ~<rænw—^itnTnflniinn Mwwi ir i iTBWiii—iiiiæ—n ■ 11hj mawn mnni— wr ii hbii'i .-*** Alúðar þakkir til allra er sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Runólfs Runólfssonar frá Strönd í Meðallandi. Aðstandendur. DOMU Fallegu, möttu silkisokkarnir á 2.75 og 3.25, eru komnir aftur. Ennfremur nýkomið káputau frá 5.75 pr. mtr., ullar- kjólatau, lakksilki, spejlflauel, silkiundirföt úr möttu silki, mjög falleg, bolir á 1.75, silkiskyrtur og buxur á 3,00 stk., korseletter, drengja og telpu ullarsokkar o. m. fl. Hinar heimsfrægu HUDNUT snyrtivörur fást altaf hjá okkur, t. d. Three Flowers púður og krem, og Gemey púður og krem, Three Flowers andlitssápa á 2.50, einnig Erasmic sápur, tannburstar og Kolynos tannpasta o.m.fl. Hvergi eins ódýrt PARISABBÚBIN Bankastræti 7. Sími 4266. Steingerður Jóhannsdóttir. Sylvía Þorsteinsdóttir. Vilhorg Ólafsdóttir. ViS, nem vlnnnm eldhússiltrftn. Á- skriftarlistar t BókhlöSuniii, stmi 3736 og á, afgr. MorgunblatSsins, stmi 1600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.