Morgunblaðið - 05.11.1933, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
HOTEL ROSENNRflNTS
BERGEN.
Centralt beliggende
ved Tyskebryggen.
Værelser m. varmt
og koldt vann, tele-
fon og bad.
Rimelige priser.
Lifuroghjörtu,
altaf nýtt.
KLEIN.
Baldursg-ötu 14 Sími 3073
Hár
Hefi altaf fyrirliggjandi hár vi5
íslenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Goflifosi.
Laugaveg 5. Sími 3436
Því meir sem notað er af Lillu-
eggjadufti í baksturinn, því meira
er hægt að spara eggjakaupin.
Efnagerð Rey^av k tir
Mnnið A.S I.
r
Island vorra
daga
Guðmundur Kamban: 30.
Generation. Hasselbalchs
Forlag, Köbenhavn. 1933,
Þritugasta kynslóð frá land-
námsmönnunum — þaS er sú kyn-
slóð sem hyggir landið á vorum
dögum. Þessi saga Kambans er um
ísland nútímans, eins og það kem-
ur skáldinu fyrir sjónir eftir
kynni hans af höfuðstaSnum á
siSari árum. Hann lýsir þeirn tíma-
mótabrag, sem er á bænum og
þjóðinni, fulltrúum gamallar menn
ingar, fulltníum nýmenningarinn-
ar, vexti og vaxtarverkjum þjóð
arlíkamans, — og bendir loks á
hvað til þurfi a'ð hann verði full
þroska og heilbrigður.
Verkið hvílir á, tveim megin-
stoðum. Onnur er Vídalíns-heimil-
ið, aðsetur gamallar reykvískrar
embættisættar, af góðum stofni,
sterkt og fínt fólk, hefðaríólk og
greindarfólk, líka sá eini af ætt-
iuni, sem farið hefir í hundana, á
borgaralegan mælikvarða- Mjög
lifandi og falleg er mynd ættmóð-
urinnar, frú Elínborgar Vídalín.
Hún á kjarnakosti hinna bestu
fornkyenna, er trygðatröll, hrein-
lynd og skörungur í skapi, og jafn
framt á hún alla hina kvenlegu
mýkt, ástúð og glaðværð nútíma-
konunnar. Hún er fullkomin dama,
fín, gömul kona, en líka fullkom-
lega náttúrleg og hressileg í fram-
göngu, komin af góðri fátækri al-
þýðu, hefir gifst, ung og falleg
og heilbrigð, inn í þessa ætt, og
menning hennar runnið henni í
blóð og merg. Eldri sonnr heunar
er hæstarjettardómari, Markús
Vídalín, stiltur maður, hljedrægnr
og 1 júfmannlegur. Yngri sonnr-
inn, Oústaf, er drykkjumaðnr,
gæðadrengnr, hvers manns hug-
ljúfi, hefir láhuga á mÖrgu, heyrir
grasið gróa, en vantar framkvæmd
og dug, og dregur fram lífið með
bví að semja ætta.ttölnr fyrir
kaupgetufólk bæjarins. Loks er
dóttirin, Inga, mjög falleg pipar-
mey, sem hefir ekki getað brotið
odd af oflæti sínu, tekið níður
fyrir sig, og aldrei dreymt urn að
stíga eitt skref út af hinum
þrönga vegi dygðarinnar. Þannig
lifir bún og visnar, fórnfærir lífi
sínu á altari ættgöfginnar og
strangra siða gamla tímans.
Hin meginstoð verksins er æsk-
an, og fulltrúi hinnar kvenlegu
æ,sku er síðasti ættliður Vídalín-
anna, Tóta, dóttir hæstarjettar-
dómarans. Hún er sannur Vídalín,
grein af gömlum góðum stofni, en
þó gjörólík eldra fólkinu, •— nú-
tímastúlka, frjáls kona, liinsti sig-
ur kvenfrelsishreyfingarinnar, í-
klæddur hoídi og blóði. Hún er
stúdent, og meira en að nafuinu
til, vill vita, hvað lífið er, og hvað
er að gerast í heiminnm, nýungaí
tímans í stjómmálum og vísind-
um. Hún ferðast til Riisslands,
Þýskalands, Englands, heldnr
ræðn 1. desember lá stúdentaballi
og ræðst á vanafestu og þjóðlegar
kreddur landa sinna. Hún er tví
„gift“ áður en hún fer úr föðnr-
húsum, og hvorki kirkjulega nje
borgaralega, heldur eins og Eva
úðug, en náttúrleg og frjáls -—
hefir í hvorngt skiftið neina þörf
til þess að Ijúga því að sjálfri sjer
að hún vilja ganga í heilagt lijóna
band með elskhuganum. — Ilenni
er fyllilega Ijóst að hún hefir að
eins ,gifst‘ þeim um stundarsakir
og að hún á rjett á því, sem full-
veðja manneskja. Öðrum þeirra
aim hún, en hann er fátækur,
og hún hatar fátæktina. Það er
eins og skáldið geti ekki ■— eða
vilji ekki — koma þessari stúlku
fyrir hjer á Islandi, hann hleypir
henni út úr sögunni, læbir hana
giftast ríkum Fnglendingi í Lon-
don. Annar fulltrúi ungu kynslóð-
arinnar er skáldið Jón Ulfar, mað-
urinn sem Tóta elskar, þetta sum-
ar sem liann dvelur í Reykjavík.
Hann er liðlega þrítugur, liefir
búið í Frakklandi síðan hann var
um tvítugt, skrifar á frönsku.
Hann er undarlega framandi í
ættlandi sínu, finnur að þetta er
eltki land fyrir sig, hverfur aftur
til Parísar — íslensk skáld eiga
ekki lieima á íslandi, verða að
lifa sínn útlagalífi í fátælct úti
í heimi.
Þriðja fulltrúa yngri kynslóðar-
innar lætnr skáldið festa dýpri og
dýpri rætur á ættðrjöð smni. Það
er Jón Ben hæstarjettarlögm. höf-
uðpersóna sögunnar, maðurinn,
sem vill lifa baráttunni fyrir vax-
andi menningu á Islandi, helga
líf sitt því meginverkefni, sem
>lasir við gáfumönnum landsins.
Þessi ungi maður er óeigingjarn
hugsjónamaðpr, skarpur, rjett-
sýnn, harðvítugur og kjarkmikill,
— og hann flytnr oss að lokum
boðskap Kambans til þjóðar sinn-
ar. Tlann brýtur upp á ýmsu,
berst fyrir inörgu — þegnskyldu-
vinnu, drerigilegri, siðmentaðri
blaðamensku, hjer í landi hinnar
dýrslegusfu púlitísku stigamensku
í riti og ræðtf, og verður auðvitað
fyrir níði og álygum þess blaðs,
sem þorparalegast hefir skrifað
verið allra íslenskra blaða. Hann
er að þreifa sig áfram, að ein-
hverjn stórn m-arki, og í sögulok
blasir það við honum. Balbo og
kappar hans koma fljvigandi yfir
lmfið til Revkjavíkur, arnsúgur
heimsmenningarinnar hvín í lofti
yfir höfnðstaðnum. Og þegar
múgurinn horfir á Rómverjana
renna sjer úr lofti niður á Yið-
eyjarsund, þá hljóðnar hann af
íögnuði, — ekkj aðeins af aðdá-
un yfir skínandi afreki, heldur
inst inni af hamingju yfir því,
að fjarlægðin milli vor og hins
mentaða heimk minkar óðfluga við
sigra nútímatækninnar, að ísland
þokast nær nmheiminum, út úr
þúsund iára værð og einangrun.
Og nú skilur Jón Ben til fulls
hvað hann vill — opna landið
fyrir fólki Evrópu, svo að Is-
lendingar verði fjölmenn þjóð,
og hjer geti þrifist sú hámenning,
em aðeins verður til með miljóna-
þjóðum.
Kamban hefir lýst íslensku
fólki með ríka sálarkrafta, og
vilja og hæfileikum til menningar
—- en hinn stóri óvinur þess er
fámennið, sem flæmir marga hina
bestu burtu, gefur þeim ekki
færi á að njóta sín, en þeir sem
Htmhk fataíiteittgttíi íítutt
£aaganj 34 4500 ^ejkiavtk.
Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best að láta okkur
breinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þessarar með-
höndlunar við. — Sótt og sent eftir óskum.
Wý bók:
Guðni Jónsson: Forn-íslensk lestrarbók.
367 bls. Með skýringnm og orðasafni. Verð ib. kr. 10.00.
Fæst hjá bóksölum.
Bðkft?ers$ra S ff. Eymnndssoiiar
og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34.
WýlkoimiH
Appelsmíír Í76—20G og 226 stk.
Epíí, Occídental.
Laíiktír í kössum.
Eggð'-fi KriifjáiissoD 4k Co.
Sími 1400.
róttækur í hugsun, liann sjer að með sjerstakri stiliingu, þá er hún
eins eitt ráð sem dugi, til þess að misti sinn góða mann frá 5 börn-
ísland verði sem fyrst menningar- um ungum og 4 mánuðum síðar
land, þar sem hinir bestu kraftar liið yngsta af börunum, Hauk.
geti unað og starfað og skapað Stóð hún eins og klettur úr hafi
úr fólkinu siðmentaða nútímaþjóð mótlætisíns, studd mætti trúarinn-
— að opna landið, bjóða útlend- ar. Við blessum minningu hinna
ingum landkosti og atvinnn á mætu lijóna, trúum því staðfast-
íslandi, í stórum stíl. lega að góðverkin sem þau unnu
Hjer er ekki kostur lá að ræða bæði til lianda minni einstæðings-
þennan boðskap Kambans, en móður og öðrum, veiti þeim ævai’-
hann er fluttur af mikilli alvöru, andi unað og dreifi blessun og
miklu krafti, og hlýtur að knýja hamingju á brautir bama þeirra.
til hugsunar um framtíð Islands. Árbæ við Reykjavík, 26. okt. 1933.
Sagan er víða nokkuð laus í
reifunum, en mjög skemtileg af-
lestrar, fjörlega skrifuð og ágæt
tilþrif í lýsingum manna og við-
burða.
Kristján Albertson.
Kristjana Eyleifsdóttir.
ísland í erlendum blöðum. í
,Svenska Dagbladet' 26. okt var
birt grein með fyrirsögninni ,,Is-
Jands sill exporteras via ööteborg.
Enormt nppsving i exporten ar
matjessill. Stort kapitalbehov.“
Ern í grein þessari gerð að um-
talsefni viðtöl Ingvar Guðjóns-
sonar við dönsk blöð, m. a. nm
aukningu lá framleiúslu matjessíld-
Minningarorð.
Frú Dorothea Þórarinsdóttir,
Ljósvallagötu 14, andaðist á Landa
kotsspítala 7. apríl þ. á. Hím var ar t)jer 4 landi og líkurnar fyrir
fædd 2. okt. 1882. Giftist 27. júní því> aS síldjn verSi aðallega flutt
1903 Jóhanni Magnússyni verslun- til Gantaborgar í framtíðinni, í
armanni, en mist.i hann árið 1918. stað Kaupmannahafnar. Ut af
Tíminn breiðir oft gleymsku yfir ummælum Hafnarblaðanna hefir
vini vora, sem fluttir ern yfirisvo „Svenska Dagbladet“ leitað
landamæri lífs og dauða, en þeim álits síldarkaupmanna í Ganta-
góðu hjónum liöfum við ekki b°rg, sem líta svo á, að líkurnar
gleymt, þó annríki hafi hamlað, að ^yrrr því, að nm mikla aukningu
geta ekki minst þeirra fyr. Frú matjessíldarinnar geti verið að
, , ræða. Orsakirnar til eftirspurnar-
Dorothea var friðleikskona, skyn- . ...
,* mnar ao undanfornu hah m. a.
.söm, prúð í framkomu og goð- yerið ^ aS síldveiðajr Sikota
kvendi í hvívetna, ágæt eiginkona, hafí brugðist; en þegar það breyt-
móðir og húsmóðir. Heimilið var ^ megi búast viS of mikil]i fram.
fyrirmynd að gestrisni og góðvild, leiSglu 0„ yerS£alli á matjesssíld.
sem við lásamt öðrum urðum að-
njótandi. Jóhannes maður hennar ______t a ______
var glæsimenni, hlýr og þýðnr í
viðmóti, en einarður og staðfastur
eftir eru verja æfinni í meira í gjörðum sínum. Fóru svo vel
eða minna árangurslausa barláttu ; samau kostir þeirra hjóna að seint
við kotungshátt og villimensku. mtfnu fyrnast þeim er til þektu.
var gift Adam. Hún er ekki ljett- Kamban er bráðlátur maður og Frú Dóróthea bar sína þungu sorg
Arngrímur Bjamason var á
fjórðnngsþingi Fi.skifjelagsdeildar
í Vestfirðingafjórðnngi endurkos-
inn forseti deildanna.