Morgunblaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ olað b ð (Med fuld Musik). Sprenghlægileg dönsk talmynd og gamanleikur í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leilca Litli og Stóri. Carl Schenström og Hans W. Petersen. Ennfremur leikur nú í fyrsta skifti fegurðardrotning Evópu 1932 Frk. Aase Glansen. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og’ jarðar- för Guðnýjar Jónsdóttur frá Helgafelli í Mosfellssveit. Aðstandendur. höfum vjer fengið með E.s. Norden. Verður selt frá skips- hlið meðan á uppskipun stendur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. i Poriáksson & Horðmann. Bankastrætí íí. Sítní 1280 (4 línur). Dansleik heldur Sundfjelagið Ægir í dag, laugard. 11. nóv., í Oddfellow- hi'il limii. 5 manna hljómsveit spilar. Aðgöngumiðai' seldiv hjá Hvannbergsbræðrum og eftir kl. 6 í Oddfello'w-höllinni. Skemtinefndin. fvrstr dansielkur Ionskólanema í vetur verður haldinn í K.-R.-húsinu laug- ardaginn 11. nóvember kl. 9y2 síðdegis. Aðgöngumiðar, 2.50 fyrir dömur, 3.00 fyrir herra, seld- ir í K.-R.-húsinu í dag kl. 4—8. Jassband Reykjavíkur spilar. A S I. símí 3700. If IIDIIilSlll. Frá og með deginum í dag starfræki jeg jafnhliða verslun minni á Grundarstíg 2; kjötverslun á sama stað, og mun jeg ávalt hafa á boðstólum alskonar kföð ©g grænisiefi, svo óg annað, er slíkar verslanir hafa. Jeg mun ávalt kappkosta að hafa nýjar og vand- aðar vörur við lægsta verði. Fljót afgreiðsla. Vörur sendar um allan bæ. Húsmæður! Munið að hentugt er að gera öll matar- innkaupin á sama stað Virðingarfylst, líhinnes Ifihnnnssnn. Hálverkasýning Kristjáns Magnússonar er opin daglega frá kl. 1—9. Sýningunni verður lokað sunnudagskvöld. Lnkni fvrir strnuninn fríi kL S21!.! lil kS. 15 á itior^un, sunnudaginn þ. 12. nóv@inber, wegsin wfelageSsiiiignr. Rafnagnsvelta Reykiavilur. Hás tU sðln. Nýlegt steinhús til sölu með tækifærisverði. Útborgun vel viðráðanleg, ef samið er strax. Upplýsingar á skrifstofu Vjelstjórafjelags Islands, Ing- óifshvoli, 2. hæð. Sími 2630. Ný^a Bíój EYKJAFOSS 'áM,. NVIIKJDD' CC HRIINUIISVÍÍRÍ* VimiiN Hafnarstræti 4. Sími 3040» Tíl helgarinnar: Grænmeti. Appelsínur. Epli. Vínber. Banpnar. Egg. Hangikjöt. A utsöluiiiii seljum við meðal annars mikið af Vef rarkA pum fyrir hálfvirði. Marlelnift Einarsson <& €o. sýnír Oaidra-ion sjónleik í 3 þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson, á morgun (sunnudag) kl. 8 síðd. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morg- un eftir kl. 1 síðd. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang’. Lækkað verð! skemtir G. T.-húsinu í Hafnarfirði annað kvöld kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.