Morgunblaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ma-augiýsingar Bölctmar- Aðkomumenn og Reykvíkingar! Bórðið allir í Heitt og Kalt. Munið fi&ksöluna, Laufásveg 37, Bíxni 4956. VersluniD Hifit & Fiskur. Símar 3828 oer 4764. Gejmsla. Reiðhjól tekin til ggymslu. Orninn, Laugaveg 8 og 20. og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Munið plötuútsöluna. Einnig yerða allskonar nótur seldar með Újafveuði. Hljóðfærasalan, Lauga- vpg JL9.________________________ Hvergi fjölbreyttara úrval af hamaborðbúnaði en í Leikfanga- ggrðinni á Laugaveg 19, Versdunin ,,Dyngja“ er eina yprslunín á landinu, sem lragsar aðallega um íslenskan búning. — öefir einnig saumastofu fyrir ís- lénskan búning. Vörur seudar um rft Iand, gegn póstkörfu._______ Tll mlnnls: Saftflaskan 1/1 '95 aura, Bóndósin 95 aura. Kaffipokinn 95 aura. Export frá 55 aurum. Eldspítubúntið á 20 aura. Sykur, kornvörur og hreinlætis- vörur mun ódýrari en alment ger- ist. — Veslun __________ Sveins Jdhannssonar. Bergstaðastræti 15. Sími 2091. Skotthúfur og tilbúnir skúfar fjrirlíggjandi. Versl. „Dyngja“. Lakksilki — Spegilflöjel — Qrepe de Chine — ullartau — ETaputau — „Organdie1! á 3.25. V§rsj. „Dyngja“, Bankastræti 3. Káputau og Kjóiatau afar mikið Úrval. Versl. „Dyngja“, Banka- atrætí 3.__________________________ MiaSt Sængurveraefni, 3. teg. fra 4.13 í verið. Flúnel, hvít og mislít frá 0.80 meter. Hvítt Ljereft ffá 0.85 meter. Mikið úrval af allskonar Bliíndum. mjóum og breiðum. Versl. „Dyngja“, Banka- stræti 3. Xlllarklæði 2 teg. frá 11.95 meter. Silkiklæðið góða, 3 teg. frá 18.60 meter, Upphlutasilki, margar teg. ált til Peysufata og Upphluta í Ærvah Versl. „Dyngja“. Svuntusilki, margar ný.jar teg. Slifsi og Slifsishorðar. Lakksilki- slífsishorðar. Hvít Lakksilkislifsi. Upphlutsskyrtu- og Svuntuefni í mestu úrvali í Versl. „Dyngja“, Melrose’s tea Dagbók. □ Edda 593311147 = 7 Veðrið yöstudagskvöld kl. 5) : Vin,dur er orðinn livass SA með 5 st. hita og regni á SV-landi. Norðan lands og austan er hæg- viðri og úrkomulaust með 0 st. lúta. Alldjúp lægð suðvestur af Reykjanesi á hreyfingu norðaust- ur eftir. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass SV. Skiiraveður. Messur í Dómkirkjunni á morg- un. Sunnudagurinn er helgaður 450 ára minningu Marteins Lut- hers. Kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Kl. 2, barnaguðsþjónusta (sr. Fr. H.). Kl. 5, síra Fiðrik Hallgríms- Bankastræti 3. Húsmæður. Flóra, Vesturgötu 17, befir fyrsta flokks tegundir af rabarbaraplöntum (vínrahar- bgra >. fl.). Plöntumar má gróð- urisetja mí og gefa þá góða upj)- skeru næsta sumar Leiðarvísir um ræktunina fæst ókeypis. Flóra, Vesturgötu 17. Suni 2039. Hárgreiðslustofan. Hafnarstræti 16. Rími 3681. Andir. Kjúklingar. Dilkakjöt. Nautakjöt. Saltkjöt. Hakkað kjöt. RúIIupylsur. Silungur. Nordals-lshús. f Sími 3007. son. — Messað í Fríkirkjunni á morg- un kl. 5, síra Arni Sigurðsson. Luthers-minning. Dagskrár Alþingis í dag. Ed.: Breyting á símalögunum; þál. till- um rannsóknir á húsnæði fyrir fornmenja- og málverkasafnið. — Nd.: Stjórnarskrá, 2. umr. Skipafrjettir. Gullfoss fór vest- ur og norður í gærkvöld kl. 9. Goðafoss fór frá Hull í gærmorg- un áleiðis til Vestmannaeyja. Brú- arfoss fór í gærkvöld kl. 10 um Vestmannaeyjar til London og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Detti- foss fór frá Norðurfirðí { gær- morgun áleiðis til Hólmavíkur. — Selfoss fór frá Antwerpen í gær- kvöldi. Meðal farþega á Brúarfoss heð- an í gær til fitlanda voru: Brynj. Stefánsson, Geir H. Zoega og frú. Ásgeir Guðmundsson, fsleifur Sig- urjónsson, Guðm. Albertsson. fsfisksala. Togaramir Otur og Maí seldu afla sinn í Grimsby í fyrradag. Seldi Maí fyrir 1337 stpd. brúttó, en Otur 1500 körfur fyrir 1123 sterlingspund. að frá- dregnum tolli. Meðal farþega með Gullfossi lijeðan vestur og norður í gær voru: Aðalsteinn Friðfinnsson, Þorkell Guðmundsson, Elías Kjæmested, Ragnar Guðmundsson, [Einar Jóhannsson, Júlíus Lárus- son, Skúli Guðmundsson, Jón Björnsson o. m. fl. Togarinn Geysir kom af veiðum í gær með 1000 körfur fiskjar. Línuveiðarinn Ólafur Bjarnason kom frá Englandi í gær. Strandferðaskipin. Esja var á Hólmavík í gær. Súðin var á Hornafirði í gær. Norden, þýskt sementskip, var væntanlegt hingað í nótt. íslandið fer í kvöld kl. 8 áleiðis ti] útlanda. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. — Endurtekning frjetta o. fl. Þingfrjettir. 18.45 Barnatími. (Gunnar M. Magnús- son). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Tónleikar. (Útvarpstríóið). 20.00 Klukkusláttur. Frjettir, 20.30 Er- iudi: María Stúart. (Guðbrandur Jónsson). 21.00 Tónleikar: Fiðlu- sóló. (Einar Sigfússon). Grammó- fónsöngur. Gounod: Hemianna- kórinn úr óp. „Faust“. Goldman: Á skólavellinum. Verdi: Steðja- kórinn úr óp. „Troubadour" (App- ollokóriun). Bizet: Kór verksmiðju stiálknanna úr óp. „Carmen“. Verdi: O, Signore, úr óp. „I Lom- bardi“. Zigeunakór úr óp. „La Traviata“. Boito: Giovanetto fagri, úr óp. „Mefistofele'‘ (Scala kórinn, Milano). Danslög til kl. 24. Næturvörður verður í nótt í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- húðinni Iðunn. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá T. J. 5 kr., ónefnum 10 kr. Stúdentafjelag Háskólans. Á að- alfundi Stúdentafjelags Háskólans voru kosnir í stjórn fjelagsins: Hermpnn Jónsson, stud. jur., for- maður, Ólafur P. Jónsson, stud. med„ ritari, Pjetur Oddsson, stud. theol, gjaldkeri. Sundfjelagið Ægir heldur dans- leik í Oddfellowhúsinu í kvöld. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjama Jónssvni, Hólmfríður Ólafsdóttir. Th. Guðmundssonar byggingameist ara og Hans Kr. Kragh starfsmað- ur við Landssímann. Kviknar í húsi. Seinnipartinn í gær kviknaði í húsi nr. 39 við Strandgötu á Akureyri. Húsið er tvílyft tímburhús. Tókst brunalið- inu brátt að slökkva eldinn. Kvikn aði út frá ofni í svefnherhergi á efri hæð, í íbúð Karls Nikulássonar. Það herbergi er í norðaiLsturhorni hússins. Braust eldurinn út um hórnið og upp úr þekju, áður hann varð slöktur. Miklar skemd- ir urðu á innanstokksmunum, eink- um lijá Karli Nikulássyni, en einn- ig á neðri hæð. Þar er íbúð Stefáns Vilmundarsonar kaupmanns. Veð- ur var kvrt. Varðarfundur var í gærkvöldi og hóf Jón alþm. Pálmason frá Akri umræður. Talaði hann um framleiðslu landsmanna, og af- skifti stjórnmálaflokkanna af framleiðslunni. Glímuf jelagið Ármann. Æfing lijá 1. flokk' karla i kvöld kl. 8 í Austurbæjarskólanum. — Glíma drengja kl. 8 og fullorðinna kl. 9 í fimleikasal Mentaskólans. Æí- ingatafla birtist í blaðinu á morg- un. — Samkomudagur Alþingis 1934. Allsherjarnefnd ,Ed, liefir afgreitt nefndarálit um frv. stjórnarinnár, um samkomudag reglulegs Alþing- is 1934. Nefndin leggur einróma til, að frv. verði samþ. óhreytt, þ. j e. að Alþingi komi saman 1. okt.! n.k. Því var hreyft í nefndinni, livort ekki mnndi rjett að láta þessa sldpan gilda til framhúðar; en nefndin taldi rjett, að bíða og sjá, hver áhrif hin nýja skipan um meðferð fjárlaga kann að hafa, áður en ráðist er í að breyta sam- komutíma þingsins til framþúðar. Stjórnarskrárnefnd Ed. hefir kjörið formann Jón Þorláksson og skrifara Jón Baldvinsson. Bjarni Björnsson heldur skemt- un í Hafnarfirði annað kvöld (sunnudag) kl. 9 í samkomúhús- inu. — Afgreiðslustúlkur brauðabúða halda skemtun í kvöld í Iðnó. Eru þar ýms skemtiatriði, svo sem söngur, upplestur og að sjálfsögðu dans. Leikhúsið. Annað kvöld verður „Galdra-Loftur“ sýndur í Iðnó. Verð aðgöngumiða er lækkað. Hjer eftir verða aðeins fáar sýningar á leiknum. Talsambandið við útlönd. Engar ákvarðanir eru enn teknar um það, hvaða tilboði landsstjórnin tekur í talstöðina fyrirhuguðu, sem setur ísland í talsamhand við útlönd. Umhoðsmenn þriggja firm- anna, er tilboð gerðu í stöðina, eru nú farnir eða á förum. En eftir því sem landssímastjóri sagði blaðinu í gær, er málinu slegið á frest um sinn. Búast má við, eftir því sem hann sagði, að það taki 9 mánuði, frá því tilboði er tekið uns stöðin verður komin upp. 60 ára afmæli k Guðrún Magn- úsdóttir frá Miðhúsum í Garði á morg'un. Hún ei' nú á Elliheimilinu Heimdallur heldur skemtisam- komu annað kvöld kl. 9 í Odd- fellowliúsinu. Hefst skemtunin með sameiginlegri kaffidrykkju. Með an setið verður undir borðum munu nokkrar stuttar ræður verða fluttar af yngri og eldri mönnum. Að lokinni kaffidrykkju verður stiginn dans fram eftir nóttu. —■ Flestir þingmenn Sjálfstæðisflokks ins nranu verða á skemtuninni og láta þar til sín heyra. Sjálfstæðis- mönnum er heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar kosta 2.50 (þar í innifalið kaffi) og verða þeir seldir í Varðarliús- inu í dag og á morgun frá kl. 2—7. Símar 2339 og 3315. Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld mynd, sem heitir útlaginn og er tekin af fjallgöngumannin- um Luis Trenker, sem sjálfur leik ur aðalhlutyerkið, uugan Tyrol- stúdent, sem legst út, eftir að hann hefir drepið tvo menn úr liði Napoleons, sem hefir lagt æsku- hygð hans í rústir og drepið móð- nr lians og systur. Stúdentmn safnar að sjer liði ým.sra frelsis- elskandi Tyrolbúa og freistar þess að reka Frakka af höndum sjer, en það mistekst. Unnusta hans reynist honum mesti bjargvættur en getur þó ekki bjargað því að liann er skotinn sem uppreisnarmaður að lokum. Ágætur leikur, stórkost- lega hrífandi íiáttúrufegurð og ó- trúleg fjallgöngufimi hjálpast að því, að gera þessa mynd hug- næma. Magnús Víglundsson heitir ung- ur Islendingur sem sigldi heðan í sumar til Spánar til þe.ss að ganga á verslunarháskólann í Deusto hjá Bilhao. — Er það frægasti verslunarháskóli Spán- verja. — Magnús hafði lært hjer spönsku í 37 tíma hjá Þórhalli Þorgilssyni, en aðra kenslu hafði hann ekki fengið í því máli. Þegar Magnús kom til verslunarháskól- ans gekk hann undir inntökupróf og stóðst það svo vel, að hann háfði í aðaleinkunn 43 stigum meira, en nauðsynlegt var til þess að standast prófið. Er prófið þó þungt, en gengi sitt við það þakk- ar hann ágætri kenslu Þórhalls Þorgilssonar. Ný súðuegg á 18 aura. Bökunaregg á 14 aura. Ágæt epli á 75 aura % kg- Ennfremur alt til bökunar sjer-- lega ódýrt eins og vant er Versl- BiSrnlnn. Ber^staðastíg 35. Sími 4091. Bankabygg Bygggrjón Bækigrjón Vikt. Baunir Hvítar Baunir Linsur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.