Morgunblaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ j Smá-auglýsingarl Grár hattur. merktur Vöruhús fíiglufjaröar, hefir vei’ið tekinn i misgripum í Hressingarskálanum, ikiiist þangað. Smekkleg kjólaefni, fleiri gerðir. LakksiJki í nokkra kjóla, tísku- titir. Verslun G. Þórðardóttur, Vesturgötu 26. Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur sinn árlega t?azar, föstudaginn 17. þ. m- kl. 2 oíðd. á Laugaveg 37. Litla Blómabúðin, Skólavörðu- stíg 2, hefir daglega til chrysante- mun af öllum litum og mismun- andi verði. Húsmæður. Flóra, Vesturgötu 17, hefir fyrsta flokks tegundir af rabarbaraplöntum (vínrabar- bara o. fl.). Plönturnar má gróð- ursetja nú og gefa þá góða upp- skeru næsta sumar Leiðarvísir uih ræktunína fæst ókeypis. Flóra, Vesturgötu 17. Sími 2039. Smurt brauð, lítið eða mikið, eftir ðskum, sent hvert sem vera flkal. Pantið það í síma 3350. — HEITT og KALT,___________________ Munið fisksöluna, Laufásveg 37, Súni 4956. Geymsla. Eeiðhjól tekin tíl geymelu. Örninn, Laugaveg 8 og 2C', og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. ________ Kjötfars og fiskfars heimatilbú- ið, fæat daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227- Sent heim. Gott Piano til sölu gegn góðum skilmálum || Uljóðfærahúsið. |g Bankastræti 7. Nýtísku kvennveski nýkomin, ásamt buddu, seðlaveski, cigarettu- veski, fyrir dömur og herra. Alt með lægsta verði. Leiurvðrudeiidin Hlióðfærahúsið — Bankastræti 7. Tómafar og tíl suðu og bök- unar fást hjá EGQERT CLAESSEN hæstarjettarmálAflutningBmaður Skrifstofa: Oddfellowhújjið, Vonarstræti 10. (Inngangur um aunturdyr). Síml 1171. Viðtalstimi 10—12 árd W. R. Hearst, * ameríski blaðakóngurinn, sem stutt hefir Roosevelt, er nú kominn í andstöðu við hann út af gengi dollarsins. Dagbók. Veðríð í gær: Hægviðrí um alt laud og sumstaðar dálítið frost. Suðvestanlands er bjartviðri en dálítil úrkoma á N-landi. Yfir vestanverðn Atlantshafi og við V-Grænland er víðáttumikil lægð, sem valda mun S-lægri átt hjer á landi innan skams- Veðurútlit í dag: Stilt og bjart veður fram eftir deginum, en síð- an sennilega vaxandi S- eða SA- átt. Mjólkur- og sölubúðir, sem tek- ið hafa við götuauglýsingum frá Ijeikfjelaginu, fá aflientan að- göngumiða að sýningunni í kvöld, ef um er beðið fyrir kl. 4. Leikhúsið. Leikfjelagið æfir nú af kappi gamanleik, sem ekki hef- ir sjest hjer fyr, eftir kímniskáld- ið Frederick Lonsdale. Leikurinn heitir „Stundnm kvaka kanarí- fuglar“ og verður sýndur í fyrstíi sinn á fimtudaginn kemur. — f kvöld sýnir fjelagið Galdra-Loft fyrir lækkað verð. Öngultaumaverksmiðju hafa þeir bræðirnir Guðmundur Sveinsson skípstjóri og Magnús Sveinsson nýlega sett á stofn hjer í bænum. Magnús sigldi í sumar til Þýska- lands til þess að kaupa efni, besta hamp, sem þar er að fá. Er hann kevptur frá sömu verksmiðjum sem færaspunaverksmiðjnr Norð- manna skifta við. Síðan hafa þeir fengið sjer, v.jelar og ern um tveir mánuðir síðan verksmiðjan tók til starfa. Framleiðir hún alls konar öngultauma af hestu gerð. Búast eigendnr við hyí að nefa e.ftir nokkur ár fulluægt allri eftirspurn eftir þe.ssari vöru hjer innan lands, enda þótt notkun öngultauma fari í vöxt með hverju ári sem líður. Er óskandi að fvrir- tæki þetta gangi vel, og eins öll önnur fyrirtæki, sem miða að því að gera okkur sjálfhjarga og færa nýjar atvinnugreinir inn í landið. Sæsíminn slitinn. Sæsíminn milli Færeyja og íslands slitnaði í fyrrinótt um 55 sjómílur frá Seyð- isfirði. Viðgerðaskip lagðj á stað frá Kaupmannahöfn í gær og er búist við að það muni verða kom- ið á mánudag þangað sem síma- slitin eru. Me'öan sæsíminn er slit- inn verða öll skeyti milli íslands og litlanda send loftleiðina, eins og áður hefir verið gert, þegar þannig hefir staðið á. Skipafrjettir. Gullfoss var vænt anlegur hingað \ nótt. Goðafoss er í Rvík. Brúarfoss kom til Lon- don í fyrradag. Dettifoss fór frá Akureyri í gær. Lagarfoss er í Leitli- Selfoss fór frá Leith í fyrradag. Sagnir Jakobs gamla heitir ný bók, sem kom á markaðinn í gær. Er hún rituð af Þorsteini Erlings- syni skáldi, en sögumaður hans var Jakob Aþanasiusson, liinn mesti fræðaþulur. Reit Þorsteinn sögurnar eftir honum á árunum 1907—1912. Bókarinnar verður nánar getið síðar. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stig 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir- Bifreið var rænt aðfaranótt þriðjudags nm tvöleytið. Hún var frá B.S.R. Hafði bflstjórinn geng- ið frá henni allra snöggvast í Ing- ólfsstræti, og ekki læst henni á meðan. En þegar hann kom aftnr var bifreiðin horfin. Var lögregl- unni þegar tilkynt þetta og eftir litla leit hafði húh upp á bifreið- inni sunnarlega í Lækjargötu. Var bifreiðin þá mannlaus og hafði sá, sem í henni var, ekið á girðingu, skemt hana og hílinn Ktilsháttar. Lögreglan fann grun- saman mann rjett á eftir niður á Lækjartorgi. Er það unglings- piltur og var hann tekinn. Hefir liann meðgengið að hafa tekið hfl- inn. Sameinað þing kemur saman kl. 12,50 í dag, til þess að taka. ákvörðun um, hvernig ræða skuli vantrauststillögu sósíalista á dóms málaráðherrann. Frá Alþingi. f Ed. var stuttur fundur í gær, enda þótt 6 mál væru á dagskrá; þau fóru áfram- í Nd- urðu miklar umræður um þál.till.. um kaup á húsi góð- templara og allharðar með köflum. Tillögunni var vísað til fjvn. — Frv. sósíalista, um bæjarútgerð í Rvík var vísað til 2. umr. og sjútvn. Börnin frá Víðigerði heitir ný- útkomin sögubók handa ung- lingum, eftir Gunnar M. Magn- úss. — Bókin segir frá fátækri barnafjölskyldu, sem fer til Arne- ríku og lýsir æfintýrum og erfið- leikum þeirra á leiðinni og er þau koma til Ameríku. Á danssýningu ungfrú Ásu Hanson á Café Vífill föstudag 3. nóv. varð ungfrúin að endurtaka fleiri dansa og margt fólk varð frá að hverfa sökum plássleysis. Nú á föstudag 17. nóv. ætlar ung- frúin að sýna steppdansa og nokkrir unglinganemar hennar sýna nýjustu samkvæmísdansa, Blues Vals og Tango o. fl- á (!afé Vífill. Dagskrár Alþingis í dag: Ed-: Kreppulánasjóður, stjórnarskrár- breytingin, rafveita A. Húnavatns- sýslu, Söfnunarsjóður fslands. — Nd. Kosningalög, Síldarbræðsla í Norðfirði, Sfldarhræðsluverksmiðja á Norðurlandi, verkamannbústað- ir, lax og silungsveiði, innflutn- ingur sauðfjár, fvming verslunar- skulda. Fimtugsafmæli á í dag frú Sig- ríður Bjarnadóttir, Urðarstíg 8. Togararnir. Otur kom frá Eng- Iandi í fyrrinótt og fór á veiðar í gær. Sindri fór vestur tfl þess að kaupa bátafisk í gær. Vitaskipin Hermóður fór hjeðan í fyrrakvöld til Portlands. ísfisksala, í gær seldi afla sinn í Hull togarinn Leiknir frá Pat- í-eksfirði. 560 kitts fyrir 1699 ster- Iingspund. Súðin fór frá Kópaskeri í gær- morgun. Næturvörðuir verður í nótt í Larigavegs Apóteki og Ingólfs Apótekí. Valdimar Ásmundsson. Fornaldarsögur Norðurlanda Öll þrjú heftin — óskast til kaups. Búkaverslun Sig. Hrlstjðnssonar. Bankastræti 3. liangikjo af Agætum stiLiaSlaim. Nordal§-íshús. Símí 3007. Alliance Francaise hjelt skemti- fund á Café Vífli á þriðjudag.s- kvöld í tilefni þess, að nthýta átti verðlaunum til stúdenta fyrir góða frammistöðu í frönsku við stú- clent.spróf s.l- vor. Var þangað boðið rektor Háskólans, rektor Mentaskélans, frönskukennara Mentaskólans, mörgum stiidentum o. fl. Að þessu sinni hlutu fimm stúdentar verðlaun, sem voru bæltur í skrautbandi. Voru það “"ssir- Ungfrú Anna Claessen (Bernardin de St. Pierre: Panl et Virginieý Klemens Tryggvason (Prosper Mérimée : Cannen), Hall- grímnr Helgason (Murger: Scén- es de la vie de Boheme), Oskar Bergsson (Lamartme: Graziella) og Þorsteinn Egilsson (Alfred de Musset: Ses plus heaux vers). — Flu+ti forseti fjelagsins frk. Thora Friðriksson síðan fróðlegt og skemtilegt erindi nm La Cite universitaire, stúdentahverfi Par- ísarhorgar og sýndi jafnframt skuggamyndir þaðan- Síðan var j setið að kaffidrykkju og loks stiginn dans fram til miðnættis. Var fundurinn allur hinn skemti- legasti. Aðalfundur Verslúnarmannafje- Iags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld í Oddfjelagahúsinu uppi. og hefst kl. 8 Slys. Margrjet Sigurðardóttir á Grund í Eyjafirði varð fyrir því slysi í fyrradag að falla í skurð. Meiddist hún mikið og var flutt á hifreið til sjúkrahúss á Akureyri. Vörn, andbanningafjelagið held- ur fund í Varðarhúsinn í kvöld ti] þess að ræða kröfur til Al- þingis í áfengismálinu. Morgunblaðið er 8 síður í flag- Farsóttartilfelli á öllu landinu í októbermánuði síðastliðnum voru 1530 talsins, þar af 620 í Reykja- vík, 365 á Suðurlandi 179 á Vest- urlandi 217 á Norðurlandi og 149 á Austurlandi. Flest voru kvef- sóttartilfellin eða 789 (í Rvík 354), þá kverkabólgutilfelli, eða 296 (í Rvík 147), þá iðrakvefs 289 (í Rvk 94) o. s. frv- Skarlats- sóttartilfelli voru 47 á öllu land- inu, þar af 18 á Austurlandi, 15 á Suðurlandi, 7 á Vesturlandi, 6 á Norðurlandi, en aðeins 1 í Rvík. Taugaveikistflfelli voru 4 í mán- uðinum og öll á Suðurlandi. Kvef- lungnahólgutilfelli voru 35 í mán- uðinum, 10 í Rvík, 11 á Suður- landi, 6 á Vesturlandi, 7 á Norð- urlandi og 1 í Reykjavík. Barna- veiki, inflúensu, mislinga, hettu- sóttar og kikhósta varð hvergi vart í mánuðinum. Landlæknis- skrifstofan. (FB). Nýjar Qrammófónplötur Allar nýjungar frá tón- filmum og leikliúsum, orkestur og söngplötur, fyrst og best lijá okkur. Pick úpp nálar og alls konar styrkleikar á nálum ávalt fyrirliggj- andi. Hliéðfærnlinsfð Bankastræti 7. Atlaiiáð Laugaveg 38'. Opið 2 — Nokkra fallega silki og ullarkjóla seljum við fyriv liálfvsrði. — Allar stærðir. — NINON Austurstræti 12 (uppi). Hmiið A. S. I. Ráð við gigt. I gamalli bók er gefið þetta ráð' við gigt: Ilinn sjúki á að stela vasaklút frá fimtugri jómfrú, seni aldrei liefir haft lvng á að giftast.. Þenna vasaklút á að.þvo í tjörn heiðarlegs myllueiganda, þurka á garðvegg klerks, sem eklci er fje— gjarn, og senda liann síðan til lælcnis, sem hefir aldrei orðið sjúkling að hana. Klútinn skal merlcja nieð blelci fr.á málafærslu- manni, sem hefir aldrei farið illa með neinn skjólstæðing. Þá á að leggja klútinn á liinn gigtveika stað. Mmi þá sjúklingur frá hráð- an bata.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.