Morgunblaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ » ri Jóns á Reynistað, .Jóhannesar í Vallholti og fleiri athafnamanna, og stöðvuðu með stórgrýtisgarði áframhaldantli laúdbrot; kostaði sá garður stórfje og hefir dugað vel. í flóðunum í vor og sumar breyttu vötnin farvegi og falla nú þvert á bakkana utan við fyrir- hleðsluna og hafa malað þar nið- ur breiða landspildu. Eiga þau að sögn skamt ófarið vestur í breiða og alldjúpa farvegi er liggja með fiughalla vestur í Svartá. — Nái Hjeraðsvötnin þessum farvegi telja kunnugir að þau muni öll fara í Svartárf arveginn. Hjeraðsvatna- briiin hjá Völlum mundi þá iiggja yfir þurra sanda, Vallarhólmurinn og Vestureylandið fyllast af vatni, en Svartárbrúin og vegurinn yfir Vallhólminn ónýtast með öllu. — AU-mikill undirbúningur er nú hafinn til að koma í veg fyrir þetta nýja tilræði. Hólaskóli. Skömmu fyrir sláttarlokinn hafði 1 eða 2 nemendur sótt um inntöku í skólann. Sunnudaginn í 21. sum- arsvikunni hjeldu Framsóknarm. flokksfund á Hólum. Á fundinum var meðal annars samþykt áskor- un til flokksmanna skólastj. í kjör dseminu um að senda honum pilta sína, svo skólahald legðist ekki niður með öllu. — Eftir fundinn gengu atkvæðasmalar Framsóknar að því að fá nemendur í skólann. Vöktu jafnvel upp á bæjum uni miðja nótt til þess, að vita, hvort þar væri ekki pilt að f á! Upp- skeran varð í’úmir 20 nemendur. Það má með sanni segja, að þetta er bæði ilt og broslegt. Það er sannarlega illa farið, að bændaskóli okkar Norðlendinga skuli ekki njóta þess trausts norð- lenskra bænda, að þeir telji sjálf- sagt, að senda þangað syni sína til búnaðarnáms, svo ekki þurfi að grípa til slíkra örþrifa ráða, en hæpið að smalamenska sem þessi fleyti skólanum til lang- frama að öðru óbreyttu. Líklegt er að aðsókn að skólan- nm ykist eitthvað ef skólastj. ljeti kenslustarfið sitja fyrir öðr- um áhugamálum. Haustkauptíðin. Dilkar reynast fremur ljettir og gekk fje þó ágætlega undan í vor. Fjeð óvenjulega margt og miklu slátrað. Haustviðskiftin við Siglufjörð og Akureyri hafa vaxið stórkostlega á síðustu árum og mundu þó vaxa enn meir ef ak- vegur kæmist til Siglufjarðar. — Veldur þar mestu hærra verðlag á sláturfjárafurðum og getuleysi kaupfjelaganna að hjálpa við- skiftamönnum sínum um peninga jafnvel til allra nauðsynlegustu útgjalda. Sláturfjelag Skagfirð- inga á Sauðárkróki er einasta við skiftastofnunin við Skagafjörð er ávalt greiðir viðskiftamönnum peninga út í hönd fyrir innlegg sitt; hefir það greitt m.jög götu þeirra bænda er vilja vera frjáls-? ir með verslun sína. Illa er það þokkað af kaupfjelagi Sambands- ins, því þau vilja skuldafjötra á hvers manns fæti. Enska holdafjeð. Ríkisstjórnin sendi næstliðið haust sltólabúinu á Hólum einn af ensku hrútunum til sláturfjár- bóta. Tilraun þessi virðist ekki ætla að gefa þá raun er ýmsir vonuðu. Einlembingsdilkar reynd- ust að vísu allvel og nokkrir á- gætlega; þyngsti kroppurinn vóg 4ó pund. en tvílembingárnir voru afhrök, sumir þeirra óhæfir til frystingar talið er, að meðal þyngd allra dilkanna hafi orðið um 28 pund. Fóðrun og öll með- ferð ánna mun hafa verið svo góð 1 sem best getur verið. Jarðabætur. 5—6 dráttarvjelar hafa starfað hjer í sýslunni að .jarðabótum í vor, sumar og haust, meiri á- hersla hef'ir verdð lögð á að sljetta túnin að þessu sinni, en undanfarin ár, og er það vel farið, það er hin rjetta leið að fá sem mesta uppskeru og fl.jótteknasta af sem minstum bletti. en þenja sig ekki út um allar grundir mýr- ar og móa og hafa alt hálfræktað. Silfurreíarækt og karkúlfjeð. Nokkur áhugi er vaknaður fyr- ir að gera framleiðsluna fjölbreytt ari, Silfurrefarækt er hjer í byrj- un. Kristinn P. Briem kaupmaður á Sauðárkróki reið þar á vaðið Og reisti silfurrefabú í nánd við Sauðárkrók í fyrraliaust. Hann er áhugamaður um búnaðarmál- efni og gjörhugull og er gott að fá slíkan brautryðjanda. Jón alþm. á Reynistað varð næstur; hefir bií í smíðum og fær að sögn úr- valsdýr frá Noregi. Hepnist þessar fyrstu tilraunir vel. munu fleiri á eftir'koma. Karakúlf jeð er nú komið til Hóla. Mörgum bændum mun leika hugur á að fá. sjer hrúta þaðan er r’æktun þessi gengur sæmilega og verðið verður viðunanlegt. Skagafirði í október 1933. Skegg-Broddi. Gullbrúðkaup. Sk a f|»sf ra bi .d. m r Ii öf>i. Ska&osfr-ðnc/ £in. GuIIbrúðkaup eiga í dag fril Sigríður Jónsdóttir og Björgólf- ur Björgólfsson á Fitjum á Mið- nesi. Uppdráttur af Skagastrandarhöfn, samkv. áætlun vitamálastjóra. garður suður í Spákonufellseyju, bryggjur innanvert við eyna, og hafnargarður suður af eyunn.. Einu sinni fundust bræður tveir þess að landbúnaður geti þrifist. ættaðir og * uppaldir í Austur- Því er þó eigi til að dreifa, að Húnavatnssýslu. Annar var bóndi j við Húnaflóa sje eigi unt að bæta í æskudalnum sínum, hinn togara-jirr þessari vöntun. eigandi í Reykjavík. Talið barst! Á Skagaströnd eru skilyrði til að fjármálum enda voru báðir hafnarbóta, að fróðra manna áliti, f jármálamenn í besta lagi. Bónd- ] mjög góð, enda liefir nokkuð ver- inn sagði frá hag og horfum með j ið ifil þess gert, að þar mættu kom- fjárhag hjeraðsins. Lýsti liann, ast á þær umbætur sem þörf er heldur illa ástæðum fátækt, skuld-' fyrir. Árið 1928 var hafinn und- um oglítilli getu til nauðsynlegra j irbúningur heima í hjeraði til að umbóta. Hinum þótti lýsingin dauf : koma þessu máli áleiðis. Yar það í svipinn, en sagði að lokum: Þú fyrir formöngu manna úr báðum talar um að Húnvetningar sjeu pólitísku flokkum hjeraðsins. — skuldugir og geti lítið, Nú skal. Frumvarp til hafnarlaga var sam- jeg- segja þjer hvar þið eigið að ið og sent þingmanni kjördæmis- taka peningana til að borga skuld- ins til flutnings. (lekk það í gegn irnar, til að rækta landið, til að lítið breytt í þinginu 1929. Jafn- fjölga býlunum, byggja bæinn o. framt var stjórninni með lögun- s. frv. Þið eigið að taka þá í Húna- um heimilað að leggja fram úr rík- flóa. Þar eru þeir nógir til, aðeins issjóði til að byrja með 50 þús- ef þið hafið hug og samtök til að und klónur og útvega 75 þús. ná í þá. jkrónur að láni í ábyrgð ríkisins Síðan þetta gerðist eru liðin gegn bakábyrgð frá sýslunefnd um 20 ár. Bræðurnir eru báðir Austur-Húnavatnssýslu. komnir til feðra sinna. Skuldir, Ábyrgðin var samþykt, en þeir Hún vetninga hafa margfaldast. sem áttu að liafa forystu um fram- Fátæktin hefir aldrei verið meiri kvæmdir hafa með blekkingum og í raun og veru. Unga fólkið nýjum tillögum gegn áliti fróðra befir hópast burtu í aðra lands- manna á þessu sviði svæft málið, hluta. Býlunum hefir ekki fjölg- og þar með dregið framkvæmdir að. Miklar umbætur hafa að vísu um nokkurra ára skeið. Er ósjeð verið gerðar og á ýmsum sviðum, með öllu hve mikið mein viðkom- en framleiðsla hjeraðsins hvílir andi kauptúni og viðkomandi hjer- undir fargi skulda, opinberra aði er gert með þeim drætti. Nú skatta og annara hækka.ndi út- er þó svo komið, að áhuga hjer- gjalda, sem breyttur tíðarandi aðsmanna fyrir aðgerðum í þessu hefir í för með sjer. Framleiðslan máli verður eigi lengur haldið ber sig ver nú síðustu árin en niðri. Hitt er og víst, áð skoðun- nokkru sinni fyr. Peningarnir í um þeirra sem fyrst og fremst Húnaflóa hafa smátt og smátt ver- eiga hlut að máli verður eigi leng- ið sóttir og stundum í stórum stíl, ur drepið á dreif um það hvað en það hafa ekki hjeraðsbúar gert. eigi að gera og hvers sje þörf. Til Á hverju suinri blasir sú sjón við þess stendur meiri hluta Húnvetn-1 augum_ manna, að tugir veiðskipa inga of ljóst fyrir augum að hafn- [ dreifa sjer um flóann, þrátt fyrir arbætur á Skagaströnd eru þýð- þá örðugu aðstöðu, að ait sem með ingarmesta umbótamál hjeraðsins. þarf verður að fl.vtjast að og frá Hitt er annað mál hve vel gengur fiarlægum stöðum. Oft og mörg- ag sigrast á þeim annmörkum, 'im sinnum hafa mjer dott.ið í liug sem fátækt hjeraðsmanna og rýr orð gamla mannsins sem sögð voru oeta ríkisvaldsins leggur í götuna. fvrir 20 árum : „Þið eigið að sækja Eins og nú er komið í landi voru, peningana í Húnaflóa, en þeirri ríður meira á því en fleptu öðru, ráðleggingu hefir ekki verið fylgt að auka og bæta atvinnuskilyrðin og því eru ástæðumar slíkar sem í landinu þannig, að allir heilbrigð- raun ber vitni. Hvað veldur munu ir menn eigi þess kost að nota menn ef til vill deila um. en or- náttúrugæði landsins, eigi þess j sökin er fyrst og fremst ein. Hún kost að vinna og framleiða fyrir er hafnleysi. Til að geta stundað lífsþörfum sínurn og sinna. Til sjávarútgerð, svo að verulegt lið. þess að þet.ta megi verða þarf víða sje að, eru góðar hafnir ástæður um land að vinna af alefli að eins ómissandi skilyrði eins og aukinni ræktun og fjölgun býla, ræktað eða ræktanlegt land til gera hafnarbætur, og kouia á fót iðnaðarfýrirtækjum til að vinna þau hráefni sem framleidd eru í landinu svo áð þau verði útgengi- leg vara. I þessum efnum er ó- hemju verkefni fyrir hendi og eitt af mörgum fyrirtækjum sem að þessu leyti standa í fremstu röð, er Skagastrandarhöfnin. Hún er öruggasta samgöngubót fyrir einn stærsta flóa landsins. Rjett fram undan eru auðugustu síldarmið landsins og þar er síldin sú besta sem fæst til söltunar. Oft verða síldveiðimenn af veiði svo skiftir þúsundum tunna og síðast næstlið- ið sumar af því aðeins, að svo langt er til öruggrar hafnar frá þessum stöðum. Hins vegar eru fast við hafnar- staðinn víðáttumikil lönd, sern eru ákaflega vel fallin til ræktunar og í óslitnu framhaldi er víðáttumikið blómlegt landbúnaðarhjerað með öllum heppilegustu skilyrðum til aultinnar ræktunar, aukinnar fram leiðslu, aukinnar vellíðunar fyrir það fólk sem þar elur aldur sinn, ef markaðsástæður batna og auð- æfi hafsins og breyttir búnaðar- hættir skapa fjörugt athafnalíf. Rjett tök á viðfangsefnum og heilbrigð stefna í fjelagslífi og stjórnarháttur er sú krafa sem albr heilbrigðir einstaklingar, þar sem annars staðar verða að halda, fast í. Því aðeins koma hin g'óðu náttúruskilyrði að notum, því að- eins má vænta þess að velllðan aukist því aðeins er hægt að þú- ast við að sá straumur stiflist, að öll fóllcsfjölgun hjeraðsins okkar fagra flytjist burtu eins og að undanförnu. Áætlun um kos'tnað við Skagá- strandarhöfnina er frá 1928 og teikning af fyrirhuguðum mann- virkjum er frá sama tíma. Áætlun um kostnað við höfnina fullgerða hljóp 832 þúsund, en þá var alt í mun hærra verði en nú, svo sú áætlun hlýtur að lækka til muna. Það sem fyrst og fremst verður að byrja á er að byggja garð út í Spáltonufellseyju, jafna eyna, og byggja steinbryggju til austurs frá eyjarendanum. Þau mannivrki voru áætluð sem hjer segir: Garð- ur milli eyjar og lands kr. 41.400. Sprenging og jöfnun eyjarinnar lu. 54.600, 30 metra bryggja kr. 46.800 eða samtals kr. 142.800 . Nú liefir sement, sprengiefni og vinna fallið í verði að miklum mun síðan 1928 svo öll þessi mannvirki hlytu mi að verða stórum ódýrari. Til að ltoma þessu í framkvæmd er 50 þúsund króna fjárveitingar- heimild í hafnai'lögunum frá 1929 og 75 þúsund króna lánslieimild. Hvort kostur er í að fá þá heim- ild notaða. er enn óvíst, en fáist það eigi þá verður að halda fast á málinu á næsta þingi og- sjá hverju fram vindur. H.jer með fylgir mynd af vænt- anlegri höfn og einnig umsögn eins af fróðustu síldveiðimönnum, for- manni skipstjórafjelagsins „Ald- an“ í Reykjavík, hr. Hafsteins Bergþórssonar. p.t. Reykjavík 9. nóv. 1933. Jón Pálmason. Að gefnu tilefni lýsi jeg því h.jer með yfir, að, að mínu áliti liggur Skagaströnd mjög vel við fyrir síldarsöltun hvað legu stað- arins snertir, á Húnaflóa hefir síldveiði ekki brugðist imdanfarin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.