Morgunblaðið - 23.11.1933, Side 2

Morgunblaðið - 23.11.1933, Side 2
2 M0RGUNBLAÐIB m | Sma-auglýsingar| Tv.eggja eí5a þr'iggja lierberg#íi íbúð með eldhúsi, baði og öðrurn þægindum, á góðum stað í bænum, óskast frá janúar eða febrúar u.k. A. S. 1. vísar á- Kaupum soyjuflöskur, pelaflösk- ur, hálfflöskur, 30 og 50 gr. glös. Efnagerð Friðriks Magnússonar, <frundarstíg 10. Svart lak-„tulle“ og svartar lak- blúndur nýkomnar ,,París“. verslunina Kven-nærfatnaður, mjög ódýr. Bolir frá 1.75. Silki-náttkjólar 8.00. Verslun 6. Þórðardóttur, Vestur- götu 28. Á útsölunni eru «11 gardínutau með 20% afslætti ódýrust, 0.76 meter. Eldhúsgardínutau frá 0.48 meter, Eldhiisgardínutau, voile hefir kostað kr. 3.25, núna 1-50. Versl. „D.vngja“. Ungbarnaföt með hálfvirði, frá 1-50 stk. Kvenpeysui- frá 3-25 stk. Kventreflar frá 1.20 stk. Versl. „Dyngja“.__________________ Kjólatau frá 1 kr- meter, áður 1.75 og 2.75 meter. Hrásilki frá 1.00 metér- Afar mikið af góðiim, ódýrum efnum. Ullarmousseline 1-75 m. — Versl. „Dyngja“. Kvensokkar, gljásilki 1.50 og '2.00 parið, áður 2.75 til 4-75 parið. Allir aðrir sokkar með 10% af- ■slætti. Versl- „Dyngja“. Kjötfars og íiskfars ^ieimatilbú- íð, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Verkamannabuxur, sjer- staklega ódýrar, búum við til, endast margfalt á við er- leríÖar. — Kaupið íslenska frámleiðslu. Afgr. Álafoss, Þir^gholtsstræti 2. Sími 3404. Garnla skóbúð L. G. L. _ ©et bætt við mig nokkurum J biírmonium og tónfræðinemönd- um. Páll Tsólfsson, Mímisveg 2. — Sími 4645. Smurt brauð, lítið eða mikið, oítir óskum, sent hvert sem vera s’:aj. Pantið það í síma 3350. — TlKj'TT og KALT._________________ Munið fisksöluna, Tjaufásveg 37, Síri^ 4956, öeymsla. ’Reiðhjól tekin til ír' vtmln Ornín.n T;antraveg 8 ng 20. V««tj.t-rötu 5 «ímnr 4161 Og 4661 Iðnaður og verslunarjöfnuður. Með því að vinna súkkulaði í landinu úr hráefnum, spar- ast 300,000 króna útgjöld á ári. Rjett áður en þing kom saman | \ oru gefin út bráðabirgðalög um toll á hráéfnum súkkulaðiiðnaðar. Aður voru efnivörur þessar toll- frjálsar að mestu- í Tilefni þessara laga mun hafa verið það, að Hæstirjettur dæmdi ríkissjóð til þess að endurgreiða toll er greiddur hefir verið und- ^anfarin ár af kakaodeigi, er hjer hefir verið notað til súkkulaði framleiðslu. Nú hefir svo illa tekist til, að því er ltunnugir menn liafa tjáð blaðinu, að tollurinn á hráefnun- um til súkkulaðigerðar, kakaó- ^dufti kakoódeigi og kakaóbaun- um er svo hár, að hann yfirstígur i reyndinni toll þann, sem greiddur er af erlendu fullunnu i iikkulaði. En áður var kakaó- i | deig og kakaóbaunir tollfrjáls 'vara. | Samkvæmt núgjldandi lögum | er tolla.samanburðurinn á hinni I unnu og óunnu vÖru sem hjer j segir: í Átsúkkulaði og iðnsúkkulaði 94 1 i aurar pr. kg. Á kakaódufti, kakaódeigi og ka- kaóbaunum 63 aurar pr. kg. En þegar unnið er úr kakaóhaun- unum þá rýrna þær um 30—35%. I Raunverulegur tollur á kakaó- baunum verður því 90 aurar pr. kg. borið saman við súkkulaðið. — Verði þær fluttar inn og úr þeim unnið, legst á þær fram- leiðslutollur 21 eyrir. Tollur af kakaódeigi sem framleitt er hjer í landinu yrði því kr. 1.11 pr. kg. Verndartollur á erlendu fullunnu súkkulaði, gegn innlendri súkku- laðigerð, er því sem stendur 17 au. á kg. Þegar ofan á þessa tollavernd á erlendri framleiðslu bætist háir | skattar á iðnfyrirtæki, hátt kaup- gjald, dýr húsaleiga, dýrt rekstr- arafl, má uærri geta hvernig inn- lend iðnfrámleiðsla á þessu sviði stendur sig gagnvart erlendri. Það munar um minna. Nú kunna menn að halda, að h.jer sje um hreina smámuni að ræða í búskap þjó^arinnar. — En látum tölurnar tala- -Vrið 1930 var flutt inn 172% tonn af súkkulaði, er kostaði kr. 408.443. En hefði nú þessi efni verið flutt til landsins óunnin, kakaó- baunir og sykur, þá kosta þau með núgildandi verði á sama súkkulaði magn kr. 92,536. Með því að kaupa hráefni í stað- inn fyrir hina unnu vöru, sem nú- verandi tollalög vernda, sparaði þjóðin yfir 300.000. krónur í er- lendum gjaldeyri, en það fje rynni til þess að auka atvinnu í landinu sjálfu. Þetta litla dæmi úr nútímasögu og erfiðleikum hins ísleuska iðn- aðar, gefa mönnum hugmynd um hve vanhugsaðar tollaálögur geta gert mikið af sjer. Hugsað er og hátt talað um, að naii'ðsynlegt sje að styðja inn- lenda framleiðslu, auka atvinnu í landinu, s.para gjaldeyri. Nú vill svo vel til, að fram- takssamir menn vofu í þann veg- inn að koma því til leiðar, að hægt væri að vinna alt súkkulaði í landinu. Hráefnin voru tollfrjáls. Á því hefir verið hygt, að svo vi-ði framvegis- En hvað skeður. Þ. 30. október, rjett sem þing er að koma saman, er með bráðabirgðalögum kipt fót- um undan framleiðslu þessari og atvinnumöguleikum. Málshöfðun gegn dönsktim þíng- manní fyrír að sví- vfrða Þórshamars- fánann. Kalundborg 22. nóv. F. Ú. I danska þjóðþinginu var í dag meðal annars rætt um afstöðu Dana tiJ Þýskalands, út af tillögu, sein fram var borin um það, að mál skyldi höfðað gegn þingmanninum Axel Larsen, sem er kommúuisti, vegna niðrandi ummæla hans luo hakakrossfánann. Þýska stjórnin hafði krafist málshöfðunar á henl ur honum, og þingnefnd sú, sem fekk málið til meðferðar, lagði • il að málshöfðunarleyfið yrði veitt. Kommúnistinn Munch Petersen and mælti þessu þó, og sömuleiðis tal- aði Axel Larsen sjálfur á móti til- lögunni, og fór hörðum orðum um stjórn Nazista í Þýskalandi, og setti forsetinn ofan í við hann hvað eft- ir annað. Ymsir þingmenn tóku ti' máls. og andmæltn Kommúnistum, þa.r á meðal þýski fulltrúinn, síra Schmidt, ,og Purschel. Munch Petersen bar fram rök- studda dagskrá, þar sem talað var um það, að slíta viðskiftasambandi við Þýskaland. Dagskráin var fel l með öllum atkvæðum gegn tveimur. og málshöfðunin síðan leyfð og greiddu atkvæði með því allir þing menn nema kommúnistarnir tveir. Afvopntmar- ráðstefnunní fresíað. London, 22. nóv. F. F. Afvopnunarráðstefnunni hefir nú verið frestað, en hún á að koma saman aftur þegar lokið er fundi þjóðabandalagsráðsins, sem á •ið koma saman 15. janúar næstkom- andi. Aukakosníng i Englandí. London. 22. nóv. F. V. I aukakosningunum í Rut-lancl- Standford kjördæminu var Wil loughby De Eresby Iávarður kos- inn, með rúmlega 1000, atlcvæða meirihluta. Hann er íhaidsmaður en á móti honum sótti frambjóðandi Verlcamannaflokksins. Yið síðustu kosningar hafði frambjóðandi í haldsflokksins rúmlega 11000 at- kvæða meirihluta. Skipshöfnin af Geysi kemur ekkí með togara. London 22. nóv. United Press. FB. Samkvæmt fregn, sem hingað hefir borist, liafa skipverjar á Geysi og farþegarnir báðir. en annar þeirra er kona, hafnað boði, að halda áfram ferðinni á öðrum botn- vörpungi vegna þess, að skilyrði á honum voru slæm til þess að flytja svo margt fólk. Mun skipbrotsfólk- ið fara með fyrstu farþegaskipsfer j sem fellur. i— Skipstjórinn verð- ’r að sinn' í Kirkwall. Carpentíer fer að berjast aftur. London, 22. nóv. F. Ú. Hnefaleikamaðurinn Carpenti hefir nú ákveðið að fara aftur að keppa í hnefaleikum og h,- fa verið gerðar ráðstafanir til þess. að hann keppi við Andrés Langlais. Nú eru rúmlega 7 ár síðan Carpentier kepti seinast. —-—<m»---------- Hretndýr tryllast. Oslo 22. nóv. NRP. FB. Fælni hljóp að stórri hreindýra- hjörð í Trollheimen og hröipuðu 50 hreindýr til bana þar í fjöllunnm. Talið er. að um 600 hreindýr hafi verið í hjörðinni. Launakjör. Jón Pálmason, Pjet- ur Ottesen og Jón Sigurðson flytja svohlj. þál. till.: „Neðri deild Alþingis ályktar a,ð skora á ríkisstjórnina a8 lækka frá næsta nýjári, eft.ir því sem við verður komið vegna gerðra samninga, launagreiðslur til þeirra starfs- manna ríkisins og stofnana þess, sem laun taka utan launalaga, þannig að launin verði £ sem bestu samræmi við launagreiðslur sam- kvæmt launalögum“. — í grg. segir: .„Frá næsta nýári fellur niður dýrtíðaruppbót embættis- og starfsmanna, ríkisins samkvæmt gildandi lögum- Við það kemur fram enn meira ósamræmi en þó er nú milli launa, sem greidd eru samkv. launalögum, og annara launagreiðslna rílrisins. Einsætt er, að slíkri samræmingu í launa- greiðslum verður að koma í fram- kvæmrl hið hráðast.a og jafnóðum og unt er sökum samninga“. Moon light klúhburinn heldur dansleik í Oddfjelagahúsinu á laugardaginn. Þar leikur spönsk hljómsveit, sem Theodór Johnson hefir fengið hingað til þess að skemta gestum sínum. Hljómsveit- in mun koma hingað með „Heklu“ í dag. Bikmsareiisi Gerduft 1.50 pr. % kg. Eggjaduft 1.50. DropaT allar tegundir. Sultu- tau ódýrt. Egg. VersS. Sinars Eviölfssonar Baldursgötu 10- Týsgötu 1. Ný bók: Halldór Kiljan Laxness: Fótatak inanna — sjö þættir. — Sögurnar í þessari bók heita: Ungfrúin góða og Húsið -— Og > lótosblómið angar — Yinur miun — Tvær stúlkur — Saga úr síldinni — Nýja íslands — Lilja- Sagan um Nebúkadnes- ar Nebúkadnesarson. — Höfundur hefir lesið nokkrar af sögum þessum í Utvarpið, og hefir bók þessi þegar feng- ið ágætar viðtökur. Verð 5 kr. ób. Um mánaða- mótin fæst hún einnig í bandi. iH'itimiif Austurstræti 1. Sími 2726. Standlampar. Margar gerðir fyrirliggjandi- Enn fremur: Borðlampar, nátt- lampar, vegglampar og lestrar- lampar. Skermabúðin Laugaveg 15. B. □, 5. ls. im fer hjeðan í dag 23. þ. mán. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thors- havn. Flutningur tilkynnist fyr- ir hádegí í dag. ..Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Hlc. Biarnason 8 Smitli- Danskur rakari, herra og dömufrisör, 27 ára- Full- numa í allri hársnyrtingu. Deplom Berlín 1,932. Núverandi staða í 5 ár, óskar atvinnu- Tilboð mrk. 15 948 til Gutenberghus Reklamc- bureau. Kbh- K. - LEIKNIR, Hverfísgötu 34. gerir við: skrifstofuvjelar, pen- ingakassa, grammófóna, sauma- 'vjelar, álagsvjelar matarverslaila, smærri vogir. Vönduð vinna sanngjarnt verð. Rútur Jónsson. Sími: 3459. Rútur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.