Morgunblaðið - 23.11.1933, Side 3

Morgunblaðið - 23.11.1933, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ S fílorgnnbiatofc H.Í. Arrakur, SajrWaTlk, MtatJOrar: Jön KjartanasoB. Valtýr Stsf&naaoa. itstjörn og afKrelCsla: Austurstrætt 8. — Slml 1600. AuirlýalnKajtJörl: B. Haíbers. ■ uelýslnKaskrlfatofa: Austurstrætt 17. — Slasl 6700. V elmaslmar: Jön KJ rtansaon nr. 8742. Valtýr Stef&nsson nr. 4220. Árnt Óla nr. 8046. E. Hafberg nr. 8770. .'iskrlftaKJald: Innanlanda kr. 2.00 A. mknabt. Utanlands kr. 2.E0 t ssAnaSi. ’ tausaaölu 10 aura etntaklB. 20 aura msB UsMk. Þófið uiii stjóniina. Forseti sameinaðs þings bendir á Ásgeir Ásgeirsson sem líklegan til að mynda stjórn. 9 9 Konungur felur Asgeiri Asgeirssyni að rannsaka stjórnarmöguleika. Stjómarskráin samþykt til fullnustu á Alþingi. Stjórnarskfáin var til 3- nmr. í Ed. í gær. Vár þetta síÖasta um- J'æða þessa máls í þing-inu, því að, •eins og kunnugt er, hafði neðri •deild áður samþykt stjórnarskrána við allar (3) umræður. Síðasta atkvæðagreiðslan um :stjórnarskrána fór þannig að 12 þm. greiddu atkv. með henni, einn (Jón J.) á rnóti og einn (Jónas J.) æat lijá- Þar með hefir Alþingi sagt sitt siðasta orð í þessu máli og stjórn- arskráin komin í liöfn. Væri vel við eigandi, að reynt yrði að haga því þannig, að stjórn- arskráin gæti öðlast konungsstað- festingu 1- desember næstkomandi- Sá dagur er haldinn hátíðíegur hjá þjóð vorri, til minningar -um það, ,a® þa.nn dag 1918 fekk þjóðin viðurkenningu á sjálfstæði sínu. Það væri vel við eigandi, að þessi dagur, 1. desember, gæti framvegis orðið tvöfaldur liátíðisdagur, þar isem minst yrði hvorttveggja í 'senn: gjáifstæði þjóðarinnar og þeirrar lýðræðishugsjónar, sem felst í nýju stjórnarskránni. Lögreglumálin í bæjarstjóm. Samþykt að Icíta úrsktirðar dóm- stólanna. Aukafundur var i bæjarstjórn í gær. Þar var iokið umræðu um tillögur Jakobs Möller, er hann bar fram á næstsíðasta fundi um a,ð bæjarstjórn ljeti dómstólana skera úr ágreiningi bæjarstjórn- ar og lögreglustjóra um setning lögregluþjónanna sjö. Var að urnræðu lokinni samþykt með 10 samhljóða atkvæðum til- laga Jaköbs Möller í því efni. Ennfremur var samþ. með 8 atkv- að hinir 7 lögregluþjónar skuli fá laun, meðan úr þessu máli er skorið. Tillaga kom fram frá Stef. -Tóh. Stef- um það, að leita fyrst úr- skurðar stjórnarráðsins um setn- ing lögregluþjónauna. En frestað var að taka ákvörðun um það •utriði. Aðalbjörg Sigurðardóttir bar fram nokkrar tillögur á fundinum f. h. Mæðra-styrksnefndar, er sam- þyktar voru með lítilsháttar breyt- ingum. Eins og skýrt hefir verið frá lijer í blaðinu símaði konungsrit- ari forseta sameinaðs þings og ósk- áði umsagnar hans um viðhorfið á Alþingi, til stjórnarmyndunar- Jón Baldvinsson er, sem kunugt er for- seti sameinaðs þings. Svar forseta sameinaðs þings var sent konungsritara í gær. I svarinu getur Jón Baldvinsson fyrst þeirra tilrauna, sem gerðar voru af hálfu Framsóknar og sósí- r’ista til myndunar sambræðslu- stjórnar. En þessar tilraunir hefðu strandað á því, að minsta kosti tveir þingmenn úr Framsóknar- syíst, að ráðuneyti Ásg. Ásgeirsson- ar liafði, þegar það baðst lausnar, nægilegt fylgi í þinginu til þess að sitja áfram. Hjer liggur því fyrir það alveg sjerkennilega at- vik, að stjórn, sem er þingræðis stjórn, biðst lausnar, og engum tekst að mynda þingræðisstjórn. Ef samskonar atburður hefði skeð annars staðar en hjer hjá okkur* — eða ef þetta sama hefði komið fyrir hjer á öðrum tíma — ]iá hefði ekki verið til nema ein leið út úr ógöngunum- Hún er sú, að stofna þegar til nýrra kosninga. Hjer er þetta ekki hægt, sakir flokknum hefðu neitað að styðja | þe.ss, að nú er hávetur og ómögu- slíka stjórn. Sje því ekki neihnjlegt fyrir kjósendur í hinum nvöguleiki fyrir hendi, að þessir íioltkar geti myndað stjórn. Þá skýrir J. Bald frá flokka- skipaninni á þingi, sem sýni, að enginri einn flokkur geti myndað stjórn. , Þessu næst bendir hann á, að Ásgeir Ásgeirsson muni líklegast- ur til að geta myndað þingræðis- stjórn. Byggir hann það á því, að iSjálfstæðisflokkurinn hafi í þing- byrjun lýst yfir því, að hann ósk- aði elcki stjómarskifta- En líklegt megi telja, að Ásg- Ásg. gæti úr sínnm flokki fengið nægilega marga, svo að ráðuneyti bans gæti fengið stuðning eða hlutleysi meiri hluta þings. TTm þessar hugleiðingar Jóns Baldvinssonar er það að segja, að Vsgeir Ásgeirsson baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt samkv. ósk frá meirihluta síns flokks- Er því þegar af þeirri ástæðu fremur ó- líklegt, að liann fáist nú til þess að mynda ráðuneyti gegn vilja eða ósk frá meirihluta flokksins- Hitt má telja nokkurn veginn dreifðu bygðum að ganga til kosn- inga- Þessi aðstaða orsakar það, að okki er sjáanlég önnur leið út úr ógöngunum, eins og nú standa sakir, en sú, að hin fráfarandi stjórn sitji fram yfir kosningar. Ásgeírí Ásgeírssyní fal- íð að rannsaka stjórn- armöguleíka. Seint í gærkvöldi barst Ásgeiri Ásgeirssyni forsætisráðherra svo- liljóðandi skeyti frá konungi: Forsætisráðherra Ásgeir Ásgeirsson, Reykjavík. Sem síðustn tilraun til þess nú að mynda þingræðisstjórn. viljum Vjer hjer með fela yður að rann- saka hvort þjer getið aflað yður nægilegs stuðnings til þess nú %egar að mynda nýtt ráðuneyti, er hefði stuðning eða hlutleysi meirihluta alþingismanna. Vjer bíðum svars yðar sem allra fyrst. Christian R- Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. — Endurtekning frjetta o- fl. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar- Tórileikar. 19.35 Dagskrá næstú viku. Tónleikar. 20.00 Klukkn- sláttur. Frjettir. 20-30 Nýjar ís- lenskar bækur, II. (Vilhj. Þ. Gísla- son). 21-00 Grammófóntónleikar. Schubert: Trio nr. 1 í B-dúr. — Danslög. Fjórir bátar reru iir Keflavík í fyrradag og fiskuðu sæmilega. Fekk hver bátur um 6000 pund. Fiskurinn var ísaður í kassa til útflutnings. Til mæðrastyrksnefndarinnar. Afh. nefndinni kr. 100.00 frá J- B- 3. óperuhljómleikar Pjeturs Jónssonar í Gamla Bíó ern í kvöld- Á söngskránni eingöngu óperulög eftir Verdi og Wagner, m. a. liaflar úr ,,Schmiedeslied“, er aldrei hafa verði sungnir hjer áður- Leikhúsið. í kvöld er frumsýn- ing á gamanleiknum „Stundum kvaka kanarífuglar“ í Iðnó. Leik- urinn kvað vera sjerlega skemti- legur og mjög vel til hans vandað. Heimatrúboð leikmanna. Vatns- stíg 3. Samkoma í kvöld kl- 8. Allir velkomnir. Skipafrjettir. Gullfoss kemur til Kaupmannahafnar í dag. Goðafoss fór frá Dalvík í gær til Siglufjarð- ar. Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær á leið til Leith. Detti- foss kom til Hull í gærmorgun- Lagarfoss er á leið til Austfjarða. Selfoss var í Stykkishólmi í gær. Verslunarmannafjelag Reykja- (ar að skora á ríkisstjórnina að Qagbók. (J. Gíslason) kr. 107.00, frá verk '- fólki hjá h.f- Höfruugi kr. 41-0.. frá skipverjum á b.v. Surprise 1 253.00. — Gjafir t-il björgunar,' ..Fiskaklettur". Frá skipverjuöT b.v. Surprise kr. 254.00, frá Þi>* valdi Þorvaldssyni, Brekkugötn T kr. 1.00. Stjóm deildarinnar þak! ar hjer með öllum lilutaðeigendno. Varalögreglan. Sósíalistarnir fl.ytja svohljóðandi þál- till. í sa einuðu þingi: „Alþingi ályktar . fela ríkisstjórninni að leggja þe; ar niður núverandi varalögreglu Reykjavík og stofna hvergi 1 varalögreglu í kaupstöðum land* - in.s''. Samningaumleitanir, um við skifti íslendinga og ÞjóðvelJ standa yfir. Þessar samningaun leitanir hófust s.l- sumar, er Jó! Jósefsson alþm. var sendur t Þýskalands og hafa staðið yfir sil an. Nokkur von er um sæmilega árangur, og er því rjett fyrir A1 þhl.. að híða með að kasta hnfd um til þýsku stjórnarinnar, un' sjeð er hver endalokin verða- Leikfjelög og skemtanaskattnr Guðrún Lárusdóttir flytur svoMj þál. till.: „Alþingi ályktar að híSn> ila ríkisstjórninni að veita undan- þágu frá skemtanasfeatti leikfje- lögnm Reykjavíkur, Akureyrar ísafjarðarkaupstaðar. á meðan skattinum er eklti varið samkvæm'í lögum nr. 56 31- maí 1927, uri' skemtanaskatt og þjóðleikhús“ • Morgunblaðið er 8 síður í dag. Dýpkunartæki handa Vestmannr. eyjum. Jóh. Jós. flytur svohlj. þál till.: ..Neðri deild Alþingis álykt við SV-strönd íslands, en um alt N- og A-land er logn og bjart- viðri. Hiti er 2—3 st- á SV-landi, en norðaustan lands er 3—4 st- frost. Víðáttpmikið lægðarsvæði er yfir hafinu suðvestur af Reykja- nesi og þokast hægt norðanstur eftir- Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á A. Úrkomulítið. Frost- laust. Hilmir kom frá Englandi í gær. Suðurlandið fer til Borgarness í dag. Lyra fór til Keflavíkur í gær- morgun til þess að taka, fiskimjöl og kom þaðan aftur um hádegi í gær. Skipið fer hjeðan áleiðis til Noregs kl. 6 í kvöld- Nova fór hjeðan í gærkvöldi kl. 10 norður og vestur um la.nd áleiðis til Noregs- Drotningin fer hjeðan kl. 6 í kvöld vestur og norðum um land. Strandferðaskipin. Esja var á leið til Drangsness í gær síðdegis. Súðin kom úr hringferð í fvrra- kvöld og hefir nú verið lagt- ísfisksala. Surprise seldi í fyrra dag í Griinsby ca. 1200 körfur fyr- ir 813 sterlingspund. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5) : porbjörn Guðjónsson, útvegs- Vindur er hvass A og þykt l°ft |bóndi í Vestmannaeyjum, er stadd- ur hjerj bænum- Jólamerki Thorvaldsensfjelags- ins fyrir 1933 eru komin út. Merk- ið hefir gert Jóhann Briem, og er það af litlum dreng með jólatrje. Merkin verða seld á Bazarnum, hjá fjelagskonum, pósthúsinu og bókaverslunum. Nú fara jólapóst- arnir að fara og ætti menn að muna eftir því að kaupa merkin á öll sín hrjef til ,jóla- Geysilegt hafrót var í Færeyjum um mánaðamótm. Var það t. d- svo mikið hjá Eiði, að það kastaði þar á land tveimur kópum og talsverðu af fiski. Dansleik heldur knattspyrnuf je- lagið „Valur“ laugardaginn 2. des. í Oddfellow-húsinu. Áskriftalistar liggja frammi hjá Sveini Zoéga á afgr. Vísis og hjá Axel Þorhjörns- syni hjá H- Biering, Laugaveg 3 Bethanía. Kl. 8.30 í kvöld flyt- ur sr- Sigurður Pálsson erindí Ræðuefni: Hudson Taylor kristni- boði í Kína. Söngur og samspil Allir velkomnir. Barnasamkoma með skuggamyndum kl. 7. víkur lieldur skemtifund í kvöld kh 8(4 í Oddfellow-húsinu-. Að- gaugur er ókeypis fvrir fjelags- menn og gesti þeirra- Slys. Tveir íslendingar, bræð- nrnir Björn og Þorlákur Vatnsdal, synir Friðriks heitins Vatnsdals, er um langt skeið var kaupmaður Wadena- Saskatehewan, hiðu bana af slysi 23. okt. Verslunarsambönd. Umboðssölu- firma í Guapaquil í Equador vill ná samhandi við útflytjendur á leðri og leðurvörum. Innflutnings- firma í New York vill ná sam- bandi við útflytjendnr af hráum liúðum og geitaskinni- IJmboðs- sölufirma í Marseille vill ná sam- handi við útflytjendnr af hráum liúðum og skinnum- Innflutnings- firma í Búkarest vill ná sambandi við útflytjendur lýsis- 'Sænskt um- boðsfirma í Barcelona vill ná sam- bandi við útflytjendur af osti, dósasmjöri og görnum. — Upp- lýsirigar hjá danska utanríkisráðu- neytinu (Erh vervskontoret) Christ ianshorg. Bifreið var stolið í fyrradag hjá Hverfisgötu 40 meðan bifreiðar- stjórinn hrá, sjer inn í húð- En hann fekk sjer þegar aðra hifreið og elti þjófínn og náði homim skamt fyrir ofan Árhæ, því að þar hafði hann ekið út af veginum, vegna þess að hann var ölvaður. Maður þessi kom heim frá Ame- ríku fyrir þrem árum. Þar hafði hann lært að stjórna híl, en hefir ekki fengist við það hjer, því að hann hefir lengstum verið á vinnu- hælinu á Litla Hrauni. Þegar hann ýar spurður að hvers vegna hann hefði stolið bílnum, svaraði hann bví að hann hefði ætlað að skreppa þangað austur. Gjafir til hi örgunarskútu. af- hent hjörgunarsveitinni „Fiska- nota. þa.ð, sem eftir er ónotað af fjárveitingu samkv. lögum nr. 58 19- maí 1930. og veitt var til dýpk- unar á innsiglingu, fullnaðarv®- gerðar liafnargarðanna o. fl. í Vestm.eyjahöfn til þess að styrkjr? Vesmannaeyjakaupstað til kanpa á dýpkunartækjum fvrir höfnina''', Sundhöllin. Á síðasta aðalfunch í- S. í- var samþykt svohljóðándi tillaga: „Aðalfundur f. S. t 1933 skorar á ríkisstjórnina að legg5a fyrir næsta Alþingi heimildariSg um að ríkið greiði helming kostn- aðai* við sundhöllina í Reykjavík4*. Var tilh samþ. í einu hljóði og send ríkisstjórninni áður en auka- þing kom saman- Síldveiðí er hjer nú engin, ei- símað frá Seyðisfirði, en í fyrfö um þetta leyti var hún byrjuð- Vænta menn þess nú að hráðlega verði síldar-vart. Mikill viðhúnað- ur er til síldveiði og hefir orðið síldar vart á Mjóafirði og lítUf, háttar annars staðav á Suðurfjörð unum. Hnnið er að undirbúriing i hyggingar síldarbræðslu í Seyðis- firði og mun ganga heldui’ treg- lega að afla lánsfjár til fyrirtæk- isins- Söngmót er ákveðið að halda lijer í Reykjavík síðari hluta jún>- mánaðar n.k. Aðalsöngstjóri verð- ur Jón Halldórsson. Sonur Carnsos í fangelsi. Sonur hins heimsfræga söngvæ a Carusos hefir verið dæmdur í 2% árs fangelsi fyrir að hafa tekíð' þátt í ráni á þjóðhraut ítalíu. Annars hafði hann góða. hæfileifea sem söngmaður og átti að fela í fótspor föður síns. Shakespeare þýddnr á japönsku. Japánsknr prófessor að nafiJ klettur' *, Hafnarfirði. Frá verka-, fóllri á bæjarstöðinni (Edinhorg) í Sho^° Tsuhouchi, hefir þýtt írt kr. 274.00. frá verkafólki á fisk-1 Shakespeares á japonsku. — Er*« verkunarstöð Einars Þorgilssonar j JaPanar svo hrifnir af þeim, að- kr. 250.20, frá verkafólki á fisk-'próf. Tsubouehi hefir orðig aT verkunarstöðinni „Flatahraun" halda mörg útvarpserindi nro þcu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.