Morgunblaðið - 23.11.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 23.11.1933, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ & vs & $ j§> &> &> &> }§> J§> &> <§> g> §> J> ■§> $£ Til allra Islendinga! Stórkosllegnr sigur fyrir íslenskan iðnrekstnr! Það er vísindalega sannað, að h-f. Svanur, smjörlíkis- og efnagerö, Reykjavík, hefir tekist eftir áður óþektum aðferðum að framleiða smjölíki, sem inniheldur jafnmikið A. vitamin og besta*) danskt sum- arsmjör. Tilraunir verksmiðjunnar hafa staðið yfir síðastliðið ár og eru þegar nokkrir mánuðir síðan þær voru komnar svo langt, að vjer gát- um framleitt smjörlíki með eins miklu vitaminmagni (fjörefni) eins og vjer óskuðum. Þrátt fyrir þetta vildum vjer þó ekki tilkynna það og byrja framleiðsluna á vitaminsmjörlíki fyr en vjer hefðum fengið óyggjandi sönnun fyrir því að aðferðir vorar væru ómótmælanlega rjettar, og smjörlíkið sannanlega innihjeldi það vitaminmagn, sem lefað væri og ekki minna en smjör. Yjer höfum nú fengið vísindalega sönnun fyrir því. að þetta hafi tekist til fullnustu. Statens Vitamin-Laboratorium í Danmörku hefir rannsakað ís- lenskt smjörlíki framleitt á vanalegan hátt og blandað ca. 5% smjöri og ennfremur rannsakað'Svana-vitaminsmjörlíki. Árangurinn af þessum rannsóknum varð sá er sjest af eftirfar- andi skýrslu. sem hjer er birt á frummálinu. I. Vanalegt smjörlíki blandað ca. 5% af íslensku smjöri. Som Resultat af de paa Statens Vitamin-Laboratorium fra 12/9— 11/10 1933 unförte Undersögelser over A-Vitaminindholdet i Præparat mrk. 10 skal fölgende meddeles- A-Vitaminforsögene er udfört efter den curative Metode. 30 Dage gamle Rotteungef sættes paa A-vitaminfri Kost. Efter 3—4 L'ger har de faaet klinisk manifest A-Avitaminose, idet Dyrene faar Xeropht- halmi, og deres Vækst standser. I det foreliggende Tilfælde gaves Stoffet i en daglig Dosis paa 350 — 250 og 150 mgr- pr. Rotte særskilt. Tillæget gaves i en Efter- periode paa 4—5 Uger. Dyrene vejedes en Gang om Ugen. deres Til- stand kontrolleredes daglig, og de seceredes efter Döden. Resultaterne se.s af medfölgende Undersögelsesskema. Det er tvivl- somt, om Præparatet overhovedet indeholder noget A-Vitamin. P. L- V. (sign-) L. S. Pridericia. U ndersögelsesskem a over Fodringsforsög paa Rotter til Bestemmelse af A-Vitaminindhold i Præp. mrk. 10. Forsögsrække 207 B Jour. Nr. 203' 1933 Begyndelses- vægt i Qram. Vægt ved Forperiodens Slufning. Gram. Vægt ved Efterperiodens Slutning. Gram. Gennemsnitlig Vægt- forandring i Gram pr. Uge i Efter- perioden. Tillæg 350 mgr. daglig. 52 84 56] 55 95 67 ri-8,8 36 92 60) Tillæg 250 mgr. daglig. 44 94 761 —14,0 43 82 58/ Tillæg 150 mgr. daglig. 56 116 85) —17,6 39 74 52] II. Svana-vitaminsmjörlíki blandað ca. 5% af ísl. smjöri. Som Resultat af de paa Statens Vitamin-Laboratorium fra 12/9— 17/10 1933 udförte Undersögelser over A-Vitaminindholdet i Præparat mrk. 102 skal fölgende meddeles. A-Vitaminforsögene er udfört efter den eurative Metode 30 Dage gamle Rotteunger sætter paa A-vitaminfri Kost. Efter 3—4 Uger har de faaet klinisk manifest A-Avitaminose,. idet Dyrene faar Xeropht- halmi, og deres Vækst standser- I det foreliggende Tilfælde gaves Stoffet i en daglig Dosis paa 350 — 250 og 150 mgr. pr. Rotte særskilt. Tillæget gave.s i en Efter- periode paa 4—5 Uger. Dyrene vejedes en Gang om Ugen, deres Til- stand kontrolleredes daglig, og de seceredes efter Döden. Resultaterne ses af medfölgende Undersögelsesskema. Præparatets effektive curative Rottedosis var 250 mgr. pr. Dag pr. Rotte. Præpa- ratets Vitaminindliold svarer lierefter t.il 4 effektive curative Rotte- doser pr. Gram. P. L- V- (sign.) L. S. Fridericia. / Undersögelsesskema over Fodringsforsög paa Rotter til Bestemmelse af A-Vitaminindhold i Præp. mrk. 102 Forsögsrække 208 B Jour. Nr. 203'/1933. Begyndelses- V Gennemsnitlig Vægt- vægt Forpenooenj i orandring i Gram i gram. Slutning. Slutning. pr. Uge i Efter- Gram. Gram. perioden. Tillæg 350 mgr. daglig. 41 88 132] 36 73 96 +7,9 40 65 117 TilJæg 250 mgr. daglig. 55 101 132 49 38 89 57 115 110 +7,9 40 70 118 Tillæg 150 mgr. daglig. 50 103 119] • 50 48 105 92 120 106 +4,3 39 66 103 Það, sem rannsóknirnar leiða í l.jós er þetta- Það er vafasamt, hvoirt vanalegt smjörlíki blandað 5% af íslensku smjöri inniheldur nokkurt A-vitamin (fjörefni). Svana-vitaminsmjörlíki inniheldur 4.1 vitamineiningar og er það jafnmikið og besta danskt sumarsmjör. *) Vitaminrannsóknir á íslensku smjöri eru ekki til. Þetta nýja smjörlíki vort verður framvegis selt undir nafninu Sv»na-vitamin smjörMM (skrásett vörumerki). Verðið er: 90 aurar pr. y2 kg. Til þess, að allír geti haft vissti fyrir því, að framleiðslan á Svana-vitaminsmjörlíki, sje bygð á tryggum vísindalegum grundvelli. höfum vjer fengið þá, prófessor í heilsufræði Guðmund Hannesson óg forstjóra Rannsóknastofu ríkisins Trausta Óíafsson,' til að taka sýnús- horn af Svana-vitaminsmjörlíki og senda þau Vitaminlaboratoriet í Kaupmannahöfn til rannsóknar minst 4 sinnum á ári. Sýnishorn tii rannsóknar taka þeir í verk&miðjunni eða utan hennar, hvenær sem þeim bíður við að horfa- Enn fleiri sýnishorn af Svana-vitaminsmjörlíki eru til rannsóknar á Statens Vitaminlaboratorium, og verða niðurstöðurnar af þeim rannsóknum birtar jafnharðan og þær bera.st, Vjer vonum með þessari mikilvægu nýung, að hafa komið miklu góðii til leiðar, — því — 1) Svana-vitaminsmjörlíki inniheldur jafnmikið A-vitamin (fjörefni) og besta danskt sumarsmjör. 2) Svana-vitajninsmjörlíki er aðeins 5 aurum dýrara pr. y2 kg. en vanalegt smjörlíki. 3) Svana-vitaminsmjörlíki er auk þess að innihalda vitamin (fjör- efni), framleitt úr bestu hráefnum, sem fáanleg eru, og hins stak- asta hreinlætis og vandvirkni í hvívetna gætt. H.f. Svannr smjörlíkis- og efnagerð. Lindargötu 14. Reykjavík. Sími 1414 (3 línur). Símnefni Svanur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.