Morgunblaðið - 23.11.1933, Page 7

Morgunblaðið - 23.11.1933, Page 7
MORGUNBL AÐIÐ 7 Kosningalögin afgreidd til efri deildar. Helstu ágreiningsatriðin. Þriðja umr. kosningalaganna stóð yfir í tvo daga í neðri deild. Það varð að samkomulagi við fyrri umræður málsins, að geyma Allar ágreiningstillögur til 3. umr. Af þessu leiddi að sjálfsögðu það, að umr. urðu miklar við 3. umr., enda iágu fyrir fjölda margar krtt. Helstu ágreiningsatriðin voru þessi: 1. Hvort sýslumenn og hrepp- stjórar skyldu vera sjálfkjörnir í kjörstjómir- 2. Hvenær kjördagurinn skyldi vera. og- hvort heimila skyldi tvo kjördaga í sveitum. 3. Hvort landlisti skyldi tak- markaður við frambjóðendur í kjördæmum. 4. Hvort vera mætti sjerstakur iandlisti fyrir utanflokkamenn, þótt ekki hefðu þeir formleg sam- tök. Atkvgr. um kosningalögin fór fram í gær og verður hjer getið livernig fór um helstu ágreinings- atriðin. Sýslumenn og hreppstjórar. Meirihl. stjórnarskrárnefndar (Pramsókn og sósíalistar) bar fram brtt um að sýslumenn og hreppstjörar skyldi ekki vera sjálfkjörnir oddvitar kjörstjórna, heldur skyldi allir kosnir á sama hátt- Þessi brtt. var feld með 15:13 atkv. Á móti voru allir Sjálfstæð- ismenn (13) og tveir Pramsóknar- menn (H- Stef. og Hannes). Kjördagurinn. Vilm. Jónsson bar fram brtt. um að kjördagurinn yrði fyrsti sunnudagur eftir miðjan jóní í ■stað fyrstí sunnudagur í júlí, eins og lagt var til í frumvarpinu. Þessi brtt. var feld með 17:10 atkv. Með till. voru: TrÞ., VJ., ÞJ„ EJ., FJ., H(x., HV., IBj., JakM., JóhJós- og Jör. Þá báru þeir Eysteinn Jónsson, -Bergur Jónsson og Bernh- Stefáns- son fram brtt. þess efnis, að í kjördeildum utan kaupstaða og kauptúna, þeirra, sem samkv. síð- #asta maimtali hafa haft yfir 300 íbúa, væri skylt að halda auka- kjörfund daginn fyrir hinn al- menna kjördág, ef a. m. k. þriðj- nngnr kjósenda innan kjördeild- arinnar óskuðu þess skriflega viku fyrir kjördag. í þessum kjördeild- um skyldu m. ö- o. vera tveir kjördagar Þessi brtt. var feld með 18:10 atkv- Á móti voru allir Sjálfstæð- kmenn (13) og sósíalistar (4) og Hannes Jónsson. Allir frambjóðendur á landlista. Hannes Jónsson, Pjetur Otte- sen og Jón Sigurðsson fluttn brtt. þess efnis, að allir frambjóðendur flokks í kjördæmum skyldu vera á landbsta floklisins, nema þeir hafi afsálað sjer þeim rjetti. — Samkv. frv. eins og milliþinga- nefndin hafði gengið frá þessu, var flokkunum á sjálsvald sett, hvort þeir vildu hafa s'jerstakan landlista eða frambjóðendur í kjördæmum á landlista. Brtt. þeirra þremenninga var samþ- með 16. :12 atkv- Eins og frv. er nú, er því ekki heimilt að raða á landlista. U tanf lokksmenn. H. Stef. bar frani brtt. um, að frambjóðendur „skuli láta fjdgja. framboði sínu yfirlýsingu sína, ef þeir óska að taka fram, að þeir bjóði sig fram fyrir tiltekinn stjórnmlálaflokk“, ella skvldu frambjóðendur teljast utan flokka. Þá vildi H- Stef. leyfa óháðum kjósendum að liafa landlista með sömu rjettindum og aðrir landlist- ar hafa. Báðar þessar brtt- II. Stef- voru feldar með miklum atkv.mun. Floliksyfirlýsingar. Hannes Jónsson, Pjetur Ottesen og Jón á Reynistað fluttu svohlj. brtt.: „Framboði einstaks fram- bjóðanda, svo og framboðslista í Reykjavílt, sval fylgja skrifleg yfirlýsing frambjóðandans og með- mælenda hans, eða þegar um lista er að ræða, þeirra, sem lýsa því yfir, að þeir styðji kosningu list- ans, fyrir hvern stjórnmálaflokk frambjóðandinn eða listinn sje boðinn fram. Yanti yfirlýsinguna, telst frambjóðandinn eða listinn utan flokka“. Samkv. frv. skyldi flokksyfir- lýsingin gefin af frambjóðanda og lienni fylgja viðurkenning flokks- stjórna. Breytlng þremenninganna var í því fólgin, að yfirlýsing með- mælenda kæmi í stað viðurkenn- ingar flokksstjórna. Brtt. þeirra þremenninganna hjer að lútandi var samþ. með 17:11 atkv. Launuð störf þingmanna. Jón Pálmason og Jón Sigurðs- son fluttu svohlj. brtt.: „Ef þingmaður tekur við laun- uðii starfi, sem ríkisstjórnin veitir eða ræður veitingu á, skal hann tafarlaust segja af sjer þbrg- mensku- — Sje þingmaður, sem segir af sjer vegna ákvæðis þess- arar greinar, kosinn hlutfallskosn- ingu nða hafi setið sem lándskjör- inn þingmaður, þá tekur vara- maður sæti. Ella fer fram auka- Jrosning samkv. 138- gr.“. Þessi brtt- var feld með jöfnum atkv., 14:14. Hefir þá verið getið helstu brtt., sem ágreiningur varð um og hver afdrif jieirra urðu í deildinni- Plestar þær brtt. sem samþ. voru, aðrar en þær sem taldar eru lijer að framan, voru smá- (vægilegar- Að lokum var frv. samþ. með 21 :1 atkv- (HY.) og afgr. til Ed. Rósól hörundsnæring grteðir og mýkir hörundið, en sjer- staklega koma kostir þess áþreif- anlegast fram, sje það notað eftir ráfestur, sem það aðallega er ætl- að til. H.f. Efnagerð Reykjavfkut Kem. tekn. verksmiðja. Siglingar. Ferðaáætlan Eim- skípafjelagsíns Í934 Áætlun um siglingar Eimskipafje- lagsins 1934, er komin út. Skipin eiga að sigla sem hjer segir : E/S „Chdlfoss“ verður í förum milli Kaupmanna- hafnar, Leith, Rej'kjavíkur og Ak- ureyrar. Yfir sumarmánuðina slepp- ir skipið viðkomu í Leith, og verð- ur í hraðferðum milli Revkjavíkur og ■ Kaupmannahafnar. E/S „Brúarfoss“ verður í förum milli Kaupmanna- hafnar, Leith, Reykjavíkur og Vest-fjarða. Yfir sumarmánuðina sleppir skipið Vestfjarðaferðum, en verður í þess stað í hraðferðum milli Reykjavíkur og Akure.vrar. I staðinn fyrir „Brúarfoss“ fer „Lag- arfoss“ 2 ferðir og „Gullfos$“ 1 ferð til Vestfjarða j-fir sumartím- ann. E/S „Lagarfoss“ verður í förtun frá Kaupmannahöfn og Leith til Austur- og Norður- landsins, en mánuðina júlí og á gúst fer skipið 2 ferðir frá Ant werpen um Leith til Reykjavíkur og Vestf jarða. E/S „Selfoss“ verður í förum milli Antwerpen ov Reykjavíkur og' kemur við í Aber- deen á útleið ef nægur flutningur fæst. í júlí og ágúst fer skipið 2 ferðir frá Kaupmannahöfr nin Leith til Austur- og Norðurlandv ins, í staðinn fyrir „Lagarfoss“, sem verður þá í Antwerpei ferð- um eins og fyr er getið. E/S „GoSafoss“ verður í förum frá Hamborg og Hull til Reykjarfkur og Akureyr- ar eins og að undanförnu. E/S „Dettifoss“ verður einnig í förum frá Hamborg og Htdl til Reykjavíkur og Akur- eyrar. Sú breyting hefir verið g rð á burtfarardögum skipanna, að í stað inn fvrir að fara á þriðjudögum frá Kattpmannahöfn fara skipin nú þaðan á lougardögum hálfsmánað- arlega yfir sumartímann. Einnig, í staðinn fjtrir að ftrá á þriðjudögum frá Rej'kjavík til AIc- ureyrar fara nú skipin ýmist á miðvikudögum eða mánud'num vikulega í liraðferðir til vestur vv norðurlandsins vfir sumartímann. Athygli skal vakin á því, að á næsta sumri er gert ráð fyrir viku- le\gum hraðferðum til Akureyrar í stað þess að í ár voru að-'ins 3 ferðir mánaðarlega þessa leið. Ferfíir frá Kaupmannahöfn samtals 31 þar af hraðferðir beint til Reykja- vikur 7. — Til Reykjavíkur með viðkomu í Leith 16. — Til Austur- og Norðurlandsins 8. Ferðir frá Hamborg samtals 23 þar af beint til Rejdtjavíkur með viðkomu í Hull 22. — Til Rejkja víkur um Austfirði 1. Ferðir frá Antwerpen: samtals 12 með viðkomu í Bretlandi 11. — Með viðkomu í Kaupmannahöfn 1. FerSir frá London með viðkomu í Leith 1. Ferffir frá Reykjavík til Kaap- mannahafnar samtals 25 HaDDdrætti Hískðlo isiands tekur til starfa 1. janúar 1934. Umboðsmenn í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22, síma 4380. Dagbjartur Sigurðsson kaupm., Vesturg. 45, sími 2414. Einar Eyjólfsson kaupm., Týsgötu 1, sími 3586. Elís Jónsson kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 10 (Braunsverslun). (Heimasími 3312). Jörgen 1. Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Maren Pjetursdóttir, frú, Laugaveg 66, sími 4010. Sigbjörn Ármann og Stefán A. Pálsson, Varðarhús- inu, símar 2400 og 2644. í Hafnarfirði: Verslun Þorvalds Bjarnasonar. Valdimar S. Long kaupm. þar af beint 8. — Með viðkomu i Leith 15. — Með viðkomu á Aust- fjörðunt 2. Ferffir frá Reykjavík til Harn- borgar: samtals 22 þar af beint með viðkomu í Hul! 21. —• Yestur og norður um land 1. Ferffir frá Reykjavik til Antwerpen samtals 9. Hraffferðir frá Reykjavík til Ak- ureyrar og til baka samtals 34. Ferffir frá Reykjavík til Vcst+jarða og, Breiffafjarffar samtals 12 Ferffir frá útlöndum samtals 66. Ferffir til útlanda samtals 63. —~——-— Sjötugsafmæli. * a » i 9 I S « I I í® t s t ð s 9 t f i Skíði, Skíðastafir, Skiðaföt fyrir dömur og herra. Vöruiiúsið. I baka yfir liðna æfi, því hún hefir ávaxtað sitt pund vel. ! Enn er gamla konan vel ern og ! gengur að öllum störfum, utan- húss sem innan og fylgist vel meS öllu sem er að gerast með þjóS- inni og það hefir liún altaf gert- Má þó nærri geta aS hún hefir ekki haft mikinn t.íma til lestrar eða athugana, því vinnudagurinn þurfti altaf að vera sem allra lengstur. Frítímar engir og hvíld- artímarnir sem fæstir og stystir. ! Vinir og kunningjar. frú Jó- ihönnu og þeir eru margir, munu r senda henni hugheilar hamingju- óskir á sj ötíuára afmælinu og óska þess að æfikvöld hennar megi verða rólegt og bjart. Dánarminning. í dag á sjötíu ára afmæli hús- frú Jóhanna Jóhannsdóttir á Brunnum í Suðursveit í Austur- Skaftafe 11 ssýslu. Á Brunnum hefir frú Jóhanna búið yfir 30 ár- Fyrst með manni sínum, Birni Klemens- syni; en hann misti hún árið 1911 eftir langvarandi vanheilsu. Síð- an hefir hún búið þar sem ekkja, með börnum sínum, sem eru 5 og nú öll uppkomin. Það hefir vafalaust ekki altaf verið ljett lilutverk, sem Jóhanna hefir þurft að leysa af hendi, en hún hefir sett sjer það markmið að bogna ekki fyrir erfiðleikunum og hún hefir haldið vel velli. Markmið hennar var fyrst og fremst það, að uppala böm sín vel og koma þeim til manns og það hefir henni tekist, þrátt fj'rir þröngan fjárhag og margsltonar erfiðleiklt, en áhugi hennar ásamt reglusemi, dugnaði og sparsemi, hafa fleytt henni yfir alla erfið- leika og torfærur, og nú getur ^Jóhanna róleg og' glöð horft til Húsfrú Vagnbjörg Magnúsdótt- ir á Ránargötu 30 A, andaðist 7. þ. m. og verður jarðsett í dag Hún var fædd í Pálsseli í Laxár dal 11. okt. 1864- Foreldrar lienn- ar voru Magnús bóndi Siguv .sson og Steinunn Böðvarsdótti'r ba'ði ai’ bændaættum þar í sveitinm. Bræður Steinunnar vorn þeir Magnús faðir sjera Brynjólfs í Grindavík og Guðmundnr faðir frú Kristínar á Prostastöðum í Skagafirði, en af Kristínu sjrstur hennar er kominn Bjarni kennari er eitt siiin hjelt Hjarðarholt.sskól- ann. Systkini Vagnbjargar sál, ev upp komust voru: Böðvar bóndi a Sámsstöðum, Þorvarður í Lækj- arhvammi hjer í bæ, báðir dánir, Bjarni í Búðardal og Sigurrós gift í Ameríku- Árið 1898 giftist Vagnbjörg sál. eftirlifandi manni sínum Magnúsi Þ. Ámasyni- Pluttu þau þá til Vopnafjarðar og bygðu sjer býlið Nýjabæ og bjuggu þar í 28 ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.