Morgunblaðið - 03.12.1933, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLABIÐ
i i
Senn koma fólin.
opntim við
i fyrramáli
J ólabazarinn
stóra Iðlavörnsllnlngii 1.01.1..... við i dag.
Það eykur jólagieðina að gera jólainnkaupiii límanlega.
o»
mannskaðaueöur
i ,, *• -ií :«(Á. *
í gcer. ...
fHargir bátar hcett komnir.
Tvo tríííttbáta vantaðí i gærkvöldf.
Mann tekur út af þeím þríðja.
(Eftir símtali við Siglufjörð á
laugardagskvöld).
Á NarðurlaiKÍi. einkum á
Skagafirðí gerðí ofsarok fyrri-
part laugardags, og helst rokið
fram undir miðaftan, en þá tók
veðrinu að slota.
Margir bátar rjeru frá Siglu-
firði og frá verstöðvunum við
Skagafjörð, trillubátar og stærri
bátar.
Er Siglfirðinga fór að lengja
eftir nokkrum trillubátum er
út fóru í róður, voru mannaðir
tveir stórir bátar til að svip-
ast eftir þeim.
Trillubátar Siglfirðinga voru
allir komnir að landi í gær-
kvöldi, ýmist hjálparlaust eða
rneð aðstoð annara, nema einn.
Formaður á honum Þorleifur
I’orleifsson frá Staðarhóli.
Bát hans vantaði í gærkvöldi,
og óttuðust menn um hann.
Tveir trillubátar reru frá
Bæjarklettum á Höfðaströnd.
Af öðrum þeirra var ófrjett í
gærkvöldi til Sigluf jarðar, en
lalið mögulegt, að hann hefði
getað tekið land einhversstaðar
í Sljettuhlíðinni. Formaður á
Jbeim bát Jóhannes Jóhannes-
son frá Vatnsenda.
, En hinn báturinn frá Bæjar-
klettum var mjög hætt kominn.;
Báturipn Erlingur, sem fór út
til að svipast eftir siglfirsku
bátunum hitti þann bát 3 sjó-
mílur norður af ,,Strákum“. Var
bátur þessi þar með biiaða vjel,
hafði orðið að hleypa út af
Skagafirði undan veðrinu. Fekk
hann aðstoð Erlings til að kom-;
ast til Siglufjarðar.
Hafði sá . bátur mist einn
mann, Jóhann Jónsson frá
Glæsibæ á Höfðaströnd.
Formaður á bátnum er Stefán
Jóhannesson, reyndur sjómað-
ur.
Kvaðst Stefán varla hafa
komið á sjó í öðru eins veðri og
var á Skagafirði í þetta sinn.
Ætlaði hann að halda til Málm-
eyjar. En þegar hann átti eftir
svo sem 200 faðma að landi, þá
bilaði vjelin og var honum
nauðugur sá kostur, að hleypa
undan veðrinu.
Áfall fekk báturinn nokkru
síðar og tók Jóhann þá út.
Mjög óttaðist Stefán, að hinn
'áturinn frá Bæjarklettum
hefði farist. Þeir voru að veiðum
á svipuðum slóðum er veðrið
skall á.
Kosningalögin
endtirsend
Neðrí deíld.
Kosningalagafrumvarpið var til
3. umr. í Ed- í gær.
Stjórnarskrárnefnd flutti nokkr-
ar lirtt. við frv., en allar smávægi-
legar og voru þær samþyktar.
Guðrún Lárusdóttir flutti brtt-
um að kjördagurinn yrði á laug-
ardegi í stað sunnudags, en til-
lagan var feld með 0:5 atkv.
Frv. var þvínæst samþvkt og
endursent Nd-
----—---------—
Marmaranámurnar
í Srænlandi
(Eftir sendiherráfrjett 1. des.)
í útvarpsfrjettum var nýlega
getið um að fundist hafi marm-
aranámur í Grænlandi.
Það er Ove Petersen verkfræð-
ingur. er hefir rannsakað námur
þessar. Eru þær nálægt TJmanak
nýlendunni-
Forstjóri grænlensku einokunar-
innar, Daugaard Jensen vonar, að
hægt s.je að koma upp mikilsverð-
um iðnaði í sambandi við námur
þessa r-
Nýtt
guðsþjónustusnið.
■ -----' I
Með nýju kirkjuári, sem hefst1
í dag, verðui við guðsþjónustuna
kl. 11, í dómkirkjunni notuð hin
nýja lielgisiðabók, og verður á
næstu Sunnudögum lrafðir þeir
guðsþjónustusiðir, sem samkvæmt
frumvarpi hinnar nýju lielgisiða-
bókar, eru ætlaðir aðventutíman-
um, og breytast þeir svo eftir
liirium ýmsu köflum kii’kjuársins.
A undanförnum árum hefir ver-
ið unnið að nýrri helgisiðabók, hef
ir hún hlotið samþyklti presta-
stefnunnar og staðfesting kirkju-
ráðsins.
1 dag og á næstu sunnudögum'
% erður hámessusniðið á þá leið,
að eftir fyrsta sálminn verður
víxlsöngur m.illi prests og safn-
aðar meiri en verið liefir,. því að
bætt er nú við ritningarorðum,
sem sungin eru áður en bæn er
j.ónuð frá altari og pistil 1 dags-
ÍDS.
Á undan blessunarorðum í
messulok verða sungin þakkarorð,
bætast þau við hina venjulegu
tónbæn.
Organisti dómkirkjunnar, Sig-
fús Einarsson tónskáld, hefir sam-
kvæmt samþykt og tilmælnm
kirkjuráðsins samið tónlögin við
víxlsöngva hinnar væntanlegu
nýju helgisiðabókar.
Rglr kom hlnqal I rær
mcð togarann
Neafottdland.
Hingað kom í gær, varðskipið
Ægir, með þýska togarann Neu-
fundland, er Ægir bjargaði um
daginn norður á Skaga.
Á Akureyri unnu þeir Ægismenn j
á fimta sólárhring við að þjetta
togarann, uns þeir lögðu af stað
hingáð. En hingað sigldu þeir
togaranum síðan sjálfum, en höfðu
hann ekki í eftirdragi.
Togarinn var aðeins vátrygður
fyrir „total Forlis“ ; vátrygging-
arfjelagið greiðir fyrir hjörgun
hans til Akureyrar. Síðan er hann
í eign útgerðarfjelagsins „Nord-
sce“ í Bremen, Cuxhafen, og verð-
ur liann í dag afhentur umboðs-
manni fjelagsins hjer Jóhanni Þ-
.Tósefssyni ræðismanni.
Framsóknarfjelag
Siglufjarðar
og Hínrík Thorarensen.
íslenskt kvöld
í Normandi.
Annað kvöld, kl. 10j4—
Kosningasnepill Tímamanna gat ^^ -tvarpað );íslensku kvöldi“
þessnýlega, að áfundi Framsóku-'frá útvarpsstöðinni j Normandi.
arfjelags Siglufjarðar s.l. stimar
Er það sú stöð, sem best lieyrist
ingum, sem Mbh hefir fengið um ,
•c5 j SOll.
þetta mál, er hjer mjög liallað
hafi verið samþykt eftir tillögu hjep & fsland}; og þeir; sem hafa
frá Hannesi Jónassyni áskorun a - útvarpstæki> geta árei8anlega
stjórn Framsóknarfjelagsins um illlustað fi hana.
að athuga „hvort sá orðasveimur ÞaS er fjelagi8 „intemational
væri á rökiun bygður, að Hinrik (Brc]ubI< , London> sem
Thorarensen væri gengmn í Þjóð- ^ KengBt fyrir þessu. Er það hlut-
ernishreyfinguna4 ‘ og ef svo væri, yprk þegga fjelags a8 sjó um að
skyldi hann rekinn úr fjelaginu. útvapp um allan heim fræði menn
Kosningasnepillinn bœtti því næst um 1Snd Qg hjeruð hvar sem er
við, að IJ. Th. hefði ekki hremsað . hnettinum. Hjer á landi eru
sig af þessum orðasveimi og þess margir útvarpshlustendúi' í þess-
vegna gœti hann ekki talist með- um klúbh en sá< sem VRt. braut-
limur Framsóknarfjelagsins. : rv8jandi þes:arar hreyfingar hjtr
Samkvæmt areiðanlegiim upplýs , íslandj ,3r vilhjálmur Hákon-
Til Lans sneri klúbburmn
sjcr til þoss að fá leiðbeiningar
i jettu máli. uni það hverju œtti að útvarpa svo
A tjeðum fundi s-1. sumar kom a„ þa8 sjerkendi íslancl.
fram till. frá Hannesi. Jónaasyni ( Yæri nú æslrilegt, að Útvarp
um að H-Th. skyldi rekinn úr fje- ríkisins hjer sæi sjer fært að
laginu- En Þormóður Eyjólfsson. endurútvarpa þessu „íslenska
flutti brtt. við þá tillögu. þess efn- kv81di«« j Normandi, því að eklri
is, að stjóm fjelagsins yrðí falið hafa al]ir útvarpsnotendúr svo
að rannsaka hvort H. Th. hefði góð vi8tæk; a8 þan nái til útlanda,
gengið í Þjóðemishreyfinguna og en vilja gjarna fá a8 fyigjast
gefa síðan á fjelagsfundi skýrslu meg því hvag sagt er nm 0ss“,
um niðurstöðu af þeirri rannsókn. sjerstaklega þegar það kemur í
Þessi; brtt. Þormóðs Eyjólfsson-' þy, útvarpi) sem allur hehnur
ar var samþykt. 1 hlustar á.
Af þessu leiðir, að Hinrik Thor-
arensen var enn meðlimur í Fram- j ■
íóknarfjelagi Siglufjarðar, þegari
lögreglustjórinn lijer lióf rann- Þvska fánanum
sókn í máli hans. Stjorn Fram- j *
sók„ar(jelags Sifrlufj.rSar St0l|ð & AkUreVlÍ.
falið var að rannsaka pólitiskt. •*
hugarfar H. Th. fann aldrei á-
stæðu til, að bera það upp á
íjelagsfundi, að H- Th skyldi ræk
ur úr fjelaginu.
H.jer skiftir það vitanlega engu
máli, hvað stjórn Framsóknarfje-
lags Siglufjarðar gerir eftir að
vitneskja er fengin um mál Hin-
riks hjer syðra.
Togarar Kveldúlfs. Arinbjörn
hersir fór frá Tsafirði í fyrradag
áleiðis til Englands, méð nm 60
smálestir af bátafiski, sem hann
liafði keypt þar.Egill Skallagríms-
son liggur í ísafirðí Oo' bíður þar
eftir bátafiski. Hinir 5 togarar
Kveldúlfs ern nú allir að veiðum
fyrir Austurland.
Á föstudaginn þ- 1. des- hafði
þýski konsúllinn á Akureyri Sig.
E. Hlíðar dregið þýska stjómar-
fánann að hún á fánastöng, sem
stendur hjá húsi hans.
Seinni hluta dags fór liann og
skyldulið hans að hlusta á fyrir-
k-stur í Samkomuhúsi bæjarins.
Það var uin miðaftansleytið er
skuggsýnt var orðið og mannlaust
húsið, að þýska fánanum var
stolið af stönginni.
Telja menn víst, að þar hafi
kommúnistar verið að verki,
Sig. E. Hlíðar kærði þegar þjófn.
aðinn til hæjarfógeta, og var byrj-
að á því í gær að rannsaka málið-