Morgunblaðið - 03.12.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1933, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ Uni 65% sparnaður er það að nota eingöngu MUM skúrirluft, sem er jafng-ött og það útlencla, sem talið er það besta. Til dæmi.s: §00 gramma pakki af M.UM kostar sama í litsölu og 300 gr. pakkning af. því útlencla.' Sparið . peninga, og notið MiUM skúriduft frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. BORÐSTOFU- STÓLAR — með stoppaðri setu kosta hjá okkur 12 krónur. Húsga gnaversl víð Ðómkírkjtma (Clausensbræður.) E yf Ný suðuegg á " ara. Bökunaregg á -J Sjra. Ágæt epli á 75 \ kg. Mnnfremur alt ií%..nar sjer- lega ódýrt eins o* TSevt er Hersl. Birniim. Bergstaðastíg 35. Sími 4091. með því að reka Húnvetningana tvo og jafnvel fleiri. En ekkert gengur nje rekur með brottreksturinn.Því sú var flokks- samþykt gerð á flokksþingi Fram- sóknar í fyrravor, að til þess að reka menn úr flokknum þyrfti auk samþykki miðstjórnar að koma samþykki þingflokksins, og skyldi % þingflokksmanna greiða atkv. með brottrekstri. Samkvæmt síðustu frjettum er talið óvíst. a.ð svo margir þing- menn, sem til þurfa, sje fylgandi því, að reka þessa tvo þingmenn, og' verði þeir því í flokknum að vera eins lengi og þeim sjálfnm sýnist. ,,Jeg man þá tíð“. Hriflungar tóku sig til hjer um daginn og birtu einskonar sam- safn endurminninga frá liðnum dögum flokks síns. Töldu þeir upp ýmsa menn sem verið höfðu í Framsóknarflokkn- um, en nú væru þar ekki lengnr. í þingflokki Sjálfstæðismanna töldu þeir þrjá fvrverandi Fram- sóknarmenn: Jón á Reynistað, Jón á Akri og Eirík Einarsson. En lengi mega þeir telja Fram- sóknarmenn, ef þeir eiga að koma tölu á alla þá, sem einhverntíma hafa glæpst á því að vera í Fram- sóknarflokknum eða styðja hann að málum, og eru nú j flokki Sjálfstæðismanna. Kosningarnar síðustu tala sínu máli um það. Rúsinan í endurminningum þess- iim var sú, að ýmsir Sjálfstæðis- menn væru í raun og veru ekki . formlega“ reknir úr Framsókn- árflokknum. Meðál þeirra var tal- ?nn Jón á Reynistað- Því, sögðu þeir, flokkúr okkar var ekki svo skipulagður þá, að Jietta væri hægt. En hvað nú? Nú er floklturinn sýo þrælslega skipulagður út í æsar að ekki er hægt að reka þá Hann- es og Jón, live fegnir sem Hrifl- ungar vildu. Veðurspár tíí næstu aldamóta af gangí hímíntungla. London, 2. des. F. Ú. Ungverskur stjörnufræðing- ur nokkur, sem heldur því fram að unt sje að segja fyrir um veðrið svo tugum ára skiftir, af göngu himintunglanna, hefir komið fram með veðurspádóm sem nær alt til ársins 2000. Hann byrjar með því að segja að þangað til í miðjum þessum mánuði verði veður í Evrópu með mildasta móti en upp úr því kólni. Næsta sumar á að vera hitasumar, en sumarið 1935 aftur á móti mjög kalt. Árið 1943 á að ganga ógurleg hitabylgja yfir alla jörðina. Frá árinu 1945 á að fara stöðugt kólnandi í veðri, ár frá ári, þar til árið 2000, að veðráttan á jörðinni verður orðin ógurlega köld, miðað við það, sem við eigum að venjast. Kosningar í Norður-írlandi. London 2. des. F. Ú. Kosningaúrslit í Norður-ijr- landi eru nú kunn. Sambands- innar hlutu 33 þingsæti, óháðir 2, jafnaðarmenn 2, Lýðveldis- sinnar 1, og írski flokkurinn 1. Póstflutningar þtirfa að komast með öllvttm ferðam. Undanfarin ár hefir mikil á- hersla verið iögð á að fá póst fluttan með aukaskipum (tog- urum og flutningaskipum) milli landa og hafna innanlands. Þörf greiðra póstflutninga er mikið brýnni en svo, að ferðir áætlunarskipa sjeu viðunandi. Af hálfu þeirra, sem skip hafa í förum, hefir ríkt svo mik- ið tómlæti um að tilkynna póst- húsum skipaferðirnar, að furðu sætir. Ætti þó skilningur þeirra, sem mest vinna að viðskiftum, að vera næmastur í þessu efni. Þeim þyrfti öllum að vera 1 jóst- að póstviðskiftin eru að jafnaði nauðsynlegur undanfari annara viðskifta. Síminn kemur hjer að vísu að miklu haldi, en er þó ekki fullnægjandi, Nú hvílir sú skylda að lögum á skipaútgerðarmönnum Kaupmenn! Enn þá eru óseldir nokkrir kassar af konfekt-rúsín- um og gráfíkjum. Hvort tveggja bæði í pökkum og kössum. r\ w ............tawm jScmtífc cj (tftm ,534 (Si«i« 1300 MtM.oík. Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best að láta okkur og hreinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þessarar með- skipstjórum, að láta pósthús á burtfararstað vita um skipaferð- ir 24 klst. áður en ferðin hefst, og liggja sektir alt að 1000 kr., við, ef út af er brugðið. Útgerðar- og umráðamenn skipa og skipstjórar hafa, með nokkrum undantekningum, — mjög slælega fullnægt þessum ákvæðum laganna, almenningi oftlega til mikils baga. Til þess að örfa hlutaðeig- endur til skyldurækni í þessu efni, birtir Pósthúsið auglýsingu í Lögbirtingablaðinu, dags. 30. jan. þ. á. — Var auglýsingin sjerprentuð og send öllum póst- húsum á landinu, og póststofan hjer sendi sjerprentun þessa öll um þeim útgerðarmönnum og öðrum hjer í borginni, sem vitað var, eða hugsanlegt þótti, að hefðu yfir skipum. að ráða. — Árangur hefir orðið lítill. Sama tómlætið ríkir yfirleitt áfram hjá þessum mönnum. Hafa því vafalaust liðið hjá mörg tæki- færi til að koma pósti áleiðis fljótar en með áætlanaskipum. Eftir að dagblöð bæjarins hafa flutt þessa ádrepu- ■ ættu hlutaðeigendur naumast að getaj borið fyrir sig, að þeim sje ó- kunnugt um skyldur þær, sem að ofan er mint á. Póststofan í Reykjavík 2. desember 1933. Sig Baldvinsson. höndlunar við. — Sótt og sent eftir óskum. Kommúnistar andírbjagga allsherjar- verkfaíl er þínghöllín var brend. Normandie 2. des. F. Ú. í gærdag var leiddur sem vitni í rjettarhöldunum í Leip- zig, maður nokkur’ sem hafði verið kommúnisti, en taldi sig nú vera Nazista. Hann bar það, að kommúnistar hefðu að vísu haft allsherjarverkfall í undir- búningi, en hann neitaði því, að bruni þinghússins hefði átt að vera merki um það, að verk- fallið eða uppreistin væri haf- in. Hann sagði, að bruninn hefði ekki staðið í neinu sambandi við ráðstafanir kommúnista. Arásarliö naztsta i ríkísíns þjónustu. Bei'lín, 3. des. F. Ú. Á fundi þýska ráðuneytisins í gær, var tekin sú ákvörðun, að árásarliðið skyldi framvegis verða í þjónustu þýska ríkisins, og verða jafnrjetthá lögregl- unni og Ríkisvarnarliðinu. Um leið hefir Röhm, foringi árásarliðsins, verið gerður að ráðherra, og á hann að stjórna þeim málum, sem árásarliðinu viðkoma. v Drotning’in fór frá Vestmanna- eyjum kl. 4 í gær, áleiðis til Leitli og Hafnar. Franska stjórnin fær afgreídd fjárlög. Berlín, 2á des. F. Ú. Ráðuneyti Shautemps mætir á fundi franska þingsins í dag. Eru nú taldar öllu betri horfur á, að stjórninni takist að fá f jár- lögunum framgengt’ og mun verða borin fram tillaga um það, að þeim verði hraðað, og að fyrsta umræða fari fram á fimtudag. Frönsku blöðin segja, að andstöðuþingmenn stjórnar- innar geri sjer nú ljóst, að þeir verði að styðja hina nýju stjórn, til þess að koma í veg fyrir hin skaðlegu stjórnarskifti, en þó er talið, að þetta yrði aðeins bráða birgðaframlenging á lífi stjórn- arinnar. -----«<g)»---- Kröfuganga franskra atvínna- íeysingja. Sögur eftir W. Shakespeare. Þýtt hefir Lára Pjeturs- dóttir. 1. bindi. Reykja- vík. Útgáfufjelagið Fróði. MCMXXXIII. Sögur eftir Shakespeare — Tales from Shakespeare — er þau syst- kinin Charles og Mary Lamb sömdu upp úr leikritum hins mikla skálds, liafa nu verið lesnar og mikils metnar af enskum æsltulýS á aðra öld og þýddar munu þær hafa verið á ýms mál. Eins og kunnugt er, eru leikrit Shakespe- ares á svo þungu máli og sumpart fyrndu, sem von er, eftir þrjár aldir, að jafnvel Englendingar ’ sjálfir eiga erfitt með að skilja þau til hlítar, nema vel mentaðir menn. Tilgangur Lambsystkinanna með Sögum þessum var því að gefa alþýðu manna kost á að kynn ast skáldinu með þyí að endur- segja efni leikritanna í búningi við hennar liæfi. Útdrættir þessir fengu snemma frægð á sig og liafa komið í 17 útgáfum (1. útgáf'a í janúar 1807). Eru þó á þeim veru- legir gallar, ef miðað er við hinn eiginlega tilgang þeirra, að túlka meistarann við barna liæfi. Málið á þeim er oft ot' langsótt og hugs- anaferillinn oftlega of þroskaður fyrir börn og auk þess er efni leikritanna oft endursagt á mjög ófullkominn hátt (Sbr. The Cam- bridge History of English Litera- ture XI. 385). En þrátt fyrir þetta hafa sögurnar unclarlegt seiðmagn í sjer fólgið sjálfra sín vegna. Þær ern fallegar og hollur lestur handa unglingum. Sögur þessnr eru löngu orðnar klas’siskar í heima- landi þeirra og gerðu á sínum tíma mikið til þess að vekja a.t- hygli á Shakespeare og ritum hans og urðu eitt af hrautryðjandaverk- um rómantísku stefnunnar þar í i landi. Það er ekki nema alt gott um það að segja, að fá Sögur þessar á íslensku. Islendingar fá þá hetra London, 2. des. F. Ú. Atvinnuleysingjar úr námu- hjeruðunum í Frakklandi hafa lagt af stað í kröfugöngu til kosf á því að kynnast hinum enska París, og eykst þeim lið eftir því meistara nokkuð, og _er það vel sem þeir nálgast borgina. farið. í fyrsta bindinu, sem að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.