Morgunblaðið - 03.12.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1933, Blaðsíða 6
6 | MORGUNBLAÐIÐ 8S—BB8—i—BMaWB—BWTÍ< fíilTlMllBMMMWBBMBMMWMMBBMWMHBafl Innflutningshöftin. Meíríhíutí allsherjanefndar efrí deíídar flytur þíngsályktunartíllögu um afnám haftanna í núverandí mynd. Frumvarp Magnúsar Jóns-.til framleiðslu og atvinnurekstrar sonar um afnám heimildarlag-' þeirra; hinsvegar væri síst van- anna frá 1920, sem innflutn- ingshöftin eru látin hvíla á, var snemma á þinginu vísað til alls- herjarnefndar í Ed. Nefndin hefir nú skilað áliti 1 máli þessu. Minnihlutinn (Jón- as Jónsson) vill fella frumvarp ið; en meirihlutinn (Jón Bald- vinsson og Pjetur Magnússon) leggur til að málið verði af- greitt með svohljóðandi þings- ályktunartillögu: ,,Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að fella niður inn flutningshöftin. Þyki ríkisstjórninni nauðsyn til bera að takmarka innflutning vegna skorts landsmanna á er- lendum gjaldeyri, telur Alþingi rjett, að slíkar takmarkanir sjeu settar í samráði við þessa að- ila: Landsbanka íslands, Út- vegsbanka íslands h.f., Verslun- arráðið, Alþýðusamband ís- lands, Iðnaðarmannafjelagið í Reykjavík, Búnaðarf jelag ís- lands, Samband ísl. samvinnu- fjelaga, svo og leitað álits sjer- fjelaga kaupmanna og iðnaðar- manna í Reykjavík að því er snertir takmarkanir á innflutn- ingi vara, er fjelagar þéirra versla með eða nota“. í greinargerð segir m. a.: „Nefndin sendi frv. til um- sagnar bankastjóra Landsbanka íslands, fulltrúaráðs Útvegs- bankans, Sambands ísl. sam- vinnufjelaga, Búnaðarfjelags- ins, Verslunarráðsins, Fiskifje- lagsins og iðnráðsins. Nefndinni hafa borist svör frá flestum þeirra, og leggur Verslunar- ráðið, Fiskifjelagið og iðnráðið til, að frv. verði samþykt, en Samband ísl. samvinnufjelaga leggur til, að frv. verði felt. Búnaðarfjelag íslands vill, að ríkisstjórnin hafi heimild til að hefta innflutning vara, sem framleiddar eru innanlands af landbúnaðinum. Bankastjórar Landsbankans, þeir Magnús Sig- urðsson og Georg Ólafsson, komu á fund nefndarinnar, og fer hjer á eftir álit þeirra, eins og það er bókað í gerðabók alls- herjarnefndar: ,,Georg Ólafsson taldi eigi gerlegt nú á þessu þingi að af- nema höftin. Augljóst væri, að jafnframt því gagni, sem höft- unum væri ætlað að vinna, þá hefðu þau skaðleg áhrif, og því lengur, sem höftunum væri beitt, þess alvarlegri yrðu af- leiðingar þeirra fyrir atvinnulíf- ið. Ætti því að fela stjórninni að endurskoða reglugerðina og breyta henni samkvæmt þeirri reynslu, sem fengin er. — Magnús Sigurðsson taldi ekki gerlegt að afnema lög nr. 1 8. mars 1920, heldur væri þvert á móti þörf á að fylgja þeim fast ar fram, m. a. vegna lítillar getu börf á að endurskoða innflutn- ingsreglugerðina með hliðsjón af þeirri reynslu, sem nefndin hefði nú fengið. Báðir banka- stjórarnir voru sammála um það, að beita þyrfti frekari ráð- stöfunum en nú viðvíkjandi skömtun á gjaldeyri, ef lög nr. 1 8. mars 1920 yrðu afnumin". Því er ekki að leyna, að megn óánægja er með innflutnings- höftin og framkvæmd þeirra, aðallega hjá verslunarstjett- inni; og þótt innflutningsnefnd- in hafi um framkvæmd þeirra reynt að fylgja föstum'regium eftir mætti, þá má sjálfsagt finna galla á framkvæmd þeirra, og nefndinni síður en svo ávait um að kenna, m. a. vegna þess, að ríksistjórnin hefir oft gripið fram í starf hennar. Sama gegnir um gjald- eyrisleyfi. Af innflutningshöftunum eiðir verðhækkun á vörum þeim, sem takmarkaður er innflutningur á, og hefir það einnig valdið óánægju. Af umsögn bankastjóra Landsbankans, sem prentuð er hjer að framan, má sjá — og nefndarmönnum er einnig kunn ugt um —, að þótt lögin, sem innflutningshöftin hvíla á, yrðu numin úr gildi, hlyti skömtun á gjaldeyri að koma í þess stað. En til þess að auðvelda fram- kvæmd og draga úr óánægju, sem slíkar ráðstafanir ávalt valda, er í þál.till. stungið upp á því, að ríkisstjórnin hafi um þetta í ráðum með sjer þá aðila, er þessi mál helst varða“. Rey kj avíkurb r j ef. 2. desember. Veðrið. Vikan liófst með hægviðri hjer á landi; síðari hluta mánudags hvesti af SA sunnanlands og síðan hefir vindur haldist S-lægur með hlýindum um alt land og rign- ingum og stormum. einkum á S- og V-landi. Að austan. Úr Rangárþingi er blaðinu skrif- að: — Svo víða hefir orðið vart við fjárkláða hjer í sýslunni, að sýslu- nefnd hefir ákveðið að efna skuli til almennrara útrýmingarböðun- ar. Á böðun sii þó ekki að vera nema ein, en til hennar sje vand- að sjerstaklega, annast um að bað- lyf hafi nægilegan styrkleika og hver kind baðist. vel- Ormaveikin svo mögnuð hjer í sumum hreppum, að margt f.je kom af f.jalli í haust mjög að- þrengt, svo ekki var viðlit að setja það á vetur. Hefir mönnum dottið í hug hjer eystra að ráðlegt myndi það fyrir marga bændur, að lóga einhverju landsmanna til kaupa á érlend- af fjenaðj sínmn. uínfram það sem im varningi, að undanskildum þeir þegar liafa lógað, og kaupa þeim, sem nauðsynlegur væri kjarnfóður fyrir andvirðið, því hey muni vera svo skemd eftir votviðrasumarið, að búast megi við vanhöldum á skepnum, sje enginn fóðurbætir gefinn. Eimskipaf j elagið og Hriflungar. Eitt með óskiljanlegustu fanta- ið að sækja um ferðástyrkinn beint þaðan. Þessi aðferð bætir eklti vinsældir mötuneytisins. „Róttækir" stúdentar. I lítilli. grein sem tveir stúdent- ar rituðu hjer í blaðið nýlega, vakti það eftirtekt nokkra hvern- brögðum Hriflunga eru ofsóknir jg stúdentar þessir gerðu grein >eirra í garð Eimskipafjelagsins. Undir því yfirskyni, að verið sje að bægja erlendum skipafje- lögum frá áfvinnurekstri h.jer fl.ytur Hrifluputinn Eysteinn frum varp um að setja ríkiseinokun á allar siglingar með fram ströndum landsins, með: því að setja h.jer allar siglingar undir einokunar- hatt Pálma Loftssonar, svo giftu- samlegur sem hann er. En Eim- skipafjelagið átti, samkvæmt þessu frumvarpi að fá, af náð, að starfa með sín skip, meðan verið væri að rnurka úr því lífið. Frumvarp þetta var bráðdrepið í neðri deild- En síðan leyfa flutningsmenn ‘ jer að tala úm þessa launmorðs tilraun sína gagnvart Eimskip eins og það hafi verið eitthvert sjer- fyrir stjórnmálaafstöðu háskóla- stúdenta yfirleitt- Þeir gáfu í skyn, að í „fjelagi róttækra stúdenta“, en þar er um þriðjungur stúdentanna, væru menn úr öllum stjórnmálaflokk- um, nema Sjálfstæðisflokknum. En skilgreining á stjórnmálaaf- stöðu fjelagsmanna sú ein, segja þeir, að „berjast. gegn hverskonar þröngsýni og afturhaldiJ ‘ Sannarlega lofsverð stefna, hvar sem henni er fylgt. En „róttækir stiidentar", liafa eftir þessu að dæma, ekki enn komið auga á ]>að, að enginn flokkur í landinu, berst sem stendur, einlægar og betur gegn þröngsýni og afturhaldi en ein- mitt Sjálfstæðisflokkurinn. Þeir hafa ekki enn áttað sig á þröng- stakt þjóðræknismál, er þeir hafi sýni, kreddutrú og steingerfings- liaft á prjónunum. V erslunarskuldir. Þungt má þ'áð vera og erfitt fyr- i ;• forvígismenn kaupf jelaganna, | þá, sem unnu að stofnun og starf- rækslu heilbrigðrar verslunar, að lesa í málgagni hinna pólitísku kaupfjelaga ‘útlistun á nauðsyn liætti sósíalista og kommúnista, og afturhaldi hins hnignandi Fram- i sóknarflokks- Bót í máli, að þarna eru ungir menn sem hafa tímann fyrir sjer. Tvennskonar Framsóknarmenn. Framsóknarbóndi kom liingað verslunarskulda. til bæjarins nýlega. Er hann hafði Fyrir Alþingi liggur frumvarp, verið hjer nokkra daga og kynst sem kunnugt er, um fyrning versl- , vinnubrögðum, hugarfari og fvrir- .unarskulda. I æflunum flokksbræðra sinna, — Vel má vera að sú frumsmíð. þeirra er starfa hjer í höfuðstaðn- verði ekki til neinnar endanlegrar ,um, komst hann að þeirri niður- úrlausnar. 'stöðu, og sagði kunningja, sínum: En síst ’ siúir það á þeim er Framsóknarmenn í minni sveit, þyk.jast vera í hóp samvinnu- ,og Framsóknarmenn hjer í Reykja manna að ýfa'st og amast við því, ,'vík er tvent ólíkt. Við heima í að uppi er sa hugur á þingi að sveitinni erum Framsóknarmenn afmá verslunarskuldabölið. ■ en þeir lijer í Reykjavík eru Afnám skuldaverslunar var^ekki annað en bolsar. k.jörorð kaupfjelaganna í önd-j Stjómin. verðu- Ásgeir Ásgeirsson fekk, sem Síðar kom ánnað hljóð í strokk- kunnugt er tilmæli um það frá inn- konungi að gera tilraun til nýrr- Verslunarskuldir söfnuðust í ar stjórnarmyndunar. En fullkom- skjóli kaupfjelaganna, uxu úr jn kyrð er um það mál. Hefir ekk- þeirra jarðvegi. Því þegar kaup- ert heyrst um neinar tilraunir frá fjelögin urðiú vígi pólitískrar, ]ians ]iendi í þá átt. Eins og sakir Idíku, urðu verslunarskiddirnai' | standa eru litlar líkur til þess að lientug tjóðuriönd á fjelagsmenn- aðrir taki að sjer stjórnarmynd- ina- í höndum kaupfjelaganna un a þessu ]>ingi, úr því ekki hefir urðu verslunarskuldirnar kúgun-1 tekist í þetta sinn að leggja þing- arhelsi sem á dögum selstöðuversl-, flokk Framsóknar gervallan undir ananna. | sósíalista. Og nú, þegar hreyft er við því: Er talið fremur ólíklegt að þeir að afnema skuldaverslun. rýkur Húnvetningarnir Jón í Stóradal Tíminn upp á nef sjer, og segir og Hannes Jónsson bevgi sig undir verslunarskuldir nauðsynlegar. j bolsaokið á þessu þingi, eins og Skissa. j^eiiu var ætlað að gera, hefði Valcið hefir það eftirtekt hjer Hrifluklíkan verið einvöld í þing- í bænum, að forstöðunefnd mötu- \ flokknum. neytis safnaðanna, að nokkurum i Brottrekstur. nefndarmönnum undanskildum, er j Alþýðulilaðið hefir jafnan eigi voru tilkvaddir, hefir veitt, frjettamann á fundum Framsókn- gjaldkera mötuneytisins, Gísla arþingmanna, og segir allglögt frá Sigurbjörnssyni, 700 króna ferða- því sem þar gerist, enda hefir þýðublaðsins og Framsoknarflokks I. í UiS. — styrk til útlanda, af fje því erjlöngum verið innangengt milli A1 veitt var mötuneytinu. jf Nú má segja, að starfræksla mötuneytisins hafi einskis mist, | Eftir því sem Alþbb segir, hefir þó 700 krónur væru þannig not- j komið til orða að reka þá Hannes aðar, því bæjarsjóður stendur j Jónsson og Jón í Stóradal úr st.raum af starfrækslunni, að því j Framsóknarflokknum. Er fullyrt lcyti sem gjafir einstakra manna. að miðstjórn Framsóknar hafi sam ekki hröklcva til.Svo ferðastyrkur- þykt þá ráðstöfun. Hafði Hermann inn er í rauninni veittur sama j Jónasson um það stúr orð á fundi sem úr bæjarsjóði. j hjer um daginn, að nauðsynlegt En viðkunnanlegra hefði þá ver- 'væri að „gera hreint“ í flokknum ^..y Á: Bömin frá Víðigerði Um þessa bók segir „Skinfaxi“, tímarit ungmennafjelaganna: „Hin bókin er fremur við hæfi drengja og heitir Börnin í Víðigerði og er eftir Gunnar M. Magnússon kennara, sem lesendur Skf. þekkja. Er það ejnhver skemtilegasta drengja- saga á voru máli og prýðilega riti]ð. Hefir ritstj. Skf. eigi •sjeð drengi svelgja aðra bók með meiri áfergju“. Bömin frá Víðigerðj fást í bóka- verslunum. Aðalútsala: BúkhiúáaH Lækjargötu 2. sími 3736 Vátryggingarfjelagið NORBE h. f. Stofnað í Drammen 1857. Brnnafrygging. Aðalumboð á íslandi: Jón ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Fólk á að gá vel að sjer áður en það kaupir HÚSGÖGN Húsgagnaversl. víð Dómkirkjana. (Clausensbræður.) vokuk vantar á Lattganes- spítala 1. jan. n. á. Upplýsíngar í síma 3098. s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.