Morgunblaðið - 07.12.1933, Side 3
a
MORGUNBLADIH
1 H.f. Arvakur, ReykJaTÍk*
IXLltatjörar: Jón Kjartanssoa.
Valtýr StafáJBMom.
Rltstjörn Off afgrelBsla
Aurturetræti 8. — Slml 1«00
fl.ujrlýalnff&atjórl: BL Hafberjf.
V ajtf lýstnKaakrlfetofa
A uat aretrætl 17 —Slml «700.
<*tmaeiuar
Jói. K.J rtanseon nr. 8742.
v'altýr Stef&neeon nr. 4220.
Árnl Óla nr. 8046.
E Hafberg nr. 8770.
e&rlftagjald:
Innanlande kr. 2.00 A mÍB«81.
Htanlande kr. 2.60 á eeAnaól.
laueæölu 10 aura elntaklB.
20 aura meO LmMIl
leiklist
og leikhús.
Leikfjelag Reykjavíkur fór
jjess á leit við Alþingi, að fá und-
anþágu frá greiðslu skemtana-
skatts.
Bfri deild synjaði því-
Leikfjelagið fær 4000 króna
ríkisstyrk á ári. Leikfjelagið greið
ir 3000 krónur í skemtan a.skatt-
Sú fjárnpphæð rennur í ríkissjóð.
Eftir eru 1000 krónur. Það er sá
styrkur, sem Leikfjelagið fær nú
frá ríkinu.
Þjóðleikhús hefir verið hygt. -—
Það er komið undir þak. —
Það, sem komið er hefir kostað
urri % miljón króna- — Yon-
ast er eftir að leikstarfsemi geti
byrjað þar eftir nokkur lár. Að
innan þeirra v-eggja geti íslensk
leiklist eflst og blómgast-
Eða er ekki svo?
Var ekki skemtanaskattnr lög-
leiddur í þeim tilgangi?
Eða hefir þjóðin verið krafin
xim þenna skattpening, til þess
ins, að fyrir þá yrði hægt að
reisa háa múrveggi — innantómt
liús, kumbalda, sem aldrei fengi
a.Ö hýsa sanna leiklist?
Menn geta litið svo á, eftir því
■sem síðast hefir á daginn komið.
Leikfjelag Reykjavíkur á erfitt
nnpdráttar- Það :á við marga erf-
íðleika að stríða. Það berst í bökk
um, og er mjög hæpið að starf-
■serni þess geti haldið áfram, með
þeim hverfandi styrk, sem það
fær.
En leggist leikstarfsemi hæjar-
íns í rúst — til hvers er þá þjóð-
leikhiisið? Hvaða gagn gerir sú
mikla bygging, ef leikstarfsemi
hæjarmanna hefir orðið hungur-
morða, orðið úti við húsvegginn?
Þeir, sem vilja leiklistinni vel,
og halfa harist fyrir þjóðleik-
húsi hennar vegna, þeir hljóta að
skilja, að leikstarfsemin er aðal-
atriðið, og leikhúsið er bygt henn-
ar vegna-
En framkoma Alþingis gagn-
vart Leikfjelagi Reykjavíkur
hendir helst til þess, að þar sjen
menn, sem telja steinveggi þjóð-
leikhússins aðalatriðið, en minna
um vert, hvað það verður, sem
þeir fá að geyma.
Jarðskjálftar í Grikklandi.
Berlín 6. des. F. Ú.
f Grikklandi urðu allsnarpir
jarðskjálftar í nótt, á sömu
slóðum og jarðskjálftarnir í
fyrra. Tjón varð þó ekkert af,
en íbúamir urðu mjög skelkað-
ir og hræddir um að hörmung-
arnar þær í fyrra endurtækju
sig.
Asgeir Asgeir§son
gefst upp við
sijóriiarniyiidiin.
Forseti sameinaðs þings enn spurð-
ur ráða.
' Eins og frá hefir verið skýrt
hjer í hlaðinu, símaði konungur
þ. 22- f. m. Ásgeiri Ásgeirssyni
forsætisráðherra og fól lionum,
samkvæmt hendingu frá forseta
sameinaðs þings, að rannsaka
möguleika fyrir myndun nýs ráðu
neytis, „er hefði stuðnings eða
hlutleysi meirihluta alþingis-
manna'£.
Forsætisráðherra mun strax um
hæl hafa símað konungi, að svar
sitt viðvíkjandi þessari málaleytan
yrði sent eins fljótt og mögulegt
væri.
Á þriðjudagskvöld____sendi svo
Ásg. Ásgeirsson konungi skeyti,
þar Sem hann skýrði frá því að
hann, að irannsökuðu máli, treysti
sjer ekki að mynda þingræðis-
stjóm og því afsalaði hann sjer
umboði til frekari tilrauna tjl
stjórnarmyndunar.
Konungur snýr sjer enn til
forseta sameinaðs þings.
Er konungur hafði móttekið
skeyti forsætisráðheira, símaði
konungsritari aftur forseta sam-
einaðs þings, Jóni Baldvinssyni,
og spurðist fyrir um það, hvort
hann gæti bent á nokkum annan
mann, eir hann teldi líklegan til
að geta myndað þingræðisstjóm.
Þetta skeyti barst forseta Sþ.
laust eftir liádegi í gær.
Formenn flokkanna spurðir.
Þegar Jón Baldvinsson hafði
fengið skeytið frá konungsritara,
sneri hann sjer til formanna Sjálf-
stæðisflokksins og Framsóknar-
flokksins og spnrðist fyrir um
það, hvort þeir vissu nokkra mögu
leika til myndunar þingræðis-
stjórnar.
Formaður Sjálfstæðisflokksins
mun þegar hafa svarað forseta Sþ.
því, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði
áður verið búinn að gefa sitt svar
lijer að lútandi, þegar konungsrit-
ari hafði til hans leitað.
Það, sem fram hefir farið nú í
sambandi við tilraunir til nýrrar
stjórnarmyndunar, er í raun og
veru ekkert ánnað en það, sem
hver og einn gat sagt sjer sjálfur
fyrir.
Þegar Jón Baldvinsson benti á
dögunum á Ásg. Ásgeirsson sem
líklegan til þess að geta myndað
nýja stjóm, var það í raun og
| veru ekkert annað en blekking.
Jón Bald. vissi vel, að Ásg. Ásg.
haðst lausnar — ekki vegna þess
að stjóm hans hefði mist þing-
ræðisgrundvöllinn — heldur vegna
ósamkomulags innan Framsóknar-
flokksins. Hann baðst lausnar
vegna þess að meirihluti hans
flokks hafði óskað þess.
Af þessu mátti telja það nokk-
urnveginn víst, að Ásgeir Ásg.
myndi ekki fara að mynda nýja
stjórn gegn vilja meirihluta síns
| flokks-
Nú kemur aftur til kasta Jóns
Bald. að gefa konungi holl ráð-
Hver þau verða veit blaðið ekki,
en ekkert hafði hann símað kon-
ungi í gærkvöldi.
Bannið npphaiið i U.S.A.
Yínsala byrjaði i gær.
London, 6. des. F. Ú.
Loksins, klukkan 9 í gær-
kvöldi (eftir íslenskum tíma)
staðfesti Utharíki atkvæðagreiðsl-
una um bannið, og var þá
skömmu síðar byrjuð vínsala á
veitingastöðum, sem frá því um
morguninn höfðu beðið eftir
því að leyfilegt yrði að selja.
Osló, 6. des. F. Ú.
Það er nokkuð misjafnt,
hvernig áfengislagabreytingin
er framkvæmd í einstökum ríkj-
um. í sumum ríkjum eru bann-
lögin ekki afnumin, og í öðrum
hefir atkvæðagreiðsla ekki far-
ið fram ennþá. Um vínflutn-
inga frá útlöndum hafa verið
sett sjerstök ákvæði, og að því
er snertir flutninga milli Canada
og Bandaríkjanna gilda þau
ákvæði, að Bandaríkja-ferða-
menn mega flytja með sjer frá
Canada inn í Bandaríkin alt að
100 dollara virði af áfengi, ef
áfengið er ætlað til eigin þarfa
þeirra, en það má ekki vera
'ætlað til verslunar.
Berlín 6. des. F. Ú.
Roosevelt hefir gefið út opin-
bert ávarp í tilefni af afjiámi
bannlaganna. Kveðst hann
treysta svo hinni heilbrigðu
skynsemi Bandaríkjamanna, að
þeir misnoti ekki drykki, sem
komnir eru á markaðinn, og
skorar hann á alla, að styðja
viðleitni stjómarinnar í að ala
þjóðina upp í hófsemi.
Vetrarhðrkur f Eurúpu.
Alstaðar nema á íslandi.
London, 6. des. F. Ú.
Blöðunum verður nú tíðrædd-
ara um veðrið en jafnvel um
stjórnmál. Vetrarhörkur ríkja
nú svo að segja um alla Evrópu
nema ísland og suður Græn-
land, og eru sumstaðar þær
mestu í manna minnum. I
Frakklandi er meira frost en
menn vita til áður, og Parísar-
búar skemta sjer nú á skaut-
um. Sumstaðar er 25 gráða
frost á Celcius. Víða fylgir mik-
il snjókoma þessum kuldum.
Hafið þið lesið
Sögar eftír Shakespeare, 1. bíndí.
Alþýðuútgáfa af verkum þessa heimsfræga skálds er nú byrj-
uð að koma út á íslensku- — í Englandi hafa sögur þessar
náð almennum vinsældum, sem skemtilegur og hollur lestur,
einkum fyrir traglinga. — Fæst hjá bóksölum.
Höftini fyrirliggjandi
Ýmis konar spánskar og ítalskar
Vcfnaðarvörur.
Eínníg sokka fyrir dömur og herra.
B. Helgason & Melsted.
Lindbergh
í Brasilíu.
Bathurst, 6. des.
Unlted Press. FB.
Lindbergh og kona hans eru
lögð af stað hjeðan og er emri
ætlað að þau muni halda til
Brazilíu.
Síðari fregn: Frá New York
er símað, að áreiðanlegt sje, að
Lindbergh ætli til Brazilíu. Hef-
ir hann haft stöðugt samband j
við loftskeytastöðina í Para frá j
því nokkru eftir að hann lagðij
af stað frá Afríku.
London, 6. des. F. Ú.
Lindbergh flugmaður og
kona hans lentu heilu og höldnu
í Port Natal í Brazilíu síð-
degis í dag. Þau lögðu af stað;
frá Bathurst á Vesturströnd
Afríku í morgun. Vegalengdin
sem þau flugu yfir Atlantshafið
er 1900 mílur enskar, og gekk
flugið slysalaust.
Fótatak manna
hin nýja bók eftir Hall-
dór Kiljan Laxness er nú
komin í bandi. Verð kr.
7.00, betra band kr. 8.00,
óbundin kr. 5.00.
Htilda:
Þú hlustar Vör.
Ljóðaþættir eftir hina góð
kunnu skáldkonu Huldu.
Sumar eldri bækur henn-
ar munu nú vera uppseld-
ar, og er lítill vafi á að
þessi bók selst upp fyrr
en varir, enda er upplag
hennar aðeins 260 tölu-
sett eintök. Verð kr. 7.75
innbundin.
Þórtinn Magnúsdóttír:
Dætur Reyk'avíkur.
Sögur. Verð kr. 3.50 ób.
og kr. 5.00 ib.
Hit’er samningafús
við frskka.
London, 6. des. F. Ú.
Sendiherra Breta í Berlín fór
í gær á fund Hitlérs, og sagði
honum, að Bretar vildu gjarn-
an að Þýskaland og Frakkland
byrjuðu sem fyrst á samniiiga-
gerðum sín á milli. Hitler tók
málinu vel, og sagði að Þjóð-
verjar væru mjög fúsir til þess
að hefja umræður við Frakka,
gegn vissum skilyrðum.
Um verslunarskuldirnar.
Fundur var í Varðarfjelaginu í
fyrrakvöld- Þar hóf Gísli Sveins-
son alþm. umræður um frumvarp
Gttðm. Kamban:
30. Generation.
Þessi bók hefir þegar selst
mikið bæði hjer og í Dan-
mörku. Ritdómarar hafa
sagt kosti og lesti á bók-
inni, og hefir hún verið
mjög ramtöluð. Kaupið
þessa bók og kynnist
henni af eigin reynd.
Úrvalsljóð
Jónasar Hallgrímssonar,
í hinni fallegu útgáfu, er
ágæt bók til þess að senda
kunningjum úti á landi í
jólagjöf. Bókin er svo fyr-
irferðarlítil að hana má
senda í brjefi.
iM’imiiM
það sem hann flytur á Alþingi um
verslunarskuldir, ásamt tveim öðr-
um þingmönnum í neðri deild.
Flutti hann langt mál og snjallt,
og var gerður góður rómur að
máli lians-
Margir tóku til máls; m. a.
Garðar Þorsteinsson málafærslu-
maður. Benti hann á, að hægt
myndi vera að fara kringum á-
kvæði frumvarpsins. Næstur tal-
aði Sig- Skjaldberg kaupm., þá
Magnús Jónsson alþm. Hafði hann
j ýmislegt við frumvarpið að at-
j huga. Fleiri tóku til máls, m. a-
jJón Pálmason á Akri.
Fundurinn var mjög fjölmenn-
1 ur, og stóð fram undir miðnætti.
Austurstræti 1; Sími 2726.
L Hðardúnn 1