Morgunblaðið - 07.12.1933, Page 6

Morgunblaðið - 07.12.1933, Page 6
6 MORGITNBLAÐIÐ búnaðarnefndar neðri deildar hef- ir komið brjef frá einum bónda í nágrenni Reykjavíkur, með ósk nm að mjólkurlögin yrðu numin úr gildi eða eitthvað þess háttar- Ekki veit jeg hvort það er rjett, -að maður þessi hafi klagað undan því, að hafa ekki fengið mjólk •sína hreinsaða, en sje svo, þá skora jeg á Kristján Jóhamisson eða viðkomandi mann, að koma þar hreint til dyranna. En svo vel vill til, að jeg á hægt með að sanna mál mitt, með þeim einfalda hætti, að síðan 19. nóvember og til þessa <Iags hefir nefndur brjefritari sent nijólk sína til Mjólkurfjel. Reykja víkur til hreinsunar og stassaniser ingar samkvæmt þeim samningum sem jeg skýrði frá í fyrri grein minni, að væru gerðir milli okkar. Heldur svo Kristján Jóhannssson, að hann geti talið lesendum þessa hlaðs trú um, að maður þessi hafi sent M. R. mjólk til lireinsunar ■og við tekið á móti henni, ef sámn- ingatilraunir mannsins við mig hefðu endaðj á þann hátt sem Kristján vill vera láta. Kristján Jóhannsson gefur í skyn, að bændur þeir, er hann ;skiftir við fyrir austan fjall, hafi farið þess á leit við austanbúin að þau tækju mjólk viðkomandi "bænda til gerilsneyðingar. Jeg ’hefi sþurt forstjóra beggja bú- anria um þetta, og hafa þeir báðir skýrt mjer frá. að hvort búið sem sje, standi opið þessum mönnum, ef þeir f'ari t'ram á, að mjólk þeih’a sje gerilsneydd, á s'amá hátt .og fyrir þeirra eigin meðlimi. Kristján -Tóhannsson segir að jeg hafi boðist til að taka af honum búðirnar, en síðan svikið það lof- orð- Jeg held jeg verði að láta þetta, mál koma í dagsljósið frá 'báðum hliðum, og láta svo lesend- ur þessa blaðs dæma í málinu. Kristján Jóhansson kemur til mín •og ber sig illa út af því. hvaða iskaða hann fái við framkvæmd mjólkurlaganna- Jeg var nú elcki harðgerðari í mjer en það, að jeg kendi í brjósti um manninn og .sagði , honum, að jeg skyldi at- Iiuga hvort ekki væri hægt, að Ijetta það fjárhagslega tjón er bann myndi bíða af þessum ástæð- um, og átti hann að liitta mig -næsta dag á tilsettum tíma. 1 milli tíðinni hafði jeg tal af nokkmm meðlimum > Mjólkurbandalagi Suðurlands og kom okkur saman um að yfirtaka þessar búðjr Krist ’áns Jóhannssonar, svo hann ekki þyrfti að bíða fjárhagslegt tjón við það, að þeim yrði lokað fyr- írvaralaust. Ætluðum við svo að taka á okkur þann halla sem af því leiddi að ]oka búðunum, ef við ekki gætum komið þeim í leigu fyrir önnur viðskifti. Næsta slag kemur Kr. Jóh. til mín á til- sottum tíma. og segi jeg honum þá eins og er, að jeg sje búinn •að koma því til leiðar, að við •getum yfirtekið búðir hans honum <ið skaðlausu- Spurði hann mig þá 'Iivort jeg gæti ekki tekið sig í þjónustu líka, svo að hann vrði ekki sjálfur atvinnulaus. Jeg lcvað, nei við því, þar sem okknr ekki vantaði neinn mann eins og stæði. Þá sagði hann mjer, að bann myndi líklega ekki þurfa að rota þetta hoð, þar sem hann gæti fengið mjólk í búðirnar frá öðru mjólknrbúinu fyrir austan. Mjer þótti þetta ótrúlegt af þeim á- stæðum, að mjólkurbúin voru öll búin að koma sjer niður á það, að bæta ekki við sig nýjum búð- um, en frekar að fækka búðunum. Var því samkvæmt þessum samn- ingum engu mjólkurbúanna heim- ilt að hæta við sig nýrri mjólk- urbúð. Tilgangur okkar var, eins og jeg sagði í síðustu grein minni að fækka búðunum til hagræðis fyrir mjólkursöluna. Jeg hafði hinsvegar ekki ástæðu til að rengja manninn og sagði honum ð hann myndi vitanlega taka. þeim samningum, er hann taldi hagkvæmasta fyrir sig-. Við það skildum við, og varð ekki meira úi þeim samningum okkar á milli. Nokkrum dögum seinna kemur svo Kristján til mín aftur og vill halda sjer að því tilboði, sem jeg liafði gefið honum, en fekk þá eklci annað svar lijá mjer en það, að það hefði ekki verið mín mein- ing, að hann hefði okkur fvrir neina varaskeifu, enda hefði hann ákveðið þegar hann fór frá mjer síðast, að fara aðra leið í þessu máli, en tilboð olcar hafði gefið honum kost á- Kristján Jóhannsson talar um frekju mína gagnvart forstjórum og stjórnum austanbiianna, og að jeg haft í hótunum við þá, svo að þeir hafi ekki þorað annáð en að segja upp samningi sínum. Það er best að hjer komi hreint fram það, sem Kristján á við. Kr. Jóh. mun hafa staðið í samn ingaumleitunum við stjórn eða um boðsm/enn Mjójkurbiis Olvesinga, en hvort þeir samningar voru gerðir eða ekki, ætla jeg ekki að segja um- En á þeim fundi, þar sem stjórnir allra búanna voru mættar og Kristján segir að jeg liafi kúgað nefnda menn til þess að svíkja samninga við sig, lcom það alls ekki skýrt fram, að nefndir samningar væru gerðir við Kristján Jóbannsson. — í ]»að minsta lýsti einn af stjórnarmönn uni riefnds bús því yfir, að það væru engir samningar gerðir. — Kristján segir, að jeg hafi hótað búinu að reka það úr Mjólkur- bandalaginu, ef þeir segðu ekki upp samningi sínurn við hann. — Þetta lýsi jeg hjer með tilhæfu- laus ósannindi, og vitna í því máli til allra l»eirra; er á nefnd- nm fundi voru- Kristján Jóliannsson þarf ekki að óttast, að jeg ætli að fara í pólitískar stælur við hann. En jeg vil aðeins ekki láta ómótmælt bein-i skoðun. sem gægist fram í niðrirlagi greinar lians, eins og hjá mörgutn andstæðingum Sjálfstæð- ismanna, þar sem þeir vilja revna að koma þeirri skoðun inn hjá landsmiinnum, að S.jálfstæðismenu • ieu á móti hverskonar skipu- lagningu í verslunar- og fram- leiðslnmálum. Rvík 4. des. 1933. Eyjólfur Jóhannsson. Vegna ttmmæla í mjólkureinok- unargrein Kristjáns Jóhannsson- ar í Mbl. í dag skal það tekið fram að Mjólknrbú Flóamanna hefir aldrei gert neina viðskifta- samninga við Kristján og hefir því að sjálfsögðu aldrei gefið til efni til samningsrofa við hann. Ölfnsárbrú, ö. des- 1933. Egill Gr. Thorarensen. Þorsteinn Bjarnason körfugerðarmaður, sonur Bjarna heit. alþingsmanns frá Vogi, er maður, sem margir kannast við, og eflaust allir að góðu einu, en eng- ir þekkja betur mannkosti hans en blindu mennirnir. Því að um ná- lega hálfan tug ára hefír hann unnið að því að hjálpa blindum, nngum og gömlum, öllum þeim, sem hann hefir náð til. í þessu starfi fyrir hina blindu hefir hann sýnt svo mikla mannúð, fórnfýsi og óeigingirni, að rjett þykir að ekki liggi í þagnargildi. Jeg undirrit- aður er einn þeirra, sem notið hafa góðs af starfsemi Þorsteins, og get. því um þetta talað af eigin reynslu. Fyrir 4 árum komst jeg í kynni við hann og bauð hann mjer þá þegar hj.álp sína og lofað- ist til að koma heim til mín og Icenna mjer blindraiðn. þótt- bú- staður minn væri utan Reykjavík- ur og liann yrði að nota til þess kvöldin, eftir langan vinnudag á vinnustofu sinni. Kom hann svo langan tíriia til mín tvisvar í viku og kendi mjer að gjöra körfur og fleira, er að blindraiðn lýtur og sýndi í öllu svó mikla óeigingirni, að ekki var einu sinni nærri því komandi, að jeg feng að greiða. fargjald hans til Hafnarfjarðar. — Lílca sögu þessari Veit jeg að aðr- ir blindir menn hafa að segja, all- L þeir, sem Þorsteinn hefir haft tækifæri til að hlynna að á ein- hvern hátt- — Nú er komið svo langt, að blindravinafjelag er stofnað lijer á landi og það hefir byrjað á slcóla fyrir blind börn og á starfrækslu vinnustofu fyrir blinda menn- Hefir Þorsteinn átt sinn góða þátt í þessum miklu og ágætu framkyæmdum og auk þess gefið til þess stórar gjafír. TTm leið og jeg flyt Þorsteini innilegt þakklæti fyrir alt það, sem hann hefir hingað fíl gert fyr- ir mig og aðra blinda menn, óska jeg þess og bið, að hans megi sem lengst. njóta við og hann, og aðrir stjórnendur Blindravinafjelags ís- lands, megi verða þeirrar ánægju aðnjótandi, að bæði einstaklingar og hið opinbera blynni svo vel og myndarlega að þeim þörfu stofn- unum, sem fjelagið þegar er farið að starfrækja, að þær geti sem best náð tilgangi sínum- Halldór Brjmjólfsson, Hafnarfirði. „Berlín vaknar“ Dr. Göbbels hefir gefið út bók, er hann nefnir ..Berlin vaknar“, og segir hún pólitíska sögu Berlín- arborgar árin T9T8 til 1933. Þýska útvarpið segir að rit þetta sje sögurit með nýju sniði. Jólaávextirnir væntanleRÍr í vikunni. Appelsínur ,Jaffa‘ 144 & 240. Epli ,Delicious‘ & ,Jonathan‘. Grape Fruit 96. HNETURNAR eru komnar. FÍKJUR „MALAGA“, nokkrir ks. óseldir. Bæiargialdkerastaðan í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar frá 10. jan. 1934. Umsóknir sendist bæjarstjórn fyrir 24. desember n.k. Upplýsingai* gefur bæjarstjóri. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 2. desember 1933. Jóh. Ounnar Ólafsson. Uilborg lónsöóttir á Laug 70 ára. Vilborg Jönsdóttir á Laug I Biskupstungum varð sjötug 2■ des., fædd að Bryggju þar í sveit. For- eldrar hennar voru Jón Guðmunds son er síðar bjó lengi á Setbergi við Hafnarfjiirð ídáinn 1908) og Eins og geta má nærri var efna- hágurinn lengst af erfiður en elclci er þó að sjá að börri þeirra hafi skort, því að þau eru hiu mann- vænlegustu bæði { sjón og reynd- Þó þau hafi lítt verið til menta sett, kunna þau flestum fremur að koma fram hvar sem er, og er sótt eftir fjelagsskap þeirra af þeim sem til þekkja- Mann sinn misti Vilborg 1911 og bjó síðari með aðstoð barna síðari kona lians, Vilborg Jóns- dóttir bónda í Einholti í Biskups-1sinna til 1918, er Jón (eldri) sonur tungum. * hiennar tók við búi- Vilborg giftist 20. okt. 1884 .Jóni Það sem einkum vekur athygli Sigurðssyni syni Sig. Pálssonar þeirra er k\iina,st Vilhorgu, er í Haulcadal, sem var milcill froð- ]»afS, hve heilsteypt húu er. Allir leiksmaður og fornmannlegrir í á- eðlisþættir hennar evn hreinrælct- sýnd og háttnm. hann dó á Laug aðir. ITálfsinni á hún hvergi til. 1908 82 áya. Kona Sigurðar var Hún ev Islendingur ,sem eklci eru Þórunn Guðmundadóttir systiv svik í. Því er það, að þó lnin s.je Jóns á Setbevgi. svo að þau lijön, oklci sjerlega mjúk'á manninn þá Jón á Laug og Vilborg, voru yjnnur hiin bugi allra, sem kynn- systkinabörn. ast lienni, áður en langt um líður. Byi-juðu* þau búskap í Tortu MÖðir er liún ágæt. euda. mjög 1885 og fluttitst þaðan að Laug elskuð af börnum sínum. eftir fá ár- Þau bjón eignuðust Þrátt fyrir fátælct hefir hún fimtán börn. og ai' þeim eru átta verið framúrskarandi gestrisin. — á. lífi: Kristín. hjá móður sinni. Bak við gemrisni hennar stóð með- Þórnnn gift í Hafnarfirði, Elín fædd höfðingslund og síárvökur gift, kona { Landeýjum, Jón bóndi ninhyggjusemi• Erin er eitt, sem elclci verður á Laug, Sigurðnr bílstjóri. kvæut- ui í Rvík.. íandskunnur fýrir fjallaferðalög sín á bílum, fór fram hjá gengið, þegar falað er I um Vilborgu á Laug, það er hin fyrstur marina á bíl tií Akureyrar • einstaka dýravinátta hennar. Hún og fyrstur á bíl yfir Sprengisand kemur ekki áðeins fram í þvi að o. fh, .Tón logregluþjónn í Rvík, lu-lu sje vjð skepnur heldur sem laudsþektur er og víða kunu- virðist hún hafa töfravald yfir ur erlendis fyrir þá.tttöku sína í þeim. Sjerstaklega hefir hún yndi GrænlandsleiðangriprófAVegeners, hestum, og er enginn hestur Guðmundur lausamaður, Kristberg Ssv0 styggur eða viltur að hún eklci ur hjá moður sínni og broður á nái lionum hvar sem er og án þess Laug. Fyrsta barnið dó ungt, önn- vjrðast liafa mikið fvrir því. ur börn sem þau mistu voru: Guð- j<]jnu sinni komu ferðamenn að i’ún, -Tóhanna, Páll, Þórdís, Gnð- Laug og höfðu meðal annara hesfa, mann og Kristinn- hryssu nolckra, sem svo var stvgg Elclci er það heiglúm hent, að 0g baldstýrug, að þeir fengu engu standa stvaum af svo miklum barnahóp svo að vel fari. Þetta t.ókst þeim hjónum samt, þvi nð þau voru samvalin að dugnaði, 0g mjög samlient á allan hátt. Eins og fyr spgiv dó eit,t barna þeirva ungt, annað ólst upp hjá sjera Eiríki Stefánssyni á Torfastöðum, en hin þrettán ólust upp hjá þeinj- tauti við hana komið. Olli hryssa þessi lieim svo mikilla prfiðismuna að þeir vildu fegniv verða lausiv við hana. Varð það úr að Vilborg keypti hrvssuna. Þegar þeir voru farnir náði hún hryssunni og hafði aldrei evfiðleika afstygð hennar. Fjölda mörg dæmi þessu lík mætfí fílfæra um þennan undrahæfileika.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.