Morgunblaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ allar tegundir 8,-etið þjer fengið hjá okkur. Þjer g'etið sjeð húsgögnin ó- klæcld og- valið áklæðið hjá okkur, er við höfum . , tíl sýnis í verslun okkar. Dívanar bestir og ódýr- astir í bænum. I Altaí bykir gott að semja við okkur. Húspgnaverslunin við dúmkirkiuna. (Clausensbræður). Kaupið J ólakfólinn á jólasölu N I N 0 N S. Kjólar seldir fyrir 15 kr., 18 kr., 20 kr., 25 kr., 28 kr., 30 kf., 35 kr., 38 kr., sem hafa kostaS alt a,6 75.00. — Komig strax, meðan úr- valið er mest! MNON, Austurstræti 12, uppi. Opið frá 2—7. Einkennileg útvarpstilraun. í fyrrakvöld urðu nokkrir bæjarbúar varir við íslenskt stuttbylgjuútvarp. Það var frá loftskeytastöðinni hjerna. Út- varpað var samtali á miðils- fundi, og því öðru, sem þar gerð ist. Mbl. frjetti að meðal þeii'ra, sem stæðu fyrir þessu, væri Steingrímur Jónsson, rafmagns- stjóri. Blaðið spurði hann 1 gær nánar um þetta. Hann sagði m. a.: — Það var eiginlega ekki meining okkar, að almenninguf fengi vitneskju um þessar til- rauríir okkar. Þetta var önnur tilraunin. Allmargir hafa víst hlusfað. Við höfum tekið okkur fyr- ir hendur að ganga úr skugga um, hvort hægt sje að útvarpa miðilsfundi, svo vel fari. Til þess þarf fyrst og fremst tals- verðan útbúnað í fundarstof- unni, símaleiðslu til utvarps- stöðvar o. s. frv. Fyrsta tilraunin var þannig, að við sendum frá miðilsfundi í gallarhorn, sem var í öðru húsi. !Í þetta sirín, fengum við útvarp loftskeytastöðvarinnar. En ef tilraunirnar hepnast vel, hefir komið til orða, að út- varpa miðilsfundi gegnum út- varpsstöðina. Enn teljum við of snemt að láta útvarpa slíkum fundi op- inberlega, eins og öðru útvarps- efni, því tilraunum er ekki lok- ið. Hafa hlustendur nú, eftir því, sem okkur virðist, bein á- hrif á miðilinn. Velja þarf sjerstaka menn, til þess að vera í fundarstofunni, svo persónuleg áhrif og samtöl komi sem minst til greina, og samtal því sem næst almenns eðlis. Til Benedikts G. Waage sundmeistara. Jeg kem of seint með kvæðið eins og vant er. Jeg kem þó! Hjer er teiknimyndin rist af sundmóðum á landi, en sem ant er um alla þá; sém iðka þessa list. Við syndum báðir bjarghringlausir yfir brim og hringiðuna, listin lifir. Lítið hef jég lært á mörgum árum. En lærði nokkuð snemma að fleyta mjer gegnum lífið, lukkunnar á bárum, en lærðí furðu seint að neita mjer um hitt og þetta, er þykir mannasiður — uns þrek og kraftur stirðnuðu, því miður- En að jeg kann þó eftir sorg og sýki að synda á skáldasjóinn enn í dag þakka jeg mest og þetta vona’ jeg líki, það er bringusundsins þrautalag. Listasundið, lokaversið átt þií- Lofaðu guð og náttúru, hvað mátt þú! Það er vandi, að leggja vel frá landi ef langt og strangt er yfir djúpan ál en enginn skyldi ætla að sama standi um innri sjón og trygð af lífi og sál — Það þarf bæði traustið fil að ná það og trúna á markið fil að fá að sjá það. FæSingargjöf frá Signrði Sigurðssyni frá Arnarholti. — Er kunnugt, að slíkt út- varp hafi verið reyrít annar- staðar? — Já, í Englandi; en um þær tilraunir geta þeir betur sagt, 'sem kunnugir eru spírit- ismanum. — Verður tilraunum þessum hjer haldið áfram. — Jeg býst vi?} því, segir Steingrímur. En ef menn verða af tilviljun varir við þessar tilraunir og kunni að mislíka það, sem sagt er, væri æskilegt, að þeir tækju þetta ekki alt of bókstaf- lega, og færðu það til betra vegar, sem þeim kynni að mis- líka. En tilgangur okkar með þessu er að komast að því, hvort ekki sje hægt á þennan hátt að komha við ítarlegri rannsóknum en áður, á miðils- fundum og fyrirbrigðum. Hvað hlústendur segja. Eftir því, sem blaðið frjetti í gær, voru mjög skiftar skoð- anir meðal hlustenda á tilraun Getur þú fyrirgefið ? hann. „Jeg er búinn að gleyma nafn- inu á staðnum, Svaraði hann, ,,en jeg hefi ágæta verslun hjerna — bara ef jeg gæti selt eitthvað — koihið og sjáið hvað jeg lief“. Hún hugsaði sig' um, en hann opn- • aði dyrnar og' hún fór inn. Hún var 1 jómandi stúlka, vel klædd, heldur föl af^of mikilli vinnu og of lítilli næringu, en með mikið og faltegt, . jarpt hár, og fjöiiegt brós á vörun- um, Hún litaðist um í hinu litla her- bergi. „Jeg' þekki staðinn", sagði hún. .„Gamla frú Curton bjó hjer — hún var vesaling'ur — altaf lasin“. „Húsið var mannlaust þegar jeg i'.iekk það. — Sjáið hjer“, hjelt hann • áfram og opnaði skápinn. „Jeg hef ;yfir 20 flöskur hjer. Jeg hef sjálfur búið til meðulin“. „ILvar búið þjer þau tilf ‘ „I bakherberginu“, svaraði hann. ..Jeg læt engan vita, að jeg geri það -jálfur. Það er levndarmál mitt. Þjer ;ættuð að reyna míná frægu „styrkt- . ardropa* ‘.‘ ‘ „Viljið þjer gefa mjer -eina flösku?“ spurði hún hlæjandi. Hoil- iun varð eins og* hálf óþægilega við. „Unga stúlka“, sagði hann alvar- iega. „Þjer voruð mjög vingjarnleg- ;ar gagnvart mjfer — en jeg er sár- fátækur, og þjer fáið líklega góð Jaun fyrir vinnu yðar. Hvað fáið Jijer annars mikið?“ „Tuttugu og' fimm shillings viku- llega. Jeg' er nýlega orðin verkstýra“. ,,Það eru- ágæt laun“, sagði hann. „Þá ejpið þjer ríkari en jeg. .Teg hef ekki efni á að gefa yður flösknna, en Jrjei’ skuluð fá hana. fyrir hálft verð. Lyfið mun hafa góð áhrif á yður. — Þjer fá.ið góðan yfirlit og -augu yðar munu blika‘ ‘. „Þjer eruð spaugilegur“, tautaði lnin. „llvað er hálft. verð ?“ „9 pence“ svaraði hann. „Jeg vil ekki svíkja yður, en jeg hefði getað sagt meira“. IIún taldi fram peningana, og stakk flöskunni í vasann. „Þjer haldið þó víst ekki að jeg tald inn meðalið?“ sagði hún hlæj- andi. „Jú, gerið þjer það, blessaðar og segið svo hinum stúlkunum í verk- smiðjunni frá því. Segið þeim líka að yður líði betnr fyrir það. Komið með þær hingað, svo að þær kaupi lijá mjei’. Þjer skulnð svo fá dálítil sölulaun, eða þá að við förum saman í bío“. „Það eru margir, sem vilja fara raeð mig í bíó, án þess jeg boí’gi fyr- ir það“, svaraði hún. Ungi maðurinn varpaði öndinni ínæðulega. „Það koma. ekki/nógu margir til að versla við mig, annars myndi jeg græða meira. Segið öllum frá mjer, ungfrú“. „Jeg heiti Bessie“, sagði hún. ..Bessie Pank. Skósmiðurinn þarna fyrir hamdan götuna er frændi minn. Þjer eruð sannarlega skrítinn ná- ungi. Hvað ætlið þjer að gera í kvöld?“ „Fyrst ætla jeg að búa til tvær flöskur af baðvatni á líkþorn. — Jegi seldi frænda yðar eina rjett áð- an. — Svo fer jeg á alþýðubókásafn- ið og les þar einn klukkutíma. Borða svo steilitan fisli í veitingahúsinu hjerna á næsta. horni. Síðan fer jeg heim og hátta“. „Það er sanarlega ríkulegt kvöld* ‘, svaraði unga stúlkan. „Lifið þjer altaf svöna?“ „Þegar maður hefir enga peninga verður að viðhafa alla gætni þang- að til búið er að draga dálítið sam- an“. „Nú skuluð þjer fara og’ hræra saman þessi meðul yðar. Á meðan fer jeg lieirn og þvæ upp. Svo kem jeg á eftir og býð yðnr kannske á bíó. Hvað segið þjér-um það?“ Ruben hugsaði sig' um. „Hvað kosta ódýrustu sæti?“ „Jeg tek aldrei ódýrustu sæti“, sae'ði hún. „Jeg borga 9 pence“. „Jeg borga kannske siálfur fyrir mig“, sagði hann seinlega. „Við getum altaf talað um það seinna. Látið nú hreinan flibba á yður og- verið tilbúnir þegar jég kem aftur, jeg fer bara beint yfir götuna, Verið þjer sælir á meðan“. Buben horfði á eftir þessari Je- anne d’Aarc nútímans, á meðan hún gekk leiðar sinnar. Svo blandaði hann meðalið, ljet dálítið hreinni flibba á sig en hann hafði haft, gaf kanarífuglinum sínum, og bjó sér að loknm til vindling. En hann var all- an tímann eins og utan við sig. ILinn fagri draumur lífsins var að hirtast honum. Bessie Pank hlustaði með liálf- gerðri fyrirlitningu á liina dauflegu. tilraun fjelaga síns, til að bjóðal henni einhverja hressingu, þegar þau komu af bíó. Hún lagði hönd sína þjett í ai'm lians og- sagði; „Ef þjer ekki hafið peninga, þá borga jeg, en ef þjer hafið þá, — þá ættuð Jijer líka að vita, að maður. getur ekkí farið út'til að skemta sjer nieð' stúlk'u, án Jiess að bjóða henni glas af víni. Komið með, niður eftir þessari-götu, svo skal jeg sýna yður eitt af vinsælustu stöðum þessa 'bæj- ar‘ ‘. Þau gengu niður eftir mjórri götu, með skrifstofum og’ vörugeymsluhús- um á báðar hliðar. Frá lít-illi veit- iugastofu ■ á fyrsta liorni, sem þau komu að, streymdi ljósið út á göt- una. Bessie tylti sjer á tá, og horfði inn um gluggann. „All right“, sagði hún við fjelaga sinn. „Komið þessa leið‘ ‘. Þau komu inn í litla veitingaátofu. Þreklegur kvenmaður sat við eitt boi’ðið, með marga pakka fyrir fram- an sig, og hafði fætnrna á kamínu- grindinni. Bessie og fjelagi hennar settust hinu megin í stofunni. Gestgjafinn leit. í áttina til þeirra, frá sæti sínu við hlaðborðið. „Gott kvöld, ungfrú Pa,ilk“, sagði liann. „Nú skal jeg strax koma — Iivers óskið þjer?“ ,.Eitt glás af portvíniy eitt glas af öli og tvær brauðsneiðar“. sagði unga stúlkan skjótlega. ,.Þjer getið þó vonandi drukkið öl‘ ‘, sag'ði hún við Rubin. „Segið ekki að þjer sjeuð einn af þessum gos- drykkja-belgjum* ‘. „Vitaskuld drekk jeg öl“, sagðil WH— I llll IIIM' IWI a—P ©r Nýltnmið^a stórt úrval af: Dömutöskum, Sarnkvæmistöskum, Peningabuddum, Seðlaveskjum, Na^laáhöldum, Ilmsprautum og spönskum Ilmvötnum. Silfurplett borðbúnaður. Allskonar Kristaívörur. Ödýrast í bænum. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 3438. Nýkomið: Matborð, Barnarúm, Borðstofustólar. Alt ódýrast í bænum. Húsgagnaverslanin við Dómkírkjuna. (Clausensbræður). þessari hvernig hún hefði tek- ist, og hvers virði hún væri. Er líklegt, að best fari' á því, að framvegis fari tilraunir þess- ar fram á þeim tíma dags, sem fáir hlusta á útvarp. Iiann fljótlega. „ Jeg get líka borgað fyrir vínglasið yðar, svo nirfilslegnr er jeg ekki. en þjer getið skilið, að jeg græði ekki mikið á þessmn jurta- lyf jum, — og þá verð jeg að vera gæt- inn‘ ‘. ,.Jeg ásaka yður hreint ekki“, sagði hin unga stúlka, vingjarnlega. ,,Jeg er búin að fá nóg af þessum ná- ungum, sem kasta pening'unum frá sjer í allar áttir og eiga ekki skilding í bankanum eftir árið.’Ungar stúlk- ur þurfa nð eiga heimili — og jeg vel heldur þann mann, .sem veltir peningnum í lófanum, áður en liann lætur hann af liendi. En þjer hafið ekki sagt hvernig yður geðja.st skinn- kápan mín. Jeg keypti hana fv.rir þá peninga, sem jeg sjálf hef unnið fyrir‘ ‘. „Hún er falleg“, sag-ði liann, og strauk íneð lotningu niður kápu- ermina. Gestgjafinn kom nú með það, seni Bes.sie hafði, beðið um, óg- skömmu seinna stóð þrekna konan upp og lcvaddi með nokkrum vingjarnlegum oi’ðum, rím leið og hún harmaði það, að nú var búið úr glasinu hennar. „Það, sem mjer líkar við yður“, hóf Bessie mál sitt — „er, að þjer eruð ekki eins ruddalegur og flestir ungir menn. Jeg lief aldrei á æfi minnisjeð aðrar eins hendur. Hvern- ig hafið þjer fengið svoua fínar neglur ‘ ..Það veit jeg ekki“, sagiii hann, dálítið utan við sig. „Þær hafa víst altaf verið svona“.. „Hafið þjer aldrei unnið ?‘‘. spurði hún forvitnislega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.