Morgunblaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 6
6
J . A' j:
í "• 'i
i '*
MORGUNBLAÐIÐ
GOLMHHS liisterkli
GjSrir gamalt tailslín,
sem nýtt!
Biðjið kaupmann yðar um hana,
ef þjer viljið hafa jólahálslínið
útlitsfagurt.
Fyrirliggjandi:
Epli í kössum — Delicious — Macintosh
Jonathans — Appelsínur, Jaffa 144.
#• , h § - # ' | v,. • ' <
Eggert Kristjánsson & Co.
ii——1,11,1 I,-|n | --1 ----'■■»
Tilkyviviing.
Þeir sauðfjáreigendur í lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur, sem eiga enn óbaðað fje sitt, skulu tilkynna mjer und-
irrituðum eftirlitsmanni með sauðfjárböðun það fyrir 18.
þ. m., símar 1166 og 3944.
%
Reykjavík, 13. des. 1933.
Sigurður Gíslason,
lögregluþjónn.
Bíðjíð am lampann með hína rjetta ljósmagní!
Þjer fáið meira ljós fyrir sömu
peninga. Mælingar með PHILIPS
PHOTOMETER sýna að það
borgar sig að skifta um alla
Ijelega lampa og láta PHIL-
IPS í staðinn- Notið því ein-
göngu PHILIPS lampa.
PHILIPS
PHOTOMETER
LIPS
A. S I. simi 3700.
hafi eklci verið ltomnir á svipað
stig fullkomnunar í smíði og stíl-
mefSferð áður en höftin komu og
nú? Hefir Sjóklæðagerðin grætt
á höftunumIHefir ölgerð og stnjör
]íkisgerð; niðursuðu eða klæðaverk
smiðjunum farið mikið fram vegna
haftanna ? Og svo jeg fari lengra:
Hefir sauðfjárrækt (tólgarfram-
leiðslu), smjörframleiðslu, bökun,
gosdrykkjagerð, ullarvinslu o. fl.
farið mikið fram vegna haftanna?
Nei, og aftur nei. Það er, eins og
jeg tók fram áðan, aukin m'entun
og sem afleiðing af henni, aukinn
framfarahugur ungu mannanna,
sem á þakkirnar fyrir framfarirn-
ar öðru fremur.
Það er því í hæsta máta ósæmi-
legt, og „viðbjóðsleg hræsni, svo
ófælin að furðu gegnir“ af rithöf.
Arnóri Sigurjónssyni, svo jeg
noti hans eigin orð, að halda því
fi am, eða að reyna að telja mönn-
um trú um það, að „innflutnings-
höftin sjeu höfuðstoð íslenskrar
iðnframleiðslu“, eða að. Iðnráðið
sje að „fórna iðnaðinum og hags-
munum iðnaðarstjettarinnar. Hags
munum vinnandi manna í landinu
fyrir liagsmuni erlendra verka-
manna og iðnhölda“, með
því að vilja afnema þessi hafta-
lög, sem misnotuð eru til liags-
muna fámennrar, pólitískrar klíku
og vildarvina þeirra, sem með jien
ingavaldið fara í landinu.
•Teg er sannfærður um það, að
iðnaður, sem aðeins þrífst í skjóli
aðflutnlngsbanns á samkepnisvör-
unni, verður kákiðnaður og leiðir
til hroðvirkni o'g óvöndunar. Hann
yrði því hvorki iðnaðarmönnum
nje þjóðinni til gagns eða sóina-
Iðnráðið og iðnaðarmenn yfir-
leitt vilja vinria á ærlegum og
heiðarlegum grundvelli. Þeir vilja
bæta og fullkomna vinnubrögð sín
og framleiðslu svo, að þeir standi
fullkomlega jafnfætis útlendum
framleiðendum- Og í þeirri trú og
vi'ssu, að það hafi að mestu leyti
tekist, án hjálpar innflutnings-
hafta, geta þeir með góðri sam-
visku 'sagt: Verið fslendingar og
r.otið íslenskar vörur.
En hins krefjast, þeir einnig, að
þeim sje, hvað tollalöggjöf snert-
ir, gert fullkomlega jafnhátt und-
ir höfði og útlendum keppínautum
þeirra. Og þeir eiga einnig sánn-
girniskröfu til þess, að þeim sje
trygt rekstrarfje til framleiðslu
sinnar, í hlutfaíli við aðra at-
vinnuvegi þjóðarinnar.
Helgi H Eiríksson.
L Rii rð
frnif
ý«l<»
fleiri tegundir
fást hjá
W Verz'unln
I Bjiirn Hristiánsson.
Melrose’s
Tea
Tenni§.
Ungfrúrnar María og Bergljót Magnúsdætur í. R.
Meistarar í tvímenningskeppni kvenna.
Tíðarfarið á síðastliðnu sumri
var einkar óhagstætt fyrir tennis-
iðkendur, afar votviðrasamt og
þar af leiðandi fátt um góðviðris-
daga til æfinga. En því betur voru
þeir fáu dagar notaðir af þeim er
tennisáhuga hafa, enda voru allir
vellirnir uppteknir frá morgni til
kvölds og oft á tíðum fengu færri
að komast að en vildu.Sjerstaklega
voru æfingarnar vel sóttar á í- R-
völlunum og er það eftirtektar-
vert, að 1. R.-ingar hafa ávalt bor-
ið sigur af hólmi á þeim tennis-
mótum þar sem frjáls þátttaka
hefir verið, að undanteknum tveim
ur kventennismótum, sem stúlkur
íir K. R. hafa unnið.
Aldrei hefir þátttaka í tennis-
mótum verið jafn mikil og í haust
og tæplega sjest hjer í hæ jafn al-
menn íþróttaleikni. Fyrsta, mótið,
tvímennirigs-meistara-mót karla
hófst í lok ágústmánaðar. Þátt-
takendur voru frá f- R- og K- R„
fjögur lið frá hvoru fjelagi. Meist-
arar þriggja síðastliðna ára, þeir
Magnús Andrjesson og Friðrik
Sigurbjömsson (báðir úr í. R.)
voru alment álitnir vissir með sig-
urinn einnig í þetta sinn.Svo varð
þó eigi. í fyrstu umferð Ijeku þeir
við þá Sigurð Sigurðsson og Berg-
þór Þorvaldsson (úr K. R.) og
töpuðu fyrir þeim- Leikur K. R--
inganna var ágætur, báðir nutu
i sín fyllilega, þó sjerstaklega Sig-
I urður, sem líklega hefir aldrei
i verið eins vel fvrirkallaður, því
| hann misti næstum engan bolta,
og var ánægjulegt að horfa á hans
I góða leík. Friðrik og Magnús ljeku
óvenju illa, eitthvert hik og klaufa
leg varfærni einkendi leik þeirra
og kom það áhorferidum á óvart
því undanfarið á æfingum stóðu
engir í þeim. Nú voru „double“
meistararnir með þessum ósigri úr
leik eins og venja er til á tennis-
kappleikum við fvrsta ósigur þátt-
takenda.Úrslitin stóðu milli þeirra
Kjartans Hjaltestéd og Kristjáns
Garðarssonar frá í. R- og Sigurðar
Sigurðssonar og Bergþórs Þor-
valdssonar úr K. R. Þeir fyrnefndu
unnu leikinn, enda Ijeku þeir Sig-
úrður og Bergþór ekki líkt því
eins vel og er þeir keptu á móti
Magnúsi og Friðrik.
Næsta tenniskepni er háð var
'var „mixed double“ og unnu þau
María Magnúsdóttir og Friðrik
Sigurbjörnsson. (í. R ), eftir harða
baráttu við Ástu Benjamínsson og
Bergþór Þorvaldsson (K. R.). Þátt
takendur voru 12, frá K.R. 6 lið,
Hviar bækur.
Fr. Friðriksson: STARFSÁRIN
(framhald Undirbúningsár-
anna)s ágæt jólabók. Ver5
kr. 7.50 heft, kr. 10.00 í
bandi.
Þorsteinn Gíslason: ÖNNUR
LJÓÐMÆLI (ekki áður prent
að í eldri ljóðasöfnum). Verð
kr. 4.40 heft, kr. 5.50 bundin.
Benedifct Sveinbjarnarson Gröri-
dal: ÝMISLEGT (bókmenta-
fyrirlestur, leikrit, ferðasaga).
Þetta er annað bindi af eftir-
látnum og áður óprentuðum
ritum Gröndals (hið fyrsta
var Brjef hans, sem út kom
1931). Verð kr. 4.00 heft.
BÓKAVERSLUN
ÞORSTEINS GÍSLASONAR,
Þingholtsstræti 17, Rvík.
Standlampar.
Margar gerðir fyrirHggjandi.
Enn fremur: Borðlampar, nátt-
lampar, vegglampar og lestrar-
lampar.
Skermabúðin
Laugaveg 15.
Gerduft
á 1,50 Vá kg. Eggjaduft 1.50
Vo kg. Rúsínur 0.65 i/2 kg.
Alt til bökunar er best að
kaupa í
tfersl. Einars Eyiölfssonar
Týsgötu 1 — Baldursgötu 10,
Búrvlgtlrnar
komnar í
J ÁRN VÖRUDEILD
Jes Zimsen.
og í. R. 6 lið. Mótið var skemtilegt
en þó bar yfirleitt mikið á sarnæf-
ingarleysi keppenda. Langsamlega
be.sti leikurin var á milli Maríu,