Morgunblaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 19. des. 1933. Fagra reröld Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Bók þessi kom út fyrir stuttu •g seldist upp, en er nú kom- in út í 2. útgáfu. ■ftirspurn eftir bók þessari kefir verið mjög mikil, enda kefir hún fengið óvenjulega góða dóma, og má því telja yíst, að þessi útgáfa, sem að- «ins er í 300 eintökum, muni Wjótlega verða ófáanleg. Bókin kemur út í dag. BdkUtaiaH Lækjargötu 2. — Sími 3736. U5R og U55R Jólaverð Litvinoff og Cordell Hull utanríkisráðherra Bandaríkjanna. — Myndin tekin í Washington. lúlailiflr. Mikið firvil í nsaRChester. „Dettifoss11 fer annað kvöld kl. 10 um Vestmanna.eyjar til Hull og Hamborgar. Frímerki frá Bayern, 100 mismunandi og myndaverðlisti sendist gegn. 1 krónu í frímerkjum. Mairkenhaus J- Littner, Miinchen, Arnulfsstrasse 16- Beste eignii barni hverju er lífsábyrgð í Lfftryggf ngsrfiel. Hnðvdku Lækjartorgi 1. Sími 4250. Regluleg viðskifti Bandaríkj- anna og Rússlands hættu ekki einmitt um það leyti, sem keis- araríkið leið undir lok. Menn verða að þafa það í huga, að nokkrum árum fyrir heims- styrjöldina varð skörp deila milli ríkjanna og hún olli því, að Bandaríkip, sögðu upp við- skiftasamningi sínum við Rússa, en hann hafði verið gerður ár- ið 1834. Þessi deila stafaði af því, að Rússar lögu blátt bann við því, að amerískir borgarar •af Gyðingaættum mætti koma til Rússlands. Bandaríkin heldu því fram, að ekkert ríki hefði leyfi til þess, að aðgreina ame- ríska borgara í flokka eftir ætterni eða trúarbrögðum. — Stóð lengi í þessu stappi. KeMs- prastjórnin sagði að þetta væri ekki sjer að kenna, heldur ,,dumunni“. Bandaríkjunum fanst það nokkuð sama, og svo sögðu þai^ upp viðskifta- samningnum. Vakti þetta mál mikla athygli um allan heim á beim dögum. 13.25 pokinn af Alexandra hveiti. 18.75 kassinn af Delecious- eplum. 17.75 Jonathan epli. Sykur og fl. meS tilsvarandi verði. Verslunin Lögberg. Sími 2044. Hangikjðt. Mikið og gott| úrval, með lægsta verði i Verslun KíiiHmar Jónssonar. Laugaveg 33. - Sími 3221. stað. Öll verslun Bandaríkja og Rússlands fór í gegn um hend- ur Þjóðverja. Rússar gerðu margar tilraunir um að losna við Þjóðverja, sem milliliði. —1 Það voru stofnaðir bankar til; þess að sjá um viðskiftin milli | Rússlands og Bandaríkja. Þaðj voru samdar hagskýrslur og menn sendir til Bandaríkjanna til þess að ná viðslliftasambönd- um. En alt kom fyrir ekki. — Bandaríkin treystu Rússum ekki, og vildu heldur eiga við- skifti við Þjóðverja. £>að má því kalla það eigi lítinn sigur fyrir Rússa, að Lit- vinoff tókst nú að gera við- skiftasamning við Bandaríkin. Hoover fyrverandi forseti vildi ekki gera viðskiftasamn- ing við Rússa. Hann vildi bíða ■ og sjá hverju flóði fram yndi. En eftir f orsetakosningarnar seinustu horfði margt öðru vísi jvið í Bandaríkjunum, en áður. j Og vegna þess tókst Litvinoff j að koma ár sinni svo laglega fyrir borð. meistarar og atvinnurekendur, en þeir hafa haldið trygð við fjelagið og borið hag þess fyr- ir brjósti. í ritinu eru stutt æviágrip og myndir af þeim mönnum, sem mest hafa starfað fyrir fjelagið. Vita þeir, sem eitthvað hafa fengist við það að afla slíkra uplýsinga, að það er ekk ert áhlaupaverk, og liggur ef- laust miklu meira starf þar á bak við, heldur en að rita sögu fjelagsins, enda þótt höfundur hafi þar átt við fátt að styðj- ast. Bókin er vönduð að öllum frágangi og bæði fjelaginu og höfundinum til sóma. Á. Tll jéla gefum við Dívanar, dýnur og alls konar g} stoppuð húsgögn. — Vandað efni. Vönduð vinna- Vatnsst. 3 Húsgagnaverslun Reykjavíkur Fyrir heimsstyrjöldina fóru mest viðskifti Bandaríkja og Rússlands í gegn um hendur Þjóðverja. — Utanríkisverslun Bandaríkja var bygð á alt öðr- um grundvelli en utanríkis- verslun Rússa. Bandaríkjamenn vildu að hönd seldi hendi, en Rússar keyptu ekki vörur er- lendis nema þeir gæti fengið gialdfrest. Þess vegna vildu iðn aðarfyrirtæki Bandaríkjanna ekkert við þá skifta. En Þjóð- verjar tóku að sjer að vera milligöngumenn. — Amerískar vörur voru fluttar til Hamborg- ar, og Þjóðverjar seldu þær svo til Rússlands með gjaldfresti — og fengu tvöfaldan ágóða, ómaksgjöld og vexti af lán- unum. — Þjóðverjar þektu þá rússneska verslun og rússnesk- ar verslunaraðferðir upp á sína tíu fingur. Verslunarerindrek- ar þeirra höfðu ferðast um Rússland þvert og endilangt og vissu upp á hár hvað hægt var að kaupa og selja í hverjum Minningarrit bakarasveina. Á næsta ári eru 100 ár liðin síðan fyrsta reglulega brauð- gerðarhúsið var stofnað hjer í bænum. Það var Bernhöfts- bakarí, og er starfandi enn. En fyrir rúmum 25 árum var 1 stofnað hið fyrsta bakarasveina fjelag hjer á landi og hefir íjelagið minst þess með því að gefa út þetta glæsilega minn- ingarit, sem Sigurður Skúlason hefir samið. Rekur hann þar starfsemi fjelagsskaparins frá öndverðu, eftir því sem hægt er og heimildir ná. Má þar sjá að fjelagið hefir átt allerfitt uppdráttar fram eftir öllu, en seinustu árin hafa fjelagsmenn verið milli 40 og 50 til jafnað- ar, en 16 munu þeir hafa verið sem stofnuðu það. Eru nú ýms- jir þeirra, sem voru í fjelags- skapnum fyrstu árin orðnir Úlfablóð. Ljóð eftir Alf frá Klettstíu, eru nýkomin út. Höf. fer yfir- leitt troðnar götur, velur sjer sömu yrkisefni og margir aðrir, en getur þó verið frumlegur, þegar honum býður svo við að horfa. Hjer er t. d. frumleg- ur bragarháttur: Þú varst þráður stöku. Þú varst draumur vöku. Þú varst tímans töku- barn. Leið þín lá um heiði. Lán bar hvergi í veiði. Æskan var sem eyði- hjarn. Sums staðar eru smellnar samlíkingar og laglega að orði komist, eins og t. d. þegar hann lýsir vorleysingum svo: Og vatnadísir heillast hláku- galdri, og hefja nýjan dans. Um haustskóginn segir hann svo, að hann kikni og súpi hveljur og hristi kuldakrepta fingur, þegar stormarnir næða. Aftur fatast höf. eins og fleiri ungum skáldúm nu að rata smekkvísinnar veg, þégar hann yrkir um ást, og má þar benda á kvæðið ,,Nótt allra nótta“. Frágangur bókarinnar er all- ur hinn prýðilegasti. af öllum vefnaðarvörum. Mikið af fallegum kjólaefnum og ýmsu öðru nytsömu og hentugu til jélaijafa. Nýi Basarinn. Hafnarstræti 11. Sími: 4523. Nytsöm jólagjöt er góð gleraugu. — Kaupið kort sem gef- ur ávísun á gleraugu. Yiðkomandi sem gjöf- ina fær, getur sjálfur með því að framvísá kortinu, fengið útmælt styrkleika sjónarinnar og valið sjer gleraugu við sitt hæfi. F. A. THIELE. Austurstræti 20. NINON selúr I Júlakjúía úr[ úrvalsefni] og með úrvaissniði handa dömum og ungum stúlkum. — Dökkir og: mislitir, frá 27 til 175 kr. Austurstr. 12. Opið 2—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.