Morgunblaðið - 29.12.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsíngarj Kartöflur ágæt tegund 7.50 pokinn. Halldór R. Gunn- arsson. sími 4318. Jeg er kominn Standlampar. Margar gerðir fyrirliggjandi. Enn fremur: Borðlampar, nátt- lámpar, vegglampar og lestrar- lampar. Skermabúðin N emendatryggíngar. Ferðatryggíngar. Andvaka •) Lækjai'torgi 1. Sími 4250. Hjónaefni. Á jóladag opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Oddbjörg Sigurðardóttir, Guð- brandssonar, skipstj. Hverfis- götu 16 og Viggó Baldvinsson húsgagnasmiður, Bergstaða- stræti 17. Gjöf til Slysavarnafjelagsins. Þau hjónin Gísli Jónsson vjel- fræðingur, Bárugötu 2 hjer og kona hans færðu S. V. í. 100 krónur að gjöf í björgunarskútu sjóðinn, þ. 24. þ. m. í minningu um tvo mæta menn, Bjarna Kol- beinsson, afa frúarinnar og Jón föður Gísla. Bestu þakkir fyrir; gjöfina. Reykjavík 24. des. ’33. F. h. Slysavarnafjelags íslands Þ. Þorsteinsson. Skarlatssóttin hefir borist til Akraness með barni úr Hafnar- firði, sem fór þangað uppeftir fyrir jólin að heimsækja for- eldra sína. Rafmagnshitun hefir verið sett í kirkjuna á Siglufirði. Eru ofnarnir undir bekkjunum og hita þeir kirkjuna upp á skamri stundu. Þetta er fyrsta kirkja landsins, sem hituð er með raf- magni. Hjónaefni. Trúlofun sína op- inberuðu á aðfangadagskvöld, Laufey Þorgeirsdóttir, Njáls-, götu 47 og Theodór Guðmunds- son rennismiður, Njálsg. 30. Hjúskapur. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband ungfrú i Sigurlaug Steinunn Sigurðardótt! ir, Hverfisgötu 6 og Guðveigur Þorláksson, Þingholtsstræti 8. | Síra Garðar Þorsteinsson gaf | þau saman. Prentvilla varð í grein Þor-1 kels Þorkelssonar veðurstofu- stjóra í næst seinasta blaði um hverana í Henglinum í 4. línu að ofan í seinna dálki: í þeirri von í staðinn fyrir: í þeirri veru. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Emma Samuels, Lauga- veg 53 og Sigurður Möller, Tjarnargötu 3. Jólastarfsemi Vetrarhjálpar- innar bárust eftirtaldar gjafir fyrir jólin: I peningum: Sigþóra 10 kr. Sigurdís Jónsdóttix 10 kr., Fía, Árni, Óli og Veiga 20 ki\ (afh. af síra Á. S.), hjón fyrir leikföng 40 kr. Ónefndum 10 kr. N. N. 50 kr. N. N. 100 kr. Klemens Jónsson 20 krj úíval i Iiorg Katipíð „Ballsltólia" hjá okkur ca. 30 tegundír | af nýjum fallegum sílkí- skóm úr að velja. TækÍfðBrískaup á eldrí tegundum, sílfur- og guíl- Brocadeskór fyrír 2, 3, og 4 krónur. - Grípið íækifærið. Lárus G. Lúðvígs§ou Skóverslun. Guðm. Guðjónsson 10 kr. N. N. 10 kr. Völundur h.f. 50 kr., 50 kr.. 50 kr., 50 kr. N. N. 100 kr. N. N. 10 kr. Steinun Vilhjálms- dóttir 10 kr. Stúlka 50 kr. Ó- nefndur 5 kr. N. N. 10 kr. E. 5 kr. fyrv. sjúkl. 5 kr. E. P. 10 kr. N. N. 10 kr. og tveir frakk- ar. Þ. S. 10 kr. Á. S. 15 kr. (afh. af síra Á. Sj) frá tveimur, sem ætluðu að kaupa flösku 10 kr. G. K. 50 kr. I. 10 kr. N. N. 10 kr. J. A. J. og P. J. 20 kr. L. Þórðai’dóttir 20 kr. Guðný og Kristján 10 kr. O. E. 30 kr. (og talsvert af skófatnaði) Einar Jónsson 5 kr. (og fataböggull) Hugull 5 kr. Guðmunda Nielsen 3 jólapakkar, Kinstmann Þor- kelsson 1 pk. fiskur. Þ. S. bæk- ur fyrir börn, H. Ólafsson & Bernhöft 1 ks. epli. Smjörlíkis- gerðin Ásgarður 25 kg. smjör- líki, Nathan & Olsen 2 pk. hveiti, Márteinn Einarsson & Co. talsvert af allskonar fatn- aði. Skóbúð Reykjavíkur og Skóverslun Jóns Stefánssonar gáfu talsvert af skófatnaði. Samskot í dómkii'kjunni kr. 265.50. Samskot í fríkirkjunni k.. 121.00. Auk þess barst tals- vert mikið af allskonar notuð- um fatnaði. — Með besta þakk- læti, 28. des. ’33. f.h. Vetrarhjálparinnar í Rvík. Gísli Sigurbjömsson. Þakkarávarp. Hjartans þakkir öllum þeim, er auðsýndu mjer samúð við' andlát og jarðarför mannsins míns, Helga Jónssonar. Jafn- framt þakka jeg sjerstaklega hina ómetanlegu hjálp, er þeir Hermann Guðmundsson, bif- reiðarstjóri, Magnús Þórarins- son, skipstjóri og Gísli Jónsson umsjónarmaður, svo og ýmsir aðrir veittu mjer við flutning hins elskaða eiginmanns til hinnar hinstu hvílu, og bið góð- an guð að Ijetta þeim æfispor- in, svo sem þeir Ijettu mjer, þessi hin ei'fiðustu sporin. Guðrún Jónsdóttir, Þyrli. I miððaismatinn: Ófrosið dilkakjöt, saltkjötr hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega ÞaS besta, að allra dómi, sems reynt hafa. Vetslun Sveint Iðhannssonar. BergstaCastræti 15. Simi 2091. Frá Kópavogi. Innilegustu þakkir til allra þeirra er styrktu bókasafnið í Kópavogi nú fyrir jólin með bóka- og peningagjöfum. f. h. bókasafnsnefndar. Elín Sigurðardóttir. Hjartanlega þakka jeg Kven- fjel. Hringurinn í Reykjavík fyrir höfðinglega gjöf, sem það gaf til styrktarsjóðs sjúklinga í Kópavogi nú fyrir jólin. Kópavogi, 27. des. 1933. f. h. sjúklinga, Elín Sigurðardóttir. FyrirllgglBnd Kartöflur, Laukur, Hveiti, Haframjöl, Kandís, Flórsykur, Rúsínur,, Gráfíkjur, Makkarónur,, Cacao. Eggeit Hristjánsson SGtr. Grand-Hótel. 10. sagði dansmærin, „eg sendi Berkley strax hingað aftur, og svo ekur hann yður heim á hótelið. Grus- ÍHskaja var nú sveipuð skrautlegri kvöldkápu úr svörtu og gylltu efni og hreysikattarskinni, alveg upp að höku, og var nákvæmlega jafn falleg nú og í myndablöðunum úti um heim. Gaigern starði á hana úr skúmaskoti sínu. Þegar hún steig silfurlit- u6um fætinum á vagnfjölina, opnaði hreysikattar- skinnskragann ofurlítið og Gaigern gat séð háls l ennar, þennan fræga, langa háls, sem nú var eins og óvenjulega ber og líkur blómi, — hann hafði enga ákafari ósk átt en að sjá þennan. háls beran. Bifreiðin var ekki fyrr ekin burt, en Suzette kom í Ijós í dimma, manntóma húsagarðinum, og dyra- vörðurinn á eftir henni. Hann lokaði dyrunum, er hún var komin út. Suzette líktist mest snjáðri út- .áfu af húsmóður sinni, en það stafaði af því, að hún sleit alltaf gömlum fötum og höttum Grusin- skaju, löngu eftir að það var komið aftur úr tísk- unni, Og nú brokkaði hún yfir húsagarðinn í síðu, klukkulöguðu pilsi, upplitaðri kápu og með eins- l'inar Byronskraga. Hún bar í báðum höndum — í r» aagri' hendi hafði hún kofort en í vinstri litla tösku r syörtu gljáleðri. Hún gekk hægt og með erfiðis- ■unum að hliðgrindinni, sem var á milli húsagarðs- ‘;is og strætisins, og labbaði síðan dálítið fram og ftur í sterkri birtunni frá boglömpunum. Hjartað í aigern hafði nóg að gera, þessi augnablik — hann rtóð enn í skugganum, í hnút af eintómum æsingi, rétt ens og rándýr áður en það stekkur á bráðina. Þó varð ekki úr neinum athöfnum hjá honum, því þessi helvískur Berkeley kom aftur akandi í stórum boga, Suzette steig upp í gráa vagninn; klukkan á kirkju þar rétt hjá sló hálftólf, og Gaigern, sem hafði í heila mínútu ekki munað eftir að draga andann, stundi djúpt. Hann blístraði og fjögra- mannabifreiðin hans kom samstundis ... „Fljótt á eftir þeim á hótelið“, sagði hann og stökk upp í sæt- ið við hlið ekilsins. „Nú ... það lítur kannske vel út í kvöld?“ spurði ekillinn, og var nú enn með vindl- ing í munninum. „Við verðum að bíða“, sagði Gaigem. „Þá verður maður víst að sitja í vagninum all- an tímann?“ spurði ekillinn. „Ekki kanpske að tala um svefn . .. eða hvað ?“ Gaigern lyfti vísifingri og benti á gráa vagninn, sem var í þessu bili að snúa fyrir hornið á „Skjaldbökunni“, sem var öll upp- Ijómuð. — „Farðu fram úr honum“, sagði hann. Ek- illinn steig á gasið — enginn lögreglumaður var við Hitzigbrúna. Næturlíf Berlínar ólgaði í götunum undir rauðleitum, stjörnulausum himni á bjartri vornóttinni. „Maður fer trvað úr, hverju að missa lystina,“, hélt ekillinn áfram hugleiðingum sínum. „Reksturs- kostnaðurinn fer að vérða svo mikill, að fyrirtækið borgar sig ekki. Við skulum sanna, að það endar með gífurlegu tapi“. ,,Ef þig langar ekki að halda lengra áfram, get- urðu farið“, svai'aði baróninn vingjarnlega og efri vörin styttist. „Ef þú vilt ekki meira, get eg keypt þig út og þú getur farið leiðar þinnar. Gerðu svoj vel“. „Nú, eg meinti nú ekkert ilt með þessu“, sagðii ekillinn. „Eg heldur ekki“, svaraði barómnn.. Síðan, þögðui þeir báðir, alla leið til gistihússins’i „Settu bílinn við dyr nr. 6“, sagði Gaigei-n um leið* og hann stökk út; í dyrunum rakst hann á skrítinn; mann, það var Kringelein, sem var kominn í gildru,. af því að hann sneri hverfuhurðinni öfugt. Gaigern ýtti við hurðinni óþolinmóðlega, fékk hana til að snú- ast í rétta átt, ásamt manninum. „Svona á að snúa. henni“, sagði hann við Kringelein.. „Þakka yður kærlega fyrir“, sagði ekillinn. „Þakka yður kærlega fyrir“, sagði Kringelein, sem. hafði ætlað út, en var ,nú kominn inn aftur. Gaigern: hljóp eftir lyklinum sínum þau upp í lyftuna, og á fyrstu hæð bað hanix einhenta manninn að bíðæ dálítið — hann kæmi strax. Gaigern hljóp eftir ganginum að nr. 69, kastaði hattinum og frakkan- um, greip grein af oi'kidé úr blómkrukku og þaut með hana út í ganginn. „Gerið svo vel að segja lyftumanninum, að eg þurfi hans ekki meir“, sagði hann við stofustúlku, sem gekk eins og í svefni fram- hjá öllum hurðunum. Hún Ijet boðin ganga til þess einhenta, en hann urraði eitthvað og fór áleiðis niður. Þegar hann kom þangað beið Suzette þar með töskur sínar, eftir lyftunni, til að komast upp. Og það hafði Gaigern einmitt reiknað út. Þegar Suzette kom í nr. 68, sem var herbergi Grusinskaju, sá hún, að þar stóð fallegur, ungur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.